Lögberg - 03.05.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.05.1948, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 3. MAÍ, 1948 Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, el æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að lilsluðlan Djákna- nefndar Fyrsía lút. safn. ♦ Símskeyti barst Halldóri John son fasteignakaupmanni hér í borg, nýverið, þess efnis, að lát- ist hefði í Reykjavík síðastliðinn laugardag, Páll Þormar, loðdýra * MAY 8*15 AMPHITHEATRE Pcrrormins ' anirnuls — iK'ímtiful girls — educateð horses—daring trapcze and tight nirc artists— crazy clowns. Evening Shows—8.X5 Matinees Sats. and Weds.—2.15 All Seats Reserved 25c — 50c — 75c — $1.00 CHIIAIREN’S MATINEE Saturday Morning May 8tli Doors Open 9 a. m. Show 10 a. m. Admission 15c RESERVED SALE AT McKinney’s Jewellers 312 Ðonald St. Phone 99 301 Amphitheatre Whitehall Phone 37 218 ræktarráðunautur ríkisstjórnar- innar, 64 ára að aldri. Páll kom hingað til borgar í haust, sem leið, ásamt frú sinni í heimsókn til ættingja og vina þeirra hjóna. Páll heitinn var sonur Guttorms Vígfússonar, er lengi bjó í Geitagerði í Fellum og var um langt skeið þingmaður fyrir Suð ur-Múlasýslu. Páll var um allt hinn mesti sæmdarmaður, skyldurækinn og trygglundað- ur. — t- Sumarheimili óskast til leigu eða kaups á Gimli nú þegar; 5—6 herbergi. — Spyrjist fyrir hjú Mrs. Cohen, 167 Machrey Av. — Sími 52 508. Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur sinn ár- lega Spring Baazar í samkomu- sal kirkjunnar þann 19. þ. m. ♦ Mr. B. Eggertsson kaupmaður að Vogar var staddur í borginni á mánudaginn. ♦ Mr. ,og Mrs. Valdi Jóhannes- son, Mr. og Mrs. B. J. Liíman og Carl Vopni frá Árborg voru í borginni um síðustu helgi. ♦ Gefið í útvarsjóð Fyrsta Lúterska Safnaðar í Winnipeg, febrúar 1948. — Sig- ríður Guðbrandson, Baldur, Man., $1.00;- Dr. og Mrs. Ric- hard Beck, Grand Forks, N. N., $2.00. — Meðtekið með þakk- læti. — Séra Eiríkur S. Brynjólfsson 776 Victor St. ♦ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á þriðjudagskvöldið, 11 maí 1948, að heimili Mrs. C. Grand Concert of original musical compositions by North American Ice- landic composers ío be presented by the Icelandic Canadian Club of Winnipeg at the I.O.G.T. Hall. Sargenl and McGee, Monday May lOlh. at 8:15 p. m. PROGRAMME 1. O, Canada, BA.N’D OF THE CANADIAN LEGION 2. Remarks by the President, MR. AXEL VOPNFJORD % 3. Harriet (Novellette) ___ Hjörtur (Harry) Láruson BAND OF THE CANADIAN LEGION 4. Morgunbæn, ................ Gunnsteinn Eyjólfsson Snorri Sturluson Harald G. Sigurgeirsson. Órar ............................. Jónas Pálsson Heim til fjalla .................. Jónas Pálsson QUARTET 5. Visnar vonir (Vocol Duet) - Louise Gudmunds MRS. ELMA GISLASON AND MR. ELMER NORDAL 6. Sonata for Violin and Pianoforte ................ Thordur J. Swinburne MRS. IRENE THOROLFSON 7. Two Cameos ................ Anna Sveinson Lowe 1. To a Wild Rose. — 2. Mother and Babe .Mamqaa ætlar að sofna Louise Gudmunds In Spring (Op. 10 no. 5) S. O. Thorlaksson Sjá, dagar koma .......... Björgvin Guðmundsson MRS.ELMA GISLASON 8. Intermezzo ... Harry Láruson BAND OF THE CANADIAN LEGION 9. Sketch on History of Icelandic Music, MRS. LOUISE GUDMUNDS 10. Rímnalög 11. Ljósálfar (Vocal Duet) Jón Friðfinnson MRS. EIMA GISLASON AND MR. EIMER NORDAL 12. Farewell ........L..............-.... S. K. Hall Þótt þú langförull legðir ............ S. K. Hall Vögguljóð ...................... Jón Friðfinnson MR. ELMER NORDAL 13. Enigma, (Op. 21, no. 2)._..... S. O. Thorlaksson Minning (In Memory of Jon Friðfinnsson) ................. Frank Thorolfson MRS. IRENE THORLOFSON 14. Sá Ijósi dagur liðinn er, (Hymn) Gísli Johnson Kvöld ......................... Louise Gudmunds Eldgamla ísafold (new) Sigurdur Helgason Söngur frumbyggja ............ Sigurdur Helgason QUARTET ' 15. Golden Dreams of You (Waltz Ballad) Frank Olson Hurrah! Zuhrah Hurrah! (Zuhrah Temple March) ................... Harry Láruson BAND OF THE CANADIAN LEGION God Save ahe King Eldgamla ísafold Qnartct—Mrs. Unnur Simmons, Miss Olive Stefanson, Mr. örn Thor- eteinsson, Mr. Elmer Nordal. Admission, adults 75c, Children, 14 and under, 50c Ólafson, 80 Home St. — Fundur- inn byrjar kl. 8. ♦ Afmælisfagnaður Á sunnudaginn 2. maí safnað- ist saman, víðsvegar frá hin fjöl- menna fjölskylda þeirra Mr. og Mrs. S. Thorvaldson, Riverton, á heimili þeirra, í tilefni af 60 ára afmæli Mrs. Thorvaldson. — Sonur þeirra, ’Mr. Frederick árnaði afmælisbarninu al-lra heilla og afhenti henni gjöf fyr- ir hönd barna og barna-barna þeirra hjóna. Mikið var þar um söng og annan fagnað. * ♦ The Birthday Calendar that is being prepared by the Junior Ladies’ Aid, is turning out to be a very popular project. People from far and wide have sent in their names to have them inserted on the calendar. — Have you sent your name? — If not, send it now, and the day and month of your birth. The dead- line is June lst. — Send 10 cents with each name and 35 cents for the calendar to: Mrs. W. R. Pottruff, 59 Hespeler Ave., phone 501 811, or Mrs. F. Thord- arson 996 Dominion Str., Winni- peg, phone 35,704. ♦ Tilkynning Hið tuttugasta og fjórða árs- þing Bandalags Lúterskra kvenna, verður haldið í Winni- peg dagana 4—7 júní n. k. Þing- setning fer fram kl. 2 e. h. — Föstudaginn 4. júní í kirkju Fyrsta Lúterska Safnaðar. Ingibjörg J. Ólafsson forseti. ♦ Stúkan Skuld heldur næsta fund sinn á venjulegum stað og tíma á mánudaginn 10. þ. m. — Fjölmennið! ♦ Mr. Sigurður Sigfússon frá Oak View, Man., er staddur í borginni þessa dagana. ♦ Dr. S. E. Björnson skáld frá Oak River, Man., vaf staddur í borginni í fyrri vi^u ásamt frú sinni. 4- Mr. S V. Sigurðson fram- kvæmdarstjóri frá Riverton, ko mtil borgarinnar á mánud. og dvaldi fram á síðari hluta þriðjudag. -f Mr. og Mrs. Th. Clemenz, Dr. Björnson og Mr. Lawrence Árna son frá Ashern, voru í borginni í byrjun vikunnar. -f Úr ferðalagi um Austur-Cana- da komu heim á sunnudagsmorg uninn, þeir J. B. Johnson, T. L. Hallgrímsson, Earl Dalman, Walter Bessason, Ted. Kristjáns son, Óli Freeman og Stefán Stef- ánsson. MUNIÐ eftir samkomunni og dansin- um, sem “Frón” er að efna til þann 17. maí. — Aðgangur 50c Umsögn og auglýsing í næsta blaði. — -f Njáll Gislason og Alfredina Kristín Kristinsson voru gefin saman í hjónaband þ. 3. apríl s.l'. af séra B. A. Bjarnason. — Fór athöfnin fram á heimili Mr. og Mrs. Kristinn A. Kristinsson, í Geysir-bygðinni í Nýja Islandi; MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — Is- lenzk messa kl. 7e. h. — Böm, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Eiríkur S. Brynjólfsson. 776 Victor St. Wpg. ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 9. maí — Minn- ingardag mæðra: Sameiginleg guðsþjónusta safnaðarins og Sunnudagskólans, kl. 11 árd. — Foreldrar sérstaklega boðið að sækja kirkju með börnum sín- um. — Enginn Sunnudagaskóli. Islenzk messa kl. 7 síðdegis. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. -f Argyle presiakall Á 6. sunnud. eftir páska, maí 9., — “Mther’s Day”: — Grund: kl. 2 eftir hádegi, — ársfundur á eftir messu. — Glenboro kl. 7 eftir hádegi. — Allir boðnir vel- komnir. Eric H. Sigmar. -f Gimli presiakall 9. maí: Messa að Árnesi kl. 2 e. h. — Messa að Gimli, kl. 7 e.h. 16. maí: Ferming og altarisganga að Gimli, kl. 2 e. h. — Allir boðn ir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. -f Árborg-Riverion prestakall 9. maí: Árborg, mæðradags- samkoma sunnudagaskólans kl. 11 f. h. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. — Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. — 16. maí Geysir, messa kl. 2 e. h. . B. A. Bjarnason. eru þau foreldrar brúðarinnar. Brúðguminn er bóndi í Framnes bygðinni, og er sonur þeirra Mr. og Mrs. Magnús Gislason, Ár- borg.— -f Lokasamkoma Laugardagsskól ans, sem fram fór í Fyrstu lút- ersku kirkju síðastliðið laugar- dagskvöld, var ágætlega sótt, og þótti takast hið bezta; bar sam- koman þess ljósan vott, hver í- tök Laugardagaskólinn á í hjört- um íslendinga í þessari borg, þó aðsókn að honum hefði vitaskuld jafnan mátt vera drjúgum betri; frú Ingibjörg Jónsson stjórnaði samkomunni, frú Hólmfríður Danielsson stýrði söng, er tókst prýðilega, en þeir séra Philip M. Pétursson forseti Þjóðræknisfé- lagsins og séra Eiríkur S. Brynj- ólfsson fluttu hlý og faguryrt ávörp. -f Mr. J. J. Swanson, fram- kvæmdarstjóri J. J. Swanson og Company Limited, hefir verið endurkosinn formaður þeirrar nefndar hér í borginni, er um UADDin ÍSLENZKUR ilr\F I II/ GAMANLEIKUR verður sýndur í Swedish Hall 1320 E. Hastings Street, Vancouver, B. C. FIMTUDAGINN 20. MAÍ kl. 8 að kveldinu. Veitingar seldar í borðsalnum þar, á eftir leiknum. — Vonast eftir fjölmenni, þar sem um góða skemtun er að ræða. — Kvennfélag — W. A. — Islenzka lúterska Safnaðarins í Vancouver stendur fyrir þessari samkomu AÐGANGUR 50cent. endurbætur húsa og íbúða ann- ast fyrir bæjarins hönd. Ungfrú Svanhildur Sigurgeirs dóttir, Sigurðssonar biskups, er nýkomin til borgarinnar eftir vetrardvöl í Californíu, og er til heimilis hjá þeim Mr. og Mrs. G. F. Jonasson, 195 Ash Street. kenndina, hatrið til kúgaranna eða ástina til Elísabetar. Mbl., 8. apríl. Kona ein spurði Coleridge að því hvort hann tryði á drauga. “Nei, frú”, svaraði hann, “ég hefi séð þá allt of marga, til þess að fara að trúa á þá”. Stefán íslandi í óperunni Don Carlos I febrúar var ópera Verdis, Don Carlos leikin í Konunglega leik- húsinu í Kaupmannahöfn, og þótti flutningur hennar mjög glæsilegur. Sérstaka athygli vakti söngur Stefáns íslandi, og virtast hér nú nokkur blaðaum- mæli um söng hans. Informalion: Stefán Islandi lék Don Carlos, og svo sannar- lega tókst honum að gæða þenn an mennska gamanleik lífi og list. Skaplyndi hans er að vísu fremur ljóðrænt en karlmann- legt, og sama er að segja um hina fögru rödd hans, en þrátt fyrir það var hann sannur í ást sinni og fórnarlund. I fyrsta skifti var hann nú heill og hreinn í látbragðstjáningu sinni, og það sakaði ekki minnstu vitund, þótt ekki skildist hætishót af textan- um, sem hann söng. Poliliken: Stefán íslandi var aðdáanlegur í hlutverki Don Carlos. Hann var ósvikinn, ít- alskur tenór á alheimsmæli- kvarða. Aðeins var einstöku sinn um vart við að hann beitti rödd- inni um of, þannig að það varð henni til þvingunar. Eigi að síð- ur var söngur hans jafnan með glæsileik og tærri fegurð, sem er aðalsmerki listar hans. Berlingske Tidende: Stefán Is- landi átti í rauninni ekki heima í þessum hópi hinna tiltölulega óreyndu söngvara, enda var hann þarna kominn í veikinda- forföllum Eriks Sjöberg. Stefán íslandi hefir sem kunnugt er fyr- ir löngu haslað sér völl sem af- burðasöngvari. Og aldrei hefir rödd hans hljómað af meira hug- næmi en í hlutverki Don Carlos. FYá sjónarmiði leiklistarinnar var hann svo forsjáll að slá ekki meira um sig en nauðsynlegt var — en hvílíkur dásemdar söngur, hvort sem hann túlkaði vináttu- Nýr sendiKerra Kér bráðlega Richard P. Butrick, hinn ný- skipaði sendiherra Bandaríkj- anna á íslandi, ræddi við Tru- man Bandaríkjaforseta í gær. — Hann mun leggja af stað hingað á næstunni. Mbl., 10. apríl. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Be FIRSI With The MOST To make money on tlie eai-ly fall hlgh price egg- market, you should have eggs to sell EAJRLY — and plenty of the. Get an early stai-t wlth cliicks that have tlie laylng eapacity bred right into them. The firsl siep is to order PIONEER Canada Approved 100 50 25 14.25 7.60 4.05 29.00 15.00 7.75 15.25 8.10 4.30 27.00 14.00 7.25 15.25 8.10 4.30 27.00 14.00 7.25 10.00 5.50 3.00 17.50 9.25 4.85 31.00 16.00 8.25 "Bred for Production" CHICKS 4 Star Super Quality R.O.P. Sired 100 50 25 W. Leg. 15.75 8.35 4.40 W. L.-Pul. 32.00 16.50 8.75 B. Roeks. 16.75 8.85 4.65 B. R. Pul. 30.00 15.50 8.00 N. Hamp. 16.75 8.85 4.65 N. H. Pul. 30.00 15.50 8.00 Hvy. Ckls.......... Lt. Sussex ........ Lt. S. Pul......... Pullets 96% acc. 100% live arriv. gtd. Order NOW to be sure of getting your chicks immediately PIONEER HATCHERY 416 I Corydon Ave. Winnipeg HIÐ NÝJA “SHORT" (OIFFURE er ekki lengur draumur . . heldur tízku virkileiki! 1 hinu rétta vali á Permanent, liggur leyndardómur fegurðar þess. Við bendum því sér- i staklega á okkar p N Ý J A “HONEYCOMB" Permanent I þessu sérstaka verði (Í? Oíl er innifalið “recon- <P ditioning shampoo” og tízku hárgreiðsla. Ungfrú Willa Anderson, forstöðu- kona þessa skrautlega harfegrunar- sals býður alla íslenzka vini og viðskiftakonur velkomna á þessar nýju og þægilegu hárfegrunarstöðvar. TRU-ART 'tiJaoe. SUofL 206 TIME BLDG. PHONE 94 137 MANITOBA BIRDS SNOW GOOSE—Chen hyperbored. VVdvcy Goose—common name derived from Indian word “Wá-Wa" (Wild Goose). Dlstinctions: Typical goose appearance. Bill ie red and smooth without rugosity about the base. The cutting edges are #widely bordered with characteristic voice. Nesting: On the ground chiefly on the islands and mainland of the Arctic. — Dtstrlbutions: Throughout Canada, chiefly weet of Great Lakes. Eoonomic Status: A wary goose. Very difficult to hunt. Eratic in choice of feeding ground, consequently difficult to study. When seed was sown broadcast large flocks did serious damage and sometimes necessi- ted re-seeding of fields. With modern methods of seeding this has been eliminated. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LIMITED MD 207

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.