Lögberg - 29.01.1948, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.01.1948, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JANÚAR, 1948 5 /UiUSAHAL ■WENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Harmaléttir Islenzkir fornaldarmenn dáðu hugrekkið framar öllum mann- kostum. Að sjálfsögðu voru fraekileg afrek metin að makleg- leikum en hitt þótti ekki minna um vert, að taka öllu því sem á móti blés með hugrekki og geð- stillingu. Frænda- og vinamissi, valda og fjártap, og hverskonar mótlæti, sem að höndum bar skyldi mæta með karlmensku og jafnaðargéði, — að láta aldrei bugast, það var sérkenni hetj- unnar. En stundum getur sorgin verið svo þung; veruleikinn svo beizk- ur, að jafnvel hinum hugprúð- asta manni er ofurefli að horfast 1 augu við hann til lengdar án þess að gugna; hann verður að reyna að dreyfa hugsuninni, festa hugann við fjarskyld efni, til þess að varðveita andlega heil brigði sina. Eg las frásögn þá, er hér fer á eftir, í gömlu tímariti: “Þegar við heyrðum að enn einu sinni hefði þungur harmur verið kveðin að okkar gamla og góða vini, Williams ofursta, ásett um við okkur að fara að sjá gamla manninn. Okkur fanst að hann myndi þurfa samúðar og hughreystingar við, að við vær- um að bregðast vináttu trausti, ef við ekki færum. William ofursti hafði orðið að þola sífelt mótlæti og þungar raunir umfram það, sem alment er- Fjögur börn hans höfðu brunnið inni í svefni. Frú Willi- ams náði sér aldrei eftir það. — Eftir að Williams ofursti var kominn yfir miðjan aldpr, hrundi viðskiptafyrirtæki hans til grunna og með því varð hapn öreigi. Þessu, eins og öðru, tók hann með frábæru hugarjafn- v®gi. Hin eina eftirlifandi dóttir hans varð ógæfusöm í hjóna- bandi. Þetta hvorttveggja hafði iamandi áhrif á sálarlíf frú Williams; skömmu síðar dó hún °g var það manni hennar hið Þyngsta reiðarslag. Þau höfðu átt samleið þvínær hálfa öld. Það eina, sem hann átti eftir, var sonur, er gegndi foringja- embætti í sjóhernum, og annan haginn eftir árásina á Pearl Harbor, sökk hann, eins og hetja rcieð skipi sínu. Það var í tilefni af Þessu síðasta áfalli að við vor- Um nu að fara á fund Williams efursta til þess að reyna að hug- reista hann. Á leiðinni reynd- nm við að gera okkur í hugar- mnd í hvers konar sálarástandi hann myndi vera nú, og við hálf hviðum fyrir því að hitta hann. Hann var við hliðið á garðin- Um sínum, og heilsaði okkur með þeirri alúð og prúðmensku, er ávalt einkendi framkomu , ns- Hann leit ekki út eins og sa; sem er yfirbugaður af harmi, Þ° vissum við að hann var til- mninganæmur maður. — Hann Var fullkomlega rólegur. Þegar Vlð mintumst á fráfall sonar hans> óttuðumst við að við mynd Urtl raska jafnvægi hans, en það arð ekki. Hann ræddi um missi s°nar síns, eins og kjarkmiklum manni sæmdi, en svo vék hann allnu að öðru. Okkur þótti ein- ennilegt að hann skyldi breyta um umtalsefni svona snögglega; I var eins og hann vildi varla eyfa okkur að sýna hluttekn- nSu okkar á þessari stund. .Eg hefi hérna nokkuð, sem s ^L. ^an§ar til að sýna ykkur”, ^agði hann næstum glaðlega, og eiddi okkur inn í litla bæinn ,nn' Þar sýndi hann okkur verk- 0 u með öllum útbúnaði til fága dýra steina. Þetta er nýtt?” spurði ég. “Eg hefi haft þetta í tvær vik- Stórmerkileg nýjung í botnvörpuveíði sorgar- ur . Hér og þar sáum við smá- steina, sem hann hafði skorið, og var hálfnaður við að fága og slípa, og önnur ummerki sáum við, sem bentu á það, að hann hafði verið að vinna þarna af kappi. Eg þekti Williams ofursta að því að vera fjölhæfan mann; hann málaði myndir; hann skrif aði sögur; hann fékst við byssu- aðgerðir; hann skar út í tré frá- bærilega vel og hann smíðaði verkfæri, en að ráðast í það vandasama verk að höggva og fága dýra steina, var honum al- gerlega nýtt fyrirtæki. Seinna um daginn útskýrði hann fyrir okkur þátt úr æfi sinni ,sem mig hafði ekki órað fyrir. Hann sagði okkur hrein- skilnislega frá því, hvernig hon- um hafði auðnast að vernda and- lega heilbrigði sína og sálarró þrátt fyrir þunga harma og raun- ir, sem myndi hafa orðið úrræðis minni manni að ofurefli. Þessi steinafágun var ekki einungis dægrastytting en var vopn eða hjálparráð gegn þeirri mæðu, er hafði ásótt hann á langri ævi. Hann sagði okkur að fyrir mörgum árum, hefði hann uppgötvað að hann yrði að gera eitthvað til þess að draga úr vit- und sinni, þær hugsanir um hið liðna, sem lömuðu hann. Þegar hann misti börnin sín fjögur, og honum lá við sturlun af sorg, sneri hann huga sínum að því að mála myndir. Þegar hann varð gjaldþrota, byrjaði hann að smíða húsgögn. Þegar hjónabandsógæfa dóttur hans steðjaði að honum, tók hann til að skrifa sögur. Hann varð að finna athvarf frá þessu síðasta áfalli og þess vegna byrjaði hann að höggva og slípa steina. “Eg hefi lifað lengur en flestir menn”, sagði hann — hann varð níræður vikuna áður, en við heimsóttum hann. — “Eg hefi komist að þeirri ni^Surstöðu, með því að veita athygli fjölda fólks, þegar það verður fyrir miklu mótlæti, að flestir reyna ekki að varpa frá sér hugsunum um harma sína, en lifa í minningun- um um þá og það lamar sálar- styrkinn. Vegna þess að ég hefi orðið að þola meiri raunir um dagana en alment gerist, var mér lífsnauðsynlegt að finna eitthvað, sem verkaði gegn raun- um mínum. Með því að beita huganum að einhverju skemti- legu, sem ég gat fengið áhuga fjrrir, hefir mér auðnast að bægja burt miklum sársauka, og halda jafnvægi”. Samkvæmt sálarfræði nútím- ans tók gamli maðurinn rétta af- stöðu gegn mótlæti sínu, en það þarf líka kjark og einbeittan vilja til þess að sveigja hugann að öðrum efnum, þegar hann er umsetin af sorgar- og sársauka- hugsunum. Þessi frásögn minnir á Egil Skallagrímsson, þegar hann misti Böðvar son sinn, sem hann unni mjög. Hann harmaði hann svo sárt að hann lagðist í lok- rekkju sína og ákvað að svelta sig í hel. Enginn mun vilja bregða Agli um skort á ,karl- mensku, en hann var tilfinninga- ríkur maður og meðan hugur hans var algerlega bundinn þunga saknaðarins virðist hann tapa jafnvægi um stund; sorgin verður honum óbærileg. En dóttir hans kom honum til að yrkja erfikvæði eftir Böðvar. “Það hlýðir eigi, að hann sé eigi erfðr”, segir hún. Egill segir, að 1300 smálesta iogart sem er út- búinn hraðfrysiitækjum og nýrri gerð af botnvörpu. Fyrir stuttu síðan var lokið við að fullgera botnvörpuskip af sérstæðri gerð, í borginni Ar- drossan í Vestur-Skotlandi. Skip- ið heitir Fairfree, er 1300 smálest ir að stærð — var áður tundur- duflaslæðari í kanadiska flotan- um, — eigandi skipsins er hluta- félagið Fresh Frozen Food og er þetta fyrsti togarinn í Bretlandi sem er útbúinn sem verksmiðju- skip. Áformað er að togarinn stundi veiðar í Norðursjónum og á Islandsmiðum. Formaður félags þess sem á skipið og höfundur þeirra mörgu nýjunga sem notaðar eru á skip- inu, er sir Charles Dennistoun Burney, er stjórnaði byggingu loftfarsins R-100, meðeigendur í félaginu eru einnig hinn kunni skipamiðlari sir James Lithgow og Woolton lávarður, matmæla- ráðherra í styrjaldarstjórn Churchills. Erfiðleikar sem varð að yfirvinna Með því að nota sér hraðfrysti tæknina um borð í veiðiskipinu, má segja að tekist hafi að yfir- stíga tímatakmarkið fyrir veiði- ferðina, en jafnframt því var yf- irstiginn sá annmarki að þurfa að óttast offylli á heimsmarkaði, þegar skipið kæmi að landi. Jafn framt skapast svo margfaldir möguleikar til víðtæks fiskút- flutnings: Þess er því vænst, ef slík tilraun sem þessi heppnast, að fiskiðnaður Breta geti aukist stórlega. •Árleg fiskafsetning í Bretlandi er nú um 700.000 smál. af hvít- fiski að verðmæti um 30.000,00 sterlingspunda. Afleiðing hinnar Sérslök gerð veiðiútbúnaðar Eitt af því fyrsta, sem hugsa þurfti fyrir, var að finna upp nýja gerð af botnvörpu, sem auð velt væri að taka inn yfir háan borðstokk. Við athuganir í þessu efni, kom það fljótlega í ljós ,að sú aðferð sem þekkt er um allan heim og notuð hefir verið í ára- tugi, gat ekki komið til greina í þessu tilfelli og var horfið að því ráði að taka botnvörpuna inn aftur á skipinu, en til þess að það væri hægt, varð að finna upp nýtt lag á botnvörpunni. Eftir að gerða höfðu verið til- raunir í nokkur ár með þetta á 200 tonna skútu, var ráðið fram ur þeim margvíslegu breyting- um sem gera þurfti í þessu efni, og hefir nú félagið Fresh Frozen Food keypt einkaleyfi á þeim uppfinningum sem gerðar voru í því sambandi. En út frá þeim breytingum, sem gera þurfti til þess að taka botnvörpuna inn að aftan, hafa jafnframt verið gerð- ar ýmsar breytingar sem auka veiðihæfni vörpunnar. Aðalbreytingar við botnvörp- una eru tvennskonar. í fyrsta lagi ný gerð af aluminium tog- hlerum, sem eru sérstaklega stöðugir, en þá mjög léttir í með- ferð og hægt er að losa frá drátt artaug netsins, þannig, að hægt er að setja straum í netið og draga það inn, án þess að taka hlerana inn í hvert skifti. — Án þessa hefði ekki verið hægt að nota svo borðhátt skip sem hér um ræðir. Síðari uppfinningin er máske enn veigameiri, að því leyti, að hlerarnir auka meira en þrefalt veiðimöguleika netsins, sem not- að er. Veiðiop þeirrar vörpu, sem nyju tækni, ef tækist að vinna ný er dregín af stærstu togurum, hane”-poka, sem lokað er með. hita í vélum. Síðan er þeim pakkað í pappakassa, sem síðan eru látnir renna á færiböndum inn í frystigeymsluna. Þannig er haldið áfram koll af kolli, þar til frystigeymslur skips ins eru fullar, og skipið fer heim til þess að losa farminn beint í frystigeymslur, sem hafa sama kuldastig eins og er í frysti- geymslum skipsins, svo að hann haldist í fullkomnu ásigkomulagi þar til hann er seldur. Þannig er hægt að geyma fiskinn í allt að 8 til 12 mánuði, ef nauðsyn kref- ur, án þess að hann skemmist hið minnsta eða missi næringargildi sitt. F rysligeymslur Eins og stendur er lítið um frystigeymslur í Englandi, sem gætu tekið við slíkum fiski frá skipum. Ef hinsvegar að það sýn ir sig að verða hagkvæmt að breyta fiskiiðnaðinum að miklu leyti til hraðfrystingar, verður að sjálfsögðu að hefjast handa um að byggja nógar geymslur til þess að geta tekið á móti allt að 6 mánaða birgðum. Sir Dennis Burney, Bart., hef- ur gert teikningar að og fengið einkaleyfi á nýrri gerð af frysti geymslum, sem mun tryggja hag- kvæma meðferð á frosnum fiski og — það sem mest er um vert — að með hugmynd hans, verður komist að miklu leyti fram hjá hinum rígskoraða og tilkostnað- sama byggingarkostnaði. Mbl., 9. des. bug á tímatakmarki hverrar veiðiferðar, er að hægt væri að auka aflamagnið um helming og skapa útflutningsmöguleika sem því næmi. Það er ekki óeðlilegt að menn varpi fram þeirri spurningu, hvers vegna hafi ekki fyrr verið stigið slíkt grundvallarspor. En svarið er, að það hafa verið marg ar fræðilegar hindranir að yfir- stíga. Hraðfrystings fisks hefir ver- ið þekkt síðastliðin 20 ár, og hef- ir nú komist á mjög hátt stig, t. d. í Bandaríkjunum. En þegar nota á þessa aðferð um borð í skipi, koma til greina ýmsir örð ugleikar. Fjölga þarf að miklum mun fólki um borð. Fjölga þarf vélum, útbúa kæliklefa og ann- að þessháttar. Ennfremur þarf að fiska á fjarlægum fiskislóð- um þar sem miklir .veiðimögu- leikar eru fyrir hendi eins og t. d. við Bjarnareyjar, og þarf því skipið að vera allt að helming eða þrisvar sinnum stærra held- ur en nú gerist um stærstu tog- ara, til þess að ná sem hag- kvæmustum árangri. þat var þó óvænt, at hann myndi þá yrkja mega, þótt^hann leitaði við, — en freista má ek þess”. Þá orkti Egill Sonatorrek, sem talið er af mörgum, það ágætasta kvæði, er orkt hefir verið á Is- landi og hefst á þessum alkunnu ljóðlínum: Mjök erum tregt tungu að hræra — Og sagan segir: “Egill tók at hressast, svá sem fram leið at yrkja kvæðið, ok er lokit var kvæðinu, þá færði hann þat Ásgerði og Þorgerði og hjón- um sínum. Reis hann þá upp úr rekkju ok settist í öndvegi. Síð- an lét hann erfa sonu sína eftir fornri siðvenju. — Kvæðinu lauk Egill þannig: Skalk þó glaður með góðan vilja ok óhryggr heljar bíða. er um 50 fet á vídd og tvö fet á hæð, þvermál það seih fiskurinn streymir í, er því um 100 þverfet. Þessi síðari uppfinning gerir mögulegan samdrátt á tveimur netum sem í samhliða drætti af báðum gerir mögulega aukningu netvíddarinnar upp í 100 fet og hækkar netopið upp í 12 fet, þannig, að þvermál veiðiopsins verður 1200 þverfet. Togveiðitilraunir með net af minni gerð en þeim, sem notuð verða á Fairfree færðu þá reynslu að veiðimagn netsins óx í hlutfalli við stækkun veiði- opsins. Hraðfrysiingin Það eru nú þegar þekktar ýms ar mmjög góðar gerðir af hrað- frystiútbúnaði eins og t. d. Birds eye, Murphy og loftblástursað- ferðin, en Burney-gerðin hefir verið talin sú hagkvæmasta í skip, sem óhjákvæmilega hlýtur að verða fyrir miklum veltingi, og þessi tæki hafa tiltölulega lít- inn gólfflöt, auk þess sem það er reynt að því að vera auðvelt í notkun og er hagkvæmt í verði. Tækin eru til í mismunandi stærðum, en þau sem sett hafa verið um borð í Fairfree eru mið uð við að geta fryst eitt tonn af fiski á klukkustund, heilan eða flakaðan. Aluminium pönnurnar, sem notaðar verða, eru sérstak- lega hálfaðar til þess að hrað- frysta tveggja punda blokkir af flökum. Vinnutilhögunin Vinsla um borð byrjar þegar búið er að ná fiskinum úr vörp- unni inn á hið flata afturdekk, sem líkist flugvélaþilfari. Þaðan er fiskinum rennt niður á neðra dekkið, þar sem hann er að- greindur, þveginn og farið innan í hann, en síðan er hann settur á stálborð, þar sem hann er flak aður. Eftir að flökin hafa verið vandlega þvegin í vírkörfu, er þeim pakkað inn og sett í hólf- in til hraðfrystingar. Þegar frystingunni er lokið, eru blokk- irnar settar í vatnshelda “cellop- Manitoba’s Tourist Business! Skrifið bréf og látið vel af landi' Alllr hagnast, belnllnis e5a öbeinltnis af íeröa- mannastraumnum’ Hefjumst handa STRAX til að gera þetta ár aö mesta ferðamannaárinu t sögu Manitobafylkis’ pér vinnið mikið gagn með þvt að skrifa vinum yðar t Bandaríkjunum og annarsstaðar I Canada og hvetja þá til að heimsækja Manitoba í sum- arfríinu’ Frestið engu — skrifið STRAX áður en vinir yð- ar hafa ráðstafað sumarfrti sínu’ Með þvt verðið þér af sjálfsdáð meðlimir t Ferðafélagi Mani- tobafylkis’ s Vegna þess að Canada þarfn- ast mjög amerlskra dollara’ verður ferðamannastraumur- inn hingað enn meir ártðandi, Með þvt að hvetja Bandartkja- menn til heimsöknar hingað, byggið þér upp Canadisk viðskipti, IAtum oss öll nú í ár vinna af kappi að auknum ferða- mannastraum til Manitoba THE TRAVEL AND PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Resources 101 Legistative Bjuilding - Winnipeg, Man. Innköllunarmenn LÖG6ERGS Amaranth, Man.............. B. G. Kjartanson Akra, N. Dak.................. Backoo, N. Dakota ........... Joe Sigurdson Árborg, Man ............ K. N. S. Fridfinnson Arnes, Man..................... M. Einarsson Baldur, Man.................... O. Anderson Bellingham, Wash. .......... Ami Símonarson Blaine, Wash.............. Arni Símonarson Boston, Mass. ...............Palmi Sigurdson 384 Newbury St. Cavalier, N. Dak.............. Joe Sigurdson Bachoo, N. D. Cypress River, Man............. O. Anderson Churchbridge, Sask S. S. Christopheraon Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson Elfros, Sask. Mrs. J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak................ Páll B. Olafson Gerald, Sask................... C. Paulson Geysir, Man. K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man. O. N. Kárdal Glenboro, Man ................. O. Anderson Hallson, N. Dak. Páll B. Olafson Hnausa, Man............. K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man. O. N. Kárdal Langruth, Man. John Valdimarson Leslie, Sask. Jón ólafsson Lundar, Man. .................. Dan. Lindal Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Riverton, Man. K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash.................. J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man. Mrs. V. Johnson Tantallon, Sask............... J. Kr. Johnson Vancouver, B.C................F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir, Man. ........... K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man. Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal Walhalla, N. D. .............. Joe Sigurdson Bachoo, N. D.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.