Lögberg - 19.08.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.08.1948, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. ÁGÚST, 1948 Ur borg og bygð Dánarfregn 5. þ.m. andaðist, eftir langvar- andi veikindi, að heimili sínu í Salt Lake City, Utah, Mrs. Málmfríður Thordarson, 64 ára að aldri. Hún kom til Ameríku 1905, og giftist árið eftir eftirlif- andi manni sínum, Jóni Thordar- syni, ættuðum frá Vestmanna- eyjum. Var faðir hans Þórður Diðriksson og flutti hann snemma á landnámsárum frá Is- landi til Utah. — Eiga þau Jón og Málmfríður fjögur börn á lífi, þrjá syni og eina dóttir, eru syn- irnir búsettir í Utah, en dóttirin í Berkeley, California. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asplialt Roofs aml Insulated Siding — Repairs 132 SIMCOE ST. Winnipeg, Man. Auk manns síns og barna lifa Málfríði, móðir hennar, Mrs. Anna Ólafsson, hér í Winnipeg (nú níutíu og þriggja ára), ein alsystir og tvær hálfsystur og hálibróður í Duluth, Minn., og albróður á Akranesi á íslandi. ♦ Mr. Andrés Björnsson forstjóri kom heim úr íslandsför á sunnu- daginn þann 8. þ. m., eftir tveggja mánaða dvöl á ættjörð- inni; hann er fæddur og uppal- inn á Önundarfirði; dvaldi hann um hríð á æskustöðvum sínum, en ferðaðist auk þess víða um Suðurlandsundirlendið, fór sex sinnum til Þingvalla, sá Geysi gjósa og Gullfoss laugað- an sóldaggarúða; hann ferðaðist og norður um land alla leið til Akureyrar. Mr. Björnsson var stórhrifinn af heimsókninni, undraðist hinar margbreyttu framfarir, sem hvarvetna blöstu við, og rómaði mjög alúð og gestrisni fólksins. Lögberg býð- ur Mr. Björnsson velkominn heim. — Dánarfregn Mrs. Bessi Peterson, rúmlega 51 ára gömul, andaðist mjog snögglega, að heimili sínu hálfa mílu fyrir sunnan Gimli, 26. júlí, s.l. Auk manns hennar lifa hina látnu 10 börn, öll uppkom- in. Mrs. Peterson sál., verður nánar minst síðar. — Hún var jörðuð frá lútersku kirkjunni á VACATIONISTS — FARMERS We have a limited number of all-steel buses, inside dimensions 20 %' x 1\Y x 6 1/3' high. 10 two-passenger all- leather seats and one 7-ft. seat suitable for a chesterfield or couch. These buses can easily be converted into summer homes or auxiliary quarters for farmers and contractors . . . These buses can be moved under their own power and generate their own elec- tricity. . . We only have a few. WESTAIR SALES CO. “ ^aul'ö College WINNIPEG, MANITOBÁ I samviimu með Háskóla Manitobafyikls. (I) 1, 2, 3 og 4 háskólaár, 1 og 2 ár í vlsindum (Science) (II) Undirbúnings háskðlakensla fyrir nemendur I Architec- ture, verzlunarfræSi, mentun, mælingafræSi, leikmanna- fræði, læknisfræði og guSfræði. (III) MiSskðlakensla í deild IX, X, XI, XII. (IV) Tekið á mðti heimavistar, og aSkomnum nemendum. Ix-itið kensluskrár og annara upplýsinga til skólastjóra. HERE IS A IIOME For Only $399 Total Cost You’ll have to hurry TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá þtfí var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMiTED THE VIKING PRESS LIMITED ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ YOUR CITY HYDRO METER READER BILL DELIVERER OR COLLECTOR, WILL TAKE YOUR ORDER FOR Check your lamp supply now. Be sure to have sufficient on hand for replacement purposes during the winter months. You may have your lamps sent C.O.D. or charged on your monfh- ly bill. CITY HYDRO PORTAGE at KENNEDY Gimli, 30. júlí, að fjölmenni við- stöddu, af séra Skúia Sigurgeirs- syni. — Giíting Gefin voru saman í hjónaband af séra Skúla Sigurgeirssyni, að Árnesi 31. júlí, s.l., þau Peter Dyck frá Snow Lake, Man., og Guðríður Thorkelson frá Árnesi, Man. Brúðguminn er af hérlend um ættum, en brúðurin er dótt- ir þeirra Mr. og Mrs. S. Thorkel- son, er búa mílu fyrir norðan Árnes P.O. — Giítingin fór fram á heimili foreldra brúðar- innar. Svaramenn voru Sigurjón og Freda, systkini brúðarinnar. Mrs. Sigríður Sigurgeirson söng einsöng og Mrs. Peterson var við hljóðfærið. Að giftingunni af- staðinni var setin vegleg veizla. Mrs. A. Sigurdson, Árnes, mælti fyrir minni brúðarinnar. — Framtíðarheimili ungu hjónanna verður að Snow Lake. Gifting Gefin voru saman í hjónaband 14. þ. m., í lútersku kirkjunni á Gimli, af séra Skúla Sigurgeirs- syni, þau Gerald Francis Morse og Pálína Hólmfríður Johnson. Brúðguminn er af enskum ætt- um og á heima í Winnipeg, en brúðurin er dóttir J. B. Johnson’s og Josebinu konu hans. — Við giftinguna aðstoðuðu Ronald, bróður brúðgumans og Gerdur Narfason og systur brúðarinnar, Bína og Lára. Brúðurin var gefin í burt af föður hennar. Mrs. C. Stevens var við hljóðfærið. Mrs. Sigríður Sigurgeirsson söng, “O, Perfect Love” og “I will walk beside thee”. Að afstaðinni vígslu fór fram myndarlegt samsæti og veizla á heimili for- eldra brúðarinnar. Séra Skúli mælti fyrir minni brúðarinnar og einnig tók til máls Henry Morse, faðir brúðgumans; svo mælti brúðguminn fram þakkar ávarp. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg þar sem brúðguminn starfar við “Commercial Art.” ♦ Miss Louise Sigurdson hjúkr- unarkona, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigurdson, Lenore Street hér í borginni, kom heim síðastliðinn sunnudag eftir ársdvöl í Reykjavík, en þar hafði hún starfað við Landspít- alann. Miss Sigurdson bar landi og þjóð söguna hið bezta. ♦ Mr. Adolf Árnason Section Foreman frá Wellwood, Man., hefir dvalið í bórginni nokkra undanfarna daga í heimsókn til systra sinna; hann brá sér vest- ur til Leslie, Sask., þar sem bróðir hans er búsettur. ♦ Samkvæmt símskeyti til E. Féldsteds skrautmuna-kaup- manns hér í borginni, lézt síðast liðinn föstudag í Chicago, Karl K. Albert, er lengi var búsettur í Winnipeg og átti þar margt vina. — ♦ Þann 14. þ. m., voru gefin sam- an í hjónaband í Chicago þau Miss Betty Samson og Mr. McMorrow. Brúðurin er dóttir Mr. Jónasar Samson rafur- magnsverkfræðings, en Jónas er Á leið til Íslands Grettir Eggertson rafmagns- verkfræðingur lagði af stað suður til New York á sunnudag- inn ásamt frú sinni, en þaðan fara þau til íslands um mánaða- mótin næstu. Samkvæmt sím- skeyti til Mr. Eggertson, verður hann á Islandi boðsgestur bæj- arstjórnarinnar í Reykjavík og tekur þátt í hátíðahöldum í til- efni af opnun va'ra-rafstöðvar- innar við Elliða-árnar, en hann átti mikla íhlutun um byggingu hennar og útvegaði til hennar mest efni frá Ameríku. Þau hjónin fara frá íslandi til Danmerkur um þann 20. september, en ferðast þaðan til Svisslands, Englands og Frakk- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Islenzk guðsþjönusta sunnu- daginn 22. ágúst, kl. 7 e. h. Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — ♦ Gimli prestakall 22. ágúst: Fermingarmessa og altarisganga að Mikley, kl. 2 e.h. Skúli Sigurgeirsson. ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 22. ágúst; 13. sunnudagur eftir Trínitatis: — Ensk messa kl, 11 árd. — Islenzk messa kl. 7 s.d. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ Messað verður í Guðbrandssöfnuði við Morden, sunnudaginn 29. ágúst, kl. 2 e. h., — Standard time. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ Argyle prestakall Sunnudaginn 22. ágúst. — 13. sunnudagur eftir Trínitatis: — Grund kl. 2 e. h. — Baldur kl. 7 e. h. — Allir boðnir velkomnir. Séra Eric H. Sigmar. ♦ Séra Kristinn K. Ólafsson flytur guðsþjónustur í Vatna- bygðunum í Saskatchewan, sunnudaginn 22. ágúst: Kanda- har kl. 11 f.h. — Wynyard kl. 2 e.h. — Mozart kl. 4 e.h. — El- fros kl. 8 e. h. — Guðsþjónust- urnar í Kandahar og Elfros verða á ensku; í Wynyard og Mozart á íslenzku. ♦ íslenzkar messur við Church- bridge: — I Concordiakirkju, 22. þ. m., kl. 1 e. h. — í Hólaskóla þ. 29. þ. m., kl. 2 eftir hád. sonur þeirra Mr. og Mrs. J. J. Samson hér í borg. ♦ Mr. og Mrs. B. Kjartansson, sem lengi hafa átt heima í Amaranth, Man., eru nú alflutt til Langruth. ♦ Gefið til Sunrise Lutheran Camp Mrs. O. G. Oddleifson, Ár- borg, $5.00. — Til Childrens Trust íund: Lutheran Sunday School, Gimli, $10.00; Gimli Women’s Institutic, $25.00; Lut- heran Ladies Aid, Riverton, $30.00; Kvennfél. Sigurvon, Húsavick, $12.40. — Með inni- legu þakklæti. Anna Magnússon. Box 296, Selkirk, Man., — Eruð þér hinn frægi ljóna- temjari? — Nei, ég kembi bara ljónun- um og bursta tennur þeirra. I lands; þau hjónin munu koma úr ferðalaginu um miðjan nóvember. Nýtt lýðveldi Eins og vitað erð varð það að ráði á þingi sameinuðu þjóð- anna, að stofnað skyldi lýðveldi í Koreu; nú hefir þetta komist í framkvæmd, og síðastl. sunnu- dag var Dr. Syngman Bhree •gerður að fyrsta lýðveldis- forseta þjóðarinnar. Bandaríkin riðu á vaðið með því að viður- kenna formlega hið nýja lýð- veldi og í kjölfar þeirra sigldi kínverska stjórnin; þess er og vænst, að viðurkenningar af hálfu Canadastjórnar verði eigi langt að bíða. Breytingar fyrirhugaðar Eins og nú horfir við, mun mega víst telja, að hinn nýi leið- togi Liberalflokksins, Mr. St. Laurent, myndi sitt fyrsta ráðu- neyti í öndverðum desember- mánuði næstkomandi, og munu þá verða gagngerðar breytingar á samsetningu ráðuneytisins; — þess er getið til, að þeir Gibson ríkisritari og Mitchell verka- málaráðherra, dragi sig í hlé af stjórnmálasviðinu, og David Croll fyrrum ráðherra í fylkis- stjórn Mr. Hepburns í Ontario, verði skipaður verkamálaráð- herra; þá er og ráðgert að skipt verði um þrjá ráðherra frá Quebec, og að Mr. Maybank frá Winnipeg hljóti róðherra emb- ætti, nema þá því aðeins, að Garson forsætisráðherra komi í spilið. — Fjölmenn minningar- athöfn um Pétur Magnússon Mikill mannfjöldi var viðstadd ur minningarathöfn um Pétur Magnússon, bankastjóra, sem fór fram í dómkirkjunni í gær. Meðal viðstaddra voru forseti íslands og ríkisstjórn. Magnús, Jónsson prófessor flutti mimiing arræðuna, Páll ísólfsson lék á orgelið og Stefán Islandi söng. Mörg fyrirtæki lokuðu skrif- stofum sínum í gær og fánar blöktu í hálfa stöng í tilefni af minningarathöfninni. Alþbl., 15. júlí. — Eg var rétt áðan að lesa um vél, sem vinnur tíu manna verk. Hún hefir bér um bil mannlegan heila. — O, ekki ef hún nennir að vinna svona mikið. ♦ — Hún kallar manninn sinn og hundinn sama gælunafni. — Það hlýtur oft að valda mis- skilningi. — Nei, alls ekki. Hún talar alltaf kurteislega við hundinn. ♦ Wilson Bandaríkjaforseti var eitt sinn í reiðtúr á vegi skamt fyrir utan Washington. Enginn var í fylgd með honum, nema leynilögreglumaður, sem átti að gæta hans. Lítill drengur sat á vegarbrúninni, og þegar þeir voru komnir fram hjá honum sagði Wilson: — Sástu drenginn, sem sat þarna við veginri? — Nei, hvað gerði hann? — Hann gretti sig framan í mig, sagði forsetinn og virtist þungur á brúnina. Lögreglumanninum brá mjög og var í vandræðum með hvað hann skyldi til bragðs taka. — Eftir nokkra þögn sagði forset- inn: — Sástu hvað ég gerði? — Nei. — Eg gretti mig framan í hann á móti. ♦ Kvikmyndaframleiðandinn: — Ógift? Filmstjarnan:, — Tvisvar. WAR SURPLUS STEEL BODIES LESS THAN Vz REGULAR PRICE lð ft. bv 7 ft. «1 1 C AA 12 ft. by 7 ft. 33 inches high $145.00 BRAND NEW BODY NEVER BEEN USED. PAINTED ARMY COLOR. HAUL 250 BUSHELS WHEAT HAUL. Grain, livestock, beets, many other general uses. CAPACITY. The 10 ft. body holds 135 bushels. The 12 ft. body holds 165 bushels wheat. With the stake pockets now in the body, it is very simple to extend the height to carry approx. 200 bushels wheat in the 10 ft. box and 250 bushels in the 12 ft. box. SILLS. 10 ft. box sills measure 38 ins. from outside. On the 12 ft. box sills are 34 ins. from outside to out- side. Either body can be adapted to wider or narrower frame widths. CONSTRUCTION. Sturdy. Light weight. 10 ft. weighs approx. 1,100 pounds. 12 ft. body approx. 1,600 pounds. Weighs very little more than godd hardwood box of same capacity. Hinged tail gate. To ensure earliest delivery send $50 deposil with order. HEAVY DUTY IV* TON FARM WAGONS HAUL 250 BUSHELS WHEAT $325.00 MOUNTED ON BRAND NEW AEROPLANE TYPE TIRES Write for further particulars and pamphlets fully describing trailer. COMBINATION DEAL Steel Box and Farm Wagon $425.00 WITH 10 FT. BOX $450.00 WITH 12 FT. BOX AUTO WRECKING CO. TRAILER DIVISION 263-273 Fort St. Winnipeg Maniloba Birds RUBY THROATED HUMMINGBIRD Archilocus Colubris Very minute birds, 3.75 inches or less in length, with long spineshaped bill and brilliant metallic colours. Dislinctions:—The male wjth its brilliant metallic bronzy- green back is easily identified. Females and juveniles are more alike, green above with white throat slightly streaked with greyish or a few sparse spots of brilliant ruby. Field Marks:—Small size, and buzzing, insect-like flight, with green back and gleaming ruby throat in male. The only hummingbird found in the Prairie Provinces, ex- cepting in Western Alberta. Nesiing:—In a beautiful structure, covered with bits of lichen cemented together with cobweb, saddled on the top of a branch. Distribution:—Eastern North America. In Canada, west to Alberta and probably to the foothills. Hummingbirds fly forwards, backwards, sideways or re- main perfectly stationary in the air with equal ease-—a bird flying like an insect yet in structure strictly bird- like. The wings vibrate with a rapidty that can be measured only by the tuning-fork method used with insects. The wings are long, narrow, and non-flexible, and the keel of the sternum is immensely deepened to give support to the great muscles that move them. Economic Siaius:—As some of the smallest insect pests are the most destructive, we can realize the economic importance of the hummingbird may be greater than suspected. Besides nectar, its food seems to be composed of small flies, gnats, minute bees, wasps and other flower- haunting and pollen-eating forms. This space contributed by Shea's Winnipeg Brewery Limiied MD214

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.