Lögberg - 03.08.1950, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.08.1950, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950 \ i . I WINNIPEGBORG sendir íslenzkum borgurum sínum, sem fæddir voru á íslandi eða hér, hlýjar kveðjur í tilefni af sjötíu og fimm ára landnáms afmæli / hins íslenzka þjóðarbrots í Vestur Canada. / i Hið mikla menningarlega framlag frumherjanna og afkomenda 0 þeirra til þróunar Winnipegborgar og Canada í heild, er þakklátlega viðurkent. Með skapgerðarkostum sínum, iðni, festu og framsóknarhug, hafa 4 9 íslendingar átt mikinn og giftudrjúgan þátt í því, að byggja upp ► ' betri borg og betra þjóðfélag. \ Cjannet Goutíe/i borgarstjóri í Winnipeg \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.