Lögberg - 12.07.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.07.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JÚLÍ, 1951 Manitoba Government Selís Bond Issue of Ten Million Dollars Úr borg og bygð Mr. Lincoln Sveinsson lyfja- fræðingur frá Saskatoon, kom til borgarinnar í lok fyrri viku ásamt fjölskyldu sinni, í heim- sókn til móður sinnar, Mrs. Paul Sveinsson, Ste. 11 Acadia Apts. ☆ Heimilisfang Halldórs Sig- urðssonar byggingameistara, er að 542 Waverley Street. Sími 505 774. ☆ Mrs. J. S. Gillies er nýkomin heim úr tveggja mánaða dvöl hjá dóttur sinni og tengdasyni í Ottawa. ☆ Dr. Haraldur Sigmar og frú, sem dvalið hafa hér um slóðir síðan um kirkjuþing, og séra Eric H. Sigmar og frú, lögðu af stað á þriðjudaginn áleiðis til heimila sinna í Blaine og Seattle; Farm Workers from W. Germany to Arrive In Time for Harvest A group of 200 experienced agricultural workers from West- ern Germany are expected to arrive in Manitoba in time for this year’s harvesting operations, announces Hon. F. C. Bell, Min- ister of Agriculture and Immi- gration. Transportation is being made possible through an advance by the Manitoba Government of the down payment necessary to enable selected immigrants to take advantage of the Federal Government Assisted Passage Scheme. Previously, monetary restrictions and the inconverti- bility of German currency pre- vented the entry of German Nationals into Canada. Selection will be made from purely agricultural sources of fully experienced young agri- cultural workers, Mr. Bell states. They will be committed to stay in agricultural employment for a period of two years, or until their indebtedness to both gov- ernments is liquidated. “It is of the utmost import- ance,” the Minister said, “that permanent employment in agri- culture be available for these people, and that such conditions and terms be offered by our farmers as will induce them to remain in agriculture.” Agricultural Representatives throughout the province are now making efforts to place the 200 workers with farmers who are prepared to offer suitable accom- modation and other opportuni- ties likely to encourage their workers to remain on the farm. “If this experiment is success- ful,” says Mr. Bell, “further efforts will be made to induce" selected immigrants to become permanently settled in our province.” ætlaði ferðafólk þetta að stað- næmast einn eða tvo daga að Mountain, N. Dak. ☆ Mr. Valdimar Lárusson kenn- ari, lagði af stað áleiðis til ís- lands þann 1. þ. m. Hann mun dvelja um hríð á Englandi, en verða mestan tímann á Islandi. Bjóst hann við að verða árlangt að heiman; hann er sonur Pálma Lárussonar, er lengi bjó á Gimli. ☆ Gefið í blómveigasjóð kven- félagsins Björk að Lundar, Man., $5.00 í þakklátri minningu um Sigurð Mýrdal, látinn 19. júrjí 1951, frá Mr. og Mrs. Guðni Mýrdal, Lundar. Margrél Hofteig ☆ Nýlega áttu- gullbrúðkaup þau Mr. og Mrs. Guðmundur Jóhannesson, er alllengi áttu heima í Árborg, en nú hafa ver- ið búsett mörg ár í Winnipeg; eru þau hin mestu sæmdarhjón, sem komið hafa upp hópi mann- vænlegra barna. ☆ Mr. Valentínus Valgarðsson skólastjóri frá Moose Jaw, Sask., kom til borgarinnar á föstudaginn var ásamt frú sinni og syni á leið norður til Mikl- eyjar þar sem fjölskyldan nýtur hvíldardaga um hríð. ☆ Mrs. Anna Clemens Wein- hardt frá Northfield, Minn., er stödd í borginni um þessar mundir. ☆ Stödd er hér í bænum Mrs. Arnbjörn Helgason frá Gimli, Man. Kom hún hingað með son sinn, Arnold, til læknisaðgerðar. Hefir hann nú gengið undir meiriháttar uppskurð á Al- menna spítalanum hér í >borg, og virðist aðgerðin hafa heppn- ast vel, og Arnold á batavegi. Dr. P. H. T. Thorlakson sér um sjúklinginn. ☆ Mr. Elías Elíasson trésmíða- meistari frá Vancouver, er ný- lega kominn hingað til borgar og mun dvelja hér um slóðir nálægt tveggja mánaðatíma; hann á marga vini í borg og grend, sem fagna komu hans. GAMAN OG ALVARA — Hvers þarfnast maðurinn, læknir? — Ró, frú mín góð. Hér er ágæt uppskrift á róandi meðali. Þér skuluð taka það þrisvar á dag. ☆ Charles Dickens hafði það fyrir vana að umhverfa öllu í svefnherbergi sínu, hvar sem hann kom og gisti. Með átta- vita í hendi lét hann færa til rúm sitt þannig, að höfðalagið sneri í hánorður. ☆ Flestir eru vonsviknir yfir líf- inu — og láta vonbrigðin hafa áhrif á sig. — Dickens A bond issue totalling $10,400,--. 000 has been sold on behalf of the Province of Manitoba by a syndicate comprising Oldfield, Kirby and Gardner, Winnipeg; Fairclough and Company Ltd., Toronto; and Lehman Brothers of New York, it has been an- nounced by Hon. Dauglas Camp- bell, Premier and Provincial Treasurer. The issue matures in 20 years and carries an interest coupon of 3 Vi per cent per annum. It is payable in U.S. funds, but pro- vision has been made for re- demption after the fifth year following date of issue, which is June 15, 1951. By this means the province can take advantage of any favor- able fluctuation in the cost of U.S. exchange after the next five years, the Premier stated. “In other words”, he added, “at any time after this initial period when the U.S. dollar is close to or less than parity with the Ca- nadian dollar the bonds can be paid off in any of the 15 years prior to the maturity date.” At the rate of exchange which has been prevailing for the past two or three days this issue of $10,400,000 worth of bonds will provide a total of approximately $10,900,000 in Canadian funds. This amount will be used for purposes of the Manitoba Tele- phone System, the Manitoba Power Commission and for the development of the Pine Falls Hydro-Electric Power genera- tion plant. In view of the tightening of credit restrictions in Canada, Premier Campbell observed, Manitoba like other provinces has found it advantageous to borrow in the U.S. market where money could still be obtained at interest rates sufficiently cheaper to be attractive. He further pointed out that apart entirely from the matter of higher interest rates, the anti- inflation credit restrictions have for the time being made it very difficult to find sufficient money in Canada to carry on provincial programs. The Premier also noted that in August and October of this year $6,077,000 worth of provin- Skoskur umferðasali varð veðurtepptur í Orkneyjum og símaði forstjóranum í Aber- deen: —"Tepptur vegna veðurs. Hvað á ég að gera? Svarið kom um hæl: — Byrj- aðu á sumarfríinu frá og með deginum í dag. • ☆ Börnunum verður ekki kennt að virða það, sem maður sjálfur óvirðir. —Dickens. Tyær söltunar- stöðvar á Vopna- fSrði í sumar Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Verið er nú að ljúka við að smíða nýtt síldarsöltunarplan hér á Vopnafirði og verða tvær síldarsöltunarstöðvar hér í sum- ar. Katla kom hingað fyrir skömmu með tunnur og salt og lagðist skipið að bryggju. Er það langstærsta skip, sem hér hefir lagzt að bryggju til þessa. Gekk það að óskum. Afli hefir verið mjög tregur svo að kalla má dauðan sjó. Einn dragnótabátur hefir róið héðan og nokkrir aðkomubátar hafa einnig lagt hér á land afla, eink- um rauðsprettu, sem aflazt hef- ir norður af Bakkafirði og Vopnafirði. Fiskurinn hefir ver- ið frystur. Aðeins er byrjað að slá, þótt spretta hafi verið léleg þar til síðustu vikuna er betri sprettu- tíð kom. Kal er allmikið á ein- stöku bæjum en ekki víða svo að stórfelld spjöll verði að. —TÍMINN, 4. júlí cial bonds bearing an interest coupon of 4Vi per cent and pay- able in U.S. funds are being re- deemed out of the resrves of the province established for that purpose. The new ana larger issue bear- ing the lower interest rate of 3V2 per cent will mean that the yearly interest cost payable in U.S. funds will have increased áfter these August and October redemptions by only some $90,000 in American currency, Premier Campbell declared. “These older bonds maturing this year bearing a relatively high interest rate were sold,” he said, “without the early redemp- tion features secured on the new provincial issue and as a result the province has had to continue to leave these bonds outstanding over the entire 20-year period.” Several times during this period, he added, the U.S. dollar dropped to a price relative to the Canadian d o 11 a r which would have made it very ad- vantageous for the province to have redeemed and paid off these debts prior to maturity. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h Allir ævinlega velkomnir. ☆ — Gimli prestakall — Sunnúdaginn 15. júlí: Betel, kl. 9 f. h. Gimli, kl. 10.45 f. h. (English) Húsavík, kl. 1.30 e. h. Gimli, kl. 7 e. h. (English) Harald S. Sigmar, sóknarprestur Pofato Grading Regulations Available To All Growers A listing of Canada Standard potato . grades and regulations governing the grading of pota- toes for sale in Manitoba is now available at the Publications Branch of the Manitoba Depart- ment of Agriculture, Legislative Building, Winnipeg. The regulations are being made available at this time so that all potato growers may ba fully informed of standards re- quired by the Federal. Fruit, Vegetable and Honey Division, states J. R. Bell, Deputy Minister of Agriculture. An inspection service has been in effect since last March to en- force Canada Standard grades for table þotatoes offered for sale in Greater Winnipeg. Grades for table potatoes are Canada Fancy, Canada No. 1, Canada No. 1 Large, Canada No. 1 Small (for shipment out of Canada), and Canada No. 2. Malreiðslubók Dorcasfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir nú til sölu splunk- urnýja matreiðslubók, er það hefir safnað til og gefið út; bók þessi er með svipuðum hætti og hinarjlyrri, vinsælu matreiðslu- bækur, er Kvenfélög safnaðar- ins stóðu að; þetta er afar falleg bók með fjölda gamalla og nýrra uppskrifta, sem koma sér vel á hvaða heimili, sem er. Matreiðslubók þessi kostar $1.50 að viðbættu 10 centa burð- argjaldi. Pantanir, ásamt andvirði, sendist: Mrs. A. MacDonald 11 Regal Ave. St. Vital Sími 205 242 íslendingadagurinn haldinn að SILVER LAKE, WASHINGTON 5. ágúst 1951 SEATTLE, WASHINGTON klukkan 2 e. h. Daylight Saving Time Forseti dagsins Söngstjóri P. J. FREDRICKSON SÉRA E. H. SIGMAR The Star Spangled Banner Ó, Guð vors lands SKEMTISKRÁ: E. H. Magnússon býður gesti velkomna Einsöngur...............MRS. E. H. SIGMAR Ræða á íslenzku - SÉRA E. H. FÁFNIS Einsöngur ----- SÉRA E. H. SIGMAR Accordian Band - - - - SIG. THORLÁKSON Einsöngur - - - - DR. EDWARD PÁLMASON RÆÐA Á ENSKU Einsöngur...............SÉRA E. H. FÁFNIS Eldgamla ísafold — God Bless America íþróttir kl. 3.30 e. h. Dans frá kl. 6.30 til kl. 9.30 HOT DOGS — HAMBURGER Kaffi frítt allan daginn Nefndin; F. J. FREDRICKSON, K. THORSTEINSON, J. J, MIDDAL, JÓN MAGNÚSSON, W. KRISTJÁNSON, STEVE JOHNSON, LINCOLN JÓHANNSON, E. P. GUD JOHNSON Nýtt og fullkomið frystihús tekið til storfa á Þórshöfn Dýpkunarskipið GRETTIR vinnur þar að dýpkun hafnarinnar í júlímánuði í sumar. Hinn 1. þ. m. tók til starfa nýtt og vel búið frystihús á Þórshófn, eign Kaupfélags Langnesinga. Er það hin mesta úrbót fyrir Þórshöfn og skapar grundvöll fyrir mjög aukna útgerð og fiskiðnað á íórshöfn. Tíðindamaður blasins hitti Sigfús Jónsson, kaupfélagsstjóra á Þórshöfn, að máli fyrir fáum dögum og spurði hann frétta þaðan að norðan. Hið nýja frystihús, er meðal hinna stærstu og fullokmnustu á landinu. Er það bæði fyrir frystingu á kjöti óg hraðfryst- ingu fisks. Húsið sjálft er 45,5 metrar á lengd og 16 metra breitt. Sæmilegur fiskafli. Að undanförnu hefir verið all- sæmilegur fiskafli, einkum hjá stærri bátum. Fimm bátar stærri en átta lestir róa nú frá Þórs- höfn. Greliir dýpkar höfnina. Hafnarskilyrði fyrir fiskibáta og smærri skip eru allgóð á Þórshöfn, en framan við bryggj- una er þó rif, líklega úr móbergi og þarf að dýpka þar innsigling- una. Dýpkunarskipið Grettir er væntanlegt til Þórshafnar um þessar mundir og mun vinna að dýpkuninni í júlí. Geta þá öll meðalstór skip, sem hér sigla við land lagzt þar áð bryggju. Búa sig undir síldarsöliun. Á Þórshöfn var ein söltunar- stöð í fyrra, en verða tvær í sumar, enda liggur Þórshöfn vel við, þegar síldin veiðist eins austarlega og í fyrra. Unnið hef- ir verið að stækkun og endur- bótum á söltunarstæðum, svo að aðstaða verður ágæt í sumar. Mikið um rækiunar- framkvæmdir. í fyrra og í vor hefir verið brotið mikið land til ræktunar í héraðinu, enda fékk ræktunar- sambandið nýja beltisdráttarvél með áhöldum í fyrra til viðbót- ar við eldri áhöld. Veðurfar var mjög kalt og þurrt í júní, en snjó leysti jafnt og vel í maí. Spretta er enn lítil og kal allmikið í túnum. Vegakerfið bágborið. Að líkindum er vegakerfið í nágrenni Þórshafnar eitthvert hið versta á öllu landinu og þarf hið skjótasta að bæta úr því. Vegagerðin eykst og nokkuð. í sumár er ráðgert að vegasam- band komist á milli Þórshafnar og Bakkafjarðar, og er að því mikil bót, einkum fyrir Bakka- firðinga. —TÍMINN, 4. júlí Mrs. H. Woodcock 9 St. Louis Road, St. Vital Sími 209 078 KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sen. fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir &em eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON BARUGATA 22 REYKJAVÍK / UIIDDVI UIIDDVI IIIIP1 RVI IIUIIIIIí IIUIIIl 1 ■ IIUIIII1 ■ Share in The National Barley Contost CASH PRIZES Get your application mailed before July 16, 1951 / Secure a prize list and application from your Agricultural Representative or Elevator Operator * form Mail applications to The Chairman Maniloba Contest Committee Department of Agriculture Winnipeg, Manitoba This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-288

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.