Lögberg - 28.04.1949, Síða 8

Lögberg - 28.04.1949, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. APRlL, 1949 Keflavíkurbátur er með mestan afla á vetrarvertíðinni í 45 róðrum Yfirlit um gang vertíÖarinnar frá L.í.tJ. í yfirliti um vertíðina, er Mbl. barst í gærkvöldi frá Lands- sambandi íslenzkra útvegsmanna segir m.a., frá því að aflahæsti línubáturinn á vertíðinni sé frá Keflavík. Hann er með 420 smál, í 19 sjóferðum, en þaðan hafa bátar einnig farið í flesta róða. Fæstir róðarar á vertíðinni eru frá Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorláks- höfn, en þaðan hafa þeir 15 bátar, sem stunda sjósókn, aðeins farið 8 sjóferðir, frá því, að vertíð hófst. Ur borg og bygð The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor Street, will hold the Annual Spring Tea, Wednesday, May 4th from 2:30 to 5:30 and from 7:30 to 10:30 p.m. in the Church Parlor. Mrs. K. G. Finnsson, president and Mrs. V. J. Eylands will re- ceive, with the general conven- ors Mrs. V. Jonasson and Mr. T. Stone. Table Captains are Mrs. J. W. Swanson, Mrs. W. H. Olson, Mrs. E. Richardson and Mrs. A. Egg- ertson. Homecooking: Mrs. G. S. Eby, Mrs. R. Broadfoot and Mrs. M. Sigurdson. Plants and white elephant booth: Mrs. F. Thordarson, Mrs. W. R. Pottruff. Handicraft: Mrs. J. Thordar- son, Mrs. J. Crow. Mrs. A. Blondal and Mrs. G. F. Jonasson will be in charge of a display of articles from Iceland loaned by the pastor and family. ♦ Jón Sigurdson Chapter IODE will hold its next meeting at the home of Mrs. J. B. Skaptason 378 Maryland Street, on Tuesday evening May 3rd., at 8:00 o’clock. ♦ Þriðjudaginn þ, 12 þ.m. lézt í Calder, Saskatchewan Ásgeir Jónsson á níræðisaldri. Hann var ættaður úr Húnavatnssýslu. Hann var jarðsunginn þ, 14. í grafreit Lögbergssafnaðar, af sr. S. S. Christopherson. Hann skil- ur eftir mörg börn uppkomin. ♦ Unglingar af íslenzkum uppr- una í Selkirk, er Gunnar Erlend- son píanókennari hefir æft í söng, efna til skemtisamkomu í hinu íslenzka samkomuhúsi bæj- arins á fimtudagskvöidið þann 5. maí næstkomandi; söngkensla þessi hefir farið fram undir for- ustu þjóðræknisdeildarinnar Brúin í Selkir. Samkoman hefst kl. 8:00. Þess er vænst að forseti þjóðræknisfélagsins, séra Philip Pétursson, taki þátt í samkom- unni. ♦ Guðmundur Grímsson héraðs- réttardómari frá Rugby, North Dakota, var staddur í borginni ásamt frú sinni seinni part vik- unnar, sem leið. Eins og áður hefir verið skýrt frá, heimsækja þau hjón ísland í sumar sem boðsgestir íslenzku ríkisstjórnar- innar og munu fljúga frá' New York í lok júnímánaðar. 4- Dr. P. H. T. Thorlakson kom heim síðastliðinn mánudag af þingi Amerískra skurðlækna, sem haldið var í borginni St. Louis; hann var vikutíma í ferðalaginu; skömmu áður hafði hann setið læknaþing í Edmon- ton; á báðum stöðum flutti Dr. Thorlakson fyrirlestra um læknavísindi. •f Nýlega er komin til borgarinn- ar Mr. Thorarinn Thorvardson eftir all margra ára dvöl í höfuð- stað íslands. -f Síðastliðinn sunnudag, 24. apríl, voru þau Gunnlaugur Sig- varður Ronald Howardson, frá Lundar, og Inez Ruth Letroye, til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, á heimili Mr. og Mrs. Skúli A. Sigfússon, 822 Lipton St., hér í borg. Nokkur hópur vina var viðstaddur. Heim- ili þeirra er í Winnipeg. -f í lok fyrri viku voru hér í borginni Mr. og Mrs. S. V. Sigurðson og Mr. og Mrs. Stefán Sigurðson frá Riverton, Dr. og Mrs. Sveinn E. Bjömson frá Oak River og Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá Glenboro. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Vúnor Stréet. Simi 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h. Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e.h. — Allir æfinlega velkomnir. -f Arborg-Riverton Prestakall: 1. maí — Vidir, ensk messa, og ársfundur kl. 2:00 e.h. Framnes, messa kl. 8:30 e.h. 8. maí — Arborg, “Mothers’ Day” athöfn kl. 11:00 f.h. Geysir, messa kl. 2:00 e.h. Riverton, ensk messa kl. 8:00 e.h. Tilvonandi fermingarbörn í Geysir og Víðir eru beðin að gefa sig fram við prestinn við fyrstu hentugleika. B. A. Bjarnason f Gimli Prestakall: 1. maí — Messa að Húsavick, kl. 2:00 e.h. Messa að Gimli, kl. 7:00 e.h. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson. -f Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 1. maí — Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnudaga- skóli kl. 12:00. íslenzk Messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson f Argyfe Prestakall Sunnudaginn 1. maí, 2. sunnu- dag eftir páska. Grund, kl. 2:00 e.h. (íslenzk messa) Baldur, kl. 7:00 e.h. (íslenzk messa) Sameinginlegur safnáða fund- ur fyrir alla söfnuði Argyle prestakalls í kirkju Frelsissafn- aðar (Grund) sunnudaginn 1. maí kl. 3:00 e.h. Þýðingarmikil mál til umræðu sem alla söfn- uðina varðar. Áríðandi að sem flestir sæki fundinn. Séra Eric H. Sigmar f Sumarmálamessa í kirkju Concordia safnaðar sd. fyrsta maí kl. eitt eftir hádegi. í yfirliti þessu, sem er hið fróðlegasta, kemur fram, að nú stunda veiðar með línu nær 200 fiskibátar. Hér fer eftir yfirlit L.Í.Ú. Reykjavík: Þaðan stunda 10 bátar róðra með lóðum og 20 með trolli. Veður hafa verið válynd á ver- tíðinni og sjósókn mjög erfið. Róðrar eru því óvenjulega fáir, það sem af er vertíð, eða mest 38 róðrar hjá bát og hiesti afli um 290 tonn. Afli hefur verið sæmilegur þar til síðasta hálfan mánuð. Þann tíma hefur afli ver- ið mjög rýr hjá lóðabátum og trollbátum mjög misjafn og yfir- leitt rýr. Keflavík: 19 bátar stunda veiðar þaðan með lóðum, 6 með netum og 5 með trolli. Auk þess leggja 9 bát- ar frá öðrum vertöðvum upp afla sinn í Keflavík. Afli hefur verið góður, þegar gefið hefur á sjóinn, þar til síðasta hálfan mánuð. Loðnugöngu er kent um afla- leysið og slæmu tíðarfari, en vonir standa til að úr þessu ræt- ist. Gæftir hafa verið mjög stirð- ar á vertíðinni. Mesti afli hjá bát er 420 tonn og flestir róðrar 45. Sandgeröi: Þaðan eru gerðir út 13 bátar á lóðaveiðar. Veiði hefur verið góð, en gætir mjög slæmar. — Telja reyndir sjómenn að sjó- sókn hafi verið stunduð með meira harðfylgi á þessari vertíð en tíðkast hefur undanfarin ár, enda myndu róðrar hafa verið aðeins örfáir, ef ekki hefði verið hert sjósóknin. Flestir róðrar hjá bát 37 og mesti afli hjá bát er 250 tonn og róðrafjöldi 20—25 róðrar. Geröar: 7 bátar þaðan stunda lóðaveið- ar og 1 trollveiðar. Afli var góð- ur framan af vertíðinni, en þó mjög misjafn. Mjög lélegur afli hefur verið síðasta hálfan mánuð og kennt um ógæftum og loðnu. Vestmannaeyjar: Þaðan eru gerðir út 33 bátar á lóðaveiðar, 13 með troll og 12 með dragnót. Gæftir hafa verið mjóg slæmar, en afli góður, þeg- ar gefið hefur á sjó, þó hefur mjög dregið úr afla síðasta hálf an mánuð. Netveiði er ekki byrj- uð enn, svo teljandi sé, enda ekki kominn sá tími, sem þær venjulega hefjast. Flestir róðrar hjá bát eru 30 og mestur afli um 200 tonn. Lifrarafli í Vestmannaeyjum nam 15. þ.m. 413 tonnum. — Til samanburðar má geta þess, að á sama tíma undanfarin ár nam lifraraflinn 1948 — 180 tonnum, 1947 — 371 tonni, ’46 — 415 tonn- um og 1945 — 421 tonni. Menn vona að vertíðin geti orðið góð. Stokkseyri, Eyrarabakki, og Þórlákshöfn: Frá þessum verstöðum stunda 15 bátar netaveiðar og 1 lóða- veiðar. Afli hefur verið góður. Farnir hafa verið 8 róðrar og mesti afli á bát er um 60 tonn. Gæftir hafa verið afleitar. Hafnarfjörður: Lóðaveiðar stunda 13 bátar, 3 eru með net og 2 með troll. Auk þess stundar 1 bátur lóða veiðar og siglir með aflann á breskan markað. Afli hefur verið góður þar til síðasta hálfan mánuð. Gæftir mjög slæmar. Aflahæsti bátur hefur veitt um 300 tonn og róðrafjöldi hjá bát er 30—40 róðrar. Akranes: Þaðan róa 18 bátar með lóðir. Veiði hefur verið mjög misjöfn og afar rýr síðustu 12—15 daga, enda ógæftir miklar og lítið ver- ið hægt að fara á sjó. Aflahæsti bátur hefur farið 31 róður og aflað um 300 tonn fiskjar. Stykkishólmur: 6 bátar þaðan stunda lóða- veiðar. Afli hefur verið mjög sæmilegur, en misjafnari síðustu 10 daga. Farnir hafa verið 33 róðrar á vertíðinni, en gæftir hafa verið slæmar og erfitt að athafna sig á sjónum. Hæstur afli á bát um 230 tonn. Einn bátur veiðir og siglir með afla sinn til sölu í Bretlandi. Grundarfjörður: 4 bátar róða þaðan með lóðir. Veiði hefur verið góð, en gæftir afar stirðar. Flestir róðrar hjá bát 30 og mesta veiði um 230 tonn. Ólafsvík: 5 bátar gerðir út þaðan á lóða veiðar. Veiði frekar rýr og gæft ir slæmar. Hæsti bátur með um 200 tonna veiði í 30 róðrum. Austfiröir: Þar hefur afli verið góður, þegar gefið hefur á sjó, þangað til síðustu 12—15 daga að verið hefur mjög tregt hjá lóðabátum. Aftur á móti hafa trollbátar veitt vel síðustu daga, sérstak- lega fyrir sunrian Hornafjörð. Gæftir hafa verið stirðar. Eins og fram kemur í framan- sögðu yfirliti, eru einkenni þess- arar vertíðar það, sem af er, stopular gæftir, slæm sjóveður og fáir róðrar. Aftur á móti virðast hafa ver- ið miklar fiskgengdir á miðum, þó ekki hafi notast af því, sem skyldi vegna erfiðleika við sjó- sóknina. Það virðist þó mega slá HOUSE BUILDERS’ EXHIBITON The Winnipeg House Builders’ Association being a non-profit body, have undertaken in the interest of home ownership and house building, to stage an Exhi- bition in the Civic Auditorium starting at 12:30 a.m. April 25th and continuing daily thereafter from 10:30 .m. until 11:00 p.m. and ending on April 30, 1949. This Exhibition will feature house building, by having a skeleton house on the stage, which, through various exposed surfaces will permit the public to see the house construction as it should be, with the latest in insulation, electrical wiring and exterior coverings. There will also be the very latest, in all housing supplies and furnishings, as well as booths for information on Trade and Com- merce, Loans, Mortagages, In- surance and other interesting Slysavarnarfélagi íslands hef- ir borist kr. 1.000.00 minningar- gjöf frá hjónunum Kristínu Sveinbjarnardóttur og Ragnari Guðmundssyni að Hrafnabjörg- um, Arnarfirði, en gjöfin er til minningar um son þeirra Ólaf sem druknaði fyrir réttu árin síðan 29. marz 1948, með þeim hætti að hann tók út af togaran- um Kára. Hugmynd þeirra hjóna er að mynda sérstakan sjóð, sem beri nafnið “Minningarsjóður Ólafs Ragnarssonar frá Hrafnabjörg- um.” Tilgangur sjóðsins er sá, að veita viðurkeningu fyrir björgun frá druknun, þegar menn falla útbyrðis af skipnum, eða fyrir að koma í veg fyrir. að dauðalsys verið með slíkum hætti, svo sem með því að finna upp tæki til að ná í menn með sem, fallið hafa útbyrðis og fljóta meðvitundar- lausir um stund í nánd við skip- ið eða skýtur upp sem snöggvast. því föstu að vonir standi til að þessi vertíð geti orðið sæmileg, hvað aflabrögð snertir, ef veður batnar fljótlega og fiskurinn breytir ekki vana sínum á mið- unum. Hin mikla loðnugengd, sem yfirleitt hefur verið á mið- unum undanfarið og spilt fyrir veiði, er ekkert nýtt fyrirbrigði, en gengur yfir, ef að vanda læt- ur. Á þá veiðin að aukast aftur svo alt geti farið vel. Mbl. 26 marz. and informative items. This is the time to get all your housing problems answered correctly. This show has aroused intense public interest, as housing today is the main topic for discussion and house hunting has become our National outdoor sport. The members of the Winnipeg House Builders’ Association be- ing “Community” minded and definitely Housing “Conscious”, are doing everything possible to make this “The Show of a Life- time” and to supply the public generally with a view of the latest advances in housing and help to educate them, so they will know just what a good house should have for looks, durability and home comfort. Make a promise to visit this Exhibition often, you will be thoroughly delighted with the very many interesting displays and well entertained during your visit. You may even get a valuable door prize. Þyrftu menn þá ekki að kasta sér til sunds 1 tvísýnu til að reyna að bjarga þeim er fallið hafa út. Einnig mætti verðlauna þá skipstjóra, sem sérstaka árvekni sýna um líf manna sinna. í fyrsta sinn verður veitt úr sjóðnum 17. sept. 1957 á 30 ára afmæli Ólafs. Hjónin hugsa sér að bæta ár- lega kr. 100.00 við sjóðinn meðan þeirra nýtur við, en síðar vænta þau að börn sín taki við og barna- börn svo sjóðurinn mætti sívaxa til blessunar þessu málefni. Þau hjón telja að þessi tegund slysa þurfi nú sérstakrar athug- unar, við þegar skipin stækka og verða öruggari að öllum útbún- aði og þannig minni hætta á að skipskaðar verði með öllu. Telja þau áberandi hve nýliða á tog- urum hefir oft hent þessi slys, en Ragnar Guðmundsson segir þessi slys sér hugstæðust fyrir þá sök, að faðir hans druknaði á þennan hátt og nú síðast Ólafur sonur hans í fyrra. Ragnar Guðmundsson bóndi á Hrafnabjörgum er formaður hinnar nýstofnuðu og fjölmennu slysavarnardeildar “Vinarband- ið” og þyir honum æskilegt að sjóður þessi verði á einhvern hátt tengdur þeirri deild, t.d. þannig, að formaður hennar hefði íhlutunarrétt um veitingu úr sjóðnum eða ef til kæmi að breytingar yrðu gerðar á skipu- lagi hans. Tíminn 30. marz S.S.C. THE BRITISH POSTAGE STAMP In the United Kingdom seven thousand million stamps are issued annually. Face values vary between a half-penny and one pound. Absolute uniformity of issued quality is the General Post Office’s insurance against forgery; and the quality standard of this produc- tion job may be judged by the high rarity value given by phila- telists to imperfect samples. A block of 4d. stamps, on which some were not perforated on three sides, was auctioned recently for £42. A strip of twelve sixpennies printed on double paper is offered currently for £500. Here stamps printed in continuous form for making rolls are being dried in an air-conditioned room. LAUGARDAGSSKÓLA SAMKOMA í SAMBANDSKIRKJUNNI, Laugardagskveldið, 30. apríl, kl. 8:00 SKEMTISKRÁ 1. ÁVARP FORSETA Sdlome Halldórsson 2. SÖNGUR Nú blikar viö sólarlag. Ólafur reið með björgum fram. 3. TVÆR STUTTAR FRAMSAGNIR 4. STUTTUR LEIKUR Litla rauöa húsiö. 5. SÖNGUR .........................Stína. 6. TVÆR STUTTAR FRAMSAGNIR. 7. STUTTUR LEIKUR óskastundin. 8. MOTION SONG Dansi, dansi dúkkan mín. 9. FRAMSÖGN. 10. SÖNGUR .............Stóö ég út í tunglsljósi. Bí, bí og blaka. Frjálst er í fjallasál. 11. PIANO SOLO 12. STUTTUR LEIKUR ........Gimsteinahringurinn. INNGANGUR 25 cent. Ókeypis fyrir börn innan 14 ára. Sjóður stofnaður til að verðlauna björgunarafrek Vestfirzk hjón hafa gefið Slysavarnarfélaginu gjöf að upphæð eitt þúsund króunr. Er ætlun þeira að með þessu fé verði stofnaður sérstakur sjóður til að verðlauna með frækileg björgunarafrek. Segir svo um þessa gjöf og sjóðsstofnun í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefir borizt frá Slysavarnarfélaginu:

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.