Lögberg - 12.02.1948, Blaðsíða 1
PHONE 21 374
A
Lö-uTV r\3B. A Complele
Cleaning
Instilution
61. ÁRGANGUR
WINNIPEG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR, 1948
NÚMER7
Skipaður kjörrœðismaður
Sendiherraskrifstofa Islands
í Washington hefir kunngert, að
hr. Hannes Kjartansson stór-
kaupmaður hafi verið skipaður
kjörræðismaður íslands í New
York. —
Hannes er fæddur í Reykjavík
27. febrúar 1917. Foreldrar hans
voru þau Kjartan Gunnlaugsson
°g kona hans Margrét, fædd
Berndsen.
Vorið 1937 lauk hann stúdents
prófi við Mentaskólann í Reykja
vík og fór um haustið til frírík-
isins Danzig til að stunda nám
1 byggingarverkfræði við há-
skólann þar — Technische Hoch
schule der Freien Stadt Danzig.
Þegar að stríðið byrjaði þurfti
Hannes að flýja frá Danzig og
fór þá til íslands. 1 april 1940
fór hann til New Þork, þar sem
hann hefir síðan unnið við inn-
°g útflutningsverzlun.
Vorið 1941 giftist hann Elínu,
dóttur séra Jónasar heitins Sig-
Hannes Kjartansson
urðssonar og konu
aníu.
hans Stef-
Hannes og Elín eiga tvö börn,
Kjartan Jónas, fimm og hálfs
árs og Stefaníu Margréti,
þriggja ára. "
Á báðum áttum
Mr. Winston Churchill fyrrum
forsætisráðherra spurði Bevin
utanríkisráðherra að því hverju
það sætti að hann hefði ekki far-
ið að ráði Bandaríkjastjórnar og
gert brezkum almenningi kunn-
ugt um efni og orðalag vináttu-
samningsins milli Þjóðverja og
Rússa frá 1939 til 1941. Mr.
Bevin svaraði því til, að hann
væri ekki í neinu bundinn við
afstöðu Bandaríkjamanna til á-
minsts mál, auk þess hann væri
enn á báðum áttum um það,
hvort hyggilegt væri frá dipló-
matisku sjónarmiði séð, að opin-
bera áminsta samninga eður
eigi. “Það stendur mér nær”,
sagði Mr. Bevin, “að reyna að
gera mér ljóst hvað kunni að
gerast í ár á vettvangi heimsmál
anna en rifja upp atburði frá
1939. Mitt hlutverk er; eins og ég
skil það, er að láta ekkert það
ógert, er stuðlað geti að alþjóða-
friði.
hámarksverð lífsnauðsynja, sem
þó virtist eina skynsamlega leið
in út úr ógöngunum; þessvegna
væri hann jafnt og þétt að
hamra á því við þjóðþingið, að
veita sér fult umboð til slíkra
ráðstafana, en á þeim vettvangi
væru skoðanir næsta skiptar
eins og reyndar svo víða annars
staðar. Mr. Truman sagði að
matvælaverð í Bandaríkjunum
um þessar mundir keyrði fram
úr öllu hófi, og svipað væri um
verð fatnaðar og annara lífs-
nauðsynja að segja; það væri því
sýnt að við svo búið mætti ekki
lengur standa ef alt ætti ekki að
lenda í öngþveiti.
Fylkisþing sett
Síðastliðinn þriðjudag var
fylkisþingið í Manitoba sett með
Venjulegri viðhöfn að viðstöddu
núklu fjölmenni; venju sam-
kvaemt flutti fylkisstjórinn úr
hásæti sínu boðskap stjórnar-
innar til þingsins.
Ekki verða frumvörp stjórnar
Jnnar mörg að þessu sinni, en
aHmargar lagabreytingar fyrir-
l^ugaðar; helztu frumvörpin eru
þessi:.
Prumvarp til laga um nýja og
^raða raflögnum til sveita svo
sem framast mætti verða.
Frumvarp til laga og nýja og
nýja endurskoðaða verkamála-
Frumvarp til laga um breyt-
in§ar á skaðabótalöggjöf verka-
uianna.
Erumvarp til laga um skatt-
skyldu námufyrirtækja.
Frumvarp um nýja stjórn-
Þjónustulöggjöf.
Frumvarp um hækkun mæðra
Styrks; þá má og víst telja, að til
umræðu og úrslita komi laga-
keimild, er veiti hlutaðeigandi
óasja og sveitafélögum rétt til
aíagningar og skattheimtu af
elgnum járnbrautarfélaga. Lögð
Var áherzla á það í stjórnarboð-
skapnum hve brýn þörf væri á
Því, að láta einskis þess ófrestað
er komið gæti í veg fyrir verð-
ólgu innan vébanda fylkisins.
að verki verið
Olymisku leikjunum, sem
staðið hafa yfir undanfarnar vik
nr 1 Svisslandi,
rulltrúarnir
|egan sigur
'nni; uaestir urðu Svisslendingar;
eHr Canada löngum haft orð á
Ser fyrir frækna hockey-leikara,
ff ,næ®ir * Því efni> er íslenzki
0 kurinn Falcons settu heims-
uietið.
Nauðsynleg
fjársöínun
unnu íþrótta-
frá Canada glæsi-
í hockey-samkeppn-
^ppb
er
að
til
Ót
Canadiska hveitisamlagið
fU sögn í þann veginn
^efja uppbótargreiðslu
oænda fyrir uppskeruárin 1945
1947946 °S n°kkurn hluta ársins
• Áætlað er að upphæðin
emi sarutals 200 miljónum doll
Fa’ fert er ráð fyrir 20 centa
hfeRÓtar§reÍðslU á hV6rn mæh
Fyrir atbeina sameinuðu þjóð
anna er nú verið að hefja al-
menna fjársöfnun vítt um heim
meðal þeirra þjóða, sem ein-
hvers eru umkomnar í því
augnamiði, að afla þeim tugmilj
ónum barna, er horfa fram á
hörmungar hungurdauða viður-
væris og lífsöryggis; á tímum
þessa vandræða ástands sannast
hér sem oftar hið fornkveðna,
að oft var þörf en nú er nauð-
syn. — í Evrópu einni eru um
50 miljónir munaðarleysingja,
sem þurfa skjótrar hjálpar við
varðandi læknisaðgerðir, skýli
yfir höfuðið, föt og fæði, og í
Asíulöndunum eru aðstæðurnar
víst engu betri, nema síður sé.
Iðjuhöldar og verkamannasam-
tök í Canada og Bandaríkjunum
hafa tekið höndum saman um
framkvæmdir í þessu mikla
nauðsynjamáli, og er þess að
vænta, að undirtektir verði eigi
síðri annarsstaðar.
Mælt er að í Filippseyjum séu
um þessar mundir nálega fimm
hundruð þúsuncfir munaðar-
lausra barna, en í Kína mun
hlutfallstalan vera jafnvel enn
'hærri.
Öttast viðskiftahrun
Truman Bandaríkjaforseti lét
sér þau orð um munn fara í
samtali við blaðamenn þann 5.
þ. m., að dýrtíðin væri nú kom-
in á það stig, að hún gæti auð-
veldlega leitt til raunverulegs
viðskiftahruns ef eigi yrði að
gert í tæka tíð; eins og sakir
stæðu, kvast Mr. Truman ekki
hafa vald til þess að fyrirskipa
Coldwell berorður
Við umræður í sambandsþing
inu í fyrri viku um skipun þing-
nefndar með hliðsjón af dýrtýð
armálunum, var Mr. Coldwell
engan veginn mjúkur í máli í
garð stjórnarinnar, en veittist
þó miklu þunglegar að Mr.
Bracken og fylgifiskum hans;
taldi hann Mr. Bracken hafa
barist manna mest fyrir afnámi
hámarksverðs lífnauðsynja, og
nú hann hefði í þessu tilfelli
fengið að mestu sínu framgengt
væri hann óður og uppvægur
út af öllu saman.
Mr. Coldwell dró enga dul a
það, að Mr. Bracken ætti að
minsta kosti drjúgan skerf í
dýrtíðaröngþveitinu.
Þingkosningar
Þann 5. þ. m. fóru fram al-
mennar kosningar til þjóðþings-
ins í Eire, og lauk þeim á þann
veg, að stjórnarflokkurinn und-
ir forustu De Valera hlaut flest
þingsæti, eða 66 af 147; vantar
hann því nokkur sæti til þess að
ráða yfir meirihluta þings; en
líkur standa til að De Valera
verði áfram við völd með aðstoð
verkamannaflokksins og nokk-
urra Jafnaðarmanna.
Mælt með kauphækkun
Yfirdómari W. C. Ives í Cal-
gary, sem verið undanfarið að
reyna að miðla málum milli
10.000 kolanámumanna í Al-
berta og British Columbia og
námueigenda, hefir nú fengið
hlutaðeigandi stjórnarvöldum
niðurstöður sínar í hendur og
mælir með því, að kaup námu-
manna verði hækkað um tvo
dollara á dag, en áður höfðu
námumenn farið fram á þriggja
dollara hækkun; nokkrar líkur
muni þykja til, að gengið verði
að áminstu tilboði.
Guðmundur Stefansson — minning
Er einn og hljóður hugsa ég
Um helga sorgar stund:
í leiðslu geng ég grafar-veg
Á góðra vina fund.
Eg villist ei um vetrar-nótt
í vestri stjarna skín —
Með þökk og kveðju kem ég hljótt
Minn kæri vin til þín.
Eg sé þig ungan, eins og þá —
Sú aldrei gleymist stund:
Er þungbær sorgin sat þér hjá
Og særð var beggja lund.
Þú skilur að ég unni þér
Og elska hann sem var:
Að flestu alt í öllu mér
Og alt af flestum bar.
Svo var hann þér um æfi-ár
Og á hann treystir þú —
Hann burtu strauk þín bernsku-tár
Og blíð var höndin sú.
Hann leiddi þig í æsku; og
Hann efldi þig til manns.
í vorum huga leyftra-log
Um ljúfa brosið hans.
Eg þyl ei neitt um þína trú —
En það ég á mér finn:
Að þér var gefin gæfa sú
Að gleðja pabba þinn.
Og mömmu þinnar óskum að
Sem oftast hlúðir þú —
Og þú varst hennar hjarta: það
Sem helgar von og trú.
Eg kveð ei dapur kvæðið mitt
Né kveð ég það af list —
Við harmi slegið húsið þitt
Sem hefir átt og mist.
Eg bót í máli mesta tel
Að mega syrgja hann:
Sem öllum reynast vildi vel
Hinn valinkunna mann.
Eg villist ei um láð né loft
Því ljós í vestri skín —
Með þökk og kveðjur kærar, oft
Eg koma skal til þín.
Jakob J. Norman
Miss Barbara Ann Scoit
Vinnur heimstitil
Þessi glæsilega canadiska
stúlka, sem fædd er og uppalin
í Ottawa, og einungis er 19 ára
að aldri, hefir á Olymiska
íþróttamótinu í Svisslandi, unn
ið heimstitil fyrir skautafrækni
sína; var það rómað mjög af full
trúum þeirra mörgu þjóðar, er
mótið sóttu, hve frábær yndis-
þokki hvíldi yfir öllum hreyf-
ingum Miss Scott á skautasvell-
inu.
Bjargandi máttur
Það er ekki spaldgæft að frétt
ir um slys og ýmiskonar hörmu
lega atburði af völdum náttúru
aflanna fara um land vort. Þjóð
in hefir orðið að venja sig við að
taka á móti slíkum fréttum öld
eftir öld. Brim og tryltir storm-
ar hafa geisað við strendur
landsins, hríðarveður með frost-
hörkum herjað byggðir og ból.
Farartálmarnir urðu margir á
leið vegfarandans, bæði á sjó og
landi. Það sannaðist líka oft, að
“margur vegurinn virðist greið-
fær, en endar þó á helslóðum”.
Því máttur mannsins var tak-
markaður og sýndi það sig oft að
“vér lifum sem blaktandi strá”.
En þótt hjólið væri valt og lífs
fleyin væru brothætt, þá eigum
vér þó margar undurfagrar
minningar um dásamlega björg-
un og hjálp og um að skipin
komu heil í höfn úr háskaför
Sögurnar um það eru flestar ó-
skráðar. Hjá því getur ekki farið
að þeir, sem veita mannlífinu
athygli og fylgjast með atburð-
um þess sjái, að þrátt fyrir slys-
in öll var hitt þó miklu tíðara,
að hulinn máttur kom til hjálp-
ar á neyðarstund og kom í veg
fyrir að hið voveiflega gerðist.
Það var oss bending um að hinn
bjargandi máttur er yfir lífinu.
Er nú ekki eftirtektarvert og
fagurt að minnast þess, að
beggja megin við áramótin varð
undursamleg björgun mannslífa
við strendur landsins, bæði á
Vestur- og Austurlandi. Á ég þar
við hina frækilegu björgun skip-
brotsmannanna af togaranum
Dhoon við Látrabjarg og hinna
aðþrengdu og hröktu manna á
Kosningar í aðsigi
Senator Ian Mackenzie fyrrum
ráðherra hermála- og Sam-
bandsþingmaður fyrir Vancouv-
er Centre kjördæmið, flutti ný-
verið þar í borginni ræðu í
veizlu, sem flokksbræður hans
og stuðningsmenn héldu honum
þar sem hann lét þess getið, að
Liberalflokkurinn horfðist í
augu við erfiðar aðstæður um
þessar mundir og að svo gæti
farið, að alvarlega reyndi á þol-
rif hans innan þriggja mánaða
eða svo; munu þessi ummæli
hans hafa alment verið skilin á
þann veg, að líklegt myndi að
sambandskosningar væri í að-
sígi.
Vancouver Centre kjördæmið
losnaði, er Mr. Mackenzie var
hafinn til Senatorstignar; lét
hann þess getið, að litlar líkur
væri á að frambjóðandi af hálfu
hins gamla kapitaliska skóla
gæti unnið þetta þingsæti í
næstu sambandskosningum.
Árás í aðsígi
Símað er frá Damascus í Syr-
íu þann 3. þ. m., að fjöldi mikill
Araba, flest hermenn, þyrpist
þá daglega inn í borgina, og telja
margir það fyrirboða þess, að
Arabar séu í þann veginn, að
hefja rameflda árás á Gyðinga
í Palestínu; þykir ýmsum það
sýnt, að árás verði hafin þann
18. þ. m. Foringi hinnar arabisku
hersveita er Fawgi Bey al
Kaukji, þaulvanur nútímahern-
aði og herskár mjög, er lætur sér
ekki alt fyrir brjósti brenna.
Verðmœti vetrarsíldurinnar
nemur um 45 milj. kr.
Heildaraflinn um 700 þús. mál
Eftir því sem næst verður kom
ist um heildarafla á síldarver-
tíðinni í vetur, bæði við ísafjörð
og í Hvalfirði, munu nú hafa
veiðst um 700 þús. mál síldar.
Til frystingar hafa farið um 30
þús. mál, ísvarin síld til Þýzka-
lands 10 þús. mál og hingað til
Reykjavíkur hafa borist milli
650 og 660 þús. mál. Láta mun
nærri að verðmæti vetrarsíldar-
innar sé um 45 millj. króna.
Mbl. 14. janúar.
vélbátnum “Björgu” frá Djúpa-
vogi.
Er það ekki bending til ís-
lenzku þjóðarinnar um að hún
á ósýnilegar hjálparhendur í lífs
stríði sínu, sem koma henni til
hjálpar á alvöru- og hættustund-
um, d(ásamleg bending um að
Guð vakir yfir oss og er oss at-
hvarf frá kyni til kyns.
Minningin um þessa atburði á
að geymast. Hún á að vekja oss
þakklæti í huga og traust og trú
á Guð, sem lífið leiðir.
Hinn mikli listamaður Einar
Jónsson myndhöggvari hefir ný-
lega gert mynd,*sem ég hygg að
jafnan verði talin á meðal glæsi-
legustu listaverka hans. Hann
nefnir myndina “Siglingu”. Stórt
og fagurt skip fer með þöndum
seglum. Það er ógurlegt hafrót.
En öldurnar hrannast upp
beggja vegna við skipið. — Far-
vegur þess er sléttur og greiður.
Það er vegna þess, að á undan
skipinu fer Kristur — hinn bjarg
andi máttur — sem “bylgjur get-
ur bundið og bugað storma her”.
Myndin er stórfengleg og tákn
ræn. Hún táknar og minnir á
þann eilífa sannleika að:
“í hendi Guðs er hver ein tíð,
í hendi Guðs er allt vort stríð”.
S. S.
Kirkjublaðið