Lögberg - 13.02.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.02.1947, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR, 1947 8 Úr borg og bygð Prentnemi óskast Islenzkur piltur á aldrinum frá 15 til 18 ára með nokkra und- irstöðuþekkingu í íslenzku, getur fengið aðgang að prentnámi nú þegar, verður að hafa lokið að minsta kosti 10. bekkjar barna- skólaprófi. The Columbia Press, Ltd. 695 Sargent, Winnipeg J. Th. Beck, jorstjóri. -f Veitið athygli! Allar deildir Þjóðræknisfélags- ins eru hér með ámintar um það, að tilkynna undirrituðum nöfn erindreka, er á þing koma og hvað margir komi frá hverri deild; er þetta gert vegna þeirra erindreka, sem ekki eiga vissan bústað í bænum, en húseklan er mjög tilfinnanleg. Ó. Pétursson, 123 Home Street Jón Ásgeirsson, 657 Lipton Street Árni G. Eggertson’ K.C. 919 Palmerston Ave. ♦ “Ekki er bani þótt bróðir sé nefndur,” segir hið fornkveðna, en sjálfsagt er að þess sé getið, það það var Erlingur Eggertson, en ekki Gunnar bróðir hans, sem var einsöngvari við morgunguðs- þjónustuna í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudaginn þann 2. þ. m. Missögn í Lögbergi þessu viðvíkjandi, leiðréttist hér með. -t- Dr. P. H. T. Thorlaikson lagði af stað austur til Quebec á þriðju- daginn ásamt frú sinni; situr hann læknaþing þar eystra; þau Dr. Thortíakson og frú eru vænt- anleg heim þann 19. yfirstand- andi mánaðar. ÁRSFUNDUR The Columbia Press Lipiited. verður haldinn á fimtudaginn þann 27. febrúar, 1947. Hluthöfum verður tilkynt bréflega um stund og stað. ■f ICELANDIC Canadian Club biður almenning að veita athygli otg muna eftirfylgjandi staði og tíma: — Mánudaginn 17 febr., kl. 9 e.h. verður flutt erindi í Free Press Room No. 2, undir umsjón Icel. Can. Evening Sohool. Ræðu- maðurinn er J- J. Bíldfell og um- ta'lsefni (hans: “Historical Sketches of Icelandic Pioneers in Winnipeg.” Allir velkomnir. Áður en erindið hefst fer fram starsfundur klúbbsins, sem byrj- ar kl. 8. Meðlimir eru beðnir að fjölmenna. Mánudaginn 25. febr., kl. 8.15 e. h. verður haldin í Fyrstu lút- ersku kirkju, Victor St., 'hin ár- lega samkoma undir umsjón Icól. Can. Club, á þjóðræknisþinginu, sem sett verður þann sama dag. Á meðal annars verður þar á skemtiskrá erindi um ísland, flutt af Mr. Carl Freeman, Fargo, N.D., sem dvaldi um skeið ð íslandi, er hann var í sjóhern- um. Hann sýnir einnig myndir til skýringar málefni sínu. Og svo syngur söngflokkur Daniel Mc- Intyre Choral Society, sem er vel þektur fyrir ágæta sönglist. Nán- ar auglýst í næsta blaði. ♦ Þakkarávarp Á fimtudagskvöldið þann 6. þessa mánaðar, heimsótti Mr. Arinbjörn S. Bardal okkur hjón- in í tilefni af demantsbrúðkaupi okkar, sem hann vissi ekki um fyr en hann las um það í ís- lenzku blöðunum, og færði okk- ur $10 00 að gjöf frá þeim hjón- um; hann dvaldi hjá okkur langt fram eftir kvöldi og skemti okk- ur með sögum og kvæðaflestri; -fyrir þetta erum við innilega þakklát og biðjjrm Guð að launa þeim hjónuim góðvildina og gjöf- ina. Virðingarfylzt, Eyjólfur og Jóna Sveinsson. 562 Victor St., Winnipeg. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. • Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.Í5 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. Guðsþjónustur í íslenzka söfn- uðinum í Vancouver, síðari hluta febrúar og fyrri hluta marz. (Guðsþjónustur þessar fara lall- ar fram á dönsku kirkjunni Corner E. 19th og Burns St., nema öðruvísi sé sagt). Sunnudaginn 16. febrúar, ensk messa kl. 7.30 e. h. Sunnudaginn 23. febrúar, ís- lenzk messa kl. 3 e. h. Sunnudaginn 2. marz, ensk messa kl. 7.30 e. h. Sunnudaginn 9. marz,'íslenzk messa, fcl. 3 e. h. íslenzk föstuguðsþjónusta fimtudaginn 27. febrúar, kl. 8 e. h. í Norsku kirkjunni (Corner 6th and George St.) North Van- couver. Islenzk föstuguðsþjónusta 6. marz, bl. 8 e. h, í United Church á 2nd St. í Steveston. Allir æfinlega velkomnir. Sunnudagaskóli hyern sunnu- dag, kl. 2 e. h. í neðri sal dönsku kirkjunnar. -♦• Gimli prestakall— .Sunnudaginn 16. febrúar: — For Fast Service on DRY CLEANING DYEING - REPAIRING use Carry and Save Store In Your Locality or Phone 37 261 Perth-s 888 SARGENT AVE. Dagshríðar Spor Ný hók eftir GUÐRÚNUH. FINNSDÓTTUR KOSTA í BANDI $3.75 EN ÓÐUNDIN $2.75 er til sölu t, BjornssoiTs Book Sfore 702 SARGENT AVENUE WlNNIPEG Allir, sem keyptu “Hillingalönd” æ 11 u a ð eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einning GÍSLI JÓNSSON 906 Banning Street, WINNIPEXJ, MANITOBA messa að Húsavick, kl. 2 e. h., og ársfundur safnaðarins að guðs- þjónustunni afstaðinni. Ensk messa á Gimli kl. 7 e. h. Alilir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. + Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn 16. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velfcomnir. • S. Ólafsson. Arborg-Riverton prestakall— 16. febrúar — Árborg, ensk Fermingarbörn í Árborg mæta laugard. 15. febr., kl. 2 e. h., á heimili Mr. og Mrs. J. B. Johann- son. B. A. Bjarnason. Mr. Guðmundur Jónsson frá Vogar, sem dvalið hefir hjá börn- um sínum í Ashern það sem af er þessum vetri, kom til borgarinn- ar síðastliðinn mánudag. -♦• Dr. Kristján J. Backman og frú, 893 Garfield Street, eru ný- lega komin heim úr því nær messa kl. 2 e. h. tveggja mánaða dvöl hjá dóttur K. N. J U L 1 U S: KVIÐLINGAR Fyrsta útgáfan af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni- skálds Vestur-lslendinga, og raunar íslenzku þjóðar- innar í heild, sem Bófcfellsútgáfan í Reykjavík sendi frá sér fyrir rúm-u ári, seldist upp á svipstundu, og nú er 2. útgáfa ‘komin á markaðinn; þetta er stór bók, prentuð á úrvals pappír og í fyrirtaks bandi. Bókina, sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má panta hjá M R S. B. S. B E N S O N c/o THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Winnipeg, Manitoba FUNDARBOÐ til vestur-íslenzkra hluthafa í h.f. Eimskipafélagi íslands Útnefningarfundur verður haldinn að 910 Palmerston Avenue, föstudaginn 28. febr. bl. 7 e h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali sem kjósa á um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað Áma G. Eggertson, K.C., sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára ikjörtímabil. Winnipeg, 8. febrúar, 1947. Ásmundur P. Jóhannsson Árni G. Eggertson, K.C. Tuttugasta og áttunda ársþing Þjóðræknisféiags Islendinga í Vesturheimi verður haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU við Sargent Ave., Winnipeg, Man. 2425., og 26. febrúar 1947 Áætluð dagsskrá'. 1. Þingsetning. 2. Ávarp foiseta. 3. Kosning kjönbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. 7. Skýrslur millilþinganefnda. 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál við tsland. 12. Útgáfumál. 13. Kosning embættismanna. 14. Ný mál. 15. Ólokin störf og þingslit. Þing verður sett kl. 9:30 á mánudagsmorguninn 24. febrúar, og verða fundir til kvölds,- Gert er ráð fyrir að Valdimar Björnson frá Minneapolis, Minn., sem verð- ur fuHtrúi ríkisstjómar Isdands á þinginu, flytji ávarp sitt eftir hédegið þann dag. Um kvöldið heldur lcelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrstu lútersku kirkju. Carl Freeman, búnaðarráðunautur frá Fargo, áður foringi í sjóher Bandaríkjanna á íslandi flytur aðalræðuna við það tækifæri. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildin Frón sitt árlega Mendingamót, nú eins og í fyrra, á Fyrstu lútersku kirkju. ValcHmar Björnson verður aðalræðumaður þar. Á imiðviikudaginn halda þingfundir áfram, og eftir hádegi þarin dag fara fram 'kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samfcoma í Sambands- kirkjunni á Banning St. Dr. Richard Beck, fyrverandi forseti félagsins flytur Iþá erindi og fleira verður þar til skemtunar og fróðleiks. Winnipeg, 10. febrúar, 1947. í umboði stjórnarnednar Þjóðræknisfélagsins, VALDIMAR J. EYLANDS, forseti, HALLDÓR E. JOHNSON, skrifari. þeirra í Los Angeles, California. -♦■ Islenzk kona óskast til að ann- ast um tvö börn á daginn; börn- in eru tveggja og þriggja ára «MinnÍ8t BETCL í erfðaskrám yðar gömul; atvinna þessi nær yfir sex vikna tíma. Upplýsingar veitir Mrs. Anderson, 259 Spence Street, sími 31 358. Ertu hræddur við að borða ? Attu viti atS strlíSa meltingarleysl, belging og nábit? J?að er óþarfi fyrir þig að láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Discovery ‘‘GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur duga I 90 daga og kosta $5,00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst I öllum lyfjabúðum. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu efcki mikiil tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI: Munið að senda mér áskriftargjöld a8 blöðunum fyrir Júnilok. Athugið, að blöðín kosta nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegast er að gjaldið sé sent I póstávlsun. BJÖRN OUÐMUNDBSON, Holtsgata 9, Reykjavik. FUEL SERVICE . . . We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your seleclion. Our principal fuels are Fooíhills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briqueites, Coke and Saskatchewan Lignite. V/e specialize in coals for all types of siokers. MC TURDY CUPPLY fÓ.,LTD. V/BUILDERsO SUPPLIES V and COAL Phone 37 251 (Priv. Exch.) McuuÍoJta feiruÍL DOWNY WOODPECKER—Dryobates pubescens A very small, black and white Woodpecker,. the only other colour on it is in the small, bright red nape bar on the male. In the far west, the whites may be lightly, to heavily, tinged with smoky brown. Distinctions—Dintinguished by its small size and outer tail feathers, which are barred with black. Field Marks—Black and white, or black and smoky white colouration. Many white spots. Nesting—In holes drilled in trees. Distribution—All wooded parts of North America. In Canada, most of the wooded areas across the continent. Economic Status—Being the most fearless of tþe Wood- peckers and coming close about the fields and houses where it is most needed, it is an invaluable bird. The various scale-insects make a larger item in its food and it takes more moth-caterpillars, including the tent cater- pillar and those of the codling moth. It is a valuable assistant to the husbandman, the orchardist, and the forester. 0 This space contributed. by THE DREWRYS LIMITED MD183

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.