Lögberg - 25.03.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.03.1948, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 25. MARZ, 1948 Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, el æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að lilsluðlan Djákna- nefndar Fyrsta lúl. safn. ♦ Vöðvaþrautir? Gigtarstingir? Magnleysi? Bakverkur? Sárindi í baki? Taugabilun? Sárindi í CHOOSE LOVE’S PERFECT SYMBOL handleggjum, herðum og stirð- leiki í liðamótum. — Takið hinar undraverðu, nýju “Golden HP2 töflur”, sem veita skjótan og varanlegan bata gegn eirðar- leysi og bólgu í liðum og limum. — Ein HP2 tafla 4 sinnum á dag í heitum drykk. — 40 töflur, $1.35; 100 töflur, $3.50. — Hjá Eaton’s, Hudson’s Bay, Simp- son’s. — Öllum lyfjabúðum. ♦ STÝRISHJÓLASMIÐUR No. 7894—A solitaíre she'll treasure all her life - $150.00 No. 1825—A perfect stone—a lovely rina $52.50 No. 103 — Wedding Ring to match $12.50 No. 3810—A$ lotely as a lovely bride — $75.00 No. 334- Matchingi Wedding Ring $12.50 " Every diamond ring stamped with the name Forget-me-not is perfect in coloor, cut and clarity. Ask about rcgistration and ^uarantee. C. K. Thorlakson 699 SARGENT AVE. J. H. Norman Smíða stýrishjól fyrir báta. — Verð $12.50 og upp. — Sendið niðurborgun með pöntuninni. J. H. NORMAN, BOX 914 GIMLI, MANITOBA Mr. Oddur H. Oddsson bygg- ingameistari frá Chicago, sem dvalið hefir hjá systur sinni hér í borg megin part vetrar, lagði af stað suður á þriðjudaginn. t Dr. og Mrs. P. H. T. Thorlak- son eru nýkomin heim úr ferða- lagi til Minneapolis, þar sem Dr. Thorlakson flutti fyrirlestur á læknaþingi. Frézt hefir að skarlatssótt hafi stungið sér niður á Gimli, og sé í ráði að loka skólanum þar til að varna útbreiðslu veikinnar. 'POOL'SEEDS HIGH QUALITY AND GOVERNMENT GRADED GRAIN, CLOVER AND GRASS SEEDS NOW READY FOR SHIPMENT (Write for 1948 Catalogue NOW) MANITOBA POOL ELEVATORS SEEDS DEPARTMENT 715 Marion Street St. Boniface Phone: 204 819 201 781 / Atvinnurekendur verða að fá nýjar atvinnuleysis trygginga bækur Allir atvinnuleysis trygginga bækur í» notkun ganga úr gildi 31. marz 1948. Alþjóðar atvinnuskrifstofan lætur vinnuveitend- um í té nýjar bækur, en því aðeins að hinar eldr^ bækur séu fullkomnaðar og sendar skrifstofunni. Vinnuveitendur eru ámintir um, að breyta um atvinnuleysis trygginga bækur stundvíslega fyrir 31. marz. Vanræksla í áminstum efnum varðar sektum. UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION C. A. L. MI RCHISOX, J. G. BISSON, Commissioner. Chief Commissioner. R. J .TAIiLON, Commissioner. U.I.C.-3 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Skírdagskvöld kl. 8, altaris- ganga, íslenzk. Föstudaginn langa kl. 7, Kross festingin, Cantata eftir Steiner. Páskadag kl. 11, ensk hátíða- messa. — Kl. 7, íslenzk hátíða- messa. — Páskadag kl. 12.15, barnaguðsþjónusta. — Allir vel- komnir. Eiríkur S. Brynjólfsson. 776 Victor St. Wpg. Páskaguðsþjónusta í lútersku kirkjunni á Lundar kl. 2 eftif há- degi, sunnudaginn 28. marz. — Fjölnjennið. R. Marleinsson. Messað í Sambandskirkjunni á Lundar, Páskadaginn kl. 3.30 eftir hádegi, — þrjú og hálf. H. E. Johnson. ♦ Argyle prestakall: Föstudagurinn langi: Baldur, kl. 2 eftir hádegi. — Glenboro, kl. 7.30 eftir hádegi, sameiginleg messa með Anglican og United Churches. — Páskamessur, 28. marz: Baldur kl. 9 fyrir hádegi. — Grund kl. 11 fyrir hádegi. — Brú kl. 2.30 eftir hádegi. — Glen- boró kl. 7 eftir hádegi, altaris- ganga. — Allir boðnir og vel- komnir. Séra Eric H. Sigmar. t- Gimli prestakall: Páskamessur ,28. marz. Messað að Húsavick kl. 2 eftir hádegi. — Islenzk messa að Gimli kl. 7 eft- ir hádegi. — Ensk messa kl. 8.15 eftir hádegi.— Allir boðnir vel- komnir. Skúli Sigurgeirson. ■♦■ Árborg-Riverton prestakall 28. marz: Árborg, ensk messa kl. 11 f.h. B. A. Bjarnason. Frá Vogar (Frh. af bls. 5) en $150,00 en óvanir varla fyrir minna en $100.00 á mánuðinn. — Margir bændur drógu því saman seglin og minkuðu útgerðina, en sumir hættu alveg nema ef þeir gátu haft fáein net í hjáverkum við heimaverkin. Fiskiveiðin í haust var nokkuð óvanaleg. Menn fóru að leggja eins og vant er urr\ 15. nóvember. Oft hefir verið lítið um fisk um það leyti, en nú brá svo við að öll sund og víkur frá Narrows og suður undir Bírch Island, voru full af fiski. Þetta var alveg ó- vanalegt, nema ef það kann af5 hafa borið við áður en farið var að stunda veiði hér stöðugt. En fyrir sunnan eyjar og norðan Narrows var sagt íiskilaust. — Auðvitað var þetta notað ræki- lega því talsverða hjálp mátti þá fá hjá Indíánum og kynblending um, sem lítið stunda veiði fyrir sjálfa sig. Þessi veiði hélst í tvær vikur, en svo fór hún að minka, en var þó talsverð fram að jólum. Eftir það fóru margir að hætta að fiska því þeir höfðu ekki tíma til þess frá heimastörf um. — Flestir munu hafa fengið mikinn fisk á þessum tíma eins og þeir gátu búizt við að fá allan fiskitímann og sumir talsvert meira. Eftir nýárið hættu flestir veiðum á þessari veiðistöð , og allir munu hafa verið búnir að draga upp net sín fyrir miðjan janúar. Fram að þeim tíma hygg ég að sama fiskleysið hafi verið bæði fyrir norðan Narrows og sunnan Birch Island, en ekkert hefir fréttst þaðan, því umferð er aldrei mikil á Manitobavatni þegar ekki eru fiskiflutningaf og sízt í snjóvetrum eins og nú er. — Heilsufar manna var í góðu lagi síðastliðið ár, engin um- gangsveiki sem tjón varð af. Þó var ekki með öllu slysalaust. — ungur og efniiegur maður fórst af bílslysi hér í byggðinni síðast- liðið sumar. Hann hét Kristján Gíslason, Emilson, bónda að Hayland P. O. Þeir voru þrír í ferðinni, ungir menn, á gömlum bíl og vondri braut að nætur- lagi. Leiðin lá yfir mjóa brú á brautarmótum, sem bíllinn rann út af og hvolfdist. Kristján keyrði bílinn og beið hann sam- stundis bana. Þetta slys vakti mikla samúð í sveitinni því það er fyrsta bílslysið sem hefir orð- ið landa að líftjóni í þessari byggð. Kristján heitinn var hinn mannvænlegasti og var nýlega kominn heim úr hernum. í þessum byggðum austan Mani- FIR PLYWOOD V*" - 36" x 72" good one side JUST ARRIVED . . . Good quantity — One Panel No. 1 B.C. Fir Doors Fair Assorimeni — Front and Back Doors COMING SOON . . . Good Assortment of No. 1 B.C. Fir Combination Doors NOW ON HAND . . . Va" - 5 ply Fir Shealhing. Suilable íor concrele forms, sub-table tops, cabinet work and shelving. PLACE YOUR ORDERS PROMPTLY WILSON-GREGORY LUMBER COMPANY LTD. 44 HIGGINS AVE PHONE 92 072 Landið á því svæði er ófært hraun en með fjölda af smávötn- um sem eru vandlega girt af hraunum og verður að rata það völundarhús í ótal króka. Þó er það ekki það versta. ísinn á þess um vötnum er svo ótraustur að hann verður aldrei traustur. — Stefán kynntist þessum ferðum á fyrstu árum sínum þar norður frá, en hafði engan tíma til þess á seinni árum. En nú var orðið nær ómögulegt að fá nógu kunn- ugan formann í þá ferð, svo Stefán mátti til með að fara. — Þessar ferðir eru bæði vandrat- aðar og hættulegar, því þegar snjó leggur á ísinn snemma vetrar þá verður hann aldrei traustur. Þeir voru tveir á stórum vöru- bíl. Slysið vildi til 14. desember 1946. Bíllinn fór niður í vatn á talsverðu dýpi, svo enginn vegur var til þess að þeir hefðu getað bjargast af sjálfsdáðum, en eng- in hjálp í nánd. Þó náðist bíllinn og líkin fám dögum seinna. Um þetta slys var strax getið í blöðunum frá Flín Flon og eins í Winnipeg Free Press, en þess hefir ekki verið minnst í ísl. blöðunum. Því vildi ég koma fréttinpi í blöðin nú, því vera má að ættingjar Stefáns sjái dánar- fregnina nú, þótt þeir hafi ekki frétt hana áður. ísl. blöðin eru svo víða keypt heima nú orðið. Stefán var kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur Jónssonar, frá Húsey. Þau áttu sex börn á ýms um aldri, þar af 2 sonu um tvítugs aldur. Þeir vinna nú báðir heima að vöruflutningi líkt og faðir þeirra gjörði, en móðir þeirra stjórnar heimilinu. Stefán var dugnaðarmaður með afbrigðúm, ágætur verk- stjóri og ávann sér traust allra sem við hann skiptu. Guðm. Jónsson. FIFTH ANNUAL VIKING BANQUETand BALL THURSDAY APRIL lst, at 6.30 in the MARLBOROUGH HOTEL EIGHTH FLOOR Jimmie Gowler's Orchestra Tickets: Dinner and Dance *l'kn RESEBVE EARLV ALMANAK Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1948 Safn til Landnámssögu íslendinga í Vesturheimi og fleira. » 54 ár. Verð .50c. THORGEIRSON (0. 532 Agnes Street Wpg. TIL BOÐA . . . i ^Dobbs of ^lSlew York Fagurlega búnir til úr fíngerðum flóka . . sýna hið nýja, einfaldara snið. Hattar, sniðnir við hæfi fagurbúinna kvenna. Skoðið þessa töfrandi hatta! $13.50 til $22.50 Hatta deildin, Tízkan. (Fjórðu) hæð. EATON C° LIMITEO ) Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man B. G. Kjartanson í Akra, N. Dak 1 Backoo, N. Dakota Joe Sigurdson Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson 1 Arnes, Man M. Einarsson 1 Baldur, Man. O. Anderson Bellingham, Wash Árni Símonarson Blaine, Wash. Árni Símonarson Boston, Mass Palmi Sigurdson r 384 Newbury St. i Cavalier, N. Dak Joe Sigurdson Bachoo, N. D. Cypress River, Man O. Anderson Churchbridge, Sask . S. S. Christopheraon Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson Elfros, Sask. Mrs. J. H. Goodmundaon Garðar, N. Dak Páll B. Olafson Gerald, Sask. C. Paulson Geysir, Man ... K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man. O. N. Kárdal Glenboro, Man O. Anderson Hallson, N. Dak Páll B. Olafson Hnausa, Man .... K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man O. N. Kárdal Langruth, Man John Valdimarson Leslie, Sask. Jón Ólafsson Lundaiv Man Dan. Lindal Mountain, N. Dak Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Riverton. Man. .... K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash. J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man. Mrs. V. Johnson Tantallon. Sask J. Kr. Johnson Vancouver, B.C F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir, Man K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal Walhalla, N. D Joe Sigurdson % Bachoo, N. D. • #

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.