Lögberg - 12.02.1948, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.02.1948, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR, 1948 7 UNGMENNI. (Frh. af bls. 3) og fékk lánað fargjald til Amer- íku. Eg hafði þá séð þrjá fjárfell- ira á 10 árum og 1 áður. Og næst- um kvurt ár af þessum 10 var ísa ár og óþurka sumur svo hei náð- ist ekki óskemt Um miðjan á- gústmánuð var lagt á stað til Ameríku biðum viku eftir skipi í Líverpól og komum til Winnipeg 3ja september; fór ég til Argyle og vann þar um haustið í harð- vist og þreskíngu og gat borgað fargjaldið okkar að fullu það haust, og stóð svo uppi bókstaf- lega alslaus — en skuldlaus — en fékk vinnu fyrir fæði okkar við gripahirðingu yfir veturinn hjá Birni Anderson — kendur við High Bluff”. Næsta haust vann ég í þreskingu hjá George Crea- mer nálægt Baldur hann hafði stórt bú og bað ég hann að gefa mér tækifæri ef hann vantaði mann fyrir veturinn, litlu fyrir jól kom hann — ég var þá í húsi 1 mílu austur frá Baldur en Ge- orge Críamer 2 mílur austur — til mín og sagði að ég gæti komið og hjálpað til að slátra svínum á morgun, og varð ég feiginn að fá eittkvað að gjöra. Menn geingu þá í hópum vinnulausir, og eing- um kom til hugar að fara á stræk” og flestir unnu fyrir borði sínu aðeins. Næsta morgun fór ég til Creamer’s í svínahúsi og stór pottur fullur af heitu vatni í öðrum endanum; bróðir George var þar líka svo við vór- um þrír og slátruðum öllum svín °num 30 um daginn. George sagði að ég gæti komið næsta dag og hjálpað til að na eldivið hann var berserkur til vinnu og þótti vinnu harður. Næsta morgun fór ég þár °g hafði til “time” hann : með öxi og fór að huga að ; ari handa mér en fann hana i og sagði að það gjöri ekki r því ég kynni hvort sem væri < að brúka öxi. Það vóru 3 m hl skógar og hann hjó enn ég á sleðann, og tókum við hei mki um daginn. Næsta mor bafði hann fundið öxi handa °g sagði að ég gæti nú farið < og náð tveimur ækum á dag ðnn hafði Einglending gjórði heimaverk, þar vóru 3ð gripir auk “stera” 6 sem - ið var að fita fyrir vorsölu mns mörg svín, sem Einglenc urinn — Harry — vanhirti. Eg náði 2 ækum af eldivið aginn. Um kvöldið spurði < amer mig kvað mig vanta kaup fyrir veturinn og sagði að mi2 vantaði 35 cents á dag sagði hann að ég gæti komið : £ Það. Næsta morgun rak h Hara 0g sagði að ég tæki kans verkum og sækti 2 æk dag af eldivið; heim þurfti ég §auga eina mílu á hverju kv< °g, Vera kominn þángað fyrir . a ^aorgnana, svo nú var ég e Ueinum efa um að ég væri !an að fá vinnu. Þessu hélt , ram til fyrsta mars þá hé eg- Það voraði snemma þettaf °S leið ekki lángt þar til namer kom og sagði að h< ^undi byrja að sá næsta dag g gæti komið á morgun asðsta kaup þá borgað um sá lngu var $15 um mánuðinn os ar ekkert ráðinn í að fara ans aftur og sagði ég að i Vantaði $18 um mánuðinn ef æmi. Já, ég gat komið fyrir l ug varð ég hissa er ég kom na -nr§un °g hann sagði mér a a fjóra bestu hestana og n v eder” og éS gæti keyrt þa r- g var hjá honum meiri { aí fíÓrUm árum’ °S seinna bc , 01 hann mér $1.50 á dag Preskingartímann fyrir að v eima til að plægja og líta e -rmu ^ar sem aðrir feii 1 sem Þá var algeingt ka ym haustið 1896 færði ég m f US aem þá var autt norðves a BaJdur og var þar til 198S S for til Svan River ás; unnari Helgason mági mím Eg vissi að innflytjenda hús hafði verið bygt í Dauphin árið áður af stjórninni og hugsaði ég mér að hvíla þar familíur okkar sem ég líka gjörði. Þar var ein familía fyrir og nóg pláss ég bar inn rúmföt okkar í auð rúmstæði sem þar vóru og spurði eingann leyfis það var rjgning kalsa veð- ur og nóg for og þóttist ég hepp- inn að koma konum okkar og börnum sem öll vóru þreytt í híku og undir þak. Seint um hvöldið kom mjög fínn og ippar- legur gentlimaður? og spurði kvan ég væri? frá suður Mani- toba sagði ég, þetta hús var ekki bygt fyrir Manitóba fólk seigir hann það er aðeins fyrir Innfletj- endur ég sagðist vera að flitja inn til Swan River nokkur fleiri orð fóru okkur í milli þar til £g var orðinn gramur og sagði hon- um að ef hann vantaði að fleiga mér út þá gæti hann reint það en sá sem inni yrði mundi verða í húsinu eins leingi og honum sýnd ist, hann labbaði í burt og ónáð- aði mig ekki eftir það. Þegar við logsins komum til Swan River dalsins fréttum við að löndin sem Christófersson hafði tekið fyrir okkur vóru 20 mílur frá þeirri litlu mannpbygð sem komin var, og þegar þangað kom líkaði Gunnari ekki sitt land og tók annað land 4 mílur frá mínu landi; sem eðlilegt var vildu konur okkar ekki skilja — þær voru sistur — svo við færð- um okkur á Gunnars land og settum þar upp logga kofa sem notast var við allan búskapinn yfir 20 ár. Um haustið bygði ég kofa þar skamt frá til bráða- byrgða fyrir veturinn og var Snorri frá Glenboro og hans famelia þar hjá mér þar til við vórum búnir að byggja kofa 18x 24 ft fyrir hann, sem gekk seint við aðeins 2eir og næstum og næstum 4 mílur að fara til verks — hans land samhliða mínu landi, og við höfðum ekki annan sliða en bjákn sem ég bjó til sjálfur með öxi nafar og spor- járni og sög ekki svo mikið sem einn járnnagli í honum en við dróum á honum logga með því að láta annan endann dragast því einn var bitinn aðeins; svo ég var búinn að hjálpa til að byggja 3 íveru kofa áður en ég gjörði handarvik á mínu eigin landi; næsta sumar bygði ég viðunan- legt logga hús; og “Frame” hús 1906 og var það annað lomber húsið sem bygt var í mínu ná- grenni, og stendur það enn. 1905 keipti ég járnbrautarland sam- hliða mínu landi og smá saman færði út kvíarnar og gripir fjölg- uðu. 1912 fór ég og nágranni minn að nafni Jón Stavest — dreignir kölluðu hann Staðfast — mesti dugnaðar maður — Hol- lendingur — norður í skóg um 10 mílur til að saga loggk til sög- unar þar var sögunarmilla og “Camp”. Við fundum þar góðan skóg sum tré 3 ft. á stofni. Seigi ég við Jón einn dag að við hættum snemma í kvöld því ég ætli heim og til Sían River á morgun; karl varð önugur við og sagði að ég þyrfti ekki til Sw. R. og aðrir kæmu og tækju frá okkur bestu trén eða kvað væri ég að hugsa ég sagði að ég væri að hugsa um að kaupa norður helminginn af saction 29 sem er samhliða mínu landi að sunnan, ef það er erind- ið þá förum við seigir Jón. Næsta dag fórum við til S. R. Eg skuld- aði þá bánkanum nokkuð og hafði einga peninga til að borga niður í landi, en havði góða til- trú sem stundum er peningavirði ég fór fvrst til Taylor sem verzl- aði með lönd til sölu og sagði hon um að mig vantaði að kaupa áð- ur neft land og borga það með helming af uppskeru hann hvaðst geta selt landið þannig ef ég treisti mér til að bjóta 50 ekrur fyrsta árið 1912 og gefa alla upp- skeruna af þeim fyrsta árið 1913 og hálfa uppskeru eftir það. Mér þótti það harðir kostir þar sem var mikill skógur og undir víðar á' landinu, en sagði honum þó a ðskrifa upp samninginn og ég færi yfir á Bánkann og þegar ég kæmi aftur vissi ég kvort ég gæti skrifað undir svona lagaðan samning eða ekki ég bar upp er- indi mitt við Bánkastjórann og sagði honum að mig vantaði nóg lán til að geta borgað fyrir hesta tím í vor og þá breikingu sem ég gæti feingið gjörða fyrir mig og tæki peningana ekki fyrri en ég þyrfti að brúka þá, hann snerist illa við og sagði að þetta væri gamla sagan þegar bændur væru komnir í skuld þá færu þeir dýpra þangað til þeir kæmust aldrei úr skuldum. Eg stóð upp og sagði að ef hann ekki vildi lána mér, þá gæti ég feingið lán annarsstaðar og landið ætlaði ég að kaupa; hann sagði mér að setj- ast niður og spurði: hver væri á- stæðan fyrir því að mig vantaði að hleipa mér í stór skuld og auka á erfiði mitt á sama tíma og sagði ég að aðal ásræðan væri að ég hefði 4 dreingi á aldrinum 12—16ára og við gætum ekki all- ir haft vinnu á hálfri Saction f landi, þeir færu þá eftir fá ár út í “Camps” eða annað, eða gerðu ekkert og yrðu ekkert. Ef þig vantar að ráðast í þettað þá haltu áfram og við munum sjá um peningaþörf þína seigir hann. Pappírana hjá Taylor las ég yf- ir vandlega og skrifaði undir. Næsta dag kom nágránni minn til Taylor til að kaupa sama land ið, sem mér var als ekki ókunn- ugt um. Næsta dag fórum við Jón aftur til skógar; þettað var snemma í janúar 1912 og lta mars vórum við búnir að fá logg ana sagaða og flitja heim 70.000 fet af lomber sem við að sjálf- sögðu skiftum til helminga. — Næsta ár bygði ég fjós 28x48 og seinna jafn stórt upp við hliðina á því með lágu þaki. Alment gólf og spón þak, í þessum fjósum hafði ég seinna 35 registeraða Shorthorn gripi og 24 hesta sem ég hafði flesta alið upp sjálfur; ég keyti ævinlega þann bezta Bola sem ég gat fundið 1 árs gamlan og seldi þá aftur þegar þeir vóru : 4ða ári og fékk þá meira fyrir þá frá “bruders” en það sem ég hafði borgað fyrir þá, þess utan seldi ég í alt um 50 bola sem ég hafði alið upp sjálf- ur. Vorið 1912 var sáðning lokið snemma og tókum við þá til að hreinsa skóg og undir við af land inu sem átti að brjóta ég keipti 50 feta vír “Cable” kræktum við honum utan um trén nálægt toppi og hövðum tím á hinum endanum hjuggum 1 eða 2 rætur trésins og tímið dró það svo nið ur með rótum og eins fórum við að við willow búskann í einu. Eg réði duglegann mann yf ir sumarið og gjörði hann ekki annað en höggva rætur og hreinsa landið sem við vorum all ir við til 15. júní að við birjuðum að brjóta með 16 þm plóg og 3 uxa fyrir og 24ra þumlúnga plóg með 8 hestum fyrir og brut um um 3 ekrur á dag þegar við þurftum ekki að hjálpa til að hreinsa; aðra fékk ég til að brjóta 40 ekrur en sjálfir brutum við 60 ekrur. Ingri dreingirnir 2 drógu heim eldivið allan tímann af breikingunni og var það tveggja ára forði af eldivið fyrir utan alt sem brent var á plæíngunni. Við tíndum rætur af breiking- unni um haustið og diskuðum og herfuðum og höfðum hana til fyrir Seder næsta vor keipti ég registerid “Markus” hveiti til útsæðis. 1913 var annríkis sumar; bygð- um áður neft fjós og loggakorn- hlöðu í hjáverkum milli harðvist og þreskingar sem ég oft þurfti að bíða eftir, og var ég þar einn að verki að leggja gófið í korn- hlöðum. Þegar Bánkastjórinn frá Sw. River kom til mín til að vita hvers hann mætti eiga von, og spurði hvernig ég héldi að út- koman yrði hjá mér í haust og hvað ég mundi fá af ecrunni og sagði ég að það yrði að minsta- kosti 35 bús. af ecrunni af no. 2 hveiti og sagði hann ef ég feingi það þá gæti ég borgað skuld mína, 1 hveit þá 75 c. bus, sem ég líka gjörði. Eg þreskti 4.000 bús. af' breikingunni og miðal upp- skeru af hinum löndonum tveim ur; braut aðeins 20 ecr. það sum- ar. Úr því fór að rýmkast um ráðahaginn; 1917 vóru allir að sá hveiti í land sem var bæði hæft og óhæft fyrir kveiti, og Barly og hafa í óhreint land sem hefði átt að kvíla. Eg hafði 60 ecru ak- ur af næstum nýju landi og sáði í það höfrum og fékk 92 bús. af ekrunni af hreinum höfrum og seldi þá alla nema það sem ég sjálfur þurfti að brúka, fyrir $1.00 bús. við grænríið fyrir, út- sæði sem þá var mjög sóst eftir. Árið 1921 keipti ég suður Vz af 29—35—28 fyrir $22.000 og er það hið hæðsta verð sem ég veit til að land hafi verið selt fyrir hér. Þar sem seljandi fékk hvern dollar af söluverði. Það var all- mikið brotið á því landi og nokkr ar byggingar. Dreingir mínir tveir hava nú þrjú af þessum löndum hver góðar byggingar og alla áhöfn skuldllaust. Gasalinþreskivél keypti ég 1917 en það reindist ekki vel seinna keypti ég stórt . gövu “outfitt” og hafði það leingi og var það seinasti gufuketill sem þreskti í Sw. River dal. Dreing- ir hafa nú gott Gas “outfitt” og þreska aðeins sitt eigið “graine”. Eg hafði 2 stór verkfæra- sjopp í öðru þeirra var þreski- vólin og 5 bindarar og í hinu vagnar á vetrum og sleðar á sumrum með fleiru. Járn smiðju hafði ég með öllum nauðsyn- legum verkfærum og gjörðum við þar allar okkar viðgerðir sjálfir. Verkfæri endast leingur ef geimd undir góðu þaki. Bind- ari sem ég keyrði sjálfur í 28 ár var í góðu lagi enn er ég seldi hann fyrir $50.00. Veturinn 1900 —’Ol birjuðum við Snorri að halda sunnudagaskóla við höfð- um þá 6 börn á þeim aldri hann var skólastjórinn en ég bara kennarinn seinna urðu börn nokkuð fleiri bæði þaug ýngri af okkar eigin og annara, og mun það hafa verið fyrsti S.skólinn í Swan River dal. Við héldum þeim skóla áfram þar til Harlingtonskóli tók til starfa 1903 þar vóru vikulegar messur og sunnudaga skóli — Methodist. — Á Harlington skólaborði var ég leingi með Cotton og Jackson, og seinna vóru þar Trustes Cotton Jackson og Vopni sinir okkar. Margt mætti fleira seiga, en sumt aldrei sagt og læt ég hér staðar numið J. A. Vopni. Glatt hjarta veitir góða heilsu- bót, en dapurt geð skrælir beinin. Salomon. Svör við spurningum yðar varðandi TAKMORKUN INNFLUTNINGS LEST þeirra landa, sem skipta reglu bundið við Canada, hafa ekki náð sér það mikið eftir stríðið, að þau geti borgað á venjulegan hátt fyrir þær vörur, sem þau þarfnast, þrátt fyrir aðstoðina frá þessu landi og öðrum. Þau geta heldur ekki sent okkur nægilegt vörumagn til að jafna reikningana, eða borgað í þeirri mynt, sem við þörfnumst í Canada til greiðslu fyrir vörur, sem við kaupum frá öðrum þjóðum Samt sem áður hefir Canada keypt meiri vörur en áður í Bandaríkj- unum og öðrum löndum, er krefjast greiðslu 1 dollurum. Þetta stafar af því, að vörurnar fengust ekki annarsstaðar vegna kvaða, sem frá stríðinu stöfuðu. Þessvegna verður að takmarka innkaup um sinn frá Bandaríkjan- um og þeim þjóðum öðrum, er krefjast dollaragreiðslu. Til þess að ráða fram úr þessum vanda, varð óhjákvæmilegt, að tak- marka innkaup á vörum, sem borga þurfti fyrir í Bandaríkjadollur- um, svo og ferðalög, er nota þurftu sama gjaldmiðil. SÉITÐ pÉR INNFIjYT.TAXI)I AÐ NETZIiUVÖRUM og viljið vita hva8a vörur (1) eru bannað^r, (2) um hlutfallsinnkaup, (3( eða vörur, sem takmarkanir hessar ná ekki til, þá finniS eða slcrifið næsta tollstjðra. EF ÞÉR ÆSKIÐ INNFLUTNINGS SAMKVÆMT IIIjUTFAIjIaSAKVÆÐI M og vilj- ið fá heimild til sliks innflutnings, eða þér þarfnist nánari upplýsinga, þá skuluð þér setja yður í samband við næstu tollstjórnarskrifstofu, þar sem þér fáið eyðu- blöð fyrir hlutfallsinnflutning (E. C.), ásamt fullnægjandi skýringum. Þessar um- söknir sendist Collector of Customs and Excise. EF pÉR ÆSKIÐ UPPUÝSINGA UM INNFLUTNINGSVÖRUR SAMKVÆMT HIjUTFAIjUI. Eftir að umsókn yðar hefir verið skrásett hjá Collector of Customs and Excise, öll bréfaskipti þar að lútandi með hliðsjón af kröfu um hlutfallsinn- flutning, eða ef veruleg vandræði orsakast af vörubanni, skulu sendast Emergency Import Control Division (Capital Goods), Department of Recontruction and Supply, 285, Wellington Street, Ottawa. EF ÞÉR ÆTDIÐ AÐ FERÐAST UTAN CANÍDA og þarfnist upplýsinga varðandi erlendan gjaldeyri í þessu augnamiði, þá skuluð þér ráðgast við banka eða Foreign Exchange Control Board í Ottawa, Montreal, Toronto, Windsor, Vancouver. EF ÞÉR ERITÐ VERKSMIÐJUEIGANDI, HEH/DSAUT E»A SMASADI, og þarfnist vitneskju um innflutningstolla, eða þær vörur, sem þeir ná til, skuluð þér ráðfæra yður við nsta Collector of Customs and Excise. EF ÞÉR ÞARFNIST INNFDUTNINGSSAMBANDA ANNARS STAÐAR, skuluð þér ráðgast við Foreign Trade Service, Department of Trade and Commerce Import Division, Ottawa, varðandi birgðavandamál yðar, sem frá innflutningshömlum stafa. Fyrir milligöngu Trade Commissioner skrifstofunnar, reynir Import Division alt, sem I valdi hennar stendur, að auka vöruinnflutning frá brezku þjóðunum og öðr- um "án áætlunarlöndum”. EF ÞÉR ERUÐ HÉSMOÐIR og æskið upplýsinga um hliðstæðar matartegundir að næringargildi við þær, sem takmarkaðar eru eða þannaðar, fást þær grelðlega hjá Nutrition Division of the Department of National Health and Welfare eða hjá heil- brigðismála skrifstofum fylkjanna. Framkvæmd þessara áminstu, óhjákvæmilegu ráðstafana, er I hönd- um hinna ýmsu stjórnardeilda; þær upplýsingar, sem gefnar eru hér að ofan, eru birtar með það fyrir augum, að gera canadiskum borg- urum hægara fyrir með að framfylgja ákvæðunum án sem allra minstrar viðskiptalegrar og persónulegrar truflunar. FJármálaráðhcrra Canada þarfnast Bandaríkja dollara

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.