Lögberg - 12.02.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.02.1948, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR, 1948 Úr borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ Athygli skal hér með leidd að því, að Men’s Club Fyrstu lút- ersku kirkju, heldur kvöldverð- arfund í samkomusal kirkjunnar kl. 6.30 þann 17. þ. m. Flytur þar við landbúnaðarháskólann, nafn kunnur fræði- og mælskumaður. ræðu Dean J. W. G. M. Mc Ewen ♦ Ársfundur deildarinnar Gimli verður haldinn í skólahúsi bæj- arins föstudaginn kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. — Skemtun og kaffi á eftir fundinn. Gefin voru saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni að prestssetrinu í Selkirk þann 6. febrúar Marino Haldór Björns- son Selkirk, Man., og Martha Carlson sama staðar. Við gift- inguna aðstoðuðu Miss Birgitta Laufey Björnsson, systir brúð- gumans og Mr. Victor Erickson. Brúðguminn er sonur Mrs. Birgittu Björnsson í Selkirk og Guðmundar Björnssonar eigin- manns hennar sem nú er látinn fyrir allmörgum árum. Brúðurin er af sænskum ættum. Ungu hjónin setjast að á Kyrra hafsströnd. ANY! - SUIT CóAT Dress "Cellolone" Dry Cleaned Dye it NO W ! Dresses $4 AA (1 Piece Plainp I B jf # Coats Dyed the Darker Shades’. At Any Perth Carry and Save Store or Called for and Delivered Phone 37261 Perth’s Notað heyrnartæki til sölu nú þegar mjög ódýrt ef borgað er út í hönd. Símið eftir kl. 6 e. h. 71128. ♦ íslenzk miðaldra kona eða ung íslenzk stúlka, getur fengið hús- næði hjá íslenzkri konu í Appartment Block. — Upplýs- ingar á skrifstofu Lögbergs. Tvær íslenzkar konur létust hér í borginni aðfaranótt síðast- liðins þriðjudags, Mrs. Ingibjörg Bjarnason, 702 Home Street, og Mrs. Stoney Benson, kona um sjötugt. ♦ Til kaupenda Lögbergs, sem skipta um heimilisfang Langt of oft kemur það fyrir, að kaupendur blaðsins, sem skipta um heimilisfang sendi nýja áritun, en nefni eigi þá póststöð, er þeir fluttu frá; þetta veldur oft óþörfu vafstri á af- greiðslu, leiðir til þess að stund- um eru tvö blöð í sömu viku send sama kaupandanum, og ger ir það að verkum að ekki er hægt að leiðrétta áskrifendalistann fyr en seint og síðar meir eftir ó- þarfa fyrirhöfn. — Þeir kaup- endur, sem skipta um bústað, eru því hér með vinsamlegast ámint ir um, að gera afgreiðslu blaðs- ins eigi aðeins aðvart um sinn nýja bústað, heldur einnig hver áritun þeirra var næst á undan. Hia árle^a samkoma lcelandic C nadian Club verður haldinn í Fyrstu Lút- ersku kirkju, Victor Street, mánudaginn, 23ja feb. n. k., og byrjar kl. 8.15 e. h. Forseti klúbbsins, Mr. Axel Vopnfjörð, stjórnar samkom- unni og flytur stutt ávarp. Dr. Lárus A. Sigurðsson, sem fyrir stuttu kom heim frá New York, þar sem hann var að kynna sér nýjar aðferðir í lækn isfræði, mun sýna hreifimyndir í litum, myndir sem hann tók á sjávarströndinni á milli New York og Washington, sem hann kallar: “The Eastern Seaboard”. Fólk má eiga von á fallegum og góðum myndum og skemtileg- um útskýringum hjá Dr. Sig- urðson, þar sem hann hefir þó nokkra reynsfu í þessum efnum og hefir oft áður sýnt myndir. Einnig verður á skemtiskrá söngur og hljóðfærasláttur af bezta tagi. Junior Board of Trade Choir, karlakór, syngur nokkur lög undir •stjórn Mr. Kerr Wilson. Þessi kór, sem tek ur um 30 manns, er orðinn þaul- æfður og er nú að undirbúa sig til þess að taka þátt í Manitoba Musical Festival í vor. Mr. Wilson, vel þektur baritone bæði hér í bænum og yfir út- varpið, mun einnig syngja ein- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja STKBKMftíí] THROUGH SERVICE FORTY-SECOND ANNUAL REPORT Business In Force .......$128,044,836 New Business ............$ 23,328,876 Premium Income ..........$ 3,081,800 Paid or Credited to Policyholders ........$ 3,438,780 Assets ..................$ 28,853,070 Capital Surplus and Special Reserves ........$ 3,650,815 HÉR AÐSUMBOÐSMENN: B. EGILSON Gimli K. N. S. FRIDFINNSSON Arborg Ensk messa kl. llxf. h. — ís- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. ♦ Gimli prestakall Sunnudaginn, 15. febr. A Curl ers Service will be held at 7 p. m. All those purticipating in the game of curling are especially invited to attend. Everyone welcome. Skúli Sigurgeirsson. ♦ Lúierska kirkjan í Selkirk Sunnud., 15. febr. — 1. Sd. í föstu. í föstu. Ensk messa kl. 11 árd. — Sunnudagaskóli á hádegi — Ensk messa kl. 7 síðd. Um- talsefni: Trúboð. — Trúboðsfé- lag Selkirk-safnaðar býður við- stöddum kirkjugestum til kaffi- drykkju eftir messu, í samkomu húsi safnaðarins. Allir boðnir velkomnir. Und- anfarin ár hafa konur frá öllum kirkjum Selkirk-bæjar safnast saman til tilbeiðslu á alheims- bæna degi kvenna — Worlds Day of Prayer — þetta ár verð- ur bænafundurinn haldinn í Salvation Army Citadel, á Clandeboye Ave, kl. 3 e.h. föstu daginn 13. marz. Guðsþjónust- unni verður stjórnað af Mrs. S. Ólafsson. Erindi flytur Mrs. G. Hooker. — Konur vinsamlega beðnar að fjölmenna söng. Kona hans, Thelma — Guttormsson — Wilson, aðstoð- ar hann og flokkinn. Mrs. Irine — Diehl — Thorolf son, kona Mr. Frank Thorolfsqn, einn sá fremsti fiðluleikari þessa bæjar, spilar nokkur lög og kemur tvisvar fram. Skemtiskráin verður nánar auglýst í næsta blaði. Inngangur verður 50 $ fyrir fullorðna og 25$ fyrir börn 12 ára og yngri. — Allir velkomn- ir. — Lilja M. Gullormsson skrifari. ♦• Tuttugasta og áttunda Islend- ingamót Fróns verður haldið í Fyrsta Lút. kirkju á þriðjudags- kveldið, 24. febrúar n. k. — Fólk má eiga von á vandaðri skemti- skrá og ágætum veitingum. — Takið eftir auglýsingu í næsta blaði. nefndin. Móííökunefnd fullfrúa Fulltrúar á þjóðræknisþingið dagana 23. 24. og 25. febrúar, sem engin ráð hafa á húsplássi hjá vinum eða ættmennum á meðan að á þinginu stendur, eru beðnir að leita til móttökunefndarinn- ar, sem reynir að finna þeim verustað. Eins og menn vita er og hefir verið húsekla í Winni- peg og erfitt að fá húspláss. — Þess vegna mælist nefndin til að allir, sem ekki hafa pláss, geri nefndinni það aðvart sem fyrst, og komist í samband við ein- hvern hinna undirskráðu: J. J. Bíldfell 238 Arlington St. G. L. Jóhannsson 910 Palmerston Ave. O. Péfursson, 123 Home St. ♦ Mánudaginn þann 1. desember s. 1., lézt Miss Hilda Stephenson, 83 ára að aldri, á heimili systur- dóttur sinnar Mrs. M. P. Howard 1752 Tehama Street, Redding, California, þar sem hún hafði dvalið síðustu sjö mánuði ævinn- ar. — Hilda Stephenson kom fulltíða frá Islandi, og átti heima ýmist í North Dakota, Seattle og Was- hington, en nú síðast á áminstan stað. Hilda heitin átti tvær syst- ur, Engilráð, sem dó á bezta aldri í North Dakota og Önnu, sem gift var Jörundi Eyford, en hún lézt í Athabaska, Alberta, vorið 1919. ♦ Til ritsljóra Lögbergs í tilefni af demantsafmæli blaðsins Óskir hlýjar ég þér sel: Á þig falli’ ei steinar. Lifi bæði lengi og vel Lögberg gamla og Einar! Ónefndur. -♦ ESTATE OF FRED ALFRED ALF GUSTAFSON, sometime known as FRED ALF. Will anyone having informa- tion of the family or Country of origin of the above named who died on April 6ih, 1942, please communicate with: MONTREAL TRUST CO., 218 Portage Ave., Winnipeg, Manitoba. ♦ Icelandic Canadian Club Reading Group The next meeting of the Ice- landic Canadian Club Reading Group will be h e 1 d Tuesday, February, 17, at 8:30 p.m. at the h o m e of W. Kristjanson, 499 Camden Place. The subject will be “Sólheimar”, the p o e m s of Einar Páll Jónsson. The 4th. Annual Founders Day Tea of the Manitoba Federation of Home and School will be held February 14th. from 2:30 to 4:30 p.m. in the T. Eaton Assembly Hall. Dr. R. O MacFarlane, Deputy Minister of Education for Manitoba will open the Tea. Pro- ceeds in aid of the Founders Day Fund. Members of the various local Home and School Associa- tions will assist and all are cor- dially invited to attend. GAMAN OG ALVARA % — Þegar ég kom heim í gær- kveldi, rakst ég á kvenmann í anddyrinu. Eg hélt að það væri vinnukonan og kysti hana urjdir eins, en þetta var þá konan mín. — Hvernig varð henni við? — Hún sagði bara: — Uss, uss, góði, ekki núna, maðurinn minn getur komið heim á hverri stundu. Það er aðeins einu sinni á ári, sem þú manst eftir því að þú átt konu — og það er þegar skatta- framtalið er á ferðinni. ♦ — Eg vil fá bílstjóra, sem er aðgætinn og varkár og á aldrei neitt á hættunni. — Þá er ég rétti maðurinn. — Get ég fengið kaupið mitt fyrir fram? ♦• Læknirinn: — Þér verðið að hafa miklu meiri hreyfingu. — En góði læknir . . . — Að lokinni vinnu á hverjum degi verðið þér að ganga lang- an spöl. Hvaða vinnu stundið þér? — Eg er bréfpóstur. Hún: Mig langar til þess að kaupa brjóstlíkneski til þess að hafa á píanóinu. Hvort á ég held ur að kaupa Mozart eða Beet- hoven? Hann: — Sjálfsagt Beethoven. Hann var heyrnarlaus. ♦ Læknirinn: — Dóttir yðar þjá ist af blóðleysi. Það verður að gefa henni járn. Auðkýfingurinn: — Hvers vegna járn. Eg hefi efni á því að gefa henni gull. Kennarinn: — Hvernig stend- ur á því að dagarnir eru lengri að sumrinu en vetrinum? — Þeir þenjast líklega út við hitann, eins og alt annað. Monarch Life Holds Annual Meeting The Monarch Life Assurance Company held its Forty-Second Annual Meeting at its H e a d Office on the 27th of January, 1948. The President, Mr. E. J. Tarr, K. C., reported 1947 mark- ed great progress in both finan- cial and underwriting aspects. New Business Written was at a r e c o r d high and Business In Force at the end of the year was 50% greater than it was little more than three years ago. The average interest earning rate on the Company’s assets was 4.26%. While this may be con- sidered satisfactory, it was sub- stantially less than last year and was, in fact, the lowest rate in the Company’s h i s t o r y. The trend towards lower interest earnings d u r i n g the last few years made it prudent to strengthen actuarial reserves. The Policy Reserves of the Com pany on business written since 1942 h a v e been set up on the basis which assumes future in- terest earnings at 3% or less. The Company has, during the p a s t three years, been setting up ad- ditional reserves against business written p r i o r to 1943, and the President reported at the meet- mg that this total now amounted to $1,075,000 which is somewhat more than the amount estimated as being required to adjust re- serves on all business on a 3% basis. The market value of bonds and stocks as at the year-end showed an excess over book value of $1, 850,000 but the recent drop in the prices quoted for Dominion Gov- ernment Bonds would substan- tially reduce this figure. This de- velopment was welcomed as it will help somewhat in arresting the downward trend in interest earnings. From the earnings of the year an additional $50,000 was appro- priated to increase the reserve for unreported policy claims to $100,000. Additional appropri- ations made from earnings were $177,094 for Policyholders’ Div- idends and the balance of earn- ings of $140,761 was added to sur- plus bringing it to $1,184,236. The Investment Reserve and the Contingency Reserve were main- tained at $1,000,000 and $500,000 respectively. New Life Insurance and An- nuities placed at risk amounted to $23,328,876, this being a gain of 5.1% compared to 1946. This volume was over twice as great as that of the year 1944. Business in Force increased to $128,045,000, representing a gain of 13.6%. The Mortality Experi- ence s h o w e d a continued im- provment and was highly satis- factory, b u t costs of operation during the past two years have risen materially due to increased volume of new business and higher salary and price levels. This is a situation to which all businesses m u s t adjust them- selves and, to the greatest extent possible, m u s t do so through steady improvement of methods of operation. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacfuring Company Manufacturert of SWAN WEATHER STIUP Halldor Methusalems Swn Sigandi 281 James St. Phone 22 641 — Pabbi, hvað eru forfeður manns? — Eg er t. d. forfaðir þinn og eins hann afi þinn, sem myndin er af þarna á veggnum. — Hvernig stendur á því, að menn eru að gorta af forfeðrum sínum? ♦ Frúin, við bónda sinn, sem hef ir gleymt afmælisdegi hennar: — Fáið nóg af eggjum og þér græðið peninga! Hátt verð tryggt fyrir haustegg Kaupið gnðtt hænuunga, sem eru af gððu varpkyni VISSAST ER AÐ PANTA PIONEER "Bred for Produclion" CHICKS 4 Star Cahada Super Quality Approved R.O.P. Sired lOö 50 25 100 50 25 14.25 7.60 4.05 w. Leg. 15.75 8.35 4.00 29.00 15.00 7.75 W. L. Pul. 32.00 16.50 8.75 15 25 3.10 4.30 R. Rocks. 16.75 8.85 4.65 27.00 14.00 7.25 B. R. Pul. 30.00 15.50 8.00 15 25 8.10 4.30 N. Hamp. 16.75 8.85 4.65 27.00 14.00 7.25 N. H. Pul. 30.00 15.50 8.00 8.00 4.50 2.50 Hvy. Ckls 17.50 9.25 4.85 Lt. Sussex 31.00 16.00 8.25 Lt. S. Pul Pullets 96% acc. 100% live arriv. gtd. Smáborgun tryggir yður afgreiðslu hænunga, er þér æskið PIONEER HATCHERY 416 I Corydon Ave. Winnipeg TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur cLregið sig saman og komið að dálitlu liði. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir 1 yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvont blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.