Lögberg - 09.12.1948, Blaðsíða 8
8
t
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 9. DESEMBER, 1948
Or borg og bygð
Stefán Thorsteinn Eyolfson og
Swanlaug Swanbergson voru
gefin saman í hjónaband þ. 5.
nóvember s.l. Séra B. A. Bjarna-
son gifti, og fór athöfnin fram á
heimili hans í Arborg, Manitob^,
þar sem einnig lifir móðir hans,
Sigurlaug, ekkja eftir Eystein
Helga sál. Eyolfson. Foreldrar
brúðarinnar, Mr. og Mrs. Svan-
berg Sigfússon, búa á Blómstur-
völlum í Geysirbygð.
Theodore Kristján Árnason og
Marjorie Alice Doll voru gefin
saman í hjónaband þ. 13. nóvem-
ber s.l. af Séra B. A. Bjarnason
í lútersku kiirkjunni í Riverton,
Manitoba. Brúðguminn er frá
Gimli, Manitoba, sonur Mr. og
Mrs. G. W. Arnason, og er starfs-
maður hjá Amalgamated Engin-
eers rafmagns-víralagninga fé-
lagi. Brúðurin er frá Riverton,
en hefir nokkur undanfarin ár
verið í þjónustu T. Eaton félag-
sin§ í Winnipeg.
♦
Thorsteinn Thordarson og Syl-
via Margrét Gislason voru gefin
saman í hjónaband þ. 19. nóvem-
ber s.l. S é r a B. A. Bjarnason
gifti, og fór athöfnin f r a m á
heimili hans í Arborg, Manitoba.
Foreldrar brúðgumans eru Mr.
og Mrs. Jón Thordarson, Hnausa,
Manitoba. Brúðurin er dóttir Mr.
og Mrs. Einar B. Gíslason,
Hnausa, Manitoba.
Edwin Aurelius Sigvaldason
og Elma Hazel Thorsteinson
voru gefin saman í hjónaband
þ. 13. nóvember s.l. af Séra
Bjarna A. Bjarnason. Athöfnin
fór fram á heimili Mr. og Mrs. Sig
urðuir I. Sigvaldason, í grend við
Arborg, Manitoba; eru þau for-
eldrar brúðgumans.’ Foreldrar
brúðarinnar, Mr. og Mrs. Thor-
steinn Thorsteinson, búa á
Helgavatn í Geysibygð.
Stefán Louis Gislason og
Emily Sigríður Snifeld voru gef-
in saman í hjónaband þ. 19. nóv-
ember s.l. af Séra B. A. Bjarna-
son á prestsheimilinu í Arborg,
Manitoba. Brúðguminn er bóndi
á Víðirhóli í Framnesbygð; hefir
hann tekið við búskap þar af
foreldrum sínum, Mr. og Mrs.
Magnús Gislason, sem nú dvelja
í Arborg, Manitoba. Brúðurin er
dóttir Mr. og Mrs. Hermann
Snifeld, Hnausa, Manitoba.
♦
Gjafir til Betel
Mrs. D. S. Curry, Coronado
California $50..00
Jólagjafir til Betel, safnað
að kvenfélagi Fríkirkju
safnaðar, Cypress River,
Man., “Með óskum gleði-
legra jóla og farsæls Ný-
árs. Við biðjum Guð að
halda sinni verndar
hendi yfir gamla fólk-
inu. 73.00
En gefendur eru þessir:
Kvenfélag vFríkirkju
Safnaðar 10.00
Mr. og Mrs. Ben Anderson,
Glenboro in memory of
our beloved son Leonard
Anderson who died May
7, 1945 ................ 5.00
Mr. and Mrs. Th. I. n
Hallgrimson ............ 5.00
Mr. og Mrs. Emil
Johnson ............... 3.00
Mrs. Sigridur Helagson.. 3.00
Mr. Guðrún Ruth ......... 3.00
Mr. og Mrs. John Nordal 2.00
Mr. og Mrs. Mundi
Sveinson .............. 2.00
Mrs. Ingibjörg Sveinson .. . 2.00
Mr. og Mrs. B. K.
Johnson ............... 2.00
Mr. og Mrs. Dóri
Johnson ............... 2.00
Mr. og Mrs. Conrad
Nordman ............... 2.00
Mrs. og Mrs. Sigurdur
Gudbrandsson ......... 2.00
Mr. Margaret Josephson 2.00
Mr. Bill Woods .......... 2.00
Mr. og Mrs. Steini
Johnson ............... 2.00
Mr. og Mrs. Fred
Walterson ............. 2.00
Mr. og Mrs. Bjöm
Sigurdsson ............ 2.00
Mr. og Mrs. Tryggvi
Arason ................ 2.00
Mr. og Mrs. Johannes A.
Walterson ............. 2.00
Miss Sigga Hallgrimson 1.00
Mr. Björn Hallgrimson .... 1.00
Mrs. Ada McCallum....... 1.00
Mr. og Mrs. Steini
ísleifson 1.00
Mr. og Mrs. Hjalti
Sveinson .............. 1.00
Miss Mary Klewchuk 1.00
Mr. Herman Isfeld ....... 1.00
Mr. og Mrs. Siggi
Gudnason .............. 1.00
Mrs. Jean Patterson ..... 1.00
Mr. Siggi Sigurdson..... 1.00
Mr. og Mrs. Óli
Ólafsson .............. 1.00
Mr. Beggi Sveinson 1.00
Mr. Helgi Helgason 1.00
Mr. og Mrs. Barney ,
Helgason .............. 1.00
Mr. og Mrs. Arni
Sigurdson ............. 1.00
Mr. og Mrs. Joe
Frederickson ...........1.00
Mr. og Mrs. Lindal T.
Hallgrimson ........... 1.00
Alls $73.00
•f
Mrs. Lorraine Bonner,
Inglis Apts. Winnipeg 1.00
Frá Islenzka kvenfélaginu
að Leslie Sask., í minn-
ingu um Pál F. Magnús-
son, fyrrum vistman á
Betel ................ 10.00
“Til Betel í minningu um
15. nóvember” ........ 25.00
Miss M. Sveinsson fyrrum
ráðskona Betel 10.00
Sigridur Frederickson,
Betel 25.00
Guðbjörg Johnson,
Betel 25.00
Jón Finnson, Betel .4 10.00
Thorunn Vigfússon Betel,
jólagjöf ............. 5.00
Nú kemur listi yfir gjafir er
heimilisfólk lagði fram til þess
að bæta við sín vanafegu mánað-
argjöld.
Hannes Gunnlaugson ...... 5.00
Guðbjörg Johnson 5.00
Mrs. Guðrún Sigurdson 7.50
Johannes Thordarson ..... 5.00
Egill Eiglsson ...íy.... 12.50
Mrs. Hinriksson 5.00
Mrs. Ólöf Björnson 5.00
Mrs. Sigríður Vigfússon 5.00
Mrs. Kristjana
Bjarnason 5.00
Soffia Thordarson 50.00
Víglundur Vigfusson 12.50
Ingólfur Pálsson 1250
Jón Helgason 6þ.00
Maria Stefenson 7.00
Sveinn Skaftfeld 5.00
Guðmundur Nordal 10.00
James Simpson 15.00
Leiðrélling —
Helgi Sigurdson $300 átti að
vera $200 sem auka borgun.
Nefndin þakkar innilega fyrir
allar þessar gjafir og óskar öllum
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir
æfinlega velkomnir.
•♦
Lúierska kirkjan í Selkirk:
Sunnud. 12. desember — 3.
sunnudag í aðventu Ensk messa
kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl.12.
.íslenzk messa kl. 7:00 síðd.
-f
Gimli Presiakall:
12. desember — Ensk messa að
Gimli kl. 7:00 e.h.
Allir boðnir og velkomnir.
Skúli Sigurgeirson
♦
Arborg-Riverion Presiakall ,
12. desember — Víðir, íslenzk
messa kl. 2 e.h.
B. A. Bjarnason
vinum, Betels, fjær og nær gleði-
legra jóla og farsæls nýárs.
J. J. Swanson, féhirðir
308 Avenue Bldg., Winnipeg
♦
FERMING
7. nóvember s.l. fór fram ferm-
ing og altarisganga í Lútersku
kirkjunni að Silver Bay, kl. 11
h.h., og þ e n n a n sama dag fór
einnig fram ferming og altaris-
ganga í héraðs kirkjunni að
Vogar.
Unglingar fermdir við Silver
Bay voru:
Sigurlín Grace Ausímann
Bernice Ruih Celmenson
Jónas Allan Clemenson
Agnar Thoralcius
Olafur Thorlacius
Unglingar fermdir að Vogar
voru:
Marvin Frederick Johnson
Lois Svava Johnson
Shirley Eloise Kernested
Einar Sigurdson
Elmer Ingvar Sigíússon
Gísli Julian Sigfússon
Flóveni Jónas Sigfússon
Ámundur Gísli Freeman
Pául Gusiave Kernesied
Irene Björg Gunnlaugson
Það er glæsilegur -ungmenna
hópur, sem er að vaxa upp við
strendur Manitobavatns og sér-
staklega er það eftirtektarvert,
hversu mikið íslenzkan er töluð
þar um slóðir meðal ungdómsins.
Eg vil einnig nota þetta tækifæri
til að þakka fyrir samvinnuna
og þær góðu viðtökur, sem
mættu mér alstaðar.
Skúli Sigurgeirson
♦
Mr. G. A. Williams kaupmaður
í Hecla^dvaldi í borginni undan-
farinn vikutíma.
Mr. Barney Eggertsson kaup-
maður frá Vogar var staddur í
borginni síðastliðinn mánudag.
•t-
Mr. P. N. Jobnson er nýlega
kominn til borgarinar vestan úr
Saskatchewan og dvelur hér í
vetur.
Lagt í Blómsveig Islenzka
Landnemans (Sunrise Lutheran
Canmp) í ástríkri minningu um
foreldra og tengdaforeldra Er-
'lend og Ólínu Theódóru Erlend-
son, landnemar á Hálandi í
Geysirbygð Halldór S. og Guð-
rún A. Erlendson, $25.00.
Gefin saman í hjónaband að
905 Banning Street, Winnipeg
þann 4. desember, Oddur Sveinn
Sveinson, Selkirk, Manitoba, og
Ásta Johnson, sama staðar. Við
giftinguna aðstoðuðu Mr. John
S. Swanson og Miss Anna John-
son. Giftingin fór fram á heimili
Mr. og Mrs. R. Tomkins, 905
Banning Street, séra Sigurður
Ólafsson gifti.
-♦-
Gefið til Sunrise Luiheran Camp
í aðal sjóðinn:—
Mrs. Guðrún Parker,
Ottawa $ 10.00
Mrs. D. S. Curry,
California 100.00
Herðubreiðarsöfnuður
Langruth 10.00
Childrens Trusi Fund
Mrs. D. S. Curry,
California 50.00
í minningarsjóð hermanna
Herðubreiðarsöfnuður,
Langruth 15.00
Meðtekið með innilegu
þakklæti.
Anna Magnusson,
Box 296 Selkirk, Man.
-f
Mánudagskvöldið 13. desemb-
er verður jólaleikrit “The Empty
Room”, í þremur þátturfl sýnt í
samkomuhúsi Selkirsafnaðar
undir umsjón Sunnudagaskólans,
leikurinn byrjar kl. 8:30, síðd.
S. Ólafsson
-f
THE BIRTHDAY CALENDAR
og the Junior Ladies’ Aid is just
off the press. Have you ordered
ÓRJÚFANDI
your copy? ,Your friends would
also appreciate this calendar.
Why not get a number of copies
to send as Xmas or New Year
Cards?
The Calendar, enclosed in an
envelope, is only 35 cents.
Send your orders to: #
Mrs. F. Thordarson 996 Domin-
ion Street, Winnipeg, Phone:
35 704.
Mrs. W. R. Pottruff, 59 Hespeler
Avenue, Winnipeg, Ph: 501 811.
-f
William S. Prout bar lítil
kensl á kvenfólk, þótt han væri
giftur. Dag nokkurn kom hann
með k o n u sína í eftirdragi á
■sjúkrahús í Atlanta, til þess að
láta xannsaka hana. Hún hafði
ekki talað við hann aukatekið
orð í tvo daga Manninum til af-
sökunar skal það tekið fram, að
hann var nýgiftur.
GUNNAR ERLENDSS0N
Umbodsmaður fyrir
ELSTU hljóðfærabúð Vestur-
landslns
J. J. H. McLEAN & Co. Ltd.
Itáögist við ofannefndann við-
vikjandi vali hljóOfœra
Pianos: HEINTZMAN —
NORDHEIMER og
SHERLOCK MANNING
MINSHALL Orgel fyrir
kirkjur
RADIOS og SOLOVOX
Sími 88 753
HEIMILI: 773 SIMCOE STREET
VALFRELSI
SÖLU KORNS
5Ti^AJf-(anadian Patific Express
MATAR PENINGAÁVÍSANIR
$10 Hver—GILDA FYRIR 500 STIG
HANDA ÆTTINGJUM og VINUM á
BRETLANDI og MEGiNLANDI EVRÖPU
Skreppið inn á Canadian Pécific skrifstofu.
borjjið SfO og l'áið kvittun. Vinir yðar fá með
flugpósti matar póstávísun, wein kaupa má fyrir
eitthvað að 500 stiga skömtunarfríum tegundum.
Eftir að hafa valið úr 63 ("undiim. sem skráð-
ar ern á hak matar póstávisunarinnar, fær vinur
yðar án tilkostnaðar matarpakka frá Damörku.
örugg, einföld og fljót afgreiðsla ábyrgst frá
Canadian Paeific umboðsmamii.
GbHaJkaM. GLáfcc
KOBRINSKY CLINIC
W 216 Kennedy Streei
WINNIPEG
SOLOMON KOBRINSKY, M.D. - Matemity and Diseases of Women
LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) - General Surgery
SIDNEY KOBRINSKY, M.D. - lnternál Medicine
M. TOBBER KOBRINSKY, M.D., Ch. M. - Physician and Surgeon
SAM KOBRINSKY, M.D. Physician and Surgeon
BELLA KOWALSON, M.D. Physician and Surgeon
• Telephone 96 391 ✓
if no answer, cal)
Doctors' Directory. 72 152
Nýjasta Ijóðabókin
ÍSLENDINGAR hafa jafnan verið ljóðelskir, og
þeim þykir undur vænt um að eiga sem allra flestar
ljóðabækur í bókahillum sínum; nú er bráðum komið
fram að jólum, og fer fólk að velja jólagjafirnar.
Kaupið hina nýju og fallegu ljóðabók
Bjarna Þorsteinssonar frá Höfn í Borg-
arfirði og gefið vinum yðar hana í
jólagjöf.
Bókin kostar $3.95 í ágætu bandi, fæst hjá Önnu Magnús
son c-o Thors Gift Shop í Selkirk, Björnson Book Store
702 Sargent Avehue og The Columbia Press, Limited
695 Sargent Avenue, Winnipeg.
GAGNVART
Vegna þess
Að öll yðar framtíð er komin undir kormarkaðinum. Kynnið
yður aðferðirnar ítarlega og komist svo að eigin niðurstöðu.
Póstið seðilinn strax og fáið
ókeypis eintak af DEAR
DAD — þar sem lýst
er þessari samkepni
og markaðsaSferðum
i f u 11 r i hreinskilni.
I WINNIPEG GRAIN EXCHANGE
WINNIPEG, M AMTOIf A
Ger'S svo vel aS senda mér ókeypis sintak af
bæklingi ySar “DEAR DAD” til skýringa
á samkepni þessari og kornsölu aSferSum.
Nafn ................................
Heimilisfang ........................
(Utanáskrift sé greinileg)
Manitoba Birds
AMERICAN COOT (Mud-hen)
(Fulica americana)
An eveiily colored, dark slate-grey, duck-like bird with
a white bill and white frontal shield on the forehead, a
dark reddish-brown spot at base of frontal shield, and
smaller flecks near the tips of both mandibles. Legs
green with scalloped flaps.
Field Marks:—Size, slate-grey coloration, and conspicu-
ous white bill and frontal shield. In the distance, on
the water, Coots resemble Ducks but have smaller
rounder head and a more slender neck that gives a
characteristic silhouette. It walks and swims with a
graceful bobbing of the head in time with the step.
Nesting:—Usually nests over water. Nest made of marsh
vegetation, bulrush or cane reed stems.
Distribution:—North America. Nesting across Canada.
The Coot is a common bird. In the autumn immense
flocks gather on the lakes. Increasing in popularity as
desirable game birds. Flesh is palatable.
Economic Slalus:—Is a vegetable feeder of slight economic
importance.
This space contríbuted by
Shea's Winnipeg Brewery Limiled
MD 222
Samkepnisgreinar
verða eign Grain
Exchange.
$3,000.00 PENINGAVERÐLAUN
34
Peningaverðlaun að upphæð $3,000.00 í
boði hjá Winnipeg Grain Exchange til að
vekja athygli á kormarkaði:
'Ég trúi á
Ljúkið við eftirfarandi yfirlýs-
ingu í ekki yfir 300 orðum: