Lögberg - 10.04.1947, Side 8

Lögberg - 10.04.1947, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRIL, 1947 Or borg og bygð Þriggja herbergja íbúð fyrir hjón frá íslandi með þremur bömum, óskast með vorinu, helzt í vesturbænum; upplýsingar þessu viðvíkjandi veitir J. Th. Reck, forstjóri The Columbia Press Ltd., 695 Sargent. ■p íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef aeskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ A Tea in Aid of SUNRISE CAMP sponsored by the Senior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Wpg. will be held at the T. Eaton Co., 7th floor, on Thursday, April 17th, from 2:30 to 4:45 p.m. General Convener: Mrs. A. S. Bardal. In charge of the home-cooking sale will be Mrs. S. O. Bjerring and Mrs. Gl. Johannsson. The guests will be received by: Mrs. B. B. Jónsson, Mrs. R. Mar- teinsson, Mrs. V. J. Eylands, Mrs. S. Olafson. Exchequers: Mrs. Finnur John- son and Mrs. Jona Sigurdson. Pouring at the tea tables will be: Mrs. Th. Johnson, Mrs. Karl Bardal, Mrs. G. Baldwin, Mrs. John Hillsman, Mrs. John David- son, Mrs. Frank Gillis, Mrs. D. M. Johnson, Mrs. L. Moore, Mrs. J. W. Brice, Mrs. Wanington, Mrs. Bill Johannson, Mrs. J. Matthiasson, Mrs A. Eggertson, Mrs. H. Danielson, Mrs. Paul Clemens, Mrs. Kerr Wilson, Mrs. T. J. Sivertson, Mrs. Wm. Crow, Mrs. George Johnson, Mrs. W. F. H. O’NeiB. ■♦■ A dinner meeting of the Men’s Club of the First Lutheran Church will be held in the Church Parlors on Tuesday, April 29th, at 6:30 p.m. Speaker will be Judge Frank A. E. Hamil- ton. Admission 75c. Reserve your tickets early. ♦ Karlakór Islendinga í Winni- peg efnir til samkomu í Good- templarahúsinu næstkomandi 5. maí, mánudagskvöld. Agóðinn af samkomunni gengur til eins góðs meðlims kórsins, sem á við MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15, e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f Gimli prestakall— Páskamessur: Sunnudaginn, 13. apríl, messa að Husavick, kl. 2 e.h. Ensk messa að Gimli kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. ■♦ Árborg-Riverton prestakall— 13. apríl—Riverton, ensk messa klukkan 2 e. h. B. A. Bjarnason. ■♦ Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnud. 13. apríl: Ensk messa kl. 11 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 12:15. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. mikla vanheilsu að stríða. Nánar auglýst í næstu blöðum. ■♦■ Félagið Canadian Unity Coun- cil, heldur opinbera samkomu í Theatre B í háskólabyggingunni á Broadway, fimtudagskvöldið þann 10. þ. m., kl. 8:30. Umtals- efni: “All Canadians — What Now?” 1 umræðum taka þátt Miss Aileen Garland, B. B. Dubinen- ski„ A. V. Pigott og Fred W. Wat- kins. Forsæti skipar Jack Stein- berg. -f W. J. Lindal héraðsdómari, flytur erindi kl. 8 á mánudags- kvöldið þann 14. þ. m.: nefnist erindið “The Responsibility of Ethnic Groups in Creating True Canadian Citizenship.” Fundar- Infernalional Plastic Products í fremstu röð þeirra, er framleiða Plastic vörur Okkur er kært að svara fyrirspurnum allra verzlunarmanna. LEADLEY BUILDING, Á 5. GÓLFI Sími 24 548 310 Ross Avenue - Winnipeg, Man. LOKASAMKOMA Laugardagsskóla Þjóðræknisfélagsins verður haldin í Sambandskirkjunni á Banning Street, LAUGARDAGINN 12. APRÍL, KL. 8:15 E. H. Skemtiskrá: 1. O Canada. 2. Ávarp samkomustjóra. 3. Barnakór. 4. Samlestur — Sex stúlkur. 5. Leikur — “I skólanum”. 6. Framsögn — Sharon Thorvaldson. 7. Stúlknakór. 8. Leikur — “Nátttröllið”. 9. Framsögn — Thor Sigurdson. 10. Barnakór. 11. Leikur — Mjallhvít og dvergarnir. Aðgangur 25c fyrir fullorðna. Ókeypis fyrir börn innan 14 ára staðurinn er Cornish Branch of the Winnipeg Public Library, neðri salur. -f Mr. og Mrs. Einar Johnson frá Steep Rock, dvöldu í borginni nokkra daga í fyrri viku. ♦ Mr. Bjarni Sveinsson frá Kee- watin, Ont., sem dvalið hefir vestur á Kyrrahafsströnd meiri part vetrar, er nýlega kominn heim. -f Mr. Lúðvík Torfason frá Lund- ar, var staddur í borginni í vik- unni, sem leið. -f Mr. Harold Kristjánsson verk- fræðingur frá Geraldton, Ont., var nýlega staddur í borginni. -f Mrs. G. S. (Ena) Anderson, er nýkomin heim ásamt Carl syni sínum, úr tveggja mánaða heim- sókn til ættingja og vina vestur á Kyrrahafsströnd. -f Stúkan “Skuld” heldur skemti- fund á venjulegum stað og tima, 14. apríl. Þar verður margt til skemtunar, svo sem píanó-spil, upplestur, ræðuhöld og fleira. Allir góðtemplarar boðnir og vel- komnir. Kaffi með kræsingum á eftir. -f Mr. Soffanías Thorkelsson verksmiðjueigandi, lagði af stað suður til Los Angeles, Cal., á mánudagkin og bjóst við að verða um tveggja mánaða tíma að heiman. -f Mr. og Mrs. Bergur Johnson frá Reykjavík P.O., eru stödd í borginni þessa dagana ásamt þremur börnum sínum. -f Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund að heimili Mrs. L. E. Sum- mers, 204 Queenston Street á miðvikudagskvöldið þann 16. þ. m., kl. 8. -f Mr. og Mrs. Halldór Johnson, 676 Banning Street, áttu 55 ára hjónabandsafmæli þann 7. þ. m. Halldór er bróðir Hon. Thomasar H. Johnson, fyrrum dómsmála- ráðherra Manitobafylkis. ■f Þakkarorð— Við undirrituð teljum okkur HAPPIÐ Gamanleilkur í þrem þáttum verður leikinn að MOUNTAIN, NORTH DAKOTA Fimtudaginn 10. apríl, 1947 Byrjar klukkan 8 e. h. Inngangur 75c fyrir fullorðna og 40c fyrir unglinga. f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f TIL KA.UPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu efcki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og fcomið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED i * -f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDl Gerið svo vel að senda mér sem fynst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eriu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVÍK Fort Garry Coffee gives you ALL the flavour of rich, roaster-fresh coffee, all the enjoyment of coffee at its best. Enjoy Fort Garry Tea, too. A HUDSOH'S BAY COMPANY PRODUCT það ljúft og skylt, að þakka af öllu hjarta djúknanefnd Fyrsta lúterska safnaðar alla þá miklu ástúð, er þeir hafa auðsýnt Einari syni okkar, sem legið hefir á sjúkrahúsi hér í borginni síðan í haust; við þökkum eigi aðeins peningagjafirnar, þótt þær vita- skuld væru kærkomnar, heldur metum við fyrst og seinast það, kærleiksríka hjartalag, er hvar- vetna kom í ljós gagnvart hin- um sjúka syni okkar. Við biðjum guð að blessa þetta kærleiksríka fólk á öllum 6tund- um ævinnar. Með endurteknum þökkum, Mr. og Mrs. Hallur Johnson frá Víðir, Man. ♦ Dánarfregn: Guðfinna Sigurðardóttir Jóns- son, andaðist á “Betel” 2. þ. m. Hún var fædd í Saurbæjarsveit í Dalasýslu, 23. nóv. 1855. For- eldrar hennar voru þau Sigurður Ólafsson og Seselia kona hans. Björn, maður hennar dó 1936. Guðfinna hafði lifað á Gimli rúm 46 ár. Tvö börn lifa móður sína; börnin eru: Jón Agúst, búsettur að Lundar og Guðný (Mrs. V- Stefanson) á heima hér í sveit. Við útförina sungu Mrs. S. J- Sigurgeirson og G. S. Martin tvísöng, “Hærra minn guð til þín.” Hún var jörðuð frá lút- ersku kirkjunni á Gimli, að fjöl- menni viðstöddu, 5. þ. m., af séra Skúla Sigurgeirsyni. ■f Við kvöldguðsþjónustu Fyrstu lútersku kirkju á páska- dagskvöldið, urðu misgrip á göngustöfum; einhver hafði farið með minn staf.. en eg fékk annan staf í staðinn. Mér er ant um, að áminst misgrip verði leiðrétt sem allra fyrst. Mrs. Guðrún Linaker< 511 Victor Street, Sími 38 914 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swcan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 48 Hour Service DAMP WASH 5C PER LB. MOST Suits "IQ Coats I /( Dresses | L "CELLOTONE" CASH AND CLEANED CARRY Perth’s 888 SARGENT AVE. THULE SHIP AGENCY INC. 11 BROADWAY, NEW YORK 4, N.Y. . VmboOsmenn fyrir H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS (The Icelandic Steamship Company, Ltd. Og FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. (ICELAND AlBWATS, LTD.) Þér ættuð að ráðgast við oss vegna vöruflutninga og farþegaflutninga sem allra fyrst. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS heldur uppi reglubundnum vöru- og fólksflutningum frá New York og Halifax til Islands. Þjónusta Flugfélags Islands, er einnig til taks, sé um næga farþegaflutninga að ræða, án þess þó að ákveðnar áætlunar- ferðir séu við hendi. Ma+Utoha Bisuíi % EASTERN KINGBIRD—Tyrannus tyrannus A large, dark grey (almost black) and white Flycatcher. Distinctions—The black and white coloration, orange crown patch, showing in moments of excitement, and the black tail tipped with white, as if dipped in white paint, are unmistakable. Field Marks—A large black and white Flycatcher, inha- biting the open spaces. The orange crown patch is rarely seen in life. The head and white-tipped tail appear to be dead black in strong contrast with the pure white front and underparts. Nesting—Nest, a well-built structure of weed stalks, grasses, and waste vegetation, lined with plant down, rootlets, and fine grasses, in bushes or trees. Nests com- monly in orchards and shrubbery, near cultivated fields. It is partial to the vicinity of water. Distribution—North and South America. Throughout southern Canada. Rare on Vancouver Island. The King bird flies at the intruders wáth an energy that is surprising in so small and weak a bird. Owing to its small size and agility in the air, it can strike a large enemy from any quarter, and is practically safe from counter attacks from anything heavier and less agile. Economic. Status—The Kingbird is accused of catching honey bees, but it has been shown that the bees caught are mainly drones that can be well spared. The remainder of the food consists of other insects, including many noxious forms and a little wild fruit and berries. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD187

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.