Lögberg - 13.10.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.10.1949, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. OKTÓBER, 1949. Or borg og bygð Geíið í Blómveigasjóð Kven- íéiagsins,, Björk“, Lundar: Th. Backman, Chapter, $5.00, í kærri minningu um Guðrúnu Magnússon, 683 Beverley St., Wpg. og Aðalheiði (Benedict- son) Pederson, Lundar, Man. — Með innilegu þakklæti Mrs. H. Olafson ☆ Silfurbrúðkaup í Riverton Virðulegt silfurbrúðkaups- samsæti var þeim sæmdarhjón- um Mr. og Mrs. F. V. Benedilfl- son í Riverton haldið af byggð- arbúum, sunnudagskvöldið 21. ágúst síðastliðinn. Samkomu- húsið var þétt skipað og hafði Mr. Perey Wood veizlustjórn á hendi. “MENSTREX” Ladies! Use full strength "Menstrex" to help alleviate pain. distress and nervous tension associated with monthly periods. Ladies, o r d e r genuine "Menstrex” today. $5.00. Rushed Airmail postpaid. GOLDEN DRUGS, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. Minni silfurbrúðhjónanna voru flutt af Miss Stefaníu Sig- urðson og Mr. S. V. Sigurðson. Aðrar ræður fluttu Dr. S. O. Thompson, þingmaður og Gutt- ormur Guttormsson. Friðrik P. Sigurðson, Geysi, flutti frumort kvæði. Miss Inga Thorarinson, Winni peg, skemti með einsöng, að- stoðuð af Mrs. Florence John- son. Þar næst afhenti veizlustjóri heiðurðshjónunum miklar gjaf- ir, sem sýndu aðdáun og velvild vina þeirra — þar á meðal „inscribed Silver Tray“ frá kaupfélaginu, Sigurðson — Thor valdson Co. Ltd. og „Silver Trilight Candlebra“ frá Thor- valdson’s fjölskyldu — hefir Mr. Benediktson verið í þjón- ustu þess félags í mörg ár — „a Conbination radio record player’ £rá börnum þeirra hjóna (Mr. Benedictson var einnig gefið gullúr af konu hans og börn- um) — leðurhandtaska frá kvenfélaginu „Djörfung“ og tf-osi Scdze Vote FOR DAYLIGHT SAVING ^ » We ALL need that extra hour of daylight and sunshine— for working in the garden or around the house, playing your favorite game, visiting the parks, having more outdoor fun with the children, and for many other good reasons. Every Winnipeg citizen over the age of 21 is entitled to vote on this. The Daylight Co-Ordinating Committee urges EVERY man and woman to vote FOR this By-Law. Below is a copy of the actual ballot: Mark your “X” in the space indicated. YES NO Are you in favor of Daylight Saving Time in X Winnipeg for aproximately the months of May, June, July, August and September of each year? Mark a cross in the space under the heading “YES” and if against, under the heading “NO”. WINNIPEG AND ST. JAMES VOTE ON OCTOBER 26lh OTHER SUBURBS ON OCTOBER 21sl MANITOBA BIRDS HOUSE WREN Troglodytes aedon A slightly ashy-brown Wren, finely but softly vermicu- lated with dark brown on back, and barred across tail and wings. Creamy white below, slightly browning across the breast and flanks. Dislinclions—An ashy-brown Wren, creamy below, but without any strongly characterized markings. Has fine vermiculations on back and the whiteness of the under- parts is strongest on the abdomen. Has no eyebrow stripe nor any facial markings or striping anywhere. Nesling—In a hole in a tree, bird-box, or similar place, in a nest of twigs lined with grasses, feathers, etc. Dislribulion—United States and southern Canada. In Canada, across the Dominion as far north as the heavy spruce forest region. The Wren is a busy, indefatigable worker and singer. It is intolerant of bird neighbours of its own, or other species, and will steal into the nests of other birds and puncture the eggs. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD—240 silfurdiskur með peningaupp- hæð frá byggðarfólki. Að lokum þökkuðu silfur- brúðhjónin hvort fyrir sig og tókst það prýðilega. Valdi og Fríða eins og þau eru bezt kunn, hafa dvalið næst- um öll sín hjúskaparár í River- ton. Þaú hafa verið trúir og dyggir þjónar byggðar sinnar. Valdi hefir sint safnaðarstörfum í mörg ár og hefir verið forseti lúterska safnaðarins um langt skeið. Auk þess er hann með- limur ýmissa annara félagssam- taka. Fríða var lengi skólakennari áður en hún giftist og tók þau störf upp aftur, við Riverton- skólann, á séHÉÖsárunum. Auk kennslu- og heimilisstarfa gaf hún sér tíma til frekari lærdóms og tók til náms frönsku í fjögur ár. í því var henni veittur $50.00 W. A. Mclntyre námstyrkur, sem hún notaði á iðnaðarskóla í sex vikur, síðastliðið sumar. Fríða er sannur þjóðræknis- vinur og hefir lagt mikið til ís- lenzkrar kennslu meðal barna. Auk þess hefir hún verið for- stjóri „Women’s Study Group“ í sambandi við Þjóðræknisfé- lagið, síðastliðin tvö ár. Fjögur mannvænleg börn þeirra hjóna eru á lífi. — Donald og Raymond rafmagnsfræðing- ar, og Gilbert og Anna á alþýðu skóla. Elzti sonur þeirra Allan, myndarlegur háskólanemi, féll í síðasta stríði, 1. maí 1945. Fyrir hönd vina þeirra óska ég að þau megi lifa langa og gifturíka ævi. Arnheiður Eyjólfsson ☆ Samkoma Dorcasfélagsins Ræða frú Margrétar Stephen- sen um íslandsferð hennar, er hún flutti á samkomu Dorcas- félagsins á mánudagskveldið var með ágætum, sýndi skarpa at- hyglisgáíu og næma tilfynningu fyrir þeirri fegurð sem fyrir augu bar. Verður ræðan væntan lega birt í Lögbergi. Frú Sofía Watne las fallega sögu, er systir hennar, Mrs. Steele, samið fyrir mörgum ár- um og flutt á fundi hins eldra Dorcasfélags. Sagan var birt í Vancouver Sun og vakti athygli. Frú Sofia las söguna prýðilega, eins og henni er lagið. Allir höfðu mikla ánægju af að hlusta á hinn unga baritone söngvara, Erling Eggertson. Hann er á framfaravegi í söng- listinni. Góður rómur var gerð- ur að organleik Miss Corinne Day og samsöng fjögra ungra pilta. Miss Sigrid Bardal var við hljóðfærið. Samkoman hófst með stuttri guðræknisathöfn, er séra Valdi- mar J. Eylands stýrði. Forseti Dorcasfélagsins, Miss Mattie Halldórsson, hafði sam- komustjórn með höndum. Veit- ingar voru framreiddar í neðri sal kirkjunnar. Samkoman var ágæt en vegna óveðursins þetta kveld var hún fremur illa sótt. ☆ Hr. Ari Johnson fyrrum bóndi í grend við Wynyard, en búsett- ur í Árborgarbygð nokkur und- anfarin ár, lagði af stað suður til New York á föstudaginn var; þaðan fer hann svo til íslands og dvelur á ættjörðinni í vetur. Ari er Húnvetningur að ætt, og hugði gott til þess að heimsækja átth^gana; með honum brá sér í skemmtiferð til New work hr. Steingrímur Pálsson úr Geysis- bygð í Nýja íslandi. ☆ Hr. Jochum Ásgeirsson for- stjóri brá sér í skemmtiferð suð- ur til Minneapolis um miðja fyrri viku ásamt frú sinni; þau komu heim á mánudaginn var. ☆ Hr. G. A. Williams kaupmað- ur í Hecla var staddur í borginni nokkra daga í vikunni, sem leið; hann fór heim á föstudaginn. ☆ Hr. Ásmundur Loptson frá Yorkon, fylkisþingmaður í Sas- katchewan var staddur í borg- inni á þriðjudaginn. ☆ í anddyri í kvikmyndahúsi nokkru í Kaliforníu er ofurlítill gosbrunnur með vatnsskál um- hverfis. Nú er fólki talin trú um að það fái ósk sína uppfylta, ef það fleygi pening í skálina. Og margir verða til þess, einkum börn og unglingar, sem alltaf eiga nóg af óuppfyltum óskum. En einu sinni kom aldraður maður út af sýningu, gekk að skálinni, fleygði pening í hana og sagði: „Ég vildi að ég hefði ekki séð þessa mynd!“ ☆ Heimilisiðnaðaríélagið heldur fund á heimili Mrs. J. T. Mar- kússon 500 Waterloo Street 18. þ. m. kl. 8 að kvöldi. ☆ Á föstudaginn 7. okt. voru gef- in saman í hjónaband þau Herold John Byron og Kay Ell- en Sigríður Eiríksson bæði frá Lundar. Man. Brúðguminn er sonur Kára Byron, sveitarodd- yita að Lundar og Önnu konu hans, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Thorbergs Eiríksson. Séra Valdimar J. Eylands fram- kvæmdi hjónavígsluna að heim- ili sínu 776 Victor St. ☆ The First meeting of the sea- son of the Icelandic Canadian Club, will be held in the I.O.G.T. Hall, Sargent Ave., on Monday October 31st, 1949. This meet- ing will be open to the public, and a very interesting pro- gramme has been prepared: Address Mr. L. St. George Stubbs. Motion picture Icelandic Cele- bration 1949 Dr. L. A. Sigurd- son. Vocal Duet Mrs. Th Thor- valdson and Miss Evelyn Thor- valdson. Social hour and Danc- ing after the programme. Come one come all, and make this evening a bigg success. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja & Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — A Silver collection will be tak- en to help defray expenses. Commencing at 8.15. Remember the date, Oct. 31. ☆ Ólafur J. Ólafsson frá Sveins- stöðum í Húnavatnssýslu lézt að heimili sínu í St. Vital síðastlið inn sunnudag, 86 ára að aldri, vinsæll maður og drengur góður. Útför hans fór fram frá útfarar stofu Gardiners í gær. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ — Argyle Prestakall — Sunnudaginn 16. okt. Þakkarhátíðarmessa: Brú, kl. 2 e. h. Glenboro, kl. 7 e. h. Báðar messur á ensku. Eric H. Sigmar ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 23. okt. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7 síð. Allir boðnir velkomnir S. ÓLAFSSON ☆ Gimli Prestakall 16. október. — Messa á Mikley, kl. 2 e. h. ' Allir boðnir og velkomnir Skúli Sigurgeirson ☆ Messa í Sambandskirkjunni á Lundar, Man., n.k. sunnudag 16. okt. kl. 2 e. h. — Safnaðarfundur eftir messu. E. J. Melan Skemtisamkoma í Framnesbygð Kvenfélag Framnesbygðar efnir til ágætrar skemmtisam- komu, föstudagskveldið, 21. október, í Framnes Hall. Mrs. Elma Gíslason söngkonan góðkunna frá Winnipeg og Gutt- ormur J. Guttormsson skáld, frá Riverton hafa góðfúslega lofast til að koma og skemmta. Einnig skemmta nokkur börn með söng, hljóðfæraslætti og íslenzkum upplestri. Dans verður á eftir. Samkoman byrjar kl. 9 e. h. Komið og njótið ánægjulegrar kveldstundar. Inngarígur verður 60 cent fyrir fullorðna og 25 cent fyrir börn innan 12 ára. Liðsinnið nágrönnum yðar sem eru ver á vegi staddir en þér Gjafir í The Community Chest veita dollar yðar til líkn- arþarfa mesta gildið. Kostnaður við fjársöfnun eins lítill og hugsanlegt er — en umboðsstjórn sjóðsins hin allra ákjósanlegasta. Red Feather samtökin veita bæjarfélag- inu nauðsynlega þjónustu varðandi heilbrigðismál, hress ingarstöðvar, umönnun barna, fjölskylduráðleggingar og hjúkrun gamalmenna. Stuðnings af yðar hálfu er hér með leitað. Hvernig gefa skal Notið afborgunarað- $595,719 þörf ferðina ef piC viljið. Greiðið einn eða tvo dollara strax og semj Þetta er lágmarks upp hæð, sem allar Red ið um framhalds. Feather stofnanirnar greiðslur. Tilkynn- ingar um gjaldaga verða sendar. þarfnast fyrir næsta ár.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.