Lögberg - 25.03.1948, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.03.1948, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 25. MARZ, 1948 3 Svona lít ég á málið t>eir, sem verja málstað ein- staklingsframtaksins, “Private Enterprise” ættu að gera sér grein fyrir að þær framfarir og framkvæmdir, sem það hefir af- kastað um dagana, eru léttar á metaskálunum á móti þeim þján ingum, sult og seyru, sem miklu* meiri hluti mannkynsins hefir orðið að líða fyrir það. Hins vegar ættu þeir, sem reyna að gylla kommúnista- stefnuna, sem er núverandi stjórnarskipulag á Rússlandi, að vita, að hún getur aldrei rutt sér til rúms í þessari álfu, vegna þess að einræðisþáttur þeirrar stefnu — hvað svo sanngjörn og réttlát sem hún kann að vera á ýmsum öðrum sviðum — gerir hana ómögulega í okkar aug- um og aðskilur okkur og Rússa um alla komandi tíð, eða þang- að til þeir stofna ómengað- lýð- ræði, og láta aðrar þjóðir hlut- lausar um hversháttar stjórnar- fyrirkomulag þær hafa. Eg trúi ekki að Stalin og ráðu- neyti hans sé að stofna til nýrra blóðsúthellinga, í þ. m. ekki í nálægri framtíð, því á stríði hafa þeir öllu að tapa en ekkert að græða, og svo hafa þeir ótal aðr- ar aðferðir — og sumar sýnast lélegar — að koma ár sinni fyr- ir borð. En heiminum má aldrei gleymast að þeir eru of- stækismenn með ótakmarkað vald, og eru að mínu áliti engu síður hættulegir varanlegum friði, en okrarar og talsmenn þeirra í þessari álfu. Því Rússa- stjórn hefir í lófa sínum miljón- ir hermanna, þúsundir < loftfara og skipa og alla framleiðslu stórrar þjóðar, sem aðeins getur beðið guð um vægð. Ibúatala Rússlands er nú talin að vera í kringum 180 miljónir, þó skilst mér að kommúnistar viðurkenni að meðlimatala þeirra þar, nái ekki fullum þremur miljónum, og það lætur nærri því, að það taki þann mannfjölda, að fylla ábyrgðar- mestu stöður í því stóra landi. Það er nú víst á vitund flestra hugsandi manna, að það sé óð- um að myndast spánýr aðals- flokkur “Super privileged Class” á Rússlandi, er ræður þar öllum lögum og lofum, er betur launað- ur en verkalýðurinn, og getur þess vegna veitt börnum sínum meiri og betri mentun, og á þann hátt tryggt sér og sínum áfram- haldandi völd og mörg_þau þæg- indi sem almenningur verður að vera án frá vöggu til grafar. Eg efast ekkert um að stjórn- endur Rússlands séu að gera sitt ítrasta til að byggja upp bæði land og lýð, og það má vel vera að eins og stendur, líði fólk þar betur en okkur hér undir lýð- ræðisstjórn bæði vegna þess að það gerir sennilega færri kröf- ur til lífsins, og hefir líklega minni áhyggjur fyrir morgun- deginum, ef dæma skal eftir nú gildandi verðskrá Sovét-stjórn- arinnar á almennum vörum, sem nýlega birtist í dagblöðum í vestur Kanada. Og skilji ég það rétt, að meðal inntektir meðal fjölskyldu séu um 1260 rúblur mánuði, virðist vera hægt að lifa þar á þeim launum í þ. m. óbrotnu lífi, samanborið við verð þar á öllum nauðsynjum. Og fari blöðin rétt með það, að tvö þúsund, tvö hundruð og fjögur pund af hveitmjöli af fyrstu tegund seljist á Rússlandi fyrir aðeins sjö niblur, er það eftirtektar- vert að ein bjór flaska selst þar nákvæmlega á sama verði, eða á $1-33, sé sanngjarnt verðmæti rúblunnar 19 cents í okkar gjaldeyri. Og eftir því sem blöðin herma, nru 2204 pund af smjöri verð- lögð þar á 62 rúblur eða $11.78, en kaupi Rússimí hálfann pott af votka víni, verður hann að borga 60 rúblur eða $11.40 í okk- ar peningum. Það ætti bráðlega að fara að fækka bílslysum og morðum á Rússlandi. Og ekki er þar lengur arðberandi að stela, nema þá helzt bjór og brennivíni. og það borgar sig ólíklega lengi, því ölv aðir menn eru þar nú sjálfsagt eins sjaldséðir og Hóla-Jónarnir voru fyr á árum, og eins og þeir, gleymast furðanlega fljótt. Öll hróp og niðranir okrara heimsins og talsmanna þeirra, hagga því ekki um eina einustu hársbreidd að í þ. m. á einu sviði stjóma Rússar nær Krists kenn- ingum enn okkar og aðrar stjórn ir undir lýðræði. því þar er eng- um leyft að ábatast á annars svita. Þó skilst mér að kirkjan sé þar ekki höfð í neinum há- vegum. Þessu líkt fyrirkomulag og betra, því allir nytu þess jafnt, gætum við haft undir lýðræðis stjórn í þessu landi, ef við vær- um ekki eins og við erum — heimsk, óupplýst og talhlýðin. Hvernig sýslan Rússastjórnar er útávið er nokkuð sem er mjög erfitt um að dæma, því það virð ist vera ómögulegt að vinza nokkurt vit eða sannleika út úr öllum þeim hvalsögum sem dag blöð og ýms tímarit hafa flutt í s. 1. nokkur ár, og sem flestar eru samantvinnaðar af áburði og getsökum. En víst er það, að ekki ætla ég að breiða blessun mína yfir við- skifti Rússastjórnar við erind re}ía íslands á vorinu sem leið, á hraðfrystum fiski í skiftum fyrir timbur. Undir þeirra fyrirkomulagi er það líklega einn maður eða fá- menn nefnd, sem annast um inn- kaup á fiski fyrir alla þjóðina, svo þeim var innanhandaf að gera samninga við ísland á til- tölulega stuttum tíma eða veita þeim afsvar, ef þeim þættu kaup in ekki aðgengileg, en það sýn- ist vera list hjá þessum mönnum að snúa á skrúfunum og smá- herða svo á þeim, því eftir fjög- urra mánaða bið í Moskva, urðu Islendingar að sætta sig við afar- kosti. Fiskinn og lýsið seldu þeir með afföllum, en Rússar hækk- uðu timbrið nálega um helming yfir það verð sem íslendingar borguðu áður. Þarna var mannflesta þjóð Evrópu að skifta við fámennustu dj óð heimsins, og ég get ekki að því gert, að mér rennur meira til rifja lítilsvirðingin, sem Is- lendingar urðu að þola en 50 milj. króna skaðann, sem þeir liðu á þessum skiftum, og verð- ur að borgast úr ríkissjóði fá- tækrar þjóðar. Eg er viss um að kommúnist- ar af íslenzku bergi brotnir í þessari byggð, eru ekki ánægð- ir með þessi skifti, því hér eru þeir undrafólk eða öllu heldur dularfull fyrirbrigði, þegar þeir eru bornir saman við aðra kom- múnista víðsvegar um allan heim, sem blöðin daglega flytja hryðjusögur af, því hér eru þeir stranglega heiðarlegt fólk í öll- viðskiftum og daglegri fram- komu. Fari svo að okrarar heimsins talsmenn þeirra eða Rússar komi af stað þriðja blóðbaðinu, og Rússar næðu fótfestu hér vildi til, að ég rækist á forsætis- ráðherra, Hon. H. L. Mackenzie King á stræti hér í Wynyard, og segði honum að ég hefði örgustu andstygð á stjórn hans og mundi gjöra mitt ítrasta til að koll- varpa henni og reka hann og alla hans fylgifiska frá völdum; hann væri líklegastur til að árna mér góðs gengis, en það væri ekki ómögulegt að hann skyti því að mér, að mér yrði að ganga bet- ur en á s. 1. 20 árunum, og þar með væri því máli lokið, því ég sem þegn þessa lands, hefi full- an rétt, hvar sem ég stend, að láta skoðanir mínar í ljós, bæði í stjórn- og trúmálum. Ólíklegt væri að ég mundi yrða þessu líkt á einræðisherr- ana í Evrópu, því þó ég trúi minnstum partinum af öllum kemur í bága við settar skoðan- ir okkar í dagblöðum og bækl- ingum, eða snúa af útvarpstæk- inu. Líka ætlum við svo mörg að verða rík. Svo er það furða hvað margir af eintómum blóðþráa, hanga við gömlu flokkana, sem eru og hafa æfinlega verið eitt og hið sama að undanteknum nöfnun- um, eða er það af blindri trygð við nokkuð það sem aldrei var þess virði að eyða einni einustu ærlegri hugsun á? Eg man eftir því fyrir nokkr- um árum, þegar fólkið hljóðaði mest yfir andskotans auðvald inu,’ að ég var virkilega farinn að trúa að það væír Tíkjandi stjórn í Kanada, en ég skil það betur nú að við höfum hvorki meira né minna auðvald en við Business and Professional Cards að verða fyrir tognun milli SELKIRK HETAL PR0DUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, Og ávalt hreinir. llitaeining, ný uppfynding, sparar eldivlö, heldur hita. KELl.Y SVEINSSON Sími 54 358. . 187 Sutherland Av'e., Winnipeg. S. O. BJERRING Canadian Starnp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg hryðjusögunum þaðan að aust- höfum beðið um í öllum kosning an, vildi ég þó ekki eiga á hættu um ^ Sambandsþings í þessu ’ I landi, dg' eins hefir það verið sunnan landamæranna. — Með öðrum orðum, við í þessari álfu vesturlandinu, á ég bágt með að trúa, að menn og konur í þessari byggð, sem ég hefi flest þekkt frá blautu barnsbeirii og aldrei nema að öllu góðu, mundu gjöra sig að leppum þeirra, ættlerum og föðurlandssvikurum. Ekki trúi ég því. Samt, vinir mínir, er það ekki um seinann að þið farið að ráða það við ykkur hvar þið ætlið að standa undir þess háttar kringumstæðum. Þegar okkur langar til að skifta um eitt og annað eða breyta til, ættum við nákvæm- lega að athuga og yfirvega kosti og galla þess sem við viljum losna við, áður en við köstum því á glæ. Hugsum okkur að svo ólíklega eyrna og axla. Ekki svo að skilja, að ég telji mig óhultan hér í Kanada, langt frá því, því hér eru framin morð árlega, en við höfum lögreglu sem vanalega hefir upp á þeim, sem glæpina fremja, og það ger- ir minstan mun, hvort hinn sakborni er hátt eða lágt settur í mannfélaginu, því það er eng- inn í þessu landi yfir það hafinn að lúta úrskurði tylftardómsins. Þessu frelsi og þessum og öðr- um réttindum, vil ég ekki skifta fyrir fullann maga og hlýja í- búð undir einræði, heldur vil ég halda áfram undir núverandi .fyrirkomulagi og bíða þangað til fólkið sansast fevo, að það stofn- setji jafnrétti, sem aðeins getur átt sér stað og kallast því nafni, undir lýðveldisstjórn. Um og eftir fyrra stríðið sluppu okrararnir furðanlega, en ósanngimi þeirra og græðgi fæddu þó af sér nýja hreyfingu í þessu landi, sem bezt þekkist undir stöfunum CCF, sem ég er sannfærður um að verður þeim að falli fyrr eða síðar, enda er þeim farið að óra fyrir þeim degi, því nú eru þeir farnir að kalla okkur bræður kommúnist- anna, og svo segja þeir líka að við séum Fasistar inn við bein- ið. Ofbeldi þeirra, gróðafíkn og vitleysa, um og eftir þettað síð- ara stríð, hafa gengið svo langt, að fjöldinn er óðum að vakna til meðvitundar um að hann hafi einhvern rétt á sér, ■ og úrslit næstu kosninga til sambands- þings sanna orð mín nú. Það sýnast vera ótal ástæður fyrir því að jafnréttis hreyfing- unni þokar svo hægt í áttina. M. a. erum við svo gjörn á að hljóða í hvert skiftið sem stígið er á tærnar á okkur, en gleyma því svo jafnskjótt og sárindin minnka. Líka erum við hörund- sár yfir að vera kölluð stakka- skiftingar eða “Turncoats”. Okk- ur bara skilst ekki, að engar framfarir geta átt sér stað, án >ess við breytum um skoðanir. Og svo er þessi speki ríkjandi íjá mörgum: Langafi minn var Conservative, afi minn var Con- servative og faðir minn var Conservative. Hvað annað gæti ég verið enn Conservative? Þáð sem var nógu gott fyrir þá, ætti að vera nógu gott fyrir mig. Og svo er svo fyrirhafnarlítið að hlaupa yflr ýmislegt það, sem lifum undir ómenguðu lýðræði, sem við höfum aldrei fært okk- ur í nyt, að undantekinni okkar fámennu Saskatchewan. Hér í þessu fylki höfum við að mínu áliti, beztu stjórn í Kanada, þó hefir þeim, sem völd- in hafa, orðið harla lítið ágengt, því flestar breytingar sem þeir hafa reynt að gjöra í jafnréttis- áttina, hafa komið í bága við British North-America Act., svo Privy Council á Englandi hefir vanalega dæmt Sambandsstjórn inni í vil, og sjálfsagt réttilega svo, því það er ólíklegt að það skjal hafi verið dregið upp með jafprétti til hliðsjónar. Bráðum verða kosningar hér í Saskatchewan, og öllum fylgj- endum C. C. F. er það full-ljóst að öll árans öfl hafa samtök með sér að koma stjórninni fyrir kattarnef, við höfum engann kosningasjóð, svO það er algjör- lega upp til fólksins hvort það stendur nú stöðugt, eða lætur leiða sig á ný.. Mér þykir ólíklegt að kjósend- ur í þessu fylki séu svo gleymn- ir og leiðitamir að þeir greiði ] meirihluta atkvæða fyrir tals- menn okrararanna, en fjöldan- um hefir aldrei verið treystandi I og er það ekki enn, það væri hastarlegt tjón, ef Saskatche-1 wan-stjórnin — þessi litli vísir af mannréttindum og bróður— I kærleika — ætti það eftir, að vera troðin ofan í skarnið. J. S. Thorsleinsson. ] Wynyard, Sask. Office Ph. 95 668 Res. 404 319 N0RMAN S. BERGMAN, B.A..LL.B. Bai rister, Solicltor, etc. 617 Mclntyre Block WINNIPEG CANADA Also * 123 TENTH ST. BRAN00N Winnipeg H. J. STEFANSSON IAfe, Accident and Health Insurance I Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winniiieg, Man Phone 96 144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Honie Telephone 202 398 Taieími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN SérfrastHngur i augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 209 Medical Arts Bldg. Stofutimi: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK SérfrœSingur í augno., eyma, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851' Heimaslmi 403 794 Gufuvirkjun í Hengli Fyrir dyrum standa ítarlegar. jarðlagarannsóknir í Henglafjöll um og nágrenni þeirra vegna fyrirhugaðra jarðborana og gufuvirkjunar. Henglasvæðið mun vera eitt stærsta jarðhitasvæði landsins, sem til greina kemur við virkj- un, og hafa mælzt 210—215 hita- stig á 200 m. dýpi í borholu við Reykjaholt, sem er mesti jarð-| hiti, sem enn hefir mældur ver- ið á íslandi. Sótt hefir verið um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir full- komnum gufubor til þessara rannsókna. EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali Fólk getur pantaC metSul og annaC meC pósU. Fljðt afgreiCsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkkistur og annast um ttt- tarlr. Allur útbúnaCur sfi bezö. Ennfremur solur hann allskonar mtnnisvarCa og legsteina. Skrifstofu talsimi 27 324 Keimilis talslmi 26 444 Geo. R. Waldren, M. D. Physician and Surgeon KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent 1 póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, emu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNÓSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK Cavalier, Offico Phone 95. N. PH.ONE 87493 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 7 VINBORG APTS. 594 Agnes SL ViCtalstlmi 3—5 eftir hAdegi DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—• p.m. Phones: Office 26 — R«*. 23* Offioe Phone Res Phone 94 762 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIFBO Dr. Charles R. Oke TannUeknir For Agpointments Phone 94 Office Hours 9—í 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVB. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 556 For Quick HeHahle Bervioe J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPO. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega. peningalán og eldsö.byrgO. blfreiCaábyrgC. o. s. frv. PHONE 87 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœSingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Slmi 98 291 gundry pymore Limited British QuaUty Flsh Netting 58 VICTORIA ST„ WTNNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. TBORVALDBOV Your patronage wlll be appreclated CANADI AN fish PRODUCERS. LTD. J. H. PAGE, Managing Mreator Wholesale Distributors of Fra«h and Frozen Fiah. 311 CHAMBERS 8TREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. T8 91T D. House 108. G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMl 95 2 2T Wholesale Diatributors of FRESH AND FROZEN FISH PHONE 94 686 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Accountants 506 CONFEDERATION LIFE BUILDING Winnlpeg, Canada Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch. framkv.stj. Verzla I heildaölu meC nýjan og froslnn fisk. 303 OWENA STREET Skrifst.slmi 26 355 , Heima 66 46* Phone 49 469 Radio Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON. Prop. The most up-tö-date Sound Etiuipment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPEO H HAGBO RG FUEL CO. H • Dial 21331 JgPfh 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.