Lögberg - 25.11.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.11.1948, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 25. NÓVEMBER, 1948 Úr borg og bygð Sjötíu ára afmælis Fyrsíu lúí- ersku kirkju verSur minnst með hátíðaguðsþjónustum á sunnu- daginn 28. nóv. Árdegis guðs- þjónustunni, kl. 11 verður út- varpað frá stöðinni CBW. Við kvöldmessuna prédikar Dr. Rúnólfur Marteinsson. -t- Sjötíu ára afmælis Fyrsta lút- erska safnaðar verður minst með hátíðaguðsþjónustum á sunnu- daginn kemur, 28. nóvembei Borgarstjóri Winnipeg borgar, Mr. Garnet Coulter, og frú hans verða viðstödd árdegismessuna, og flytur borgarstjórinn þai kveðjuávarp. Athöfninni verður útvarpað frá CBW. Við kvöldmessuna predika: Dr. Rúnólfur Marteinsson, en sr. E. H. Fafnis, forseti kirkjufé- lagsins flytur kveðjur. -f CHRISTMAS FESTIVAL The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Victor, Street, will hold a Christmas Festival on Wednesday Decem- ber lst. from 2:30 to 5:30 and 7:30 to 10:00 p.m. in the church parlor. Mrs. K. G. Finnsson, president Liðagigt? Allskonar gigt? Gigtar- verkir? Sárir ganglinrir, herðar og axlir? Vi8 þe^su takiS hinar nýju “Golden HP2 TABLETS”, og fáiS var- andi bata vlS gigt og liSagigt. — 40— $1.00, 100—$2.50. Maga óþægindi? óttast aS borSa? Súrt meitingarleysi ? Vind-uppþemb- ingi? BrjóstsviSa? óhollum eúrum maga. TakiS hinar nýju óviSjafnan- legu “GOLÐEN STOMACH TAB- LETS” og fáiS varanlega hjálp viS þessum maga kvillum. — 55—$1.00. 120—$2.00, 360—$5.00. MENN! Skortir eSlilegt fjör? Þyk- ist gömul? TaugaveikluS? Þróttlaus? ÚttauguS ? NjótiS lífsins til fulls! — TakiS ''GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES”. Styrkir og endur- nærir alt líftaugakerfiS fyrir fólki, sem afsegir aS eldast fyrir tímann. lbo— $2.00, 300—$5.00. Þessi lyf i'ást í öllum lyfjabúðum eða með pósti beint frá GOLDEN DBUGS St. Mary’s at Hargrave WINNIPEG, MAN. (one block south from Bus Depot) and Mrs. V. J. Eylands will re- ceive with the general conven- ers: MRS. A. BLONDAL MRS. J. THORDARSON The table captains are: MRS. W. CROW MRS. W. S. JONASSON MRS. B. BALDWIN Home Cooking and Candy: MRS. H. BALDWÍN MRS. G. W. FINNSSON MRS. I. INGIMUNDSON MRS. L. DYER Handicraft: MRS. L. E. SUMMERS MRS. P. SIGURDSON White Elephant, Fish Pond and Birthday Calendars: MRS. W. R. POTTRUFF MRS. G. S. EBY MRS.' F. THORDARSON Decorating: MRS. J. G. JOHNSON MRS. O. B. OLSEN Mrs. W. Allison and Mrs. W. Swanson are in charge of a dis- play “Christmas at Our House”. -t- THe BIRTHDAY CALENDAR of the Junior Ladies’ Aid is just off the press. Have you ordered your copy ? Your friends would also appreciate this calendar. Why not get a number of copies io send as Xmas or New Year Cards ? 7,'he Ca'endar, enclosed in an envelope, is only 35 cents. Send your orders to: Mrs. F. Thordarson 996 Domin- ion Street, Winnipeg, Phone: 35 704. Mrs. W. R. Pottruff, 59 Hespeler \vcnue, Winnipeg, Ph: 501811. Gefið til Sunrise Lutheran Camp Mr. og Mrs. Paulson, Gerald, Sask $ 6.00 Kvennfél. “Fjólan” Brown, Man..................10.00 Thorbjörn Magnusson, Gimli ................ 5.00 Hinar tvær fyrstu eru gefnar í “Childrens’ Trust Fund.” Hin síðast talda í Minningarsjóð lát- inna hermanna. KOBRINSKY CLINIC 216 Kennedy Street WINNIPEG w SOLOMON KOBRINSKY, M.D. - Matemity and Diseases oj Women LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) - General Surgery SIDNEY KOBRINSKY, M.D. Intemal Medicine M. TIJBBER KOBRINSKY, M.D., Ch. M. - Physician and Surgeon SAM KOBRINSKY, M.D. Physician and Surgeon BELLA KOWALSON, M.D. Physician and Surgeon -• Telephone 96 391 if no answer, call Dociors' Directory, 72 152 v I EtcKtciewicteicteietcieieteteietcigteieteieieieieteteteteteteicteieeeteteiecgietctetetctKictKm! I <■*. | 3 I 1 | 3 3 | i s ! 3 3 3 I 3 3 i | 1 i I Œtlbalm jólagíöf! Það er gamall og góður siður, að gleðja vini sína um jólin; það eru ekki ávalt dýrustu gjafirnar, sem veita hina dýpstu og sönnustu ánægju; hitt ræður meira um, hvað þær tákna, og hversu varanlegt gildi þeirra frá minninga — og menningarlegu sjónarmiði er.— Lögberg hefir um sextíu ára skeið haldið uppi þrotlausri baráttu fyrir viðhaldi íslenzkr- ar tungu í þessu land, heilbrigðum þjóðræknislegum metn- aði og sérhverju því, er að þjóðhollustu og öðrum borgara- legum dygðum lýtur; öllum slíkum málum vill blaðið veita óskipt fulltingi í framtíðinni án hiks eða efa.— Jólagjafa- ráðgátan verður greiðast leyst með því að kaupa Lögberg og senda það vinum bæði hér og á íslandi. FYLLIÐ ÚT EFTIRFARANDI EYÐUBLAÐ: THE COLI MBIA PRESS LIMITED 695 Sarg«nt Avenue, Winnipeg, Man. Sendið Lögberg vinsamlegast til: Nafn ........................................... Aritun ......................................... Öér með íylgja $3.00 ársgjald fyrir blaðið Nafn gefanda ................................... Áritun ......................................... MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. -♦ Lúíerska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 28. nóvember 1. sunnudag í Aðventu, ensk messa og altarisganga kl. 11 árdegis. Sunnudagaskóli kí. 12. íslenzk messa og altarisganga kl. 7 síð- degis allir boðnir og velkomnir. S. Ólafsson Arborg-Riverton preslakall: 28. nóvember—Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e.h. Riverton, íslenzk messa og árs- fundur kl. 8 e.h. Árborg, ensk mesa kl. 8 e.h. B. A. Bjarnason + Argyle presiakall Sunnudaginn 28. nóvember fyrsta sunnudag í aðventu Grund .......... kl. 2. e.h. Baldur kl. 7 e.h. Allir velkomnir Séra Eric H. Sigmar. -f I Lútersku kirkjunni á Gimli verður haldin hin árlega sam- koma safnaðarins, miðvikudag- inn, 1. desember kl. 8:15 síðdegis. Meðal annars á fjölbreyttri skemtiskrá 'sýnir Dr. F. Scribner lithreifimyndir af ferðalagi sínu um suðvestur fylki Bandaríkj- anna. Gimli Prestakall 28. nóvember—Messa að Arn- esi kl. 2 e.h. Ensk messa að Gimli, kl. 7 e.h. Allir boðnir og velkomnir Skúli Sigurgeirson Meðtekið með innilegu þakk- læti, Anna Magnússon Box 296 Selkirk, Manitoba f íslendingadagsnefndar fundur verður haldinn í minni salnum í Hastings Auditorium, 828 E. Hastings Street í Vancouver, kl. 8 að kvöldi þess 24. þ.m. Nefndin væntir fjölmennis. « * Nýtt skyr ætíð til sölu að 203 Maryland St. Phone 31 570 — pottur 65 cent mörk 35 cent. Guðrún Thompson ♦ Mr. Gísli Bergvinsson bygg- ingameistari frá Vancouver, hef- ir verið í borginni undanfarinn hálfsmánaðartíma. -♦ Mr. og Mrs. T. J. Clemens frá Ashern, Manitoba, voru stödd í borginni um helgina. ♦ Mr. Gísli Sigmundsson frá Gimli var staddur í borginni í lok fyrri viku. -f WOMAN COMPANION for an elderly lady. Phone 65 169. ♦ Lúterska kvennfélagið á Gimli heldur sinn árlega jóla “Bazaar”, á föstudaginn 3. desember, á Gimli Hotel, frá kl. 3 til 5 e.h. Newly elecled slale of Officers oí the Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church Hon. President MRS. B. B. JÓNSSON President MRS. G. K. FINNSON Past President MRS. V. J. EYLANDS Vice President MRS. V. JÓNASSON Secretary MRS. P. GOODMAN Corresponding Secretary MRS. G. W. FINNSON Treasurer MRS. B. C. McALPINE Assistant Treasurer MRS. G. S. EBY Membership Committee MRS. O. B. OLSEN MRS. R. BROADFOOT Nominating Committee MRS. B. BALDWIN MRS. TH. STONE MRS, J. EAGER Publicity MRS. B. GUTTORMSON Past President was: Mrs. S. Guðmunds, who will soon be leaving for California. ia)9l3t3«>l3)%3i3)a)9)3)aí3í3l2)%»a)3í3t>l3)3l»3t3iai»Si»»>9>at»3diMdlIl*e AF SJÓNARHÓL 60 ÁRA ÁFANGA (Framh. á bls. 4) og heiður fyrir það, hve vel þeir hafa haldið í horfinu, þó að á brattann hafi verið og sé að sækja og sveit þeirra fámennari en áður, þakkir og heiður fyrir alla umbóta- og menningarviðleitni sína. Hún er spor í rétta átt, og eiga þar við orð skáldsins: “Hvað vannst þú Drottins veröfd til þarfa? þess verður þú spurður um sólarlag.” En þó nokkuð hafi óneitanlega áunnist í bindindis- málunum, þá er sigurinn enn þá fjarri lokatakmarkið langt framundan. Ofdrykkjan, með allri þeirri siðspill- ingu og mannspillingu, sem fylgir henni í spor, er enn heimsböl, sem þyngra er en tárum taki, og þurfum við ekki langt að líta umhverfis okkur til þess að sjá merki þess, hvort heldur er í Bandaríkjunum eða Canada. Á þessum tímamótum sæmir okkur íslenzkum templur- um því það eitt, að stíga á stokk og strengja þess heit að herða sóknina af fremsta megni. Það er að snúast drengilega við kröfum líðandi tíðar. Eitt sinn var eftirfarandi grafletur meitlað á bauta- stein fjallgöngumanns: “Hann dó, meðan hann var að klífa”. Slík eftirmæli vildi eg kjósa okkur öllum íslenzkum templurum til handa, að við sækjum djarflega fram að settu marki, sækjum á brattann til hinnztu stundar. í þeim anda flyt eg stúk. “Heklu”, já, báðum stúk- unum, því að mér eru þær jafn kærar, hugheilustu af- mælisóskir mínar, og lýk máli mínu með bjartsýnni lögeggjan skáldsins: “Templara sveit! vertu trú, vertu sterk, vertu trygg við þín heit! Berðu ægishjálm prúð, yfir aðköst og níð, afli kærleikans knúð alla komandi tíð !” Og þú hlýtur, þú hlýtur að sigra um síð !” Mr. Grettir Eggertson rafur- magnsverkfræðingur kom heim úr Norðurálfuför ásamt frú sinni síðastliðinn fimtudag; eins og skýrt var frá á sínum tírna hér í blaðinu, fór Mr. Eggertson til Islands í öndverðum september mánuði síðastliðnum í boði bæj- arstjórnarinnar í Reykjavík, en hann hafði áður um langt skeið unnið hið þarfasta verk varðandi rafmál bæjarins og reyndar landsins í heild, með hollum leið- beiningum og útvegunum véla til rafvirkjunar frá Ameríku; var þessum ágætu, hjónum, eins og vænta mátti, fagnað af mikilli ástúð á Islandi; þaú ferðuðust nokkuð um land, og meðal ann- ars bílleiðis til Akureyrar; var þá snjór nokkur um Noðurland; frá Reykjavík fóru þau Mr. Eggertson og frú til Danmerkur, en heimsóttu síðan Frakkland, Svissland og England, ferðin hafði um alt verið hin ánægju- legasta. ♦ Mr. A. S. Bardal, ásamt konu sinni og Carl syni þeirra, heim- sótti Betal þann 4 þ.m. og sýndi þar myndir frá íslandi, er vist- fóik hafði mikla nautn af; eru slíkar heimsóknir þakkarverðar, og í kjölfar þeirra sigla fagrar og hugljúfar endurminningar. Mr. og Mrs. Ingi E. Johanns- son frá Riverton fóru suður til Garry í Indíanaríkinu í vikunni, sem leið, og dvelja þar í vetur hjá dóttur þeirra og tengdasyni. Ársfundur Þjóðræknisdleidar- innar “Frón” verður haldinn í G. T. húsinu á mánudaginn, 6. desember n.k. kl. 8:15 e.h. Fyrir fundinum liggur, meðal annars að kjósa embættismenn til næsta árs. Að loknum fundarstörfum flytur Séra Valdimar Eylands ræðu um dvöl sína á íslandi og fleira verður til skemtunar, sem skýrt verður frá í næsta blaði. Heimir Thorgrimson Ritari Fróns -f Konur eru ekki eins móttæki legar og karlmenn fyrir sjúk- dómum, sem stafa af geislaverk- unum frá atomsprengjum. Er þetta haft eftir læknum, sem lannsakað hafa .fólk það sem komst lífs af í Hiroshima og Nagasaki. JOHN J. ARKLIE O'ptometrist and Optician (Eyes Examined) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE The Swan Manufacturing Co. Manufacturer8 of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimill 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 -Nýjasta ljóðabókin ÍSLENDINGAR hafa jafnan verið ljóðelskir, og þeim þykir undur vænt um að eiga sem allra flestar ljóðabækur í bókahillum sínum; nú er bráðum komið fram að jólum, og fer fólk að velja jólagjafirnar. Kaupið hina nýju og fallegu ljóðabók Bjarna Þorsteinssonar frá Höfn í Borg- arfirði og gefið vinum yðar hana í jólagjöf. Bókin kosiar $3.95 í ágæiu bandi, fæsí hjá Önnu Magnús son c-o Thors Gift Shop í Selkirk. Björnson Book Store 702 Sargenl Avenue og The Columbia Press, Limited 695 Sargent Avenue, Winnipeg. KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt xað gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON Mávahlíð 37, Reykjavík. »*T \\ / fQl1» Beztu kaffi kjörkaupin í dag l 1 BiSV'S um f ORT ,*or í dag

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.