Lögberg - 22.02.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.02.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR, 1951 Or borg og bygð Mr. William Eric Warburton og Mrs. Alla Jones, bæði frá Vancouver, í British Columbia, voru gefin saman í hjónaband fyrra laugardagskvöld, 10. fe- brúar, á heimili Mr. Arinbjörns og frú Margrétar Bardal, að 843 Sherbrooke St., en þau eru fað- ir og stjúpmóðir brúðarinnar. Salurinn var fagurléga skreytt- ur blómum. Séra Rúnólfur Mar- teinsson D.D. framkvæmdi hjónavígsluna. Vitnin voru: Mrs. Sigrid Olson og Mr. Oliver Guðni Björnsson. Miss Signý Bardal, systir brúðarinnar, lék giftingarlag. Allstór hópur ætt- ingja og annara vina var þar viðstaddur. Að hjónavígslunni lokinni, báru menn fram hamingjuóskir, og áttu þar unaðslega stund við veglegan veizlufagnað og ýmsar skemtanir. Mr. Björnsson las heillaskeyti til brúðhjónanna, mörg þeirra frá Vancouver. Miss Sigrid Bardal skemti með píanó spili. Þar var bæði söngur og hljóðfærasláttur. Ræður fluttu: Séra Valdimar J. Eylands, Mr. ----------T------------------------ Miðsvetramót ÞjóíSræknisdeildarinnar „Frón“ GOOD TEMPLAR HALL mánudagskvöldið 26. febrúar, 1951 Kl. 8.00. O CANADA Ingibjörg Jónsson ÁVARP FORSETA ................. SVENSKI KARLAKÓRINN 1) Dear Land of Home ...........JEAN SIBELltjS 2) Stormur lægist striíSur ......OSCAR BORG 3) Fjerran han dröjer ....... FINSKT ÞJÓÐLAG FRUMORT KVÆÐI Dr. Richard Beck EINSÖNGUR Séra Eric H. Sigmar Við hljóðfærið Miss Sigrid Bardal 1) Bæn ...........................F. EKEBERG 2) Nú legg ég augun aftur ....BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON 3) Sólskrlkjan ...................JÓN LAXDAL RÆÐA CELLO SOLO Hon. Valdimar Björnsson Harold Jónasson FRUMORT KVÆÐI Einar P. Jónsson SVENSKI KARLAKÓRINN 1) De Sandman ......... DANIEL PROTHEROE 2) í rökkursölum .............F. MÖHRING 3) Den store, hvide flok .NORSKT ÞJÓÐLAG ÚTSETT AF E. GRIEG SÖNGSTJÓRI FLOKKSINS: EINSÖNGVARAR: Arthur A. Anderson Nels Anderson Albert Halldórsson DANS - Art McEwing's Orchestra Inngangur $1.00 VEITINGAR SELDAR í NEÐRI SAL HÚSSINS Arinbjörn Bardal og brúðgum- inn. Brúðurin, ásamt félagskonum sínum, hefir til margra ára starf- rækt sjúkrahús í Vancouver Brúðguminn er verkfræðingur (civil engineer); hann þjónaði í báðum heimsstyrjöldunum síð- ustu. Brúðhjónin dvöldu hér nokkra daga, og ferðuðust svo flugleiðis til Vancouver. . / ☆ Þann 31. janúar lézt í St. Paul, Minn., Halldór L. Guðmunds- son, Norðlendingur að ætt; hann fluttist til Vesturheims árið 1887 og á eina systur á lífi í Winnipeg, Margréti að nafni. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church, will hold their next meeting on Tuesday Feb. 27. at 2:30 p.m. in the lower auditorium of the church. Members are requested to bring articles for the handi- craft ‘ shower. A church parade will be held on Sunday Feb. 25. at 11 a.m. ☆ Mr. Sveinn Einarsson frá Calder, Sask., kom til borgarinn- ar á laugardaginn var og mun dvelja hér í rúman vikutíma og sækja samkomur þjóðræknis- þingsins. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylanda. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir. ☆ 1 — Argyle Presiakall — Guðsþjónustur á ensku, sunnu daginn 25. febrúar: Baldur kl. 11 f. h. Brú kl. 2:30 e. h. Glenboro kl. 7 e. h. (Boy Scout and Cub Service) Séra Eric H. Sigmar Utanáskrift þeirra Rev. og Mrs. H. Sigmar verður fram- vegis: Box 134, Blaine, Wash. Eru allir þeir, sem til þeirra skrifa, beðnir að hafa þessa breytingu á utanáskrift í hyggju. ☆ Mr. Th. Ásgeirsson útgerðar- maður frá Reindeer Lake kom til borgarinnar í lok fyrri viku; hann er bróðir Jóns Ásgeirs- sonar málarameistara og dvelur hér í gistivináttu hans og frú Oddnýjar Ásgeirsson. ☆ Mr. B. J. Lifman umboðsmað- ur trygginga frá Árborg, Man., kom til borgarinnar á mánudag- inn og dvaldi hér fram á þriðju- dagskvöld. ICELANDIC CANADIAN CLUB Annual Concert FIRST LUTHERAN CHURCH Tuesday, February 27th, at 8.15 p.m. o CANADA VOCAL ENSEMBLE..........Selections from the “Gondoliers” Daniel Mclntyre Chorus and Soloists A GROUP OF THREE PIANO SOLOS Thora Asgeirson ADDRESS...........................Dr. S. W. Steinson VOCAL SOLOS......................... Elma Gislason “RITORNO VINCITOR”....From the opera “Aida" hy Verdi AÐ LÖGBERGI ) NÓTT (......... ISLENZKT VOR \ ICELANDIC COLORED FILMS........with commentary by Rev. V. J. Eylands GOD SAVE THE KING Admission: 50 cenls Mucis by O. Hallson and ' verses by T)r. S. E. Björnson Afmælissamkoma Betels undir umsjón Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar' verður haldin í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Á VICTOR STREET Fimtudaginn 1. marz 1951. Byrjar kl. 8:15 1. ÁVARP FORSETA 2. VOCAL QUARTETTE Séra V. J. Eylands Mrs. Pearl Johnson Miss Lilja Eylands Mr. Albert Halldórsson Mr. Alvin Blondal 3. UPPLESTUR Miss Lilja Eylands 4. VIOLIN SOLO Mrs. Ada Hart 5. FRÉTTIR FRÁ BETEL Mr. J. J. Swanson 6. SAMSKOT 7. VOCAL SOLO Mr. Alvin Blondal 8. HREYFIMYNDIR Dr. Lárus Sigurdson ACCOMPANISTS: Mrs. E. Isfeld, Miss Sigrid Bardal Að lokinni skemtiskrá er öllum boðið að setjast til borðs við kaffiveitingar í neðri sal kirkjunnar. Lokasamkoma ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Victor Street Miðvikudagskvöldið :— 28. febrúar. SKEMTISKRÁ: EINSÖNGUR Miss Inga Bjarnason FIÐLUSPIL Mr. Pálmi Pálmason UPPLESTUR Mr. Ragnar Stefánsson RÆÐA Þinggestur EINSÖNGUR Mr. Albert Halldórsson Ólokin þingstörf — Útnefning og kosning heiðursfélaga — Þingslit. Aðgangur 25c Byrjar kl. 8.00 MES /dtnce.tlwtuhn ojjDna, centu/uj Á þeirri hálfu öld, sem fólkið í Vestur-Canada hefir verzlað hjá EATON'S, hefir það sannfærst um, að pakkar með EATON vörumerki, innihalda sönn verðmæti, og að vörurnar eru þær beztu, sem fáanlegar eru í sínum verðflokki. Til þess að viðhalda slíku trausti og tryggja það, að þessu vinsamlega vörumerki verði ávalt vel fagnað á heimilum í Vestur-Canada, EATON'S í framtíðinni eins og hingað til, leggja áherzlu á, að viðskiptavinirnir njóti vöruvöndunar og sanngjarns verðs. Að baki allra vörukaupa felst óbifandi trygging.- „Ánægðir með vöruna eða peningum skilað aftur — að inniföldu flutningsgjaldi“. EATON’S PÓSTPANTANA HÚS // It Pays to Shop at EATON'S,/ ^T. EATON C?. WINNIPEG LIMITED CANADA e /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.