Lögberg - 14.04.1949, Side 3

Lögberg - 14.04.1949, Side 3
3 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN, 14. APRIL, 1949 Tína ber í aldingarði Eftir RANNVEIGU K. G. SIGBJÖRNSSON Guðmunds taíaði íslenzkuna var það, að Mrs. Búason þýddi Fravnhald. Þ a ð v a r framúrskarandi ánægjulegt að koma á Bandalag Lúterskra Kvenna Þingið og finna ylinn og góðvildina, sem stafaði frá öllum þeim fjölda kvenna, sem þar var saman kominn. Mun ég vart verða svo gömul að ég gleymi því. Ein- stöku konu þekti ég þar, en flestar þeirra hafði ég aldrei séð fyr. Síðari hluta þings mætti ég mörgum gömlum kunningjakon- um mínum mér til sannrar ánægju, einnig. Stjórn þingsins var ágæt, Frú Ingibjörg Ólafsson er vel til forystu fallin, stilt, athugul og reglusöm. Einnig virtust mér konurnar, sem með henni starfa, sem embættismenn fyrir þessa heild, vera störfum sínum mjög vel vaxnar. Reglu semin var einkenni alls þess, er fram fór. Um konurnar, sem komu sem umboðsmenn sinna kvennfélaga heima fyrir, var það sama að segja. Engum fip- aðist og ekkert var gert að ó- þörfu. í kyrþey hafði verið starf- að og látlaust lagðar fram skýrsl- urnar, en hér var þó starfað að mest áríðandi málefnum mann- anna. Og það var gert með ljúf- mensku og góðri afgreiðslu. Bandalag Lúterskra kvenna er að vinna mikið og gott starf. Skemtiskrá þingsins virtist mér vera bæði fjölbreytt og ánægjuleg. Maður sá og heyrði svo margt af fólki, sem maður hefir ekki áður heyrt eða séð bæði í söng, hljóðæraslætti og ræðu. Það var einnig gott að heyra þá sem maður hefir áður heyrt, svo sem kennimennina, sem fóru með Guðs Orð, Dr. Rúnólfur Marteinsson, séra Sig- urður Ólafsson, séra Eiríkur Brynjólfsson og séra Egill Fáfn- is. Því miður gat ég ekki per sónulega heyrt séra Egil, aftur á móti heyrði ég ágæta ræðu, er Prestsfrúin frá Monutain Mrs. E. Páfnis flutti, yfirlit yfir bók. Það iýsti sterklega kristilegu hugar- fari og var ágætlega með farið. Rrúin sjálf, virtist mér vera nijög aðlaðandi kona. Séra Eirík Brynjólfsson hefir maður altaf gert sitt bezta til þess að hlusta á yfir útvarpið, svo sem séra Valdimar J. Ey- lands, en það vill verða slitrótt, sem heyrist alla leið frá Winni- Peg og kemur ekki yfir CBK í Saskatchewan. Okkur var því fullkomin ánægja og uppbygg- lng í því að fá að heyra séra Eirík Brynjólfsson nokkrum sinnum þarna inni, bæði í stól °g utan stóls. Okkur fanst að Því oftar sem við heyrðum hann, því betur lærðum við að þekkja hann. Og sú þekking er í fullu samræmi við þann orðstýr sem ®f bonum hefir farið. Einnig sá *g °g heyrði frú Guðrúnu Guð niundsdóttur Brynjólfsson og falaði við hana nokkur orð, sannfærðist ég um af þeirri ^uttu kynningu, að hún er góð kona. Mér var mikil ánægja í að sjá eg heyra frú Elinborgu Lárus- óttur hefði ég þó gjarnan vilja afa haft tækifæri til þess að tala Vl^ hana lengur. Ég mun muna ana fyrir því bæði vegna per- aenu hennar sjálfrar, þess er hún Ri á þinginu og líka vegna Shakversins eftir hana sem ég he'i. »4 lesið. að a.Var þa^ sérlega ánægjulegt að sjá og heyra'fröken eVanM]ói Sigurgeirsdóttur. Það ^ r>ð stúlka og prúð. Hún flutti ^gl0g ánægjulegt erindi og fór me® ^nslía fnóin. um f i '^Ueen talaði sérlega vel menn-endinga og fagnaði því, að lan i mgartillög þeirra til þessa b .C S Víeru mikil og óskaði að mö^*1111 leskja sem mest af ^orkum enn, af sínu hér. fvS°ðfærasláttur °S gramU . hver.íu stykki a pro- mmmu. Alt var það yndis- lega fallegt í eðli sínu og prýði- lega af hendi leyst. Kvennsíða Lögbergs hefir skýrt vel og ýtar- lega frá því öllu sem og heildinni allri. Hannyrðirnar, sem sýndar voru síðasta dag þingsins, voru framúrskarandi f allegar og af ýmsum tegundum. Alt var það unnið af íslenzkum konum. Þar á meðal var nýgerður dúkur, sem ég heyrði sagt að ætti að vera altarisdúkur og systir séra Eiríks Brynjólfssonar hafði unnið. Kom mér til hugar að það væri ungfrú Katrín Brynjólfssdóttir frá Útskálum. Því ég hef það fyrir satt, að hún sé mikil hann- yrða kona. Enn sá maður eitt þarna, sem maður bjóst ekki við að sjá, en það var knyplingagerð. Frú Sol- veigar Nielsen, búin faldbún- ingi, sat að knyplingagerð. Hún lærði það í Kaupmannahöfn. A íslandi sá ég knyplaðar blúndur. Ég held það sé ennþá seinlegra og vandasamara en jafnVel tatting”. Veitingar voru framreiddar í borðsal kirkjunnar, á þinginu, bæði kaffiveitingar og borðsett heit, heildarmáltíð, Þvílík feikna vinna sem útheimtist við slíka frammistöðu. Bæði maturinn og framleiðslan var í fullu samræmi við annað, er látið var úti þarna. Það atvikaðist svo að ég heyrði ekki Bindismál frú Margrétar Bardal, þegar hún flutti það á þinginu, en ég sá erindið í riti Bandalagsins “Árdís”. Erindið, er, eins og vænta mátti skynsam- legt, og fult af áhuga fyrir vel- ferð manna. Stuttur leikur sem frúin minnist á í erindinu, var sýndur á þinginu. Bæði erindið og leikurinn talar sannleika til mannanna. Þegar manni finnst næsta erfitt að hlusta á til dæm- is Ibsen, sem kom yfir víðvarpið hérna um kveldið, (í nóvember) þá ættu menn að notfæra sér sem best áminningar og leiðbein- ingar þeirra, sem fara meiri jafnvægisleið, það fyrra eru ró- legar en skynsamlegar fortölur, ^að síðara blóðug húðstrýking. Mér þótti vænt um að hitta að máli frú Ingunni Marteins- son. Við höfðum kynst nokkuð í fjarlægðinni í mörg ár og sú kynning hefir skapað hlýleik í huga mínum til frú Ingunnar. Hún tók mér þarna með sér- stakri alúð. Hún er indæl kona. Þá hitti ég þarna vinkonur mínar, frú Margréti Stone og Miss Margréti J. Stone og naut ánægjulegrar samveru stundar með þeim. Enn varð okkur Jóhönnu það óvænt ánægjuefni, að hitta þarna konu, ssem átti heima í þessu nágrenni hér fyrrum frá því hún var lítil stúlka. Mrs. Ingibjörg Bjarnason á Gimli. Við sáumst oft á þinginu og síð- ar urður við henni samferða til Gimli. Mrs. Bjarnason er for- seti Lúterska Kvennfélagsins á Gimli, tilheyrir samt yngri kyn- slóðinni. Hún er væn kona og vel að sér um margt. Frú Margrét Stephensen var ein af þeim konum, sem maður heyrði af ræðupalli, í þessari ferð. Frú Margrét er aðsópskona mikil og ágætlega máli farin. Þó ég sé í hópi alþýðunnar, þykir mér vænt um svo mörg af þeim stóru nöfnum, sem börn íslands hafa eignast á umliðnum tímum. Stephensen’s nafnið er eitt af þeim. Og þá gleður það mann mikið að sjá með hve mikilli glæsimensku frú Margrét Steph- ensen ber sitt stóra nafn. Forseti Yngra Kvenfélagsins, í Fyrsta lúterskasöfnuði, Mrs. S. Guðmunds kom einnig fram á ræðupalli í sama sinn. Hún mælti á enska tungu og fórst einnig, alt prýðilega sem hún gerði. Áður, það var á þinginu, hafði ég haft tal af henni og var mér mikil ánægja að því. Mrs ágætlega vel, stilt og greinilega. Það er mikill mannskapsbragur yfir allri persónu hennar. Mér varð sérstaklega hlýtt til hennar fyrir þá litlu stund, sem við töl- uðum saman, þó töluðum við að- eins um daginn og veginn. Þá mætti ég í fyrsta sinni og á þinginu, ritstjóra kvennasíð- unnar í Lögbergi, frú Ingibjörgu Jónsson. Mér var sönn ánægja í að tala við hana þó það væru aðeins fáein augnablik, sem við töluðumst við. Vildi ég að það hefði verið lengur. Ég er frú Ingibjörgu pakklát f y r i r Kvennasíðuna í Lögbergi og svo margt gott og þarflegt, sem hún hefir flutt þar frá sér og öðrum. Síðan prýðir blaðið og gefur því tilbreytingarlegan svip. Merk kona sagði við mig í Winnipeg: “Ég held ég hafi aldrei þekt eins góða manneskju og hana móðir hennar Ingibjargar, Kristínu frá Reynistað í Mikley. Ég gæti trúað að eplið félli ekki langt frá eikinni hér. Ég vona að blaðamenska frú Ingibjargar Jónsson eigi eftir að ná því marki, sem hæfileikar hennar eiga bezt ráð á. Mörgum fleiri konum mætti ég þarna, öllum mér til ánægju. Einstöku þekti ég frá fyrri tím- um, man ég þær vel þó eigi séu nöfn þeirra tilgreind. Sumar konur þeirra, er vafa- laust hefðu verið þarna, hefði það verið hægt, voru fjarverandi vegna forfalla, Frú Ingríður Jónsson var ein þeirra. Mig langaði til að sjá hana og votta henni þakklæti mitt fyrir mikla góðvild, sem hún sýndi mér vet- urinn 1938; en það atvikaðist svo að það var ekki hægt. önnur kona, sem mig langaði til að sjá, en gat ekki komið því við, er frú Helga Thomsen. Ég mætti þarna systir henna Mrs. G. M. Bjarnason. Ég minn ist atvika í samabndi við sam- vinnu með þeim systrum ásamt fleirum, frá fyrri tíð. Það var stofnað kvenfélag, sem hét “Harpa” Miss Helga Johnson var formaður þess. Aðrar konur, sem ég man vel eftir að voru þar, voru: Miss Dora Johnson, nú frú Halldóra Bjarnason, Miss Margrét J. Stone, Mrs. Guðrún Búason, Miss Bogga Jackson og Miss R. C. Goodman. Þetta Kvenfélag keypti pianoið fyrir Goodtemplara húsið. Grand Piano. Fyrir sérstaka frammi- stöðu Helgu fékst hljóðfærið á heildsöluverði. Eitt af því sem gert var til þess að borga það, leikritið East Lynne á íslenzku með hjálp séra Friðriks Berg- manns og var það leikið í Good- tempalara húsinu við töluverða aðsókn, og til mikillar hjálpar til borgunar á hljóðfærinu. Thomas heitinn Johnson lög- maður, samdi gjafaskjalið og tók ekkert fyrir. Mér kom þetta til hugar á ný, er ég var að tala við Halldóru systur Helgu. Þess utan minnist margt fólk þeirra systra, og annara íslenzkra stúlkna í Robinson’s búðinni fyrrum. Það var mikil hjálp þeim er nýkomnir voru af gamla landinu, að verzla við starfs- stúlkur, sem kunnu bæði málin svo vel. Var að auki gátu þær systur, einkum Helga, talað n.orsku fljúgandi vel og því af- greitt alt Norðurlandafólk, ef svo bar undir. Mrs. Albert Wathne, frú Soffia, var ein af þeim konum, sem ánægjulegt var að kynnast. Maður kannaðist við nafn henn- frá þeim gömlu og góðu SELKiRK METAL PROOUtn LTD. Reykháíar, öruggasta eldsvörn. og ávalt hreinir. Hitaelning, n> uppfynding, sparar eldiviö. heldur hita. KKLLY 8VEINSSON Stmi 54 358. 187 Sutherland Ave., Wlnní|>og. skemtunartímum. Það var horft grandgæfilegum vonaraugum á nafn Mrs. Wathne og með athygli lesið það er nafn henn- ar stóð fyrir. Það mátti nú segja, að þar ræddi um “sína ögnina af hverju kaffi og sykri” og svo framvegis. Alt stóð heima, allar vonir rættust, er Mrs. Wathne hafði fyrirheit fyrir. Alt ábyggi- lega gert. Svo hafði maður séð eftir hana töluvert mikið um hannyrðasýningar, þar á meðal fallega ritgerð á íslenzku, sem hún skrifaði þar um. En — ég skyldi ekki vera hissa, þó mað- ur hefði veitt nánasta athygli matarskpmtunarseðla auglýsing- unum, sem Mrs. Wathne hafði með höndum. Þegar ég sá og talaði við frú Hansínu Olson og frú Guðnýju Paulson, kom mér til hugar það sem sagt var um Lloyd George 1 brezka þinginu, á efri árum þans, það, að hann bæri með sér brezku söguna. Mér fanst þess- ar sóma konur, nú við aldur, bera svo mikinn blæ þess starfs sem þær um svo langt skeið hafa unnið svo dyggilega að. Mrs. B. S. Benson, áður Miss Flora Júlíus, er ein þeirra kvenna, sem ég man vel eftir frá fyrri dögum. Við mættumst oft á því góða, gamla stræti Sar- gent Avenue, að fara í vinnu og úr. Mrs. Benson hefir furðu lítið breyzt í útliti. Mér þykir vænt um að sjá hve vel hún heldur æskunni í andliti sem í starfi. Framhald KVEÐJA MRS. KRISTJANA MAGNÚSSON Árborg, Manitoba Dáin 9. j^núar 1949 EndastöS er œfi lýða, takmörk þau er tíminn flytur, þá er leiðin liggur héðan óþektra til æðri heima.--- songur á pró- Stundarglas er stansað; störf nú æðri bíða þar sem ekkert amar, engu þarf að kvíða. Löng varð æfileiðin, liggja sporin víða, Manndóms merki’ er bera minning fyrri tíða. Liðin landnámsárin, langt nú eru fjarri, ótal örðugleikar oft þá voru nærri. Þú varst þeim í flokki er þar í skóla lærði erfitt yfirvinna er þér dagur færði. Eiginmanni meður margar vonir rættust, og í stundar önnum ástæðurnar bættust. Frá íslandi fluttir framsókn sterkra dáða, því húri œtíð átti afl úr vöndu að ráða. S. O. B.TERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS N'OTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipe* Phone 924 624 parker, parker & KRISTJANSSON Barristers - Solicitors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker. A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Comraerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. «27 Medtcol Arte. BUl*. OFFICE 929 349 Home 403 188 Office Ph, 925 668 Res. 404 319 NORMAN S.BERGMAN, B.A..LL.B. Barrlster, Soilcitor, e*c. 411 Childa Bldg, WINNIPEG CANADA Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST, 594 A*n«e 81- Viötalstltnl 3—5 eftir háde*l 447 Portage Ave, AImo 123 TENTH ST. BRANOON Ph, 926 885 DR. E. JOHNSON »04 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hre. 2.30—6 p.m. Phonea: Office 26 — Ree. **° Manitoba Fisheries WTNNIPEG. MAN. T. Bercovitch, tramkv.atj Verr.la I heildeöiu meC nýjan o« froainn flsk. 303 OWENA STREET Skrifst.etmi 25 355 Heima 55 463 Offlce Phone 924 762 Res Phono 726 115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDO. Office Hours: 4 p.m.—« p.m. and by appotntment DR. A. V. JOHNSON Dentist 60« SOMERSET BUILDING Telephone 97 982 Home Telephone 202 398 Drs. H. R. and H. W. TWEED To«nI œknar 406 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth 8t. Phone 926 952 WINNIPBO Talstml 925 826 HelmlUs 53 893 DR. K. J. AUSTMANN BérfrœOingvr i augna, ei/mo, nef og kverka sjúkdómum. 209 Medlcal Arts Bldg. Stofuttml: 2.00 U1 5.00 e. h, Dr. Charles R. Oke Tannlceknir For Appolntments Phone 914 908 Offlce Hours 9—« 404 TORONTO GEN. TRU8TS BUILDING 283 PORTAfíB AVE «, Man. Winnlpeg, DR. ROBERT BLACK BérfrosOinour i angna, eyrna, nrf oo hdtosfákdðmum. 401 MKDICAL ART8 BLDQ Grahani and Kennedy St. Skrlfstofustmi 923 851 Heimaeiml 408 704 — SAROENT TAXI Phon® 722 401 FOR QUICK HELIABU9 BERVICB EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER. N. DAK. islenskur lyfsali Fölk getur pantaC meOul og annaO meO pöstl. FVJÖt afgrelOela. J. J. SWANSON & CO. limtted 308 AVENUE BLDG WPG. Fastelgnaaaiar. Leigja hfta. Ot- vega penlngalán og elJsyTytV* blfreiÓaíbyrgO, o. s. frv. Phone 927 538 Hugljúf lundin hennar; hús þó stórt ei væri alt var um svo gengið að þar dómgreind bæri úrskurð, — að það ætti œtíð svona að vera; hennar hugar heimur hlaut þá mynd að gera. Börnin þýðar þakkir þér nú móðir kæra henni hinsta sinili hér þau vilja færa. Einnig allir vinir æfileiðarinnar bygðin, — aldna býlið björtu vonarinnar. Yfir hafði hulda hefir önd þín svifið Ijóss að fögru landi, hvar líf er aftur gefið. Allir þínir áður undanförnu bjóða þig velkomin vera í vinahópinn góða! B. J. HORNFJÖRÐ A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK 8TREET Selur likklstur og annast um flt- farlr. AJlur fltbúnaOur sá bezU. Bnntremur selur hann allskonar mlnntsvarOa og legsteina. Skrlfstofu talsimá 27 324 Heimllls talsimi 26 444 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Löofc<eO*nour 209BANK OF NOVA 8COTIA BG. Portage og Garry 9t. Phone 928 291 Dr. P. H.T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg. Ph. 928 231 GUNDRY PYMORE Limited British Qvalitv Fish NetUsso 68 VICTORIA ST„ WINNIPBG Phone 98 211 ttanoger T. R. THORVALDBON Your patronage will be appreclated Phone 924 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Accountants 219 MelNTJRB BLOCK Winnipegv Canada C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. j. B. PACHC, Managing Direetor Wholesale Distrlbutors of Fraeh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREOT Offlce Ph. 26 328 Res. Rh. 78 917 | Phone 49 469 Radlo Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. TBORKBLBON, Prov. The mœt up-to-date Sound Equipmént Syatem. 110 OSBORNE ST„ WINNIPEQ G. F. Jonasson, Pres. A Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Slmi 915 »7 Wholesale Distributors af FRESH AND FRöZfiN FISH

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.