Lögberg - 29.01.1953, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.01.1953, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. JANÚAR, 1953 Úr borg og bygð Fulltrúakosningar Icelandic Good Templars of Winnipeg fara fram á fundi Stúkunnar SKULD No. 34 I. O. G. T. á mánudagskveldið 9. febr. 1953. Eftirfarandi meðlimir eru í vali: Beck, J. T. Bjarnason, Guðm. Eydal, S. Einarson, S. ísfeld, H. ísfeld, F. Jóhannson, Mrs. R. Magnússon, Mrs. V. Magnússon, A. Sigurdson, E. Pálsson, Mrs. G. Meðlimir ámintir um að sækja fundinn. ☆ Næsti fundur Stúkunnar HEKLU I. O. G. T. verður hald- inn þriðjudaginn 2. febr. n. k. á venjulegum stað og tíma. Félagar ámintir um að sækja fundinn. ☆ There will be a meeting of the Icelandic Canadian Club Mon- day, Feb. 2, at 8.15 p.m. in the lower auditorium of the First Federated Church. The president will give a re- port on the newly organized young people’s society, The Leifur Eiríksson Club. Miss Caroline Gunnarsson, Editor of the Women’s section of the Free Press Weekly Prairie Farmer, will give a talk on her experiences in Shauna- von, Sask. There will be a social hour in the traditional Icelandic Can- adian Club style. ☆ Mr. Joe Peterson bílakaup maður frá Cavalier, N. Dak., var staddur í borginni í byrjun vikunnar. ☆ Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur næsta fund sinn á venjulegum stað og tíma þann 5. febrúar næstkomandi; áríð- andi er að félagskonur sæki fundinn stundvíslega. ☆ Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til spilasamkomu í fundar- sal kirkjunnar hinn 10. febrúar næstkomandi kl. 8 að kvöldi. — Verðlaun fyrir Bridge og Can- asta samkepni. ☆ Þjóðræknisdeildin „Brúin“ Selkirk efndi til spilakvelds á þriðjudaginn 20. janúar. Einar Magnússon er formaður deild- arinnar. NEXT WEEK (FEBRUARY 2nd to 7th) IS BIG WEEK AT EATON'S «*T. EATON C9 LIMITEO The Problems of fhe Early Barley Growers (2) Mechanical threshing came with the invention of the cylinder. It is believed that the spike-tooth cylinders were made from logs with spikes driven into them, with the concaves made in a similar manner. Power was then a problem. The first cylinders were turned by hand but this was very laborious. For light work, dogs were used on tread wheels. Since more power was needed for threshing, it was conceived that heavier animals, oxen or horses, could be used but they could not operate on a wheel. So a treadmill was developed by which the ox or horse walked on an inclined slatted belt. This power was used to drive the cylinder and mechanical threshing became a fact. While the thresh- ing was done with the cylinder, the straw and grain were separated by hand and the grain cleaned by winnowing. In this manner the early settlers threshed grain when barley was the main cash crop about 1850 to 1875. For further injormation write to— BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchange Building, Winnipeg. Thirtieth in series of advertisements. Clip for Scrap Book. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-330 Frú Signý Eaton frá Toronto, kona Johns David Eatons, for- seta hins mikla T. EATON verzl- unarfélags, dvaldi nýverið nokkra daga hér í borginni í heimsókn til móður sinnar, frú Önnu Stephenson, systur sinn- ar Mrs. Gilchrist, og margra annara ættingja og vina; það var mikið ánægjuefni að hitta frú Signýju, þessa prúðu konu, sem aldrei lætur undir höfuð leggj- ast, að leggja málefnum Islend- inga drengilegt lið. ☆ Síðastliðinn miðvikudag, 21. jan., voru þau Friðjón Benedict Benedictson og Nettie Jane Kelleway, bæði frá Otto, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, D.D., að heimili hans, 739 Alverstone St. hér í borg. Vitnin voru þau hjónin Valdimar og Valgerður Christjanson. Heimili nýgiftu hjónanna verður að Otto. ☆ Mr. S. J. Halldórson, sjötugur Mr. S. J. Halldórson, Otto, Man., varð sjötugur nýlega; tilefni afmælisins xsöfnuðust um 60—70 vinir hans og vandamenn saman í Morning Star skólan- um 5. janúar, hyltu Mr. Hall- dórson og gáfu honum góðar gjafir. Hann þakkaði með skemtilegri ræðu vináttuþelið, sem honum hafði þannig verið sýnt. Að ræðuhöldum lokn- um, skemti fólk sér við dans og síðan voru framreiddar veiting- ar. Höfðu allir mikla ánægju af samsætinu. ☆ Samkvæmt fregn í Inlerlake Weekly Observer 17. janúar hafði mikið af „Timber“ úlfum sést nálægt Hay Point í grend við Dauphin River; hafði Einar Erlendson skotið einn þeirra. Kurfeningjar hennar Framhald af bls. 5 — Þetta allt hefir auðvitað örvað þig til að halda áfram að skrifa? Gat ekki komizt hjá að skrifa — Jú, en ég hafði alltaf haldið áfram að semja, án þess að hugsa um, hvort það yrði gefið út eða ekki. Ég gat ekki án þess verið að skrifa. Mig hafði alla ævi langað til þess og nú hafði ég góðan tíma, og mér fannst ég ekki getað varið honum til neins betra. En frá því fyrst var farið að prenta bækur mínar, hefir alltaf komið út ein bók á ári og hefir Gunnar Einarsson reynzt mér ágætur útgefandi. Góðir vinir búkonunnar — Er það ekki rétt, sem ég sagði áðan, að sögupersónur þín- ar hefðu verið góðir vinir þínir á búskaparárunum? Frét’tir . . . Framhald af bls. 4 hefur á undan förnum árum greitt 33,9 miljónir króna í vinn- inga, og er það 70% af andvirði s e 1 d r a happdrættismiða. Af rekstursafgangi happdrættisins er fimmti hlutinn greiddur í rík issjóð sem sérleyfisgjald, en fyr- ir afganginn hefur háskólinn verið reistur svo og íþróttahús háskólans, og háskólalóðin lag- færð og ræktuð. Næsta verkefn- ið er að reisa hús yfir náttúru- gripasafn ríkisins, og verður það verk hafið í sumar, ef leyti fæst. ☆ Kristján Guðlaugsson hæsta- réttarlögmaður, sem verið hefur ritstjóri dagblaðsins Vísis frá því 1938, hefur látið af ritstjórn blaðsins og hyggst framvegis helga sig lögfræðilegum störf- um einvörðungu. Ritstjóri blað- sins er Hersteinn I Pálsson, sem verið hefur ritstjóri ásamt Kristjáni nokkur undanfarin ár. ☆ Slysavarnafélag Islands hefur opnað tvö ný skipbrotsmanna- skýli í Aðalvík í Sléttuhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu. Er ann- að skýlin að Látrum en hitt á Sæbóli. Eigendur bæjarhúsa á þessum stöðum hafa látið slysa- varnafélaginu húsnæði í té þessum tilgangi, en 'allir íbúar hreppsins eru nú fluttir á brott, en þar bjuggu áður hundruð manna. Birgðir hafa verið flutt- ar í nýju skipbrotsmannaskýlin, hvílubúnaður, fatnaður, 1 j ó s - meti og vistir. ☆ í fyrrakvöld var í Þjóðleik- húsinu frumsýning á listdansi, er Erik Bidsted balletmeistari hefur samið eftir ljóði Jónasar Hallgrímssonar Ég bið að heilsa. Tónlistina gerði Karl Ó. Run- ólfsson og byggði þar á lagi Inga T. Lárussonar við kvæði þetta. Aðalhlutverkin dönsuðu þau Bidsted og kona hans Lise Kjæregárd. — Þjóðleikhúsið hóf sýningar á Skuggasveini eftir Matthías Jochumsson á annan í jólum og var uppselt á hverja sýningu og leikinn hafa nú séð þar yfir 10.000 manns. EEDTIME a/ncL \ HARVEST Line By Dr. F. J. Greaney. Director, Elevators Farm Service Winnipeg, Manitoba. NEW FLAX VARIETIES The demand in recent years for varieties resistant to rust wilt, and other diseases has brought abaut many important changes in the flax varieties grown in the Prairie Provinces Variety Shifts. Surveys con- ducted since 1949 by the Line Elevators Farm Service show that the flax variety picture is changing repidly, particulary in Manitoba. In 1949, for instance, three varieties — Dakota, Roya' and Redwing, occupied 80.4% of the total Manitoba flax acreage, where as in 1952 these three varieties were grown on only 28.7% of the area. Flax variety changes in Saskatchewan and Alberta have also been impor- tant, but less rapid and not so striking as those occurring in Manitoba. New Varielies. Within the past few years several new flax varieties have been licenced for sale in Canda. A brief decription of 4 of these follows. (1) Rocef — This is a medium to late variety. It has brown, medium to large seeds. Rocet is resistant to lodg- ing, and good yielder. It is resist ant to rust, semi-resistant to wilt, and moderately susceptible to pasmo. (2) Redwood is a late variety which ripens uniformly. It has brown seeds af average size. Redwood is resistant to rust and wilt, and tolerant to pasmo. It has yielded well in southern Manitoba. (3) Sheyenne — This is an early variety with small, brown seeds. It is resist- ant to rust and wilt and modera- tely tolerant to pasmo. Sheyenne is not a high yielder. (4) Marine — Tis is another early variety. In appearance it is similar to Sheyenne, but much better yielder. Marine is resistant to rust, resistant to wilt, and toler- ant to pasmo. It will likely re- place Sheyenne. In summary, Rocet and Red- wood are late-maturing varieties adapted to the southern part of the Prairie Provinces only. When sown early they will out- yield the new early-maturing varieties Sheyenne and Marine. If flax must be sown late, use a short-season variety such as Marine and Sheyenne. Farmers desiring seed af these new flax varieties should contact their Provincial Crop Improvement Association. — Jú, mér þykir eins vænt um margar þeirra, eins og ég hefði búið með þeim. Þær voru dag- lega með mér við störf mín og sambúðin er nú orðin nokkuð löng. Og mér þótti fjarska vænt um að sjá þær í fallega prent- aðri bók og heyra þær tala þar. — Finnst þér ekki allmikill munur á ævikjörum þínum nú, er þú ert þekktur rithöfundur og fyrrum, meðan þú bjóst í sveitinni? — Astæður mínar eru ólíkt þægilegri nú en meðan ég basl- aði við búskapinn. Samt sakna ég margs frá þeim dögum, meðan öll börnin voru heima, þó að kjörin væru þá þrengri. Enda vakti það aldrei fyrir mér að verða þekkt útífrá. En hitt skal ég viðurkenna, að ég hef líklega aldrei verið hneigð fyrir búskap og ekki gæti ég hugsað til að fara að búa aftur, enda er ég nú komin á þau árin, að gott er að hafa það rólegt. Þegar hér er komið samtali okkar Guðrúnar, getur Jón ekki á sér setið en bætir við: — Víst leið okkur oft vel í sveitinni. En það er satt, að þú hafðir það oft of erfitt, þegar ég var í burtu tímum saman við smíðar, og þú varst ein heima með börnin og sást um búskap- inn. En margar ánægjustundir áttum við þar saman. — Já, það er áreiðanlega satt, «egir Guðrún, og aldrei hefir mér fundizt ég vera eins fátæk og þegar búið var að selja allar skepnurnar okkar. ☆ Nú vill Guðrún helzt ekki svara fleiri spurningum mínum að sinni, svo að ég kveð þau góðu hjón. Vona ég, að skáldkonan eigi enn eftir að segja íslenzkum les- endum margar skemmtilegar sögur, því að sjóður lífsreynslu hennar og glöggra athugana virðist vera alldrjúgur, enda hefir hún skilið þá nauðsyn skáldsins, að hvarvetna eru yrkisefni. Smáatvik, sem flestum eru hversdagslegir viðburðir, verða stórir atburðir þeim, sem kann að segja frá. Guðrún frá Lundi hefir ekki farið víða um dagana né notið langrar skóla- göngu, en hún hefir skilið þann mikla sannleik, að alls staðar eru fluttir lærdómar þar sem lífið dafnar. Af þeirri þekkingu eru sögur hennar sprottnar. —Mbl., 24. des. M ESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylanda Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Lúlerska kirkjan í Selkirk Sunnud. 1. febr. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Islenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið S. Ólafsson ÞRÍTUGASTA OG FJÓRÐA ÁRSÞING Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið í Good Templarahúsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 23., 24. og 25. febrúar 1953 % ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Skýrslur milliþinganefnda 7. Útbreiðslumál 8. Fjármál 9. Fræðslumál 10. Samvinnumál 11. Útgáfumál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál 14. Ólokin störf og þingslit Þingið verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 23. febr., og verða fundir til kvölds. Að kvöldinu efnir Frón til síns árlega miðsvetrarmóts. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu verður samkoma undir stjórn The Icelandic Canadian Club. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættis- manna. Að kvöldinu verður almenn samkoma undir umsjón aðalfélagsins. Winnipeg, Man., 21. janúar 1953 1 umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, VALDIMAR J. EYLANDS, forseti INGIBJÖRG JÓNSSON, ritari

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.