Lögberg - 28.07.1949, Síða 1
Grænlandsknörrinn
Greiti þessi, sem fjallar um endalok íslendingabyggðar d
Grœnlandi sökum þess að siglingar þangað Iqgðust niður, er
eftir norskan frœðimann, Axel Artzen, og birtist nýlega í
,fArbeiderbladet“ í Oslo.
Langt vestur í hafi voru bændalýðveldin tvö, ísland og Græn-
lands, sem norskum konungum hafði ekki heppnazt að leggja undir
sig. En þegar sendimaður páfans, Vilhjálmur af Sabína, kom til
Björgvinjar árið 1246, til þess að krýna Hákon Hákonarson, notaði
konungur tækifærið til að vekja áhuga páfastólsins á því máli. Og
kirkjan hafði heldur ekkert á móti því, að láta veraldleg mál til
sín taka. Kardínálinn samdi bréf og lét senda það til sögueyjarinn-
Það er ótilhlýðilegt, ritaði I
ar.
hann, að til sé þjóð, sem engum biskups yfir Grænlandi. En eigi
konungi lýtur, og svo bauð hann
íslendingum að ganga Hákoni
konungi á hönd. Samskonar bréf
var samið og sent með Ólafi, sem
nýlega hafði verið vígður til
að síður mættu valdakröfur
konungs mótspyrnu. Það heppn-
aðist ekki fyrr en 15 árum
seinna að fá íslendinga og
Grænlendinga til að játast yfir-
Always Ask Your Grocer
for
"Butter Nut
Bread"
RICH AS BUTTER — SWEET AS NUT
“Canadas Finest Loaf "
PHONE 37144
CANADA BREAD CO., LIMITED
FRANK HANNIBAL, Manager
PIES - D'NUTS - ROLLS - RECEPTION CAKES
ráð Norðegskonungs.
Þetta gerðist 289 árum síðar
en Eiríkur rauði festi byggð sína
á Grænlandi. Það hafði ekki ver-
ið algerlega í eyði áður en hann
kom, víða sáust merki manna-
byggðar, húsarústir, verkfæri og
litlir skinnbátar. Loftslagið hafði
verið hlýrra en nú er, áíðustu
aldirnar fyrir komu Eiríks rauða,
svo að frumbyggjar höfðu-hall-
að sér norður á bóginn eftir vest-
ur- og austurströndinni. Leið því
á löngu áður en landnámsmenn-
irnir komust í kynni við græn-
lenzku skrælingjana. Það varð
ekki fyrr en loftslagið tók aftur
að kólna og kuldinn rak þá suð-
ur eftir á ný.
Kristni var lögleidd á Græn-
landi um sama leyti og á Islandi,
en það valt á ýmsu með prests-
verkin fyrstu hundrað árin. í
Eiríks sögu rauða er frá því
skýrt, að settur hafi verið í graf-
ir hinna dauðu staur, sem náði
frá líkinu og upp úr jörðinni.
Þegar presturinn kom að lokum
til að jarðsyngja, var staurinn
dreginn upp og vígðu vatni hellt
niður í holuna. En það gat skipt
árum áður en presturinn kom.
Nokkuð breyttist þetta til batn-
aðar, þegar settur var erkibisk-
uppstóll í Noregi og erkibiskup
þar gat sjálfur skipað biskupa.
Fyrsti biskupinn yfir Grænlandi,
Arnaldur, fékk vígslu og sigldi
þangað árið 1124. Hann var dug-
legur og stjórnsamur biskup,
reisti kirkjur, menntaði presta,
enda varð biskup landsins bæði
geistlegur og veraldlegur höfð-
ingi þess, Smám saman höfðu
myndazt tvö byggðarlög á Græn-
landi, Eystri byggð og Vestri
byggð. Lágu þau bæði nálægt
suðurodda landsins. En land-
námsmennirnir komu frá löggja-
farríki, og með lögum skyldi
land byggja, svo sem föng voru
á. Þeir, sem dæmdir voru í út-
legð, leituðu hælis á óbyggðum
svæðum og mynduðu margir úti-
legumanna flokka, ásamt stroku-
þrælum, og herjuðu á byggðir og
veiðistöðvar. Er sagt frá því í
Flóamanna sögu, að Þorgils
Orrabeins fóstri réðist á slíkan
flokk og eyddi honum að mestu.
Veiði varx mikil í landinu.
Höfðingjar höfðu menn við
veiðiskap allt norður á 75.
breiddargráðu, að Norðursetri,
sem nú heitir Kingingtorsuak. í
vörðu þar nyrðra hefur fundizt
rúnasteinn, og segir þar frá veiði-
flokki, sem þarna var um 1100.
Selskinn voru flutt út, skinn af
hvítabjörnum og hreindýrum,
rostungstennur, svarðreipi og
hvítir fálkar, sem seldir voru háu
verði í Evrópu. í byggðunum var
sauðfjárbúskapur allmikill, svo
að hægt var stundum að flytja
út smjör og ost. Þegar velgengni
var mest, voru 16 kirkjur á
Grænlandi, 12 í Vestri byggð og
4 í Eystri byggð.
Þá þurftu Grænlendingar að
flytja inn járn, kornmat og tim-
bur til skipa- og húsagerðar. Og
það var til þess að tryggja sér
þessar nauðsynjar, sem þeir
gengust inn á það 1261, að gjalda
Noregskonungi skatt. Þar móti
skyldi konungur skyldugur til
þess að sjá um innflutning til
landsins. Minnst einu sinni á
sumri hverju skyldi „knörinn“,
kaup skipið, sigla á Grænland.
Tók konungur sér brátt einokun
á innflutningnum, og sú einok-
unarverzlun varð ein helzta or-
sök þess, að byggð norrænna
manna á Grænlandi leið undir
lok.
Fátt eitt er vitað um líf og sögu
Grænlendinga, en 10 árum eftir
að þeir gengu Noregskonungi á
hönd bar nokkuð á því, að þeir
þrjózkuðust við að gjalda skatt-
inn. Lyciander segir, að biskup-
inn hafi viljað fá herlið til þess
að lækka rostann í hinum brot-
legu, en ekki er víst, hvort Mag-
nús konungur lagabætir lét að
vilja hans. Sjaldan er um skræl-
ingja getið fyrsta mannsaldur-
inn; sögurnar segja frá einstök-
um samfundum og árekstrum
milli þeirra og Grænlendinga, en
á öndverðri 14. öld lítur út fyrir
að Grænlendingar hafi verið
orðnir óttaslegnir. Prestar þar
gerðu út leiðangur, sem skyldi
leita uppi heimkynni skrælingja.
Var tilgangurinn annað hvort að
Sincere
Congratulations
To the Icelandic People
assembled on the 60th
Anniversary of their
national day at Gimli
lst August, 1949.
From the
RURAL MUNICIPALITY OF
ARGYLE
MANITOB A
INNILEGAR KVEÐJUR
Til Isiendinga hvarvetna . . .
Þér hafið rœkilega stutt að viðgangi
vorum, alt frá upphafi vorra vega 1914,
er vér höfðum aðeins tvo menn í
þjónustu vorri, og fram til þessa dags,
1948, er vér höfnum nú tvær prýðilegar
verzlanir og 21 innanbúðar þjóna, er
allir eru reiðubúnir og fúsir að veita
yður þjónustu.
Sargent Pharmacy
Limited
PRESCRIPTION SPECIALISTS
K. G. Harman - R. L. Harman
•
SARGENT AVENUE OG TORONTO STREET
Winnipeg. Manitoba
drepa þá ellegar snúa þeim til
kristinnar trúar því að kirkjan
lagði blátt bann við samneyti við
heiðingja. Leiðangursmenn kom-
ust norður fyrir Norðursetur og
fundu ýmsa flakkandi Eskimóa,
en annar varð ekki árangur af
þeirri för.
Verzlunin við Grænland var
farin að minnka, þegar á stjórn-
arárum Magnúsar lagabætis, sök-
um einokunarinnar, enda voru
settir á háir hafnartollar og
bönn til að koma í veg fyrir
verzlun einstaklinga. En þar við
bættist, að norski flotinn stóðst
ekki samkeppni við Englendinga,
Hollendinga og þýzka Hansa-
kaupmenn. Norsku skúturnar
voru átakanlega úreltar; þær
voru af gerð víkingaskipanna
fornu, flatbotnaðar með hliðar-
stýri, allsæmilegar, í hernaði, en
óbrúklegar sem kaupskip. Norð-
menn fylgdust ekki með tíman-
um, og auk þess voru konungar
Noregs um þessar mundir önn-
um kafnir við ýmis verkefni
nærlendis og höfðu lítinn áhuga
á þessari fjarlægu nýlendu.
Grænlandsknörrinn sást ekki við
strendur Grænlands svo árum
skipti og kornflutningarnir
brugðust. Nýlendan var ekki
gleymd, en 13. og 14. öldin voru
tímabil umróts og breytinga, og
Grænland lá utan alfaravegar.
Sögurnar verða fáorðar um það,
einungis íslenzkir annálar skýra
Framhald á bls. 21
ANDERSON BROS.
Um leið og við óskum íslendingum
til heilla og hamingju á sextíu ára
þjóðminningardags afmæli þeirra.
Þá viljum við minna Argyle íslend
inga og aðra á, að okkur er enn
að hitta á sama stað, og við erum
enn sem fyrr reiðubúnir að annast
þarfir þeirra að því er
FORD BIFREIÐAR SNERTIR.
SELJA ÞEIM NÝJAR OG GJÖRA
VIÐ ÞÆR GÖMLU.
FIRESTONE TIRE,
NORTH STAR BENZINE
OG OLÍU.
Páll og Snœbjörn Anderson
Glenboro. Maniioba. Canada
VERUM SAMTAKA
Hamingjuóskir til íslendinga á sextíu
ára afmæli þjóðminningardags þeirra
á Gimli 1. ágúst 1949.
frá
T. W. Taylor
Company, Limited
Prenturum og
bókbindurum
STOFNSETT 1877
1
177 McDermoi Avenue
WINNIPEG MANITOBA
Bókband sem TAYLOR gerir er varanlegt!