Lögberg - 29.01.1948, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.01.1948, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JANÚAR, 1948 3 íslendingar og Dr. Helgi Briem Heiðra Halldór Hermannsson sjötugan Laugardaginn 11. janúar 1948 voru samankomnir nokkrir ís- lendingar á góðum stað, Hamp- shire House, í New York til þess að heiðra Halldór Hermannsson bókavörð við Cornell University í Ithaca, N.Y. í tilefni af sjötugs- afmaeli hans, er verið hafði þá nokkrum dögum áður: 6. janúar. Það var Dr. Helgi Briem, aðal- rseðismaður íslendinga í New York, sem fyrir samsætinu stóð. En ástæðan til þess var sú, að Finnur Sigmundsson, landsbóka- vörður, hafði sent Helga eintak skrautbundið af Afmæliskveðju úl Halldórs, safn af ritgerðum eftir nokkra menn, með löngum lista af heillaóskendum. Hafði ^innur gefið út rit þetta sem sér- Prentun úr Árbók Landsbóka- safnsins, og gerði nú Helga orð að afhenda Halldóri gjöfina. Auk heiðursgestsins og Helga voru í samkvæminu Vilhjálmur Stefánsson, heimskautafari, gamall vinur Halldórs, Arent Claessen, stórkaupmaður í New York, Leifur Bjarnason, starfs- maður í SÍS (Sambandi Isl. Sam- vinnufélaga), Gunnar Pálsson söngvari, forstjóri Viking Travel Service í New York og tveir *6nn að heiman: Sigurður Sigurðsson læknir, yfirmaður berklava^namála á Islandi, og Björn Ólafsson fiðluleikari, auk Þess sem þessar línur ritar. Enn- fremur v a r boðinn Hannes Kjartansson kaupmaður, s e m verða á eftirmaður Dr. Helga Sreim í ræðismannsstöðu í New York, en hann gat ekki komið af ghdum ástæðum. Dr. Helgi Briem mælti fyrst fyrir minni heiðursgestsins og afhenti honum Afmæliskveðj- Una- Gat hann þess að þetta ftiundi verða sitt síðasta embætt- isverk, þar sem honum hefði boirizt boð það að heiman að hann yrði á næstunni að fara til Svíþjóðar til þess að taka þar yið starfi sem Chargé d’Affaires íslands og leysa þar með Vil- hjálm Finsen af hólmi. Þá lét Helgi það í ljósi, að fá embættis- verk sín mundu hafa verið sér kserari en þetta, þar sem hann hefði um langan tíma borið ást °g virðinguu í brjósti til Hall- dórs fyrir afrek hans í íslenzk- um fræðum. Talaði Helgi um það i^ngt mál, hvílíkur afreksmaður Halldór hefði verið, dáðist hann víðfaðma lærdómi og þekkingu, eigi aðeins að elju hans og heldur einnig að því hve vel hann hefði haldið á efninu þar Sem að jafnvel bókaskrár hans Vaeru skemmtilegar aflestrar. Vitnaði hann því til sönnunar í ^mmæli Halldórs um hina ^rægu“ bók Reidar Shervin’s The Old Norse OrLgin of fhe Algonquin Language er Halldór hallar með réttu “Monument of ^bsurdity.” Þá undraðist hann hina ótrúlegu fundvísi Halldórs a smágreinar um ísland birtar a hinum ólíklegustu stöðum víða um heím. Vilhjálmur Stefánsson kvað naestum mega telja á fingrum annarar handar afreksmenn í ís- enzkum fræðum en í þeim hópi Vað hann Halldór standa fram- friega, og eigi aðeins það heldur 1 hópi afreksmanna íslenzkra yfirleitt. Undirritaður þakkaði f y r s t Helga Briem fyrir að hafa efnt fii þessa samkvæmis, og síðan alldóri fyrir starf hans og gest- Hsni við sig í safninu í Cornell um margra ára bil. Sagði hann a Því betur sem hann hefði Ser vaxið í augum afrek hans og aidi að hann mundi eflaust vera niestur bókfræðingur íslenzkur Slðan Árna Magnússon leið. Allir ræðumenn báðu Halldóri angra lífdaga svo að hann mætti enn koma fram sem flestum á- ugamálum sínum. Að lokum þakkaði Halldór fyr- Ir sig og kvaðst af venjulegu lítil læti aðeins hafa verið að gera skyldu sína. Síðan sneri hann máli sínu til Dr. Helga Briem og harmaði það að hann skyldi vera að fara alfari frá New York. — Tjáði hann honum þakkir fyrir starf hans hér vestra og eigi sízt fyrir margvíslega og merkilega forgöngu í félagsmálum Islend- inga í New York. Kvað mönnum myndi þykja skarð fyrir skildi að missa hann en óskaði honum þó allra heilla á hinu nýja starf- sviði hans austan hafsins. Gerðu Hið nýjasta á sviði vísindanna er að nota hljóðbylgjur, sem hafa svo mikinn sveifluhraða, að ekkert mannlegt eyra getur heyrt þær. Þessi uppgötvun opnar ótal möguleika, sem menn hafði varla dreymt um. Tvö dæmi Maður nokkur gekk fram og aftur um grasflöt fyrir utan hús- ið sitt og rendi á undan sér ein- hverju áhaldi, sem mest líktist litlum kassa. Ekkert heyrðist í þessu áhaldi og nágrannarnir urðu forvitnir. Hvað var maður- inn að gera? Þeir komu til að horfa á. Undrun þeirra varð mik- il er þeir sáu að maðurinn var að slá grasflötina með þessu á- haldi, sem ekkert heyrðist í og engan ljá hafði. En grasið féll eins og af sjálfu sér tvo eða þrjá þumlunga fyrir framan áhaldið. Kona nokkur setti þvott í þvottavél og sneri kveikjara. — Vatnið í þvottavélinni hreyfðist ekki — það var engin sveiflu- bulla í henni — en samt varð vatnið á augabragði óhreint og eftir stutta stund tók konan þvottinn hreinþveginn upp úr henni. Engan hávaða var að heyra í þvottavélinni fremur en í sláttu- vélinni, og þó voru þetta líklega hávaðasömustu vélar í heimi En sá var munur á þeim og öðr- um vélum, að þær höfðu svo hátt að mannlegt eyra gat ekki num- ið hljóðbylgjurnar. Þessar háu hljóðbylgjur höfðu þau áhrif á grasið að það kubbaðist í sund- ur þegar þær skullu á því. — Og þær hristu blátt áfram öll ó- hreindin úr þvottinum, sem var í hinni aðgerðalausu þvottavél. Slíkar þvottavélar er nú farið að nota í stórum þvottahúsum í Englandi. Aukið öryggi á sjó Vísindamenn við háskólann í Kaliforníu hafa fundið ráð til þess að nota þessar hljóðbylgj- ur til aukins öryggis fyrir skip á höfum úti. Hljóðbulgjurnar ber- ast langar leiðir í sjónum. Venju lega fara þær til botns og frá botni endurkastast þær upp aft- ur. En á 3000 feta dýpi geta þær borist lárétt í sjónum. Þessa þekkingu hafa menn notað til að útbúa sérstakt neyðarkalls-áhald sem líkist sprengju. Skip, sem er í háska statt, fleygir þessari sprengju fyrir borð og hún springur á 3000 feta dýpi, en frá bylgjunni berast hljóðöldur til móttökustöðva, sem eru á eyjum eða fram við sjávarströnd. Þess- ar stöðvar hafa þráðlaust sam- samband sín á milli og geta á svipstundu miðað nákvæmlega hvar hið nauðstadda skip er. Með hljóðbylgjum er líka hægt að finna og mæla dýpi og hvort siglingahættur sé í nónd. Skip geta t. d. á þennan hátt fundið það hvort ís er fram undan og ætti því ekki framar að vera hætta á að skip farist á sama hátt og “Titanic”. allir góðan róm að þessu erindi Halldórs. Eftir máltíðina bauð Helgi gestunum heim til sín og tók þar frú Briem við þeim og veitti þeim vel fram yfir miðnætti. — Undu menn vel hag sínum í hin- um góðu húsakynnum þeirra hjóna, en rétt áður en gestirnir færu heim stóð upp Sigurður Sigurðursson og þakkaði bæði Halldóri og Helga gott starf þeirra fyrir Islands hönd hér vestan hafsins. Gerðu gestirnir góðan róm að máli hans og báðu hann að bera heim landi og stjórn það einróma álit gestanna að Dr. Helgi Briem fari héðan í trausti og vináttu allra þeirra er Leit að aíla Á stríðsárunum seinni notuðu herskip bandamanna hljóðbylgj- ur til þess að finna kafbáta neð- ansjávar. Nú eru fiskimenn farnir að nota þær til þess að finna fiskigöngur í sjó, og hefir það tekist vel. Ameríkumenn búast t. d. við því að þessi að- ferð muni geta haft ómetanlega þýðingu fyrir sardínuveiðar sín- ar. Meðal sardínuafli hjá Kali- forníu er 200.000 smál. á ári. En í fyrra brást síldin og veiddust þar ekki nema 26.579 smál. Þetta stafar af breyttri síldargöngu, segja fiskifræðingarnir. Síldin hefir farið eitthvað annað, og því valda einhver skilyrði í haf- inu, hiti, straumar eða eitthvað annað. En einhvers staðar er síldin, og það ætti að vera hægt að finna hana með hinum “þöglu , hljóðbylgjum”. Kenjar síldarinnar hér við land eru öllum kunnar. En ef hún kemur ekki á sín réttu mið, þá ætti eftir þessu að vera hægt í framtíðinni að leita hana uppi. Á þennan hátt þykjast fiski- fræðingar einnig geta fengið upplýsingar um göngu laxsins, sem hefir verið ráðgáta. Á vest- urströnd Ameríku er laxinn í ánum þangað til hann er tvævet- ur. Þá fer Kann út í Kyrrahafið og enginn veit hvar hann hefst við þangað til hann kemur aft- ur eftir þrjú ár í árnar til þess að hrygna. Hvar hefir laxinn haldið sig þessi þrjú ár? Sú ráð- gáta leysist máske með hljóð- bylgjum. Breytir efnum og málmum Með hljóðbylgjum er hægt að breyta jarðolíu í benzín. Hvort þetta getur haft hagkvæma þýð- ingu, er komið undir því, að þessi aðferð verði ódýrari en eldri að- ferðir. Með hljóðbylgjum er einnig hægt að blanda saman olíu og vatni. Sumir málmar bræðast als ekki saman, en ef hljóðbylgjum er beint á þá bráðna, renna þeir nú saman og á þennan hátt koma fram alveg nýir blendi- málmar, sem geta haft mikla þýðingu fyrir alskonar iðnað og vélasmíði. Til lækninga Þá hefir það og komið í ljós ,að hægt er að nota hljóðgeisla til lækninga. Þeir drepa sumar teg- undir af sóttkveikjum og með þeim er því hægt að gerilsneiða ýmsa vökva. Þá hefir og verið sannað, að þeir geta komið í stað “diathermy”; þeir auka hita í merg beinanna, án þess að skemma beinin sjálf. Þeir hafa reynst vel til að lækna iskias og taugahnúta. Drepandi geislar Það er eigi aðeins að hægt sé að nota hljóðgeislana til lækn- inga, heldur benda allar líkur til þess að þeir geti orðið dráps- honum hafa kynnst, og væri þeim hin mesta aufúsa á að hon- um yrði verðugur sómi sýndur, hvar sem það á fyrir honum að liggja að gæta hagsmuna íslands meðal erlendra þjóða. Stefán Einarsson. Baltimore, Md. — Hversvegna ferðu ekki heim til þín? — Konan mín verður reið við mig, og þá er hún ekkert lamb að leika sér við, lagsmaður. — Hvers vegna verður hún reið við þig? — Af því að ég kem ekki heim. geislar. Er þá fyrst að geta þess, að hægt er að safna þeim með brennigler, eins og ljósgeislum og sé geislunum þá beint á pappír, kviknar í honum alveg eins og af hitageislum sólarinn- ar. 1 bókinni “German Research in World War II” getur Leslie E. Simon þess, að nokkrir þýzkir fangar hafi verið með útbúnað til þess að útvarpa hljóðgeislum sem drápsgeislum. En þetta bar ekki tilætlaðan árangur þá, hvað sem verður í framtíðinni. Nokkur dæmi sýna það, að hljóðgeislar geta haft slæm áhrif á menn. Maður er nefndur S. Young Uhite, aldraður vísinda- maður, var að fást við hljóð- geisla. — Vélin, sem hann notaði, var ekki stærri en vekjaraklukka en hún hafði 25.000 hljóðvolt — venjulegt útvarpstæki hefir 9— 10 hljóðvolt. — Hann var þá að þreifa sig áfram. Fyrst hækkaði hann hljóðbylgjurnar þangað til þær heyrðust ekki lengur, og þá tók hann eftir því að hann varð máttlítill í andlitsvöðvunum. — Hann hækkaði bylgjurnar enn, og þá var sem fingurnir á honum dofnuðu. Og í sama mund var eins og hann gleymdi öllu. Eins fór fyrir aðstoðarmönnum hans. Þarna sátu þeir í fimm mínútur og vissu hvorki í þennan heim né annan. Þá bar þar mann að. Hann stöðvaði vélina — og eftir fimm mínútur höfðu þeir náð sér aftur. Amerískur vísindamaður, Dr. C. W. Poster, gerði tilraunir með áhrif hljóðgeisla á unga stúlku, sem var framúrskarandi stærð- fræðingur. Hún fann ekkert til hljóðgeislanna, en svo undar- lega brá við, að heilastarf henn- ar lamaðist, svo að hún gat ekki reiknað einföldustu dæmi. Hún var meira að segja svo illa farin, að hún vissi ekki fyrir víst hvað 2 og 2 eru mikið. Skömmu eftir að hún var laus við geislana, hafði hún náð sér aftur. Getið er um vísindamann, sem var að fást við hljóðgeisla að þeir höfðu þau áhrif á hann, að hann misti að nokkru leyti jafnvægis- hæfileikann, svo að hann gat ekki farið á hjóli. Þetta batnaði aftur, þegar hann hætti rann- sóknunum. Alt þetta b'endir til þess, að hljóðgeislarnir geti verið hættu- legir. Þó getur verið að ekki sé hægt að nota þá sem dráps- geisla á landi, vegna þess að þeir dvína fljótt í lofti. Hljóðgeisli, sem sendur er á stað með 10.000 sveifluhraða á sekúndu, hefir mist helming sveifluhraðans þeg- ar hann hefir farið 700 fet í gegn um loft. Alt öðru máli er að gegna í sjó. Þar halda hljóðgeisl arnir óskertum sveifluhraða þótt þeir fari 240 mílur, eða lengra, ef sveifluhraðinn er mjög mikill. En hvemig sem fara kann um notkun þessara geisla í framtíð- inni, þá er nú víst að þarna eru fundnir “lífsgeislar”, eða lækn- ingageislar. Lesb. Mbl. Ný uppgötvun, sem getur haft geisilega víðtæk áhrif á alt mann líf. HJLÓÐGEISLAR Business and Professionai Cards H. J. STEFANSSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMERSET BUIL.DINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Taislmi 95 826 Heimilis 63 893 DR. K. J. AUSTMANN SérfrœGingur í augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 tii 6.00 e. h. DR. ROBERT BLACK BérfrœOingur I augna, eyrna, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICÆ ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 93 851 Heimasími 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fólk getur pantað meðul og annað með pósti. Fljót afgreiðsla. A. S- B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur útbönaOur sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarCa og legsteina. Skrifstofu talsími 27 324 Keimilis talsími 26 444 Geo. R. Waldren, M. D. Physician and Surgeon Cavalier, N. D. Office Phone 96. House 108. PHONE 94 686 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 506 CONFEDERATION LIFE BUILDING Winnipeg, Canada Phone 49 469 Radio Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST„ WINNIPEG PHONE 87493 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. VlOtalstími 3—5 eftir hádegi DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 626 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG Dr. Charles R. Oke TannUeknir For Appointments Phone #4 108 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDING 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 556 For Quick Reliahle Bervice J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fastetgnasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgC. bifreiCaábyrgC, o. s. frv. PHONE 97 638 Andrews, Andrews, Thorvaldson and * Eggertson LögfrœOlngar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Síml 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Netting 60 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDSON Your patronage will be appreciataá CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholesale Distributors of Fra«h and Frozen Flsh. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SIMI 96 227 Wholeaale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch. framkv.atj. Verzla I helldsölu meC nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA STREET Skrifst.slmi 25 365 Heima 65 463 Hhagborg IT FUEL CO. n Dlal 21 331 21 SM

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.