Lögberg - 24.07.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.07.1947, Blaðsíða 7
7 GILDRAN Decoraiy Posien ERLENDUR GUÐMUNDSSON þýddi Horase Bream var í ágætu skapi morgun einn á leið sinni til skrifstofunnar, og það var fullkomin ástæða til þess. Hann var áhyggjulaus. Hann hafði ver ið heppinn í verslunarfyrirtækj um sínum, svo eftir margra ára hyggindi — sem að vísu voru ekki laus við alla erfiðleika — hafði honum tekist að komast í góð efni. Hann var gætinn og framsýnn, og nú kominn í trygga framtíðarstöðu, og þess vegna engar líkur fyrir því að hann vildi voga þessum saman- dregnu efnum í vafasöm fyrir- tæki. Auk þess vissi hann, að hon um yrði að fáum dögum liðnum tryggt sæti í félagslífinu, því að hann var á leiðinni að giftast inn í ríka og áhrifamikla ætt, er naut þeirra mestu vinsælda ut- an lands sem innan. Lífsbraut' in lág því uppljómuð og þráð bein framundan honum, og hvergi var að sjá skýhnoðra himni hamingjunnar. Það kem- ur því engum á óvart, þó hann væri í hátíðaskapi þenna sól- bjarta morgun og blístraði brúð kaupslag, er hann opnaði fyrsta póstbréfið. “Taktu eftir Haydn!” sagði hann við fulltrúa sinn, um leið og hann skaut allri bréfahrúg- unni til hans. “Mundu eftir að ég borga út enga peninga nú sem stendur. Þér er kunnug ráðabreyting mín, er ég verð að hafa hugann fastan við um tíma”. Hann hafði fleygt bréfabunk anum í hirðuleysi yfir á'næsta skrifborð, en hélt aðeins einu eftir; á það var ritað: Áríðandi einkaerindi. Horase Bream þekti rithöndina einka vel. Hann hafði opnað margt bréfið frá þeirri persónu fyrir löngu síðan, og var honum því meiri forvitni á að vita hvert innihaldið væri. Kæri Horase! Eg er á leiðinni New York, en er að deyja, komdu og findu mig í síðasta sinnið fyrir kvöld- ið. Á morgun getur það orðið um seinan. Alice. Dögn, er jafnan minnir á dauð- ann. Við dyrnar á sjúkraherberg- inu mætti læknirinn honum, er heilsaði honum hlýlega og leyfði ronum að halda hljóðlega áfram að rúmi sjúklingsins. Hann hryllti við að horfa á afmynduðu andlitsdrættina, sem hann áður hafði borið fyrir svo hlýjar til- finningar. Það var sem hún svæfi eður væri í dái. Hann gat því í næði hugsað um ástandið nokkur augnablik, en — það var alls ekki hughreystandi að líta aftur í tímann, en jafnframt gat hann ekki borið á móti því að þau höfðu skemmt sér á sam- að þér, og gæta hans vel þegar ég er horfin“. “Barnið! í Jupiters-nafni! — en — Horase Bream áttaði sig, og til þess að beiskja ekki síð- ustu lífsstundir sjúklingsins, veitti„hann henni þessa bón og lét í ljós von um fyrirgefningu. “Það er þarflaust að minnast á fyrirgefningu, elskan,” sagði hún. “Sökin var jafnmikil hjá okkur báðum. Veitstu að ég er Lundar, Man., 13. júlí, 1947 Til meðlima Þjóðræknisfélags ins og 'annara góðra íslendmga. en Það hefir dregist lengur skyldi, að skýra frá helstu áform um og gjörðum þjóðræknisfé- lagsins. Stafar sá dróttur af ann ríki mínu vegna demants hátíð- arinnar á Lundar og svo vildi ég heldur ekki skrifa fyrr en frá væri að segja. , . . j-i • I í fjölda mörg ár og honum er Frá starfsemi bióðrœkmsrelagsinsUas mjög mikiu w as 1 ld -i I þakka, að eignin er nu skuldlaus með öllu. Sumum hefir nú dottið í hug, hvort ekki mætti nú breyta þess ari fjölbýlishúseign í samkomu- hús að einhverju leyti. Sjálfsagt að fara hér gætilega í sakirnar því sem stendur skilar bygging- in allgóðum arði, en til félags- þarfa verður hún ekki notuð nema að mjög litlu leyti, sem stendur. Það, sem vakir fyrir mönnum er að koma upp húsi, sem gæti rík, Horase? En hvers virði er auðurinn mér nú? Hann fór einhverjuverðu fram á að ég giftist sér, en ég Nú get ég það. gleymdi því aldrei að ég í guðs A síðasta þjóðræknisþmgi var augum var annars manns kona, | stjómarnefndinni fahð að raða þín kona.” . ... Þegar presturinn kom inn, lét a6 feröast um, og dvelja, um Horase siá á sér fararsnið, en stund hja deildunum t þvt augna það vildi hún ekki, því hún kom ™«i fyrst og frems ,, að aðstoða í veg fyrix það með því að leggja | Þ=er_ v.ð að endurlifga felags lófann þýðlega á handlegg hans. “Hér sjáið þér, herra prestur, mann þann, sem er trúlofaður framkvæmda á er, að fá prentað- ar og útbúnar hljómplötur til ís- lenskunáms eins og þegar eru notaðar víða hérlendis við kenslu annarra tungumála. Vinnur Próf. Stefán Einarsson í Balti- more nú að þessu og er búist við að því verki verði lokið bráð lega. Gætu menn þá keypt þess I ^^^‘g^omusali’ annan lít- ar hljómplötur og hljoðvelar. — L { . fundi> hinn stærri fyr- Verður auðvitað nánar skyrt fra | ^ samkomur_ Auk þess herbergi því þegar þessi tæki koma markaðinn. Annað mál, sem margir hafa fyrir bókasafn er væri jafnframt lestrarsalur. Þá herbergi til að geyma, til sýnis þá muni, sem hefir verið mér trúr, og við höf um endurnýjað hjónabandsheit okkar. Nú dey ég glöð, Horase Það er aðeins eftir ein bæn, sú síðasta bænin til þín. Presturinn mun gefa þér frekari skýringu; ég get það ekki. Flyttu mér svar DÍtt svo fljótt sem hægt er. Eg mn Dungbúinn þegar hann gekk fram hjá. Mr. Bream,” hóf presturinn mál sitt, er þeir voru orðnir einir. “Það varð ekki komist hjá Hann leit óttasleginn í kring- um sig, eins og hann byggist við að einhver gæti lesið hugsanir sínar. Hann varð fölur í andliti, reif bréfið í tætlur og fleygði þeim í bréfakörfuna. Honum fanst undir eins að hann yrði að hlýða áskoruninni. Það var sam- viskan sem skar úr því. Dáin fortíð verður ætíð að sitja í fyr irrúmi fyrir þeirri lifandi. Hon' um flaug í hug að þrátt fyrir allt lán sitt, hafði þó kona þessi valdið honum stöðugra óþæginda er hann hugsaði til hennar, hann myndi aldrei frjáls maður, meðan hún lifði. Hann hafði tekið utanáskrift- ina. Hún átti þá heima í Fimmta Ave og dýrasta hluta New York borgar. Það kom honum mjög ókunnuglega fyrir. Hann ætlaði að fara þangað tafarlaust. “Dálítið einkaerindi,” sagði hann við aðstoðarmanninn, þeg ar hann gekk út úr skrifstof- unni. “Kem aftur að klukku- stund liðinni.” Utanáskriftin benti á íburðar- mesta hluta borgarinnar, Fimta Ave. Forvitnin knúði hann á- fram mikið fremur en samvisku semin og skylduræknin, og með hinu vanalega verslunareðli fór hann að hugsa um, hver mundi borga þetta óvanalega óhóf. Hann stikaði þrepin er lágu upp að hinni þungu útidyrahurð. í*jónn í einkennisbúningi stóð 'þar viðbúinn að leiðbeina hon- um inn í húsið. Annar þjónn, þögull sem múmína, fylgdi hon um upp stiga, og þaðan inn í röð af skrautlega búnum herbergj- um, hvíldi þar hin þyngsta lefir í trúnaði sagt mér allt, og lagt sérstaka áherslu á síðustu bæn sína, — að fá heimild til að nefna sig “húsfcrú” síðustu klukkustundirnar, sem hún eftir ólifaðar í heimi þessum, 3að er sanngjörn krafa, eður finst yður það ekki?” verustundunum, en á æðra stig mér, og sem ég hefi sagt yður hafði kunningsskapurinn ekki komist. Til að stofna heimili þurfti hús, en hann var þá snauður. Það var henni kunnugt og ef hlýleiki þeirra hvors til annars hafði fæðst á óhagstæð- um tíma, og því óviðráðanleg- ur, þá gat sökin ekki eingöngu fallið á hans herðar. f þessum hugleiðingum stóð Horase Bream þegar læknirinn tók fram í fyrir hugsunum hans með fáeinum athugasemdum. “Það er farið að nálgast tak- markið'” sagði hann. “Það geta ekki verið yfir 24 klst. til þess að allt er kljáð, og ef til vill mik ið skemmri tíma, en ég held and látið verði friðsælt og kvalalaust. Undarlegt, að hún hvorki skuli eiga hér vini eður vandamenn. Vitið þér nokkuð, hverjum hún ánafnar eigur sínar.” “Eigur hennar! Var hún rík?” Hann sárlangaði til að spyrja fleiri spurninga, en vildi öldung is ekki koma upp um sig. Læknirinn virtist í þess stað vera tilleiðanlegri að gjörast meiri trúnaðarmaður, og ekki eins þagmælskur. “Eg held að þér séuð einn af íennar eldri kunningjum,” hélt íann áfram. “Eg hefi heyrt að rún hafi erft sterkríkann, ógift- ann mann, gamlan, er jafnve lafði hugsað til ráðahags við hana.” “Og hún hlaut auð þessa manns,” hugsaði Horase Bream, ekki ónotalega hissa. — f sama bili opnaði sjúklingurinn augun og þekkti hann. “Beygðu þig ofan að mér, hvíslaði hún með viðkvæmni. — Hann gerði svo. Gat hann jafn að saman styrkleika sínum við vonmátt hennar, og honum fannst sá munur minnka, er hún þrýsti kossi á varir hans. “Hvernig hefði ég mátt deyja án þess að hafa tal af þér?” sagði sjúklingurinn með veikum málróm. “Eg hefi verið vinur þinn og beðið fyrir þér á hverj um degi síðan við skildum. þeg ar þú hættir að skrifa, reyndi ég að gleyma, en árangurslaust en ég hafði of mikla sjálfsvirð ingu til að hafast frekara að. Þá varð ég veik og lagðist í rúmið, en læknamir gáfu upp alla von. Þá datt mér í hug að verja síð- ustu kröftum mínum til að komast hingað.'Eg varð að sjá þig einu sinni áður en ég dó. — Hvernig hefir þér liðið, Horase?” Hún bar spurninguna fram í þeim málróm, að mikið væri undir því komið, hvert svarið yrði. Hvað gat hann gert annað en grípa til lýginnar? Hann full- vissaði hana um að hann hefði skrifað henni reglulega til þess að hennar bréf þrutu. “Eg veit það,” sagði hún svo lágt að varla heyrðist. “Það var mér að kenna.” Hún þagnaði, trufluð eða ráðalaus. Það var sem hún vildi bera mál að mörgu, en kæmi ekki orðum að því í svipinn. Loks gat hún hvíslað því með mikilli þraut: “Barnið, Horase! Barnið okk- ar! Þú hlýtur að vilja taka það starfsemi þeirra, og í öðru lagi að koma skipulagi á kennslumál in hjá hinum ýmsu deildum. Nefndin gerði sér strax grein að- vandi myndi að nnu, ug jjycm d— f • hví frá,” mælti sjúklingurinn. “Bæn velia han ir mínar hafa borið ávöxt Ha^nlheppilegust myndi til þessa mik lsverða og erfða starfs, en þetta velja þann mann eða konu er tókst þó öllum vonum framar, að þessu sinni. Stjórnarnefndin hefir ráðið Mrs. Hólmfríði Danielsson fyrir þrjá mánuði til starfsins. Mun engum dyljast hugur um að ■ heppilegri fulltrúa hefði Þjóð- verð að heyra það af sjalfs Þms I rækmsfélagið ekki getað kosið unni- sér. Allir, sem þekkja frú Dani- Nú fór presturinn með Horase þekkja áhuga hennar og n í næsia herbergi, — morg- dugnað Hún hefir líka til um gráðum lægri i sjalfs sms brunns að bera þá hæfiieika og vitund, heldur-en þá hann kom I þ. menntun er frekast verður a n- kosið. Hún er þess utan svo við- “Eg skil ekki að hún lifi til K Qg svQ vel okkar maium morguns”’ sagði^ læknirinn mjog | kunnug og öllum ástæðum að á betra verður ekki kosið. Má bú- ast við góðum árangri af starfi hennar vilji deildirnar og fólkið byggðarlögunum styðja hana f m /» ■ I IIIUy m. — 7 nú hinn mesta ahuSa fy111- er> félaginu hefir gefist og vonandi að félag vort bjóði emhverjum nokkurs konar þjóðmenja merkum íslendingi að hennan nýien<iusafn. Jú, óneitanlega til fyrirlestrahalds hér vestra. skemmtiiegt og gagnlegt Þykir mörgum sem nu se mjog ^ þvílíkt félags heimkynni á okkur tekið að halla um heim- Qg verðugur minnisvarði gæti boðin þar sem frændurnir heima það orðið um fgienzicu hermenn- bjóða nú á hverju án svo að sem féUu { striðinu. Hefir sú segja einhverjum úr okkar hopi uppástunga komið fram hjá heim. Ef af slíku verður, er mjog | sumum Væri það yel tiifanið) áríðandi að valið takist vel og væri æskilegt að deildirnar tækju málið til umræðu og létu í ljós sinn vilja. Þriðja stórmálinu var enn a ný hreyft á þinginu: húsbygging armálinu. Þykir mörgum full þörf á því að íslenzkt samkomu hús verði reist í Cinnipeg. Málið hefir verið talsvert í starfinu. Engin manneskja, dví að ég ætti tal af yður, þó ég hversu úugieg og hæf sem hún eyði þeim dýrmæta tíma. Hún | kann annars að vera megnar að gera alt, án aðstoðar og velvilja heimafólksins. Hér er tækifæri að hefjast handa og Þjóðræknis- félagið, eins og þess er skylda, a ríður nú á vaðiá. Er það ósk og beiðni Þjóðræknisfélagsins til almennings, að styrkja frú Dani elsson í starfinu á allan hátt. því nú eru víða reist slík hús í byggðum og bæjum þessa lands, til minningar um fallna her- menn. Síst má maður gleyma náms- meyjunni efnilegu, Agnesi Sig- urðsson. Hún lýkur nú námi næsta vetur. Engum er til henn- ar þekkir, blandast hugur um , að þar er listakona að námi, er rætt svona manna á milli og a | mun verða okkur öllum ísien(i. síðasta þingi var nefnd sett 11 málið til frekari athugunar. Er | sú nefnd skipuð duglegum á- hugamönnum úr Winnipeg. Kæm I ingurn til sóma. Þjóðræknisfé- lagið hefir veitt 200 dollara í Agnesar-sjóðinn. Er nú ekki nema herslumunurinn að sjá ist þetta til framkvæmda mætti ungfrúnni borgið. Er hugmynd búast við, að félagslíf milli ís-1 hennar að byrja listaferil sinn í Nev York, en víkja þar næst til íslands. Yrði hún glæsilegur fulltrúi vor á ættlandinu, Síðar myndi hún túlka list sína fyrir þúsundum, sem hugsuðu hlýlega til ættlands vors og þjóðar með- an hún seyðir töfratóna úr slag lendinga glæddist stórum í Winnipeg. Sú hefir og raunin á orðið meðal fólks af öðrum þjóðum er eiga slík samkomu hús. Úkranar eiga mörg slík, sömuleiðis írar frá Ulster, “Orenge Halls”; Norðmenn; Og Horase. Hvað gekk að hnn Framhaidið fer eftir undirtekt um? Var hann að ganga fra um fólksins og árangri. Styrki vitinu, eður var þetta blýþung- þag starfið yel á allan hátt> má ur draumur? Og sambandið við búagt yið áframhaldi og góðum Lucy? Og aðeins örfáir dagar árangri Eru það tiimælí stjórn- til brúðkaups þeirra. Átti hann I arnefndarinnar að deildirnar að leggja þá lifandi konu í söl- skrifi ritara Þjóðræknisfélags- urnar fyrir þá í andarslitunum? ing , sem fyrsf um væntaniega Nei _ og þó hafði það ekki mikla þámöku þeirra og ieiti sér frek. þýðingu aðeins ofurlítil breyt ar. Uppiýsinga um fyrirkomu- ing á aðferð sem gifti fáeina lagið Qg tiihogun eins og við í klukkutíma, og enginn vissi um sárenfndinni höfum hugsað okk- þetta nema presturinn og tvö ur hana j nefndinni eru forseti vitni, og þau gætu verið læknir- félagsins> séra v. j. Eyiands, J. inn og kona hans eður þjonn. — j Biidfen og ritarinn, séra H Hann sjálfur væri öllum ókunn- ^ Jöhns0n ugur og engum dytti í hug að Annað mál sem hafist hefir ljósta þessu upp fyrir almenning. einkum ef hann gæfi þeim í " ~ laumi glaðingu til að þegja. liðnum voru þau gift. Hann for Og var ekki hugsunarlaust fram á að hann mætti víkja sér gengið fram hjá eignunum, án frá um stund; hann þyrfti að þess að taka þær með í reikning- komast á skrifstofu sína áður en inn henni yrði lokað. Eftir að hann “Látið heldur eigi fara fram í mesta hasti hafði lokið smá hjá yður áhrif af bænum barns- I erindum, stóð hann við orð sín í umboði Þjóðræknisfélagsins. Virðingarfyllst, H. E. Johnson. ritari. Svíar og Danir eiga þau mörg í hörpunni Eg veit að þið neitið ýmsum borgum en íslendingar ykkur ekki sjálfum um þá a- ekkert, nema þar sem söfnuðirn nægju að styrkja hana tii náms ir sumstaðar hafa samkomusali ■ til almennra afnota og sva templ arahúsið í Winnipeg, sem er ó- hentugt og of lítið fyrir stærri samkomur. I þessu sambandi má geta þess, að Þjóðræknisfélagið á nú skuldlaust húseignina á Home- stræti, sem áður var notuð sem skólahús me.ðan Jóns Bjarnar- sonar-skóli var enn við líði. Fyr ir framsýni nokkurra manna í Winnipeg var þetta hús keypt og hefir nú verið borgað að fúllu. Ekki er mér kunnugt um alla þá er fyrir þessu gengust, en um einn veit ég þó er miklar þakkir verðskuldar í því sambandi, Ól- ÞJÓÐRÆKNISRÆKT (Frh. af bls. 2) Þá er sumar sunnudagur, sólin skín um haga og völl, blika hólar, _ bleikir teigir, bláir hálsar móleit fjöll, Silfur vötnin svanir móka, syngur dýrðin Lóa í mó, vinrar sofa, sveitir allar signir helgi dagsins ró. S. E. Velkomnir vinir og frændur til íns," sagði presturinn. “Hjóna- bandssáttmáli yðar, hversu skammvinnur sem hann getur orðið, gefur yður betra færi á að gefa honum nafn yðar og láta hann njóta sanngirni frá yður. Hún er auðug og það leiðir af sjálfu sér, að hún ætlar að láta yður eftir eigurnar — eigin- manni sínum — þannig að þér getið látið barninu eftir þess sanngjarna hluta.” Þrátt fyrir það að Horase Bream væri vel efnaður, var engin ástæða að kasta frá sér þessari nýju viðbót, en hún hljóp svona fyrirhafnarlaust upp hendurnarð og það kljáði málið algerlega. Hann samþykkti uppá stunguna. Þegar hann sagði henni frá þessu, varð hún óum- ræðilega fagnaðarsæl. Grét gleði tárum, og huldi andlit hans með kossum. Að tveimur klukkustundum hinnar deyjandi af Pétursson. Hefir hann verið “Siiver Lake”, sunnudaginn 3. umsjónarmaður byggingarinnar j ágúst — Sjáið auglýsingu um skemmtiskrána í íslenzku blöð- H. E. Magnússon. að koma til conu sinnar. En er hann í þetta skifti gekk mn í herbergið, mætti honum óvænt sjón. Það var Alisy fyr verandi ástmey hans. Alicy, sem nú var orðin konan hans, sama Alicy og kom nú á móti honum rjóð í andliti með bros á vör- um. Elskulegi maðurinn minn,” kallaði hún. “Það lítur svo út að þú sért ekkert fagnaðarsæll yfir því að sjá mig heilbrigða og gengna í endurnýungi lífdag anna.” Hvað var þetta? Hann var kominn í gildru. Mikill asni hafði hann verið. Nú skyldi hann hvftnig í öllu lág, en um seinan. „Þú eyðilagðir fortíð mína,” mælti konan og var nú þyngri á svip en áður, “Svo nú hefi ég leitt þig til sætis þar sem þér fyrir' löngu bar að vera. — Hin I unum. velæruverðuga kærasta’ þín verð ur að gera sér að góðu að bíða óákveðinn tíma. Eg er sæmilega að mér í leikara-íþróttinni, eins og þú getur borið um og hefi orðið að bjargast á henni seinni árin. Þér kemur í hug húsið hérna. Það hefir verið rentað með öllu tilheyrandi síðan leikirnir hættu. Leigan er há og muntu komast í skilning um það, þegar umboðsmaðurinn sendir þér reikninginn. Eg er allslaus, á ekki sent í nokkurri mynd, en lögmaður minn finnur þig á morgun og semur við þig um, hve mikið þér beri að leggja mér til sem eiginkonu þinni um mánuðinn. Þá er barnið. Það dó fyrir mörgum árum úr skorti, meðan ég, móðir þess, þrælaði nótt og dag til þess að bjarga því. Svo er læknirinn. Hann er al- þekktur við leikhúsið; ágætur leikari. Presturinn einn var það: sem hann sýndist. Eg var ekki svo heimsk að ráða falskan prest, eins og hér stóð á. Hann var blektur eins og þú.” VEL STAÐIÐ FYRIR MÁLI (Frh. af bls. 3) ann leitaði ekki vilja eða um- sagnar fundarins að því, er menn þá snerti, er fiskiráðið eða fiskinefndina eiga að skipa, og ekki heldur aðstoðarráðherr- ann, og um það gaf fundurinn íeldur engar bendingar. Samt gaf ráðherrann það í skyn, að menn úr hópi framleiðenda og ::iskikaupmanna yrðu í hana valdir. Hann tók og fram, að það væri áform stjórnarinnar, að leiða verðverndunarlögin — The prices support act — eins fljótt í lög og unt væri. G. F. Jónasson. Við þetta má bæta, að hr. G. F. Jónasson hefir með höndum mál í sambandi við fiskiiðnað Canada, sem kemur til með að verða hinn mesti bjargvættur fiskimanna um þvert og endi- langt landið, ef það nær fram að ganga. En ekki meira um það nú. J- J- B.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.