Lögberg - 13.03.1947, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MARZ, 1947
" - =3^1. _ . —.... ■
Félagið Viking Club heldur
veizlu á Fort Garry hótelinu
þann 28. þ. m., þar sem vafalaust
verður mikið um dýrðir. Arthur
A. Anderson, sönstjóri sænska
karlakórsins, annast um söng, er
allir taka þátt í; ræðumaður
verður Capt. Knut Haddeland,
en íslenzki söngvarinn góðkunni,
Elmer Nordal, skemtir með
nokkrum einsöngvum.
Samkvæmt símskeyti frá G. L.
Jóhannssyni ræðismanni til frú-
ar hans, kom American Overseas
farþegaflugvélin “Reykjavík,” til
Keflavíkur um hádegi á þriðju-
daginn. Flugið yfir hafið hafði
gengið ákjósanlega.
■f
Síðastliðinn miðvikudagsmorg-
unn lézt d Seattle frú Gróa Sæ-
mundsson, kona séra Kolbeins
Sæmundssonar; hún hafði átt við
langvarandi vanheilsu að stríða;
þessarar mætu konu verður
frekai* minst síðar.
♦
Þann 1. þ. m voru gefin saman
í hjónaband í Seattle, Wash.,
þau Miss Berljót Mahlum og Dr.
Jón S. Árnason. Séra Harold S.
Sigmar, prestur Calvary lútersku
kirkjunnar, framkvæmdi hjóna-
vígsluathöfnina.
Svaramenn voru J. E. Maihlum
og Harold M. Eastwold, Brúð-
hjónin eyddu hveitibrauðsdög-
unum í New York.
♦
Siglufirði, Islandi
8. febrúar, 1947.
Herra ritstjóri,
Eg undirrituð, sem hefi mikinn
áhuga fýrir Vestur-Islendingum,
óska eftir að fá eftirfarandi birt
í blaði yðar:
Eg undirrituð óska eftir
bréfaviðsldftum við Vestur-
ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUST A
frá Fyrstu lútersku kirkju, Winnipeg
CKY — Sunnudaginn 23. marz, 1947 — kl. 7 e. h.
Forspil.
Sálmur 69, “Jesú, blóð og benjar þínar.”
Messuform og söngsvör.
Einsöngur: “Turn Thee To Me — Dvorak.
Pistillexían, Róm. 8:31-39.
Guðspjallið Jóh. 8:46-59.
Offur.
Kórsöngur: “Þú ert minn Guð” — Beethoven.
135, “Sjá vinur vor hinn blíði.”
Prédikun.
“Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð.”
Sálmur 251, “Sálar minnar sanni vin.”
Faðir vor.
Drottinleg blessun.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Valdimar J. Eylands, prestur.
Heimili: 776 Victor Street,
Sími: 29 017.
Harold J. Lupton, organisti og
söngstjóri.
' 308 Niagara Street.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h.,
á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Söngæfingar: Yngri flokkur-
inn—á fimtudögum. Eldri flokk-
urinn — á föstudögum.
-f
Sunnudaginn 23. marz verður
messað í Húsavick, kl. 2 e. h.;
BANG! CRASH! AnAccident
%
If you are involved in an aulomobile accident, and the property
damage exceeds $25.00, or there is bodily injury or death, and you
do not carry Public Liability and Property Damage Insurance:
1. Your car will be impounded at your expense.
2. Your Driver’s License will be suspended.
3. Your car or truck License will be suspended as well as the
License on any other car or truck that you own.
4. If the driver is not the owner both the driver and the owner
will be penalized. *
Remember, all lhese penalties apply whether the accideni is
your FAULT OR NOT.
You will avoid endless trouble by insuring before you meet with
an accidenl. Our Insurance service is at your disposal if you will
write or lelephone
J. J. SWANSON & COMPANY, LTD.
308 AVENUE BLDG.. WINNIPEG,
Phone 97 538
íslenpding á aldrinum 15—18
ára. Mynd áskilin. Vil helzt
skrifa á íslenzku.
Með fyrirfram þakklæti fyrir
birtinguna,
Kristín Helgadóttir,
Bakka, Siglufirði,
Islandi.
-f
Þakkarávarp
Eg undirrituð vil hér með votta
mitt innilegasta þakklæti þeim
mörgu vinkonum mínum, er
héldu mér samsæti að heimili
Mrs. A. Cooney í Corinna Block
27. febr. s.l.
Um leið og eg þakka höfðing-
legar peningagjafir, vil eg minn-
ast sem forgöngukvenna: Mrs.
Kristinn Goodman> og dætra
hennar, Mrs. Cooney og Mrs.
Davis, einnig Mrs. Elliston og
Mrs. Magnússon.
Ennfremur þakka eg Mrs.
Elliston og dóttur hennar og
bróður, fyrir vandaða handtösku
er þau létu Miss Elliston færa
mér að gjöf.
Hjartans þakir til allra þessara
vina minna.
Sigríður Sigurðsson.
-f
Þriggja herbergja íbúð fyrir
hjón frá Islandi með þremur
börnum, óskast með vorinu, helzt
Curler’s Service at Gimli kl. 7
e. h. — Allir boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirson.
•f
Lúterska kirkjan í Selkirk—
Sunnudaginn 23. marz—
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Islenzk messa kl. 7 síðd.
Föstumessa í kirkjunni næstu
tvo miðvikudaga , kl. 7:30
síðd.
Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson.
-f
Árborg-Riverton prestakall—
23. marz — Riverton, íslenzk
messa kl. 2 e. h.
30. marz — Árborg, ensk messa
kl. 2 e h
B. A. Bjarnason.
í vesturbænum; upplýsingar
þessu viðvíkjandi veitir J. Th.
Beck, forstjóri The Columbia
Press Ltd., 695 Sargent.
♦ /
íslenzkir sjúklingar, sem liggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
George Jóhannesson, 89 208, ef
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
Séra Jóhann Friðriksson frá
Deloraine, er nýlega kominn
hingað til borgar sér til heilsu-
bótar.
•f
Mr. Jón Ólafsson stálgerðar-
verkfræðingur hjá Vulcan Iron
Works félaginu, er um þessar
mundir staddur á ávaxtabúgarði
sínum í British Columibia; hann
gerði ráð fyrir að dveljast þar
vestra í hálfsmánaðartíma.
Þakkarorð.
Við viljum hér með þessum
fáu línum biðja Lögberg að flytja
öllum þeim mörgu, sem hafa
sýnt okkur sína innilegu hlut-
tekningu við fráfall míns kæra
eiginmanns og föður, Ólafs Ólafs-
sonar, með öllum þeim blómum
og kortum og bréfum, sem okkur
hafa borist, og sérstaklega vil eg
nefna G. ‘ Johannsson fjölskyld-
una, sem hefir svo innilega sýnt
mér sína miklu hjálp með verk-
um og peningagjöfum. Eg bið
góðan guð að launa öl'lu þessu
fólki alla góðvildina.
Með vinsemd,
Mrs. Ólafson og fjölskylda,
Selkirk, Man.
-f
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church, Victor
St. will hold a “Horne Cooking
Sale in the Cihurch parlors on
Wednesday, March 26th, from
2:30 to 5:30 p.m. The sale will
include rúllupylsa and lifrar-
pylsa. Refreshments will be
served.
Mr. og Mrs. S. W. Sigurgeirson
frá Riverton, hafa dvalið í borg-
inni undanfarinn vikutíma.
-♦
Mr. Ásgeir Blondahl málara-
meistari kom til borgarinnar síð-
astliðið mánudagskvöld vestan
frá Kyrrahafi, úr heimsókn til
sona sinna, sem þar eru búsettir.
-♦■
Lokasamkoma Laugardagsskól-
ans fer fram í Sambandskirkj-
unni, Sargent og Banning, á
laugardagskvöldið þann 12. apríl
næstkomandi; eru slíkar sapn-
komur jafnaðarlegast mjög vel
sóttar, og hinar ánægjulegustu
um alt; frá tilhögun samkomunn-
ar verður nánar skýrt hér í blað-
inu.
♦
Eftirgreint fólk frá Winnipeg
heimsótti þau Mr. og Mrs. C. P.
Paullson á Girnli síðastliðinn
sunnudag í tilefni af demants-
brúðkaupi þeirra:
Mrs. Ingimar Inga'ldson; Mr.
og Mrs. Gordon Paulson, Mr. og
Mrs. Christian Ingaldson, Mr. og
Mrs. Charles Scrymgeour, Miss
Andrea Ingaldson, Mr. John
Madden, Rev. R. Marteinson, Mr.
og Mrs. Kelly Sveinson, Miss
Ruth Benson, Mrs. B. S. Benson.
■♦•
Skáldalaun
Enn á ný hefir Alþing íslands
heiðrað Þorstein Þ. Þorsteins-
son, 22 Corinne Apts. með rausn-
arlegum skáldstyrk, sem alls
nemur yfir þúsund dollara. Send-
inguna fékk Þorsteinn í ábyrgð-
arflugbréfi 18. þ. m. frá Lárusi
Fjeldsted ihæstaréttarlögmanni.
Gefið til Lutheran Sunrise Camp
Mr. og Mrs F. M. Einarson,
Mountain, North Dakota, $25.00,
í minningu um son þeirra Free-
man M. Einarson, jr., er dó af
bílslysi; Mr. og Mrs. Björn Hjör-
leifson, St. Vital, Man. $5.00.
Meðtekið m'eð innilegu þakk-
læti,
Clara Finnsson,
505 Beverley St.
Frést hefir lát S. Th. Westdal,
74 ára, í Williston, N. Dak. s.l.
laugardag, 15 marz, eftir lang-
varandi sjúkdóm. Auk ekkjunn-
ar lifa hann fjórir myndarlegir
synir og ein dóttir og ein systir,
Mrs. J. G. Isfeld í Minneota,
Minn. Mr. Westdal var prýðilega
vel gefinn maður og mesta prúð-
menni í allri framkomu. Hann
var um eitt skeið í félagi við G.
síðar sitt eigið blað í Williston,
B. Björnson við útgáfu blaðsins
“Minneota Mascot”, en stofnaði
N. Dak. Mr. Westdal vann um
eitt skeið í stjórnarprensmiðj-
unni í Washington, D.C. H^nn
var ættaður frá Felli í Vopna-
firði.
-♦
Dánarfregn.
Benedikt Halldórson frá Mik'l-
ey, andaðist á Almenna sjúkra-
húsinu í Winnipeg, 5. þ. m. s.l.
Hann var búinn að vera vita-
vörður í 22 ár. Konu sína, Vig-
fúsínu Helgu Vigfúsdóttur misti
Benedifct sál. fyrir rúmum sex
árum síðan. Þrjú börn lifa föð-
ur sinn: Mrs. Th. Thorkelson.
búsett á Gimli; William og Stan-
ley Walter, báðir til heimilis í
Mikley. Hans verður minst nán-
ar síðar. — Útförin fór fram frá
lútersku kirkjunni á Gim'li, 8
þ. m., undir stjórn sóknarprests-
ins.
-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f
TIL ICAUPENDA
LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka
þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn;
þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur
dregið sig saman og komið að dáiitlu liði.
Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
THE VIKING PRESS LIMITED
-ffff-f-f-ff-f-ff-f-ff-f
I
I smábaé einum í Suður-Fr akk- landi, St. Capraise d’Eymet, fundust nýlega undir kirkjunni þrjár stórar koníaks-ámur. Álit- ið er að koníakið hafi verið falið þarna á byltingartímabilinu í Frakklandi og vínið sé því orðið 150 ára gamalt. Því miður hafði leki komist ^ð ámunum og nokk- uð af drylkknum farið til spillis. » f BABY PH0T0 C0NTEST $100.00 (ASH PRIZES For children under 6 years of age NO ENTRY FEE All photos must be taken by us. For Particulars Phone Studios Contest Ends May 31st, 1947 20lh CENTURY PH0T0 STUD10 425yz PORTAGE AVE. *jj Phone 94 124 \
Englendingur að nafni John, Phi'lip Grenville sagði svo fyrir í arfleiðsluskrá sinni, að hann óskaði eftir því að mikill hluti af eignum sínum færu í það að standast kostnað af stórkostlegri drykkjuveizlu, sem hann vildi að klúbbfélagar sínir héldu. Veizlan var haldin, en ekkja hefir ekki enn séð reikninginn. Formaður íklúbbsins borgaði hanm. Nú hef- ir ekkjan aftur á móti krafist þess að kostnaðurinn verði
skrifa herstjórninni. Bréf hans var á þessa leið: “Sonur minn, sem kvaddur hefir verið í herinn, er svo hræddur við stríð, að ekki er hægt með nokkru móti ti'l þess að fá hann til að gerast hermað- ur. Nú leyfi eg mér að spyrja uhi, hvort ekki komi í sama stað niður, þótt við skjótum hann hér heima.”
greiddur af eigum mannsins síns
og leitað til þess aðstoðar 'lag- anna. f Þegar stríðið braust út, voru ungir menn kallaðir í herinn í stórhópum. Sonur bónda nokk- urs í Frakklandi fékk herkvaðn- ingu, en hann var svo óttasleg- inn, þegar hann heyrði strfð nefnt, að ógerningur reyndist að koma honum af stað. — Bóndinn FOURTH ANNUAL Vikmg Ball FRIDAY, MARCH 28 at 6;30t Fort Garry Hotel Dinner & Dance $2.50 Dánce alone $1.00 Reserve Early
Thule Ship Agency Ins.-
The Swon Manufacturing Company Manufacturers o/ SWAN WEATHER STRIF Halldor Methusalems Swan Eigandi 11 Broadway, New York, N.Y. umboðsmenn fyrir h.f. EIMSKIPAFÉL.AG ÍSLANDS (The Iceiandic Steamship Co. Ltd.) FEUGFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og farþegaflutningur frá New York og HaJifax til Islands.
281 James St. Phone 22 641
Ertu hræddur við að borða ? Attu við að stríða meltingarleysi, belging og nábít? Pað er óþarfi fyrir þig að láta slíkt kvelja þig. Fá8u þér New Discovery “GOLDEN STOMACH TÖFDUR." 360 töflur duga I 90 daga og kosta $5.00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst i öllum lyfjabúBum.
Minnist BETEL í erfðaskrám yðar
FUEL SERVICE . . .
We inviíe you io visii us ai our new, commodious
premises ai ihe corner of Sargenl and Erin and see
ihe large slocks of coal we have on hand for your
seleciion.
Our principal fuels are Fooihills, Drumheller,
Greenhill Washed Furnace, Briqueiles, Coke and
Saskaichewan Lignile.
We specialize in coals for all iypes of siokers.
MC f URDY CUPPLY f Ó„ LTD.
V/BUILDERSVJ SUPPLIES and COAL
Phone 37 251 (Priv. Exch.)
A. R. WILLIAMS MACHINERY
WESTERN LIMITED
Announce the Opening of
THEIR NEW PREMISES
644 PORTAGE A*L
Near Sherbrook St. Phone 31 852
Forxvard Your Inquiries For:
• Machinery and Supplies
• Electric Motors and Controls
• McDougall and South Bend Lathes
• Material Handling Equipment
• Vee Belts and Sheaves
• Taps — Dies — Drills, etc.