Lögberg - 09.06.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.06.1949, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 9. JÚNÍ, 1949. Or borg og bygð ÚTVARP Séra Philip M. Petursson flyt- ur kosninga erindi í útvarpið CKRC miðvikudagskvöldið 15. júní, kl. 9:15 — 9:30 (Daylight Saving Time sem er 8:15—8:30 Standard Time) með Mr. Wasylyk, sem sækir kosningu í Springfield kjördæmi. En séra Philip, eins og vitað er, sækir kosningu í Norquay kjördæmi. -f Árni Þór Víkingur vélsetjari frá Reykjavík, er nýkominn hingað til borgar og tekst á hendur vélsetjarastöðu hjá Col- umbía Press Limited. Hann fór frá Islandi þann 3. maí s.l. með skipi Eimskipafélags Islands, Tröllafosi, áleiðis- til New York. Þessi ungi vélsetjari er fædd- ur í Seattle, Washington og eru foreldrar hans Þórarinn Víkingur og Ástríður Eggerts- dóttir, sem búsett eru í Reykja- vík. Lögberg býður þenna unga mann velkominn hingað og hyggur gott 'til samvinnu við hann. -f Mrs. T. S. Björnson frá Cava- lier, North Dakota var stödd í borginni í byrjun yfirstandandi viku. -f Nýkomin eru hingað til borg- arinnar Mr. og Mrs. Oltean frá Windsor, Ontario, Mrs. Eleanor Oltean er dóttir skáldkonunnar Helen Swinburne, og er dóttur- dóttir prófessor Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds og frú Eleanor Sveinbjörnsson. NEWS FROM ARBORG A concert was held at Arborg on Friday, June 3, under the auspices of the “Esjan” a chapter of Icelandic National League. The speaker of the evening was Dr. A. H. S. Gillson, president of University of Manitoba who was introduced by Judge W. J. Lindal. Dr. Gillson divided his subject into two parts, the University of Manitoba and the proposed chair in Icelandic language and literature at the University. He looked upon the establishment of the Chair in Icelandic as a great cultural step in the University and was most happy that this was going to be one of the first accomplishments in the University since he took office. “Icelandic” he said, is a classic lariguage the same as Greek and Latin and is also one of the basic languages upon which English is founded. Letters have already been received by him from the Unit- ed States as well as Canada in- quiring about courses in Iceland- ic and also about the possibilities of taking Icelandic as part of a post-graduate course in English. In referring to the University Dr. Gillson emphasized that it was not something separate and apart from the people but be- longed to them and sought to satisfy their cultural as well as their pratical educational needs. He welcomed suggestions from the people of the province. A feature of the program was a contest in reciting poetry in Icelandic. T-he contestants, fif- teen in number, were divided into three classes, under 9, 9—11, and 12—16 years of age. A first, second, and third prize was awarded in each class. Geraldine Björnson and Her- man Fjeldsted sang solos and a group of girls sang songs, all in the Icelandic language. The meeting, which packed the hall, was chaired by Gunnar Simundson, president of the Esjan. -f TILKYNNING Hér með tilkynnist að ég und- irritaður hefi flutt frá Point Roberts,, Wasington, heimilis- fang mitt er nú 2010—W—62 Street, Seattle 7, Washington, U.S.A. Hinrik Eirikson -f Dr. P. H. T. Thorlakson kom heim síðastliðinn mánudag af læknaþingi, sem haldið var í Columbus, Ohio. -f Baldur S. Sigurðson sonur Sig- urbjörns Sigurðsonar og frú Kristbjargar Sigurðson 100 Len- ore Street, hefir nýlega lokið með hárri einkunn Bachelor of Science prófi í Electrical Engin- eering (Mechanlcal) við McGill háskólann í Montreal. -f Nýkomin er til borgarinnar frá Reykjavík hr. Guðmundur Guð- jónsson, fæddur í Sölvholti í Árnessýslu, en alinn upp í Reykjavík; hann er systursonur Mrs. Sam Sigurðsson 594 Alver- stone St. og er þar til heimilis; hann mun dvelja hér í landi frá þriggja til fjögra mánaða tíma. . ♦ Tuttugasta og þriðja ársþing Sambands íslenzkra Frjálstrú- ar Kvennfélaga verður haldið á Sumarheimilinu á Hnausum þ. 19. og 20. júní, og byrjar að kvöldi þess 18. kl. 8:00. Eru kvenfélögin hér með beðin að tilkynna Mrs. P. S. Pálssson, 796 Banning Street, Winnipeg tölu fulltrúanna, sem búist er við að sendir verði. Auglýsing um þing- ið og árssamkomuna, verður svo birt í blöðunum í næstu viku. Marja Björnsson (Forseti Kvennasambandsins) -f Þann 28. maí síðastliðinn, voru gefin saman í hjónaband í St. Stephen’s Broadway kirkjunni hér í borginni, ungfrú Marguer- ite Elin Olson, dóttir Mr. og Mrs. Andrew Olson og hr. Allen Bar- dal Finnbogason, sonur Mr. og Mrs. G. Finnbogason, 641 Agnes St. Rev. Harold A. Frame fram- kvæmdi hjónavígsluathöfnina. Einsöng söng Mrs .Richard Dick við undirspil Maureen Potruff. Svarmenn voru Ungfrú Hazel Olson frá Kenora og William Finnbogason bróðir brúðgumans. Að lokinni hjónavígslunni var setin vegleg brúðkaupsveizla í salarkynnum Moore’s. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Winnipeg. -f Frú Valborg Aylwyri frá Ott- wa kom til borgarinnar á sunnu- daginn var ásamt tveimur dætr- um sínum; hún er dóttir þeirra Charles Nielson póstfulltrúa og frú Solveigar, Ste. 19 Acadia Apts. Mun frú Valborg dvelja á Gimli í sumar í sumarbústað foreldra sinna. -f — Frá hafi til hafs — Guðþjónustu verður útvarp- að frá Fyrstu lútersku kirkju, Winnipeg, 19. júní klukkan 2.30 (Toronto tíma) 3.30, Winni- peg tíma, en kl. 11:30 f. h. í Vancover. B. C. Þetta er hið svonefnda „ Church of the Air Program,“ stendur yfir í hálf- an klt. og nær frá hafi til hafs. Sóknarpresturinn séra Valdi- mar Eylands flytur stutta pré- dikun, Mrs. Pearl Johnson syngur einsöng, og yngri söng- flokkur kirkjunnar syngur und ir stjórn Paul Bardal. -f Ungmenni fermd í Selkirk söfnuði á Hvítasunnudags Jacpueline Margaret Jensen, Catherine Joan Erickson, Sus- TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka pumlungur. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED » ♦ f ♦ -f f f » •» ___♦ TUTTUGASTA OG FIMMTA ÁRSÞING Bandalags Lúterska Kvenna Verður háldið í kirkju Mikleyjar safnaðar DAGANA 14 — 17 JÚNÍ, 1949 Þriðjudaginn 14. júní Kl. 2.00 e.h....Guðsþjónusta og þingsetning Séra Skúli J. Sigureirson prédikar KI. 4:00 til 6.00 Starfsfundur Kl. 8:00 Skemtifundur íslenzkt erindi Frú Ingibjörg Jónsson Vandað söng “program” undir umsjón bygðar- fólks. Miðvikudaginn 15. júní Kl. 10:00 f.h.................Starfsfundur Kl. 2:00 til 6 ;00 e.h....... Starfsfundur Hannyrða sýning Kl. 8:00 e.h.................. Kvöldfundur lslenzkt erindi Vandað söng “program” Fimtudaginn 16. júní Kl. 10:00 f.h................ Starfsfundur Kl. 2:00 e.h. Sumarbúðir (“round table conference”) Kl. 4:00 e.h. Starfsfundur Kl. 8;00 e.h...................Kvöldfundur Erindi á ensku Frú Þjóðbjörg Henrickson Vandað söngprógram. Föstudaginn 17. júní Kl. 10:00 Kosning embættismanna Þingslit. Gufuskipið Keenora fer frá Selkirk kl. 6:30 e.h. mánudag 13. júní þær sem koma með “bus” frá Winnipeg taki sér ferð með “bus”er fer frá Winni- peg 4:30 — Póst bátur fer frá Riverton þriðjudag kl. 9:00 f.h. Lilja Guttormson, skrifari Ingibjörg J. Ólafsson, forseti MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — á höfninni, kippti úr botni og tók að reka. Einn rokhnútur- inn tók timburhjall, skammt frlá íbúðarhúsinu, þeytti hon- um í háaloft og út á sjó. — Thor arensen stóð úti fyrir húsi sínu og horfði á hamfarirnar. Hann stóðst þá ekki mátið og rann heldur í skap, steytti hnefana, stappaði niður fótum og hróp- aði: „ Stopp nú, stopp nú, herra djöfull!“ (Eftir Strandamannabók) „Beigðu þig“ í kringum 1850 var sá bóndi á Ormalóni í Þistilfirði, sem Ei- ríkur hét. Hann var lítill mað- ur. Þá var kominn á Svalbarð prestur sá er Vigfús hét Sig- urðsson. Hann var hár maður. Eiríkur á Ormalóni kom stund- um til messu og hætti honum þá við að taka fram í fyrir presti og jafnvel bera sumt til baka, sem prestur sagði. Einu sinni eftir messu fór prestur að tala um þetta og kvaðst ekki vilja hafa það að hann væri að taka fram í fyrir sér í kirkj- unni. „O, ég lœt þig ekki ljúga athugasemdalaust þegar ég er í kirkjunni", sagði Eiríkur. Jókst svo orð af orði þangað til báðir voru reiðir. Þá gengur Eiríkur fast að presti, þrífur í frakka hans og segir það, sem fjöldi manna hafði að máltæki lengi á eftir: „Beigðu þig, bölv- uð skömmin, svo að ég geti bar- ið þig.“ (Endurminn. F. G.). (Lesbók Mbl.). Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h. Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e.h. — Allir æfinlega velkomnir. -f Arborg-Riverton Prestakall: 12. júní — Hnausa, íslenzk messa kl. 2:00 e.h. Riverton, íslenzk messa og safnaðarfundur kl .8:00 e.h. 19. júní — Vidir, ensk messa kl. 2:00 e.h. B. A. Bjarnason ♦ Argyle Prestakall: Sunnudaginn 12. júní. The Annual Sunday School Picnic will be held at Grund, beginning at 2:00 p.m. with a service in the Grund Church. Picnic, races, ball games, etc., will follow. All the Parish is cordially invited. Eric H. Sigmar -f Gimli Prestakall: 12. júní — Messa að Húsavick, kl. 1:30 e.h. (D.S.T.). Picnic Gimli sunnudagaskól- ans, byrjar kl. 2:00 e.h. (S.T.) í “Gimli Park”. Messa á Gimli kl. 7:00 e.h. (S.T.). Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson -f Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnud. 12. júní. Þrenningar- hátíð (Children Day). Sameiginleg guðþjónusta safn aðarins og Sunnudagaskólans kl. 11 árd. Viðurkenning fyrir reglulega aðsókn gefin. Loka- dagur Sunnudagaskólans. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson anna Rose Johnson, Helen Margaret Oliver, Helen Sólveig Stephanson, -Helen Elizabeth Sigurbjörg De Laronde. Gertrude Lorraine Buffie, Grím ur Lawson, Eymaa Alvin Denn is Peterson, Thomas Stefán Martin Partridge. Rorbert Chortes Salmon, Leou- ard William Tropp, Russel John Neibel, John Keuneth Swanson. FJAÐRAFOK (Frh. af bls. 5) að hellur væri lagðar á ofan. Týndist við það aleiga Marsi- bilar og barn þeirra Skúla. Jarðskjálftahaustið 1893 fóru þeir Daníel Daníelsson og Benedikt Þórarinsson kaup- maður austur að Geysi og tjöld uðu á Geysisflöt aðfaranótt 6. sept. „Þá nótt var líf og fjör í hverunum undir Laugarfjalli“, segir Daníel í 'endurminningum sínum. „Ég held að hvert vatns auga, sem fannst þar, hafi gos- ið þá nótt; og svo voru hrær- ingarnar miklar, að koffort, sem stóð úti við tjalddyrnar, valt á hliðina. Þá kom upp nýr stór hver, sem síðar hlaut nafn- ið „Konungshver.“ Jakob Thorarensen kaupmaður á Reykjarfirði var örgeðja og stórorður, ef honum rann í skap. Eitt sinn um haust skall skyndilega á afspyrnuvest anrok. Þiljubátur Thorarensens, sem lá mannlaus fyrir festum 17. júní hátíðin á Mountain Þann 17. júní 1949 verður íslend- ingadagshátíð á Mountain, aðal ræðumaður dagsins verður Dr. R. Beck frá Grand Forks og svo fleiri ræður, söngur solos, tvísöngur, og fleira; komið öll og hafið skemtileg- an dag. Skemtiskrá byrjar kl. 2 e.h. Aðgangur að Garðinum $1.00, og .50 cents fyrir skólabörn. Nefndin . . . Vegna aukins Persónufrelsis Og • • Oryggis skulu þér greiða atkvæði BILL MOLLOY LIBERAL FRAMBJ 6ÐANDA 1 WINNIPEG NORTH CENTRE þann 27. júní Official Agent — 959 Sherburn Street Lýðveldishátíð íslendinga Verður haldin að IÐAVELLI 18. JÚNÍ, 1949 íþróttir fyrir yngri og eldri hefjast kl. 10:00 f.h. Skemtiskrá hefst kl. 2:00 e.h. Þjóðsöngvar Ávarp forseta GUNNAR SÆMUNDSSON Ávarp fjállkonunnar MRS. MAGNEA SIGURÐSSON Söngur BLANDAÐUR KÓR Ávarp Miss Canada MISS SIGURRÓS VIDAL Minni Islands GUTTORMUR J. GUTTORMSSON Ræða Minni tslands BÖÐVAR H. JAKOBSSON Ávarp heiðursgesta Kvæði Söngur BLANDAÐUR KÓR Minni Canada HALLGRIMUR PÉTURSSON Ræða Minni Canada Kvæði FRANK OLSON Söngur BLANDAÐUR KÓR Minni landnema Ræða PRÓF. T. J. OLESON Minni landnema, Kvæði EINAR P. JÓNSSON Söngstjóri: JÓHANNES PÁLSSON DANS í HNAUSA HALL BYRJAR KL. 8:30 e.h. Gunnar Sæmundsson, forseti Tímoteus Böðvarsson, ritari W. A. MOLLOY Published by B. H. FOLLIOT — ]

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.