Lögberg - 03.08.1950, Page 5

Lögberg - 03.08.1950, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950 \ i . I WINNIPEGBORG sendir íslenzkum borgurum sínum, sem fæddir voru á íslandi eða hér, hlýjar kveðjur í tilefni af sjötíu og fimm ára landnáms afmæli / hins íslenzka þjóðarbrots í Vestur Canada. / i Hið mikla menningarlega framlag frumherjanna og afkomenda 0 þeirra til þróunar Winnipegborgar og Canada í heild, er þakklátlega viðurkent. Með skapgerðarkostum sínum, iðni, festu og framsóknarhug, hafa 4 9 íslendingar átt mikinn og giftudrjúgan þátt í því, að byggja upp ► ' betri borg og betra þjóðfélag. \ Cjannet Goutíe/i borgarstjóri í Winnipeg \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.