Lögberg - 15.04.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.04.1948, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 15. APRÍL, 1948 Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, el æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að lilsluðlan Djákna- neíndar Fyrsta lút. safn. The Junior Ladie’s Aid of the First Lutheran church will' meet Tuesday, April 20. at 2.30 p.m., in the church parlor. — Annual Spring Tea will be held Wednesday May 5. ♦ Names for the Birthday Ca- lendar should be submitted be- fore June 1. Aðgöngumiðar að Laugar- dagsskóla-samkomunni 1. maí, fást á skrifstofum blaðanna. Fyrir vorið .... NÝTT ÚTSÝNI úr STÓRRI BÓK SJÁ BLS. SEX EATON’S Vor- og Sumar Verðskrá Góður leiðarvísir við inn kaup spjaldanna á milli. >T. EATON C?.™ WINNIPEG CANADA EATON’S Gefið til Sunrise Lutheran Camp í minnigarsjóð hermanna, $50.00, frá Soldiers Welfar Com- mittee of the First Lutheran Church, Winnipeg. — Með inni- iegu þakklæti. Anna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. Mr. Hjalti Tómasson, flugmað ur frá Reykjavík, kom til borgar innar á sunnudaginn ásamt frú sinni og ungum syni; ferðafólk þetta lagði af stað frá Keflavík- urflugvelli á föstudaginn, og ferð aðist með hinni miklu farþega- flugvél Loftleiða, Heklu, er kom til New York á laugardaginn. — Hjalti nam fluglist í Winnipeg og er vinmargur hér um slóðir frá þeim tíma; frú hans, Margaret dóttir þeirra Mr. og Mrs. Marino Thorvaldson, mun dvelja hjá foreldrum sínum um hríð ásamt syni sínum. Hjalti mun dvelja í borginni fram til þess 20. þ. m., en þá verður hann að hverfa heim vegna starfa sinna. ♦ Mr. J. A. Miller frá Gander, Newfoundland dvelur hér um þessar mundir ásamt frú sinni. Mr. Miller er flugmaður í þjón- ustu American Overseas Airlines en frú hans er Margrét, dóttir þeirra Mr. og Mrs. B. J. Lifman í Árborg. Þrjár dætur þeirra Lifmans hjóna, Bergþóra frá Napinka, Man., og Laufey og Stefanía frá Saskatoon, komu til fundar við systur sína og dveljast þessa dag ana hjá foreldrum sínum í Ár- borg. — ♦ 4 Síðastliðinn mánudag lést á Almenna sjúkrahúsinu hér í borg inni Erlen^ur Erlendsson verk- stjóri hjá Patterson kornhlöðu- félaginu, 59 ára að aldri, uppal- inn að Langruth. Erlendur var glæsimenni og að sama skapi vinsæll; hann lætur eftir sig ekkju og fjórar dætur. Heimili fjölskyldunnar var að 858 Gar- field Street. Útförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á miðvikudaginn. Kveðjumál fluttu þeir Séra Eiríkur S. Brynjólfsson og séra Rúnólfur Marteinsson. ♦ Athygli skal hér með leidd að því, að Red and White matvöru verzlunin að 717 Sargent Avenue er nú starfrækt af nýjum eig- anda, er fyrir skömmu keypti verzlunina. Hinn nýi eigandi er SUMARMÁLA SAMKOMA KVENNFÉLAGS SAMBANDSSAFNAÐAR í SAMBANDSKIRKJUNNI. 22. APRÍL ♦ 1. O, Canada 2. Ó, Guð vors lands 3. Ávarp forseta Mrs. O. Pétursson 4. Söngflokkur Sambandssafnaðar 5. Solo Ethelwyn Vernon 6. Ræða Frú Elinborg Lárusdóttir frá íslandi 7. Solo ...................... Dorothy Vernon 8. Kvæði og smá saga Þ. Þ. Þorsteinsson 9. Solo ................... Pétur Magnús 10. God Save the King. Veitingar í neðri salnum BYRJAR KL. 8.15 AÐGANGUR .50c MANITOBA BIRDS ('ANADA JAY (Whiskey .Jaek(—Perisoreus í'anadensis Distinctions: Size of Hobin. Body of soft, neutral grey colour, without pattern, and a very loose, fluffy plumage. A dark cap and white fore- head, face and throat. Field Marks: Adult—Robin-like size^ uniform grey coloration, white forehead and face with dark cap or nape. Juveniles—almoet black head and face, gradually greying above and below towards tail. Xosting: Deep nest af twigs and fibres, thickly lined with fur or feath- ers in dense coniferous trees. Distribntion: In Canada, across the continent, coming south along the mountains. Economic status: Omnivorous. Its habitat removes it from close contact with mankind and its comparatively smail numbers make its eífects economically unimportant. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LIMITED MD-204 Mrs. Loshiab, sem hefir árum saman gefið sig við verzlun matvæla; hefir búðin öll verið endurfegruð, og hefir þar miklar birgðir af matvöru, tóbaki og sælgæti, er alt selst við hinu sanngjarnasta verði. Mr. G. F. Jónasson fram- kvæmdarstjóri við Keystone Fisheries Limited, er nýkominn heim ásamt frú sinni og tveim dætrum eftir all-langa dvöl suð- ur í Bandaríkjunum. Men’s Club Fyrsta lúterska safnaðar, efnir til kvöldverðar í samkomusal kirkjunnar á þriðju dagskvöldið þann 20. þ. m., kl. 6.30. — Ræðumaður verður Mr. W. G. Coventry, verzlunarráðu- nautur Breta hér í borginni. •r Fagna sumri Hin árlega Sumarmála-sam- koma Kvennfélags Sambands- safnaðar fer fram í kirkjunni á Banning og Sargent 22. apríl, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. — Óefað má búast við íullu húsi, þar sem nú er fullvíst orðið að frú Elínborg Lárusdótt- ir, hin þjóðkunna skáldkona frá íslandi, verður komin til Winni- peg og flytur ávarp á samkom- unni. Báðar dætur frú Rósu Hermanson Vernon syngja á Islenzku. Með öðrum orðum þá er skemtiskrá kvennfélagsins í þetta sinn svo merkileg, að sjaldan hefir Winnipeg-íslend- ingum verið betur boðið. Og svo eru ókeypis veitingar fyrir alla i í neðri sal kirkjunnar, þar sem ! fólk fær að mæta frú Elínborgu og rabba yfir kaffibollunum. ♦ Miss Christine Thorvaldson, sem vinnur á skrifstofu Trans ■ Canada Airways, hefir fengið I hækkaða stöðu og er á förum til Montreal 24. þ. m. — Hún er dóttir Mrs. V. Thorvaldson, 388 Kennedy Street. -f Mr. P. Ánderson og frú komu heim í fyrri viku eftir hálfs þriðja mánaðar dvöl á Miami, Florida. — 4- Hin árlega samkoma lestrarfé- lagsins á Gimli verður haldin í samkomuhúsi bæjarins á föstu- dagskvöldið þann 23. þ. m., kl. 8.30. Á samkomunni flytur séra Eiríkur S. Brynjólfsson ræðu, auk söngs, upplesturs o. fl. — Samkomur lestrarfélagsins eru ávalt fjölsóttar, og mega í raun og veru teljast til hinna meiri háttar viðburða í menningarlífi Gimli-búa. ♦ Gefið í blómasjóð Árdalssafnaðar 1 þakklátri minningu um hug- ljúfan og ástfólginn vin, Joseph Hanson, er lézt að Mc Creary, Man., þann 25. marz síðastliðinn, $5.00. — Mr. og Mrs. B. J. Lifman, Ár- borg, Man., — Fyrir upphæð þessa kvíttast af Mrs. B. S. Ben- son. — ♦ Mr. B. Eggertsson kaupmaður að Vogar, var staddur í borginni í lok fyrri viku. ♦ For Sale in Gimli: Winterized houses, summer cottages and lots. — Apply. Mrs. Einar S. Einarson Gimli. Phone 72. Box 235 ♦ Ársfundur og skemtisamkoma Leifs Eiríkssonarfélags Islend- inga í Fargo og Moorhead verður haldinn á miðvikudaginn, 28. apríl, klukkan 6:30, í Moorhead Country Club. — Mr. Carl J. Freeman, forseti félagsins, stýrir fundi og skemtiskrá sem að fylgja kvöldverði. Verður aðal- ræðumaður samkomunnar Nels G. Johnson, dómsmálaráð- herra fyrir Norður-Dakota, en séra Egill Fáfnis á að skemta með einsöng. Eru þessir menn svo vel og víðkunnir að ^llir hlakka til þjóðlegrar og skemti- legrar stundar. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kj. 11 — Æskulýðs guðsþjónusta. — Islenzk messa klukkan 7 eftir hádegi. — Börn, sem ætla að sækja- sunnudaga- skólómn, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Eiríkur S. Brynjólfsson. 776 Victor St. Wpg. 4- Árborg-Riveríon presiakall 18. apríl.— Árborg: íslenzk messa kl. 2 eftir hádegi. — 25. apríl. Riverton: Ensk messa kl. 2 eftir hádegi. B. A. Bjarnason. ♦ Lundar, 25 apríl kl. 2 eftir hád. — Oak Point 2. maí, kl. 2. e. h., á ensku. — Lundar, 9. maí, kl. 2 e. h. — Vogar, 16. maí, kl. 2 e. h. — Steep Rock, 23. maí, kl. 2 e.h. Lundar, 30. maí, kl. 2 e. h. H. E. Johnson. ♦ Gimli presiakall 18. apríl: Messa að Árnes, kl, 2 e. h. — Messa að Gimli kl. 7 e.h. — 25. apríl: íslenzk messa að Langruth, kl. 2 e. h. — Ensk messa kl. 7.30 e. h. — allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. Lúierska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 18. apríl: — Ensk messa kl. 11 árdegis. — Sunnu- dagaskóli kl. 12 á hádegi. — Ensk messa kl. 7 síðdegis. — Tllir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Er vonandi að íslendingar víðs- vegar að geti sótt þetta mót og eru þeir beðnir að panta aðgöngu miða fyrirfram frá Mrs. P. H. Blue, 1106—llth St. N. Fargo, N. Dakota, sem kosta $2.50 fyrir hvern. — Umsjónarnefnd samsætisins eru embættisfólk félagsins: parl J. Freeman, forseti; Johní Jó- hannesson, vara-forseti; Mrs. P. H. Blue, skrifari; og Mrs. Sidney S. Björnson, féhirðir. Er það ósk nefndarinnar og allra félags meðlima, að sem flestir komi og njóti skemtilegs kvölds á meðal landa sinna. ♦ Gjafir lil Betel Eftirfylgjandi gjafir eru gefn- ar í hjartkærri minningu um Miss Ingu Johnson, fyrrum ráðs konu á Betel: Mrs. Ásdís Hinrickson, Betel, $10.00; Mrs. Gudrun Sigurdson, Betel, 2.00; Mrs. Sigrídur Frede- rickson, Betel, 3.00; Mrs. Gud- björg Johnson, Betel, 15.00; Mrs. Get Started NOW for the Early Fall High Price Egg Market with chicks that have the laying capacity bred right into them. The first step is to order PIONEER "Bred for Production" CHICKS 4 Star Canada Super Quality Approved R.O.P. Sired 100 50 25 100 50 25 14.25 7.60 4.05 W. Leg. 15.75 8.35 4.40 29.00 15.00 7.75 W. L. Pul. 32.00 16.50 8.75 15.25 8.10 4.30 B. Rocks. 16.75 8.85 4.65 27.00 14.00 7.25 B. R. Pul. 30.00 15.50 8.00 15.23 8.10 4.30 N. Hamp. 16.75 8.85 4.65 27.00 14.00 7.25 N. H. Pul. 30.00 15.50 8.00 10.00 5.50 3.00 Hvy. Ckls. 17.50 9.25 4.85 Lt. Sussex 31.00 16.00 8.25 Lt. S. Pul. Pullets 96°ó acc. 100% live arriv. gtd. Order NOW to be sure of getting your chicks when you want them. PIONEER HATCHERY 416 I Corydon Ave. Winnipeg Kristjana Bjarnason, Betel, 10.00; Mrs. Karólína Ásbjörnsson, Bet- el, 5.00; Mrs. Ólöf Bjarnason, Betel, 1.00; Mrs. Helga Bjarna- son, Betel, 5.00; Miss Sigurbjörg B. Jónsson, Betel, 5.00; Miss Mar- grét Árnadóttir, Betel, 5.00; Miss Sigrídur Ólafsson, Betel, 5.00; Mr. Jón Helgason, Betel, 5.00; Mr. Hallgrímur Austman, Betel, 5.00; Mr. Grímur S. Grímson, Betel, 5.00; Mr. Thorbjörn Magn ússon, Betel, 5.00; Mr. Jónas Björnson, Betel, 1.00; Mr. Ólafur Gunnarson, Betel, 5.00; Mr. Hannes Gunnlaugsson, Betel, 1.00; Mrs. Ingibjörg Sveinsson, Betel, 10.00; Miss Margrét Sveinsson, Betel, 5.00; Miss Jo- ann Blöndal, Winnipeg, 5.00; Miss Soffia Haldorson, Chicago, 111., 10.00; Mrs. G. P. Thordarson, Winnipeg, 5.00; Mrs. Ida Hanson, Langdon, N.C., 10.00; Mr. and IVIrs. J. Bergman Johnson, Winni peg, 5.00; Mrs. Gudrun Sigtird- son, Betel, 5.00. Aðrar gjafir: Mrs. Kristrún Thorvaldson, 1 copy of “Hlin”. Mrs. ristrún Thorvaldson, Piney, Man., 5.00; Mr. Helgi S. Sigurdson, Betel, 5.00; Mr. Hann es Gunnlaugsson, Betel, 2.00; Mr. Gudmundur Sigurdson, Bet- el, 5.00; Mrs. Gudrún Sigurdson, Betel, í minningu um Dr. B. J. Brandson, 5.00; Mrs. Guðfinna Bergson, Betel, 5.00; Mrs. Sig- rídur Vigfússon, Betel, 5.00; Mr. Gudbrandur Gudbrandson, Betel, 5.00; Mr. Thor Ellison, Gimli, 31 pund hangikjöt. Mrs. Lára Burns and Miss Jennie Johnson, Winnipeg, An Eester Lily; Mr. R. Blöndahl, Winnipeg, $5.00; Mr. and Mrs. P. Hjálmson, Markerville, Alta, í kærri minn- ingu um Ástu Jóhannsdóttur, sem andaðist í Winnipeg, 26. des. 1947. _ Kærar þakkir fyrir all- ar þessar gjafir, fyrir hönd nefndarinnar. J. J. Swanson, féhirðir 308 Avenue Bldg., Winnipeg. 4 Fundur Þjóðræknisfélags- nefndar verður haldinn mánu- dagskvöldið, 26. apríl, í bóka- safnssal þjóðræknisfélags-bygg- ingarinnar á Home Street. Minnist BETCL í erfðaskrám yðar VICELAND SCANDINAVIA OVER N IGHT Travel the modern way and fly In four-engine airships. make reservations now, IF PIiANNING TO TRAVEL THIS SUMMER AVe will help you arrange your trip. NO extra charge. For Domcstic and Overseas Travel Contact VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway New York City PHONE: REctor 2-0211 ’ ' ■ S kj/ / : rw USE ATLAS ASBESTOS CORRUGATED Place your order now for a garage Erected on your own property to specifications. We are in a postion to supply ma- terials and erect practically any type of structure, garages, sheds, ware- houses, farm buiidings, etc. Mater- ials are available and new or re- modelling contracts can be executed promptly. Consider the advantages: O Fire resistant, will not burn, rot or rust. <9 Requires no painting. O Permanent Protection. • Economical. • Cost is Moderate. Use Atlas Eternil Granite decorative sheets on or in your new and existing buildings. Allas Asbestos Siding Shingles (Shell White) are now available. For full particulars, phone or write ASBESTOS CONSTRUCTION & SUPPLY CO. LIMITED Tel. 35 533 266 Sherbrook Street, Winnipeg, Man. CITY HYDRO lánaðist vel á árinu... Árið 1947 eins og árið áður, græddist City Ilydro mikið fé. Þetta rafkerfi, sem er eign Winnipeg-búa hafði rekstrar- ágóða, er nam yfir $1,150,000.00. Af þessari upphæð runnu $453,800 í bæjarsjóð Winnipeg til að létta á sköttum. Með þessu hefir stofnunin greitt af ágóða Hydro yfir $3,000,000 á síðustu tíu árum. — Það má réttilega segja, að City Hydro sé ein mik- ilvægasta innstæða Winnipeg- borgar. CITY HYDRO YÐAR EICN — NOTIÐ HANA!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.