Lögberg - 05.08.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.08.1948, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 5. ÁGÚST, 1948 Or borg og bygð Á laugardaginn 31. júlí voru gefin saman í Fyrstu Lútersku Kirkju þau Arthur William Booth, 431 Tweed Avenue hér í bænum, og Ólöf Rakel Rafnkels son, dóttir Mr. og Mrs. Benedikt Rafnkelsson á Lundar, en hún hefir einnig átt heima í borginni í mörg ár. Að afstaðinni vígslu fór fram myndarlegt samsæti og veizla í St. Regis hótelinu, þar sem um 80 manns sátu að borðum. Séra Valdimar J. Ey- lands framkvæmdi vígsluna. Mrs. Katrín Thorsteinsson — Tuckerson, — ekkja Hákonar Thorsteinsson, andaðist 30. apríl s.l., að heimili dóttur sinnar Mrs. Marie Tiedge, 579 Colgate Ave., Minnist BETEL í erfCaskrám yðar Phone 21101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUND50N Asphalt Roofs and Insnlated Siding — Rcpairs 132 SIMCOE ST. VVinnipcg. Man Perth Amboy, New Jersey, U.S.A. Mrs. Thorsteinsson var fædd á Islandi 11. júlí 1857, ætt- uð úr Borgarfirði. Hún fluttist til Ameríku með manni sínum íyrir 55 árum, og bjó í 40 ár í Sayrevillie, N.J., og í 15 ár í Perth Amboy, N.J. Hún lætur eftir sig 3 dætur, 1 son, 13 barna börn og 16 barna barna börn, öll búsett í Ameríku, en 1 dóttur, 10 barnabörn og 11 barna barna börn á Islandi. Tilkynning Þar sem að Dr. P. B. Guttorms son og fjölskylda hafa flutt til Saskatchewan, hefir þessvegna Dr. B. T. H. Marteinsson, .911 Medical Dental Bldg., Vancouv- er B.C., tekið við féhirðisstarf- inu fyrir Elliheimilið “Höfn- í Vancouver og biðjum við alla vini heimilisins að senda gjafir og viðskifti til Dr. Marteinsson. Virðingarfylst G. F. Gislason Forseti nefndarinnar. ♦ Laugardaginn 24. júlí voru gefin saman í hjónaband að heim ili Mr. og Mrs. Kristinn Good- man í Selkirk, yngsta dóttir þeirra Aðalheiðu'r Emily og | Malvin James Barnett, frá 1 Kennedy, Sask., nú í R.C.A.F. í I Winnipeg. Við giftinguna aðstoð uðu Miss Kay Oleksuik, Winni- peg og Mr. Robert Hoyden, j Deneke, R.C.A.F., Winnipeg. — Vegleg veizla var setin að heim TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 éin- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu iið’. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMÍTED THE VIKING PRESS LIMITED In the Matter o/ Pratt Marine & Manufacturing Ltd. in Bankruptcy SALE BY TENPER \I\RI \ i: MERCHANDISE MD EQUIPMEIVT Sealed tenders marked “Tender for Purchase of Marine Equipment” and addressed to the undersigned will be received by the undersigned up to 12 o’clock Noon (Central Daylight Time) on Monday, August 16th, 1948, for the purchase by bulk lots as hereinafter set forth of the following merchandise and equip- ment.Joeing the property of Pratt Marine & Manufacturing Ltd. in Bankruptcy: / MARINE ENGINES GRAY MARINE ENGINE PARTS MARTIN MOTOR PARTS WISCONSIN ENGINES, GENERATOR SETS AND MISCELLANEOUS ME- CHANICAL EQUIPMENT BOATS AND CANOES MARINE HARDWARE, BOAT ACCES- SORIES AND REPAIR PARTS SUNDRY ARTICLES PROPELLERS MACHINERY AND TOOLS STORE AND SHOP FIXTURES OFFICE FURNITURE AND EQUIPMENT LUMBER The said merchandise and equipment may be inspected at 269 Edmonton Street, Winnipeg, between the hours of 1 p.m. and 4.30 p.m., Mondays to Fridays, inclusive, until 4.30 p.m. on Friday, August 13th, 1948, and the Lumber may be inspected at 865 Tache Avenue (north end), St. Boniface, during the same hours until 4.30 p.m. on Friday, August 13th, 1948. Inspection of the Marine Engines until 4.30 p.m., Friday, August 13th, 1948, to be arranged by appointment. FULL PARTICULARS MÁY BE SECURED FROM THE UNDERSIGNED. A separate tender shall be made for each bulk lot and each tender must specify the bulk lot for which the tender is made. Each tender must be accompanied by a certified cheque payable to the undersigned for 20% of the amount of the tender. The full amount of any tender accepted must be paid forthwith after notification of the acceptance of such tender when delivery will be made. Tenders will be opened at 2 o’clock (Central Daylight Time) on Monday, August 16th, 1948. The highest or any tender will not necessarily be accepted. Dated at Winnipeg, Manitoba, July 30th, 1948. THE NORTHERN TRUSTS COMPANY, TRUSTEE. 333 MAIN STREET, WINNIPEG. BULK LOT No. 1: il tt No. 2: tí ti No. 3: t« it No. 4: U ii No. 5: ti ii No. 6: U tl No. 7: ii ii No. 8: tt it No. 9: ti u No. 10: ii ii No. 11: tt ti No. 12: ili foreldra brúðarinnar af fjöl- mennum hópi vandamanna og vina að giftingarathöfninni af- staðinni. Sóknarprestur gifti. Þessi unglingar voru staðfestir í kirkju Concordiasafnaðar af séra S. S. Christopherson þ. 25. júlí: Stefan Cecil Laxdal. Calvin Roy 'Mintram. Jónasína Ingibjörg María Laxdal. Guðrún Aðalheiður Laxdal. Margareth Christine Laxdal. -f Mr. Andrew Pálmi, hinn góð- kunni rithöfundur frá Jackson, Mich., lagði af stað flugleiðis til íslands ásamt frú sinni þann 2. þ. m. — Þau hjón ráðgerðu einnig að ferðast nokk- uð um meginland Norðurálfunn- ar. Mr. Pálmi hét ritstjóra Lög- bergs því, að senda honum línu frá París. Mrs. G. F. Jónasson, 195 Ash Street, fór suður til Mmneapolis, Minn., í fyrri viku í heimsókn til dóttur sinnar og tengdasonar. -♦■ Miss Bonny Sigurðsson frá Riverton fór austur til Ottawa á alþjóðaþing Liberalflokksins. ♦ Árni G. Eggertson, K. C., var meðal þeirra mörgu, er sóttu flokksþing Liberala í Ottawa. ♦ Mr. Sigvaldi Nordal í Selkirk varð níræður þann 3. þ. m.; var hann glaður og gunnreifur í hinu mikla fjölmenni á Islend- ingadeginum á Gimli. — Lög- berg flytur afmælisbarninu inni legar árnaðaróskir, -f Mr. og Mrs. Egill Egilsson frá Brandon voru stödd í borginni fyrri part vikunnar; voru þau einnig á íslendingadeginum á Gimli. Mr. Elías Elíasson frá Van- couver kom hingað á sunnudag inn var og ráðgerir að dveljast ’ hér um slóðir nálægt tveggja mánaða tíma; hann var staddur á íslendingadeginum; Mr. Elías- son er vinmargur hér eystra og fagna því margir komu hans. Þeir B. J. Lifman, G. O. Ein- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Flokksþmg Liberala var sett í Ottawa þ. ö. þ. m. og sóttu það yfir 2000 erindrekar úr öllum fylkjunum; aðal-verkefni þingsins er það að velja eftirmann Mr. Kings og semja nýja stefnuskrá; væntan- lega verður St. Laurent fyrir valinu. Hjerna er skeyti frá Sigga. Stóðst hann nú prófið? Nei, en hann er langfestur þeirra, sem féllu. Atvinnurekandinn: — Svo þú vilt verða sendisveinn hér. Kantu að skrökva? Drengurinn: — Nei, en eg get kanske lært það. GULLBRÚÐKAUP íslenzk guðsþjónusta sunnu- daginn 8. ágúst, kl. 7 e. h. Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — ♦ Séra Halldór E. Johnson mess ar í Sambandskirkjunni á Gimli sunnudaginn 8. ágúst kl. 2 e. h. Messan fer fram á ensku. Séra E. J. Melan messar í Sam- bandskirkjunni á Lundar kl. 2 e. h., sunnudaginn 8. ágúst n.k. E. J. Melan. f Argyle presiakall Sunnudaginn 8. ágúst: Baldur kl. 11 f. h. — Grund kl. 2 e. h. Séra Eric Sigmar. ♦ Árborg-Riverion presiakall 8. ágúst: — Hnausa, messa kl. 2 e. h. — Víðir, íslenzk messa kl. 8.30 e. h. — 15. ágúst: — Geysir, ferming og altarisganga kl. 2 eftir hádegi. B. A. Bjarnason. ♦ Séra Kristinn K. Ólafson flytur guðsþjónustur sem fylgir í Vatnabygðunum í Saskatshe- wan, sunnudaginn 15. ágúst: — Að KristnessKóla kl. 11 f.h., á ensku. — f Foam Lake kl. 3 e.h. á íslenzku. — í Leslie kl. 8 e. h., á íslenzku. (Frh. af hls. 5) garð áveðurs og sváfu í skjóli hans, við elda, með konur sínar og born, og má fullyrða að eng- inn auðmaður í sinni stóru höll hafi verið ánægðari heldur en fjöldinn af þessum Indíánum, sem ekkert áttu nema lélega byssu, öxi og hníf, þeir voru glað lyndir, drenglundaðir og hjálp- fúsir, en á sama tíma bráðly*nd- ir og hefnigjarnir, og var illa við sakanass — hvíta menn — sem hremma land þeiira og eyði- leggja hinar sjálföldu hjarðir merkurinnar, er þeir álitu sína eign”. Eg hefi stytt málið lítillega, og þessvegna breytt orðalagi á stöku stað. — Þeir Ágúst og Bergmann urðu hinir beztu vinir, en Bergmann undi ekki í vistinni og fór svo fljótt sem færi gafst, til Winnipeg. Agúst var kyrr fyrir 135 dollara á ári, og sendi eitt hundrað er hann fékk til láns, heim til foreldra sinna. arsson frá Árborg, Dr. S. O. Thompson þingmaður frá Riverton, Bert Wood þingmanns efni og Mr. Webster frá As- hern, fóru austur til Ottawa á sunnudaginn á Alþjóðaþing Liberalflokksins. •♦■ Peningabudda og karlmanns- úr, sem fundust á íslendinga- deginum á Gimli, eru geymd á skrifstofu Lögbergs. Minningarsjóður stofnaður Nokkrir vinir og aðdáendur frú Soffíu heitinnar Guðlaugs- dóttur leikkonu hafa stofnað sjóð í minningu um hana. Sjóðnum skal varið til styrkt- ar þeirri hugsjón, sem hún unni heitast og sem hún helgaði líf sitt meginhluta ævinnar, en það var leiklistin. Er einkum ætlast til að sjóðn- um verði varið til að styrkja efnilegar leikkonur til náms. Allir sem vilja geta látið eitt hvað af mörkum í sjóðinn. Vísir, 17. júlí. Mjög rómuðu gestirnir þessa flugferð og allan aðbúnað í flug- vélinni og er komið var aftur á Reykjavíkurflugvöll var þeim Kristni Olsen og Alfreð Elías syni, sem stjórnuðu Geysi, þökk uð ánægjuleg kvöldferð. Mbl., 6. júlí. Mr. Rae reyndist honum hinn bezti vinur, svo fljótt sem mál og skilningur leyfði. Gaf hann Ágúst góða tilsögn í almennum fræðigreinum, er síðar reyndist góð hjálp, samt leitaði hann frændfólks og vina svo fljótt sem kringumstæður leyfðu. — Foreldrar' hans og systkyni þrjú voru þá komin til Brandon, Man., og þangað var leitað, og var þá fyrst að innvinna sér fargjald í Winnipeg við byggingavinnu, bera múrstein og “motur” og svo járnbrautarvinna. Og um haustið 1890, til Brandon, og þar stunduð daglaunavinna, bænda- vinna, smíðar, svo gengið í félag með öðrum manni; keyptu þeir ‘Laundry” áhöld og hest, til að sækja og skila, og gekk það all- vel, fyrir þriggja ára tíma. Árið 1895 flutti Ágúst með foreldrum sínum til Nýja-Islands, í þá nefnda Isafoldarbygð; tók þar heimilisréttarland, og fór þaðan eftir þrjú ár, vegna flóða, er Winnipegvatn orsakaði eigna- tjón, svo margir yfirgáfu eignir og lönd. — Stundaði Ágúst þá veiðar í Wninipeg vatni, og hélt til í Engey, þar sá hann margt Vnyndarlegt handtakið gcrt, hjá Jóhanni Straumfjörð sem var þjóðhagasmiður, fjölhæfur bóndi, og læknir bygðarinnar. Hin mesta gæfa, sem Ágúst hefir hlotnast um æfina, mun vera, er hann eignaðist Ragn- heiði, dóttir Jóhanns, fyrir konu 5. febrúar 1898. Ragnheiður er fædd í Mikley Hecla P. O., !. febrúar 1878, hef- ir hún áreiðanlega erft margt af ágætum ættar sinnar, og þar eignaðist Ágúst trúfastann og elskuverðan lífsfélaga. Ári síðar fluttu þau til Mikleyjar; varð Ágúst þar vitvörður, og reistu þau sitt fyrsta íbúðarhús á Ljós- hústanga. Þaðan fluttu þau til Grunnavatnsbygðar 1904. — Þeim hefir orðið fimm barna auðið, tvö stúlkubörn mistu þau. Synir þeirra eru á lífi: Agnar Rae, miðskólakennari í Winnipeg, Jóhann Magnús, Winnipeg; Kristberg Margeir, Vancouver. Þau hafa alið upp þrjár systur, eru þær frænkur Agústar, en mistu foreldra sína ungar. Þessar systur eru: Alexandra Brynjólfsson, nú Mrs. Eiriksson, Mary Hill, Man., Magny Brynjólfsson, er enn til heimilis hjá þeim, og Ágústa Brynjólfsson, nú Mrs. Johnson, Blaine, Washington. Eftir að Ágúst lét af búskap 1941, fluttu þau hjónin til Lund- ar og lifa þar á sínu eigin heim- ili, við bærilega heilsu, rólegu lífi. _ Við biðjum og vonum að æfikvöldið verði þeim unaðs- legt. — The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimili 912 Jessie Ave. 231 James Sl. Phone 22 641 Ríkisstjórnin í kvöld- ferð með “Geysi” Flugfélagið Loftl^iðir bauð gestum á sunnudagskvöld, í flug ferð með hinni nýju vél félags- ins, Skymasterflugvélinni Geys- ir. Meðal gesta voru ráðherrar og frúr þeirra. Alls voru rúmlega 40 gestir, sem félagið bauð í þessa ferð. Lagt var upp af Reykjavíkur- flugvelli um kl. 8 um kveldið. Var þá flogið vestur á Snæfells- nes, inn yfir Dali, síðan austur yfir hálendið yfir Vatnajökul og allt til Hornafjarðar, var svo flogið með Suðurströndinni, yfir Vestmannaeyjar og til Reykja- víkur. — Veður var mjög fagurt og skyggni gott, enda nutu farþegar þess mjög vel úr hinum þægi- legu sætum flugvélarinnar. — Meðan á flugferðinni stóð, báru flugþernur gestunum veitingar. íslendingur kjörinn í allsherjarnefnd alþjóða Rotary Chicago !. júlí. — Dr. Helgi Tómasson hefir verið kjörinn í allsherjarnefnd alþjóðafélags- skapar Rotary fyrir starfsárið 1948—49. Ástralíumaðurinn Angus S. Mithell, hinn nýkjörni forseti. alþjóða Rotary hefir skýrt frá þessu. Allsherjarnefndin, en hún gengur frá starfsreglum og starfstilhögun fyrir félagsskap- inn, heldur fund í Chicago dag- ana 14.—16. júlí og mætir dr. Helgi á fundum nefndarinnar. I nefnd þessari eiga sæti full- trúar frá Hollandi, Brasilíu, Frakklandi, Nýja Sjálandi, Kanada og Bandaríkjunum. Dr. Helgi Tómasson er á för- um til Bandaríkjanna í öðrum erindagjörðum og mun um leið nota tækifærið til að sitja fyr- nefnda nefndarfundi. Mbl., 4. júlí. Dómarinn: — Þessir menn börðust með stólum. Gerðuð þér nokkuð til að stilla til friðar. Vitnið: — Nei, það voru aðeins tveir stólar í herberginu. Maniloba Birds NIGHTHAWK — Mosquito Hawk Chordeiles virginianus A long-winged, long-tailed bird with big eyes, small bill and enormous mouth, coloured in fine and rather indefin- ite pattern of rich, dark brown and frosty white and greys. Disiinclions:—The size of, and very similar to, the Whip- poor-will, for which it is often mistaken. Is easily distinguished. The throat is white, the tail slightly forked with little white excepting a narrow broken bar. The underparts are distinctly barred and the wings have a prominent white spot at the base of the primaries. Field Marks:—The Nighthawk often flies about in broad daylight. White spot on wing shows very plainly m flight. The wing action, and outline, as the bird flies about the upper air with long irregular stroke, are very characteristic, and its often-repeated, harsh, squawk-like note and its sudden, perpendicular dive in the air accom- panied by a hollow booming sound are vevry distmctive of the species. Nesling:—Eggs laid directly on the ground in a clear spot, often the bald top of a flat rock. Flat gravevl roofs are admirably adapted to its purpose and much used. Distribution:—North and South America. In Canada, north to Yukon and Mackenzie. Economic Status:—Of few birds can more good or less harm be told than of the Nighthawk. Its food, wholly of insects, is taken on the wing, high in the air where many of the insects are mating and at a time when then destruction does the most good. It is a surprisingly small bird when stripped of its thick coat of soft feathers, but requires a great amount of food. This space coniribuied by Shea's Winnipeg Brewery Limifed MD213

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.