Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MARZ, 1947 7 Frá kvöldvökufélaginu Nemo'’ á Gimli. Man. ' Æskan dregát að æsku Eftir KONRAD BERCOIRCI (From the World’s One Hundred Best Stories, pr. 1927) Inngangur, Fjallkonan, XV. 29, bls. 16, 1898. Elökkuþjóð sú, sem nefnd er Zigaunar, “Tatarar” o. fl. nöfn- um er dreifð um al'lan heim að kalla eins og Gyðingar. Tatarar eru ættaðir af Indlandi og hafa úreift sér yfir Asíu, Síberíu, Norður-Afríku og Evrópu. Þess- lr menn eru gulmórauðir á hör- undslitð og svarthærðir og oft> í allavega litum búningi. Þeir hafa yfir sér drotningu, og er hún ný- dáin í Austurríki. Sú, sem borin Var til ríkis var í Ameríku, stúlka a tvítugsaldri. og varð hún að fara til Austurríkis til að setja a iröfuð sér gullkórónuna, sem tigninni fylgir. Þessi þjóðflokk- Ur er á sífeldu flakki og lifir á betli, dans qg söng, hesta járnun °- fl. heimilisiðnaði, hestakaup- Urn, spádómum og sölu kynja- tyfja. Þeir fara um í smá-hppum, °g eru í hverjum hóp nokkrar fjölskyldur, sem venjulega eru uáskyldar og höfðingi fyrir flokk- mum; fara þeir þannig með Vagna, tjöld og húsbúnað, og taka sér hér og hvar áfangastað, °§ þykir öllum mesti ófögnuður a® slíkum nágrönnum, þeir hafa allir hníf hangandi við hlið sér, °g biðja jafnan að gefa sér í guSsnafni, en ef þeim er ekki gefið, hafa þeir hótanir í frammi eg stela. Þeir tala sérstaka tungu. umir eru fótgangandi, aðrir aka ug hinir þriðju róa á bátum. Þeir ifa yfirleitt eymdalífi. Það hefir y^nð reynt að ala upp börn Pmrra, en þeim kippir í kynið og ökkunáttúran er ekki upprætt yr en þrjár kynslóðir eru dauð- ar' t^eir eru alment taldir óþjóða- týður. hó! Eg ætla að syngja fyr- !r ykkur um vizku norðanvinds- ins — UIn blágráa gamm vinds- sem kemur úr engri átt, sem emur til að þeyta logum tjald- Vagna eldsins í háaloft og leggja ^ykinn úr strompunum til jarð- ar. ■Nm, hó! Hlustið þið á sönginn um vizku konunnar; konan er vúrari og eldri en vizkan sjálf. hó! Hvert sem þær eru mæður okkar eður systur, eður aetur, eður unnustur, þá eru þær Pusund ára þegar þær fæðast, og lu sinnum það þegar við fyrst °mum auga á þær. H®, hó! Við trúum ekki því Sem við vitum, og þær vilja ekki Vlta hvað það er sem þær trúa. aer eru norðanvindurinn Þær mna úr engri átt. Þær slökkva f ,líln með hlátrum sínum og Vlsli, og dreifa með því köld- Urn reyk í augu okkar. Þegar öeyjum fyrir trú okkar, þá æja þær. Það, sem við nefnum S°tt, er eingöngu gott okkur. ^ær geta ekki greint ranglæti. egar við ljúgum, segjum við sanrvleikann. Þegar þær tala Samileika, þá ljúga þær. æ, hó! NorðanvinduTÍnn ^yrlar dauðu laufinu eftir jörð- t ,nl’ °H sveigir sterkustu eikar- re- Konan er vindurinn klædd í o d og bein af guðinum JJhundra. Hún er sterk sem ^mdurinn, áþreifanleg sem vind- mn og fögur sem vindurinn. ^Hlustið þið nú 4 söguna af 0r°, og Mana, konunni sem hann elskaði. Se^g gamli söffumaðurinn Sandu ham Var SVo mikill Zigeune, að nn jafnvel gat ekki verið með eftSektalðÍ ábyrgSt Sér Sjálfum Utua bessara hundrað dimm- við u yn<JIita, er sátu í hring sklÖuJ0l^'eldÍnn' er logaðÍ á skó n 1 ^ánabjarmanum á g ^úum bökkum Dónár. Þar sagði Sandu söguna af Koro. Þið þekkið Koro. Eg hefi séð hann daglega í YaAomitza-eyði- mörkinni. Þið munið eftir hon- um — háum, beinum sem ör, með f logandi augu og skipandi mál- róm. Koro, sem hló hærra en hann gat sungið. Koro, sem var elskaður af þúsund, en hataður af engum. Koro sem þeysti á ungum stóðhesti án svipu til að knýja hann, og án byssu til að verja sjálfan sig — til að smala saman Zigeunum, er lifðu af kóleruna og dreifðir voru með fram öllum vegum. og sameina þá í eina stóra 'lest, þá stærstu Tchiatras (caravan) sem nokkru sinni hefir verið til á millum Dónár og Carpatafjalla, millum Dónár og Svartahafs, millum Pr ut og Dneister, þessum villu- ráfandi flækingum úr öllum átt- um, er ekki lengur áttu að líta hver annan fjandsamlegum aug- um. Kariar og konur, með tartara-blóð í æðum. . . . Ungverjar og Rússar bænda- ætta, kindur, úlfar, dúfur og höggormar. Langleggjaðir og stuttarmaðir letingjar, án háls en höfuð höttótt. Þar voru Búlgarar með breiðar herðar sem öxultré í kerru, en svo stutta út- limi að þeir sýndust skríða er þeir gengu. Þessu var öllu hrært saman í þá miklu lest. Og Koro stjómaði þeim, án svipu og byssu, en með brosi á réttum tíma og hvössu augnaráði er hann mýkti með gamanyrð- um, og það var sem Koro yrði aldrei áhyggjufullur vegna þess hve fólkið elskaði hann, vegna skarpskygni hans, vegna þess að hann þekti mann'legan breisk- leika, og vissi hvar var að leita sálar í körlum sem konum, og hvernig að henni varð komist. En — grátið þið nú! Eg hefi séð Koro inni í eyðimörk Yalo- mitza. Fjörið í augum hans er slokknað, hljómurinn í rödd hans hefir dáið út og þegar varirnar reyna að brosa, opnast þær mik- ið, eins og varir á barni áður en það hefir lært að brosa. Að gleyma er þúsund sinnum erfið- ara en að hafa aldrei lært. Bak hans er bogið, herðarnar komnar í hnút og hnén eru þróttlaus. Hann situr einmana við læk er rennur gegnum óbygðina, og horfir ofan í niðandi strauminn, er skorið hefir sig sem stálhnífur gegnum tindrandi sandinn í ár- veginum.” — Grátið vegna Koro, sem þó enn sé lifandi er samt dáinn. Eitt orð hefir drepið hann. Aðeins eitt orð af konu vörum, hefir orkað því, er hvorki hnífur eður byssukúla megnaði. Eftir að Koro hafði smalað saman tvö hundruð þessara tvístruðu vagna um a'lt landið, hélt hann þeim til vetrarsetu í Yalomitza - eyðimörkinni. Þar voru margar stúlkur gjafvaxta og margir menn ungir, sem léku á fiðlur -og sungu, og næturnar urðu langar. Áður fyrsti snjór féll, hafði tjaldavögnum verið raðað í tvo hringi innri og ytri, þar næst voru hjólin grafin ofan í sand- inn upp að hjólásnum, til varnar vetrar-næðingnum. Milli þess- ara tveggja hringa af vögnum, var strengdur segldúkur og undir honum voru hrossin geymd. Þeir, sem áttu ungbörn, grófu grafir öfan í jörðina til vamar gegn ku'ldanum, en Koro leit eftit að alt færi fram með gleðisöng og hlátri, svo þeir í vinnunni gætu dregist saman til vináttu. Þegar í fyrsta skifti kom mik- ill snjór, fyltu þeir auðu bilin undir vögnunum og þjöppuðu honum niður, svo vindur kæmist ekki undir hann. Þar var einnig fóður fyrir hrossin, og nægur matarbirgð|F tjaldabúanna allan veturinn; síðan fékk Koro nýja strengi á fiðlurnar frá Calarose, því hann vildi hafa skemtilegan vetur svo bæði menn og skepnur kæmu út styrkari en er þeir gengu inn í þessa skjaldborg — með ákefð í augum og styrk í taugum af áhuga fyrir vinnu. Fyrsta sunnudagskvöldið ha-fði Pablo fiðluspilari frá Spáni kom- ið þangað — guð má vita hvemig eður til hvers — og hann söng lög frá sinni þjóð, og tóku þá aðrir að gera slíkt hið sama, karlar og konur, að hver söng sín þjóðlög tvisvar, jafnvel þrisv- ar sinnum, svo fleiri gætu kynst þeim. Koro gekk til tjalds síns, sem hann r nú bygði einn, því kona h-ans var látin, ekki fyrir löngu síðan. Hann var glaður og ánægður þetta kvöld, því flokkurinn hafði sameinast í söngnum betur en nokkuru sinni áður. Kvöldið eftir fóru fram kapp- glímur, þar reyndu menn afl sitt og fim'leik. Búlgarar reyndu hryggspennu á an-dstæðingum sínum með því að vefja löngu handleggjunum utan um þá fyrir n-eðan herðablöðin, og jafnframt þrýstu höku keppinauts upp á við. Háfættir Magyarar vöfðu fótum sínum utan um fæt-ur and- stæðinga sinna, þar til þeir líkt- ust höggormum í áflogum. Þannig lærði hver af öðrum. Þegar svo langur tími hafði liðið í sátt og samlyndi, fór Koro að snúa huganum meira að sínum málefnum. Hann var einstæð- ingur, fertugur að aldri, og þó miklu yngri að sjá af útliti; því fór hann að líta eftir konu innan þess flokks, sem hann hafði safn- að að sér, og hann mat ekki kon- umar eftir því er konan hans hafði litið út áður en hún dó, — því hún hafði verið lengi veik — heldur eftir útliti hennar er hann kyntist henni fyrst. í fyrstu fanst honúm að hann girntist enga af þeim. Hann vék á vinsamlegu tali við ungu stúlk- um-ar, og las von úr augum þeirra — von og samþykki — því þó hann væri fertugur, var hann þó æðsti maður flokksins, og hann var sterkur og vitur. Þegar mæðumar töluðu fyrir dætmm sínum, sögðu þær að það væri hin mesta ógæfa að giftast manni, sem væri þrisvar sinnum eldri en þær, og auk þess faðir barna þeirra. Svöruðu því allar einum rómi, að enginn hefði rétt til að búast við að Koro gift- ist konu á sínurn aldri, því flokks- stjórinn (Barrosan) var yngri en sá yngsti, bann gæti uppgefið alla í dansi í flokknum, hann stæði á uppréttum fótum að morgni þegar enginn gæti staðið upp vegna þreytu, og enginn væri jafnoki hans í kappglímu; þær voru vissar um það. Hver vikan leið eftir aðra, snjó- hríðarnar hörðnuðu og stóðu lengur. Vindurinn þyrlaði sam- an snjónum í fjallháar dyngjur, rifu þær niður og 'hlóðu þeim upp í öðrum stöðum, eins og þetta væu dálitlar kúlur. Hver dansinn elti annan, og hvert sunnudags'kvöld yfirgnæfði ann- að, og enn hafði Koro ekki séð þá er hann hefði kosið sér fyrir konu. Gömlu mennirnir sögðu hver öðrum æfisögur sínar með öllum hreystiverkunum, o^ á hverjum sunnudegi var Koro kallaður til að gefa saman hjón. Fó'lkið gladdist og söng, og rann saman í eitt, og ennþá hafði Koro ekki valið sér konuefnið. í hvert skifti sem hann leit nýja brúður frammi fyrir þeim kosna brúðguma sínum, varð Koro að vekja ofurlitla und á úlnlið brúð- gumans, en hans verk var að sýna brúði sinni sama greiða og blóðga hana á úlnliðnum; þá lagði Koro saman úlnliði hjóna- efnánna svo dreyrinn blandaðist og nefndi svo orðin “maður og kona”, var þá athöfninni lokið. í hvert skifti sem Koro leit á brúðir við þetta atvi'k, spurði hann sig hvort hún hefði verið sú sem hann leitaði að. Og Koro eyddi ástlausum nótt- ♦ ♦ Jón JóKannsson 1882 — 1947 Þú ert fallinn, íslands stoðir steypast, stœrra skarð við manninn hvem, sem fer; fornar glóðir grafarmekki sveipast, glötun búin íslandsmálum hér. Því er sárt að sjá þá hníga í valinn, sem að veittu þessum málum best, röggsemd með er reistu merkisfalinn, rausn og dirfska þeim í skapgerð fest. Þér var aldrei búin stund né staður, stœðu bætur lands af þinni ferð. geta komið fram sem fremdarmaður, félagsmálin steypt í heila gerð, Þar var líf þitt, þaðan sóttur eldur þegar kólna tök um stuttan dag, þaðan gripinn hrifning heit er veldur hœrri roða um fölvað sólarlag. Þér var létt um hugans hefðir greina, hœrra og dýpra er sóttu í lífsins straum, hvar sem andans erfðir vildu reyna á framsókn, í tímans þunga glaum. Hvar sem hugsjón stærri var að styðja stóðstu fast með vitsins djarfa lið, okur viðjum vildir burtu ryðja, veröld hefja á fremra mentasvið. sérstakt umboð til að f'Iytja kveðjur nema frá goodtemplara- reglunni. Eg hefi verið félagi í henni nærfelt fimmtíu ár og mér var falið að flytja innilegar kveðjur og árnaðaróskir til starfsbræðra og systra hér heima. Og eg veit að mér er óhætt að færa íslandi og Íslendingum kveðjur frá öllum Vestur-lslend- ingum. “Eg bið að heilsa heim,” eða “eg bið að heilsa gamla land- inu,” sagði næstum hver maður, þegar fór að kvisast um ferð mína heim. Að síðustu vil eg bera fram þá ósk mína og von varðandi framtíð íslenzku þjóð- arinnar, að þó hún sé minst þeirra þjóða, sem halda uppi sjálfstæðri þjóðmenningu og tungu, þá megi hún bera gæfu til þess að leggja stórþjóðarskerf til þess að mannkyninu takist að nema þessa jörð og byggja hana í samræmi við kærleiksríkt •mannvit og vilja þess, áem sól- ina hefir skapað. Góða nótt og gleðilegt nýtt ár! Leiðir skilja. Stundum kemur kallið kingisnöggt, en vaxtarþrá í lund. Hvíl þú rótt, því enn skal ekki fallið aðalsmerki er hófst, um langa stund. Því á meðan loga-leiftrin renna, lýsa og hita framtíðinnar ál. Þá er víst að vitar skulu brenna; vökumannsins gjöf er heilsteypt sál. Syrgir kona, syrgja börn og frændur, söknuð linar endurminning hans. Sá er aldrei trú né trausti rœndur, sem tók að erfðum framsýn vökumanns! Þó að reynist kaldrœn kveðjuboðin, kasti skuggum fram á langa nótt. Vinur, maki, faðír, frœndastoðin, farðu vel, 'og sofðu vært og rótt. T. T. KALMAN. KOMIN ÚT! EATON’S nýja Vor og sumar verð- skrá fyrir 1947 ♦ ♦♦♦♦♦♦ um í tja'ldvagni sínum. Þar voru margar konur, er fúsar hefðu ver- ið að byggja tjaldið með honum yfir nóttina. Hann taldi sér trú um að hann ekki hefði skilið lát- bragð þeirra, eður ljómann í aug- unum. Þá kom það fyrir dag nokk- urn að fram úr vagnahring þeim sem innilukti nátteldinn, og undan segldúk milli tveggja vagna kom ung stúlka með hvíta hendi, og í hana hélt Tartara- kynblendingur ungur. “Við viljum giftast,”'sagði ungi maðurinn við Koro. Koro brosti góðlátlega brosinu sínu til þeirra, en augnabliki síðar fór titringur um hann allan Því hafði honum sézt yfir þessa stúlku? Sennilega af því að hún var svo ung; hann efaðist um að hún hefði séð sitt sextánda sumar, samt var þó eitthvað fullþroskað í andlitinu- og augunum er hún leit til Koro, og hann sá að hún var gáfuð engu síður en karlmenn. Hún var há og teinrétt. Koro gat ek'ki slitið augun af hálsi hennar, svo var hann fagur, og línurnár svo mjúkar er aðgreindu brjóstin eins og tvær hæðir af snjó er greina mátti undir heimaspunn- inni, þunnri og hvítri skyrtu, er hún klæddist; hún gekk hnar- reist, og nefið skifti lit af geisla er brá fyrir í augum hennar. Því hafði hann ekki séð hana fyr? spurði Koro sjálfan sig. Hann kipptist við og 'leit á unga mann- inn. Hann hafði séð hann áður og honum kom í hug, hvað illa honum hafði geðjast að honum, og það var eitthvað ógeðslegt sem fylgdi flýru brosinu á þykku vörunum á þessum Tartara ungl- ing. Því hafði hún kosið hann? (Framhald) “Afi, ertu tannlaus?” spyr tíu ára snáði. “Já, drengur minn eg hefi ver- ið það í fleiri ár.” “Heyrðu, afi,. viltu geyma fyrir mig tyggigúmmíið mitt á meðan eg er úti að leika mér.” ♦ ♦♦♦♦♦♦ ERINDI (Frh. af bls. 3) um manna, eins og flestir hafa ætlað. Auk þess fer hann aðrar leiðir í rannsóknum sínum og skýringum heldur en eg veit til að aðrir hafi farið. Eg hefi hvergi séð þessarar bókar getið, en mér sýnist hún að ýmsu leyti stórfróðleg og athyglisverð, en það er fyrir lærðu mennina að dæma um hana. Að lokum vil eg svo þakka öll-_ um, sem eg hefi kynst síðan eg kom heim. Allir hafa sýnt mér góðvild og gestrisni. Eg hefi ekki • 434 blaBsíður af verzulnar- nýjungum. • Fagrar táknmyndir—marg- ar í lífrænum og eðlilegum litum. * • Nýjasta tízka. • Nýtt i fötum. • Fyrir unga Canada. • Heimilisráð. • Hvildardagaráð. ^t tryggt með EATON ábyrgð — Vörur fullnægjandi eða peningum skilað aftur að inniföldu flutn- ingsgjaldi *'T. EATON C WINNIPEG CANADA EATONS HIGHGRADE Malting Barley Seed Now Available Through SHEA - DREWRY BARLEY IMPROVEMENT FUND The Manitoba Barley Improvement Committee is again assisting growers of malting barley to secure good seed for 1947 seeding. A limited quantity of “Certified” O.A.C. No. 21 and a larger quantity of “Commercial” seed is available. This is of good quality, pure as to variety and well cleaned and the Committee is absorbing a part of the cost. The quantity available to any one purchaser and the price, f.o.b. Winnipeg (sacks included) will be: Commercial O.A.C. No. 21, 10 bushels or more, 90c per bushel. Certified, 10 bushels but no more than 60 bushels, $1.20 per bushel. Should you be located at a closed station add 15c per bushel to cover freight charges, seed will be shipped in 2-bushel sacks prepaid. Minimum order 10 bushels. Applications will be received from any farmer in Mani- toba where O.A.C. No. 21 barley grows satisfactorily. In- dicate clearly whether Certified or Commercial is desired and forward application at an early date as applications will be accepted in the order in which they are received. Cash, Money or Cheque must accompany application. Further particulars and order form, may be obtained from you local elevator agent or The Manitoba Barley Improvement Committee, Room 153 Legislative Building, Winnipeg, Manitoba.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.