Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947 19 lífsins, veldur neikvæðri sefjun hjá njótendum sínum og mór- alskri uppgjöf. Hafi listamað- urinn ætlað sér hið gagnstæða, hefir honum mistekist hrapalega. Honum hefir mistekist á sama hátt og þeim siðaprédikurum, sem ætla sér að herja á óskírlífið með því að útmála það sem greini legast fyrir áheyrendum sínum, en ávinna það eitt að vekja losta þeirra. — Mér er minnisstætt samtal, sem ég átti fyrir nokkru við tvö ungmenni, út af bók eftir nútíma höfund, sem fylgir þessari stefnu, sem ég hefi hér gert að umtalsefni. Þau höfðu látið í Ijós aðdáun sína út af snilldar- legum mannlýsingum höfundar- ingu, hvort þau gætu ekki áttað ins, og ég lagt fyrir þau þá spurn sig á því, að höfuðgalli bókarinn ar væri einmitt sá, að mannlýs- ingarnar væru ósannar. Höfund urinn léti söguhetjur sínar hvað eftir annað sýna heimsku, auð- virðileik og ónátturu, sem lífið sjálft ætti alls ekki til í fórum sínum. — Sú málsvörn, sem nú hófst fyrir trúna á auðvirðileik mannssálarinnar og ákafinn, sem hún var flutt með, stendur mér ennþá lifandi fyrir hugskots sjónum. Ungmennin tvö urðu í hrifningu sinni allt í einu eins á svipinn og Hjálpræðishermenn sem eru að vitna, og fagna yfir frelsun sálar sinnar. — Eg sagði á svipinn, og þar með tekur sam- líkingin líka skjótan og sorgleg- an enda. Því að innihald þeirra lífsskoðunar, sem lét nú hreina stórskotahríð dynja á mér í góð an stundarfjórðung, var í fám orðum þetta: Við skulum um- fram allt ekki látast vera neitt annað en' það, senf við erum. Mað urinn er dýr og verður aldrei ann að en dýr. Það er þýðingarlaust fyrir hann að vera að baksa við að komast hærra en eðli hans leyfir. Slíkt gerir ekki annað en trufla hið skammvinna líf hans og baka honum ónauðsynlega þjáningu. Já, mér varð svo sem ljóst, að ég stóð hér andspænis boðun hins nýja evangelíums. Úr svip hinna tveggja ungmenna ljóm- aði auðsjáanlega ánægjan út af því, að vera laus við þær áhyggj- ur, sem eru oft samfara vitneskj unni um það, að maður eigi fyr- ir höndum að sækja á brekkuna. Sú tilhugsun verkaði sýnilega mjög notalega á þau, að geta með góðri samvizku haldið áfram hinu þægilega ferðalagi niðuí hallið, því að þangað, og ekki annað, lægi leiðin hvort eð er. — Mér leikur sterkur grunur á því, að sumum þeirra höfunda, sem hér eiga hlut að máli, myndi hnykkja við, ef þeim yrði fylli- lega Ijós þau áhrif, sem verk Congratulations to LÖGBERG # on its sixtieth anniversary 1888 • 1948 MUMFORD MEDLAND LIMITED WINNIPEG AND SASKATOON % ' Congratulations to LÖGBERG on its sixtieth anniversary 1888 - 1948 THE JACK ST. JOHN DRUG STORE AND STAFF Sargenl at Lipton Winnipeg, Manitoba þeirra hafa á æskuna. Þó að á meðal þeirra kunni að vera menn, sem telja sig vinna fram- tíðinni gagn, með því að stuðla að siðferðilegum ragnarökum hjá þeim mannfélögum, sem nú eru uppi, má óhætt fullyrða, að það er ekki þetta, sem fyrir þeim vakir yfirleitt. Flestir þeirra hyggja sig ekki vera að búa í haginn fyrir sköpun nýs himins og nýrrar jarðar. Það er hinn gamli heimur, sem þeir ætla að bæta. Þeir ætla sér að gera það með því, að halda ósleitilega uppi fyrir sjónum fólksins mynd um af skuggahliðum manneðlis- ins. En, eins og fyrr er að vikið, hafa þessar einhliða skugga- myndir neikvæðar verkanir. — Sálfræðingar og uppeldisfræð- ingar hafa á síðari árum fært ó- yggjandi rök fyrir því, að í upp- eldislegu tilliti sé fátt skaðlegra en það, að vera sífellt að þrástag ast á syndum manna og ófull- komleik. Það, sem einkum ríði á, sé að vekja sjálfstraust manns- ins, glæða trú hans á hið góða í’ sér, benda honiím á göfug verk- efni og hjálpa honum til að átta sig á því, að dyggðin og hamingj an eiga saman leið. — Að mín- um dómi ber rithöfundum og öðr um listamönnum, engu síður en þeim, sem starfa að uppeldis- málum, að gera sér þetta vel ljóst — og að starfa samkvæmt því. Ábyrgðin á hamingjusam- legri framvindu mannlífsins hvílir ekki síður á þeirra herð- um en hinna síðarnefndu. — Þessi staðhæfing knýr mig til að víkja aftur nokkru nánar að skoðun þeirra manna, sem halda því fram, að listin sé bara fyrir listina, og að það hvíli því engin sérstök skylda á henni um það að verka bætandi á mannlíf- ið. — Til þess að átta sig vel á því, hvort slík skoðun muni hafa við rök að styðjast, er nauðsyn- legt að gera sér ljósa grein fyr- ir því, hvað orðin “sönn list” fela í sér. — í mjög fáum orðum sagt, er sönn list sá framsetning- armáti i tónum, liturh, tréskurði, myndhöggi, orðum eða tilburð- um, sem er bezt fallin til að hafa einhver ákveðin tilætluð áhrif á mannlega sál. í listinni hlýtur með öðrum orðum að felast ein- hverskonar boðun. — Sé nú gert ráð fyrir að markmið lista- mannsins sé ekki það að hefja mannsálina, heldur að draga hana niður, sjáum vér, að list hans — ef list skyldi kalla — lendir í algerða andstöðu við feg urðarhugtakið, sem ávallt hefir verið knýtf við listina — s. b. orðið fagurfræði — og er líka ó- leysanlega bundið henni. Það sem miðar að því að draga niður á við — það, sem er fjandsam- legt fegurðinni. Þannig hefir þetta jafnan horft við frá mann legu sjónarmiði. Hið fagra og listræna og hið nytsama og góða verður ekki skilið að hvað frá öðru. Fegurðarheitið er í raun (Framh. á bls. 22) Q Q D Clark’s Garage . Það er heiður að hafa eflt manndóm og menning samfélagsmanna sinna í sextíu ár, eins og blaðið Lögberg hefir leitast við að gjöra og mér er ánægja að vera á meðal þeirra sem hafa tækifæri á að votta blaðinu þökk mína fyrir menningar starf þess á sextíu arunum liðnu, og árna því til » heilla á komandi árum. W^ALTER CLARKE Umboðsmaður fyrir J. I. Case Akuryrkju Verkfæri, White Rose Benzine, hitunar og bíla olíu. Firestone Tires. Bifreiðar og flutnings vagna og allt sem Bifreiðum og flutnings vögnum tilheyrir. CLACI\’f CÁC/iCE DAGSÍMI-81 BALDUR. MANITOBA NÆTURSÍMI 63 EÐA 76 D D Q D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D B D D D D D D D D D D D AFENGISVERZLUN RÍKISINS Símnefni: Winemonopoly Pósthólf: 447 REYKJAVÍK, ÍSLAND Áfengisverzlun ríkisins var stofnuð sam- kvæmt lögum nr. 62, 27. júuí 1921. Áður hafði samkvæmt lögum nr. 44, 30. júlí 1909 gilt aðflutningsbann á áfengi frá 1. janúar 1912, og sölubann frá 1. janúar 1915. Jafnhliða lögunum, er kveða á um stofnun Áfengisverzlunarinnar, var heimilaður innflutn- ingur áfengis allt að 21% styrkleika að rúmmáli. En aðhaldið um þetta frá Spáni, sem að öðrum kosti hefði eigi látið ísland njóta beztu kjara um toll á saltfiski. • Að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu, sem fór fram 1933, var heimilaður innflutningur á öllu venjulegu neyzluáfengi, öðru en öli. Frá 1. febrúar 1934 hefir að lögum verið frjáls verzlun áfengis á fslandi, að öðru en því, sem takmarkað hefir verið með reglugerðum og stjórnarráðsbréfum á hverjum tíma og hafa einkum á stríðsárunum verið reynd ýms úrræði til þess að stilla áfengisneyzlu í hóf, svo sem skömmtun, algjör lokun og loks svokall- aðar “undanþágur”. En nú er aftur frjáls salan. Áfengisneyzlan fyrir stríð nam ca. 1 kg. af 100% alcoholi á mann á íslandi. En árið 1946 nam hún 2 kg. > Áfengisverzlun Ríkisins starfrækir lyfjadeild og annast sölu og framleiðslu á vörutegundum, þar sem vínandi er mikilsverður þáttur hráefnisins. Árið 1946 nam öll umsetning Áfengisverzlun- arinnar kr. 50.754.008.56 (þaraf lyf, iðnaðar- vörur o.fl kr. 3.531.937.56), en nettáhagnaður kr. 38.252.573*65. ÁFENGISVERZLUN RIKISINS D D D D D D D D D D D n 0 D D D D D D D D D D D D D D D D D u D D D D D D D D D u D D D D D D

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.