Lögberg - 19.11.1953, Page 3

Lögberg - 19.11.1953, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 19. NÓVEMBER, 1953 3 HAWAII-EYJAR Ýmisiegí um land og þjóð VERA má, að þess verði ekki langt að bíða, að Hawaii-eyjar verði gerðar að sjálfstæðu ríki og verði þá 49. ríki Bandaríkj- anna. Ef það gerist, þá verður fána Bandaríkjanna breytt, einni stjörnu bætt við í hann, og verða stjörnurnar þá senni- lega í sjö röðum og sjö í hverri röð, í stað þess að nú eru stjörn- urnar í sex röðum og átta stjörn- ur í hverri. Það var James Cook er fyrst- ur hvítra manna fann Hawaii- eyjar árið 1778. Þá var þar sér- stakur konungur yfir hverri ey. Hann skírði eyjarnar „Sand- wich“-eyjar í höfuðið á jarlin- Um af Sandwich. Árið 1795 varð þar einn yfirkonugur og hann hét Kamshameha I. Hann hafði fengið byssur hjá hvítum mönn- um og vann því sigur á ná- grannakonungunum. — Ýmsar Norðurálfuþjóðir, þar á meðal Rússar, Frakkar og Bretar reyndu að ná eyjunum undir sig og enn eru þar rústir af vígi, sem Rússar hlóðu á einni eynni. Seinasti innlendur stjórnandi á eyjunum var Liliuokalani drottning. Hún varð að leggja niður völd árið 1893. Þá var sett þar á fót bráðabirgðastjórn og síðan var ríkið gert að lýðveldi undir stjórn Sanford B. Dole. Hann var fæddur þar, en var af amerískum ættum og hafði stundað nám í Bandaríkjunum. Svo var það áríð 1898 að Banda- ríkin lögðu eyjarnar undir sig, en gerðu þær að sjálfstjórnar- nýlendu árið 1900. Þá höfðu Bandaríkjamenn haft þar fót- festu í 80 ár, því að árið 1820 fóru þangað nokkrir trúboðar frá Nýja-Englandi og höfðu þeir kristnað þjóðina. ☆ HAWAII-EYJAR eru í miðju Kyrrahafi norðanverðu, 2400 enskar mílur suðvestur af San Francisco, og er því styttra til eyjanna frá þeirri borg heldur en austur til New York. Alls eru eyjarnar 6400 enskar fer- mílur að stærð og eru 20 að tölu, en 13 þeirra eru óbyggðar. Stærstu eyjarnar eru Hawaii, Oahu, Maui, Kauai, Molokai, Lanai og Niihau. íbúar eru þar um hálf miljón. Á Hawaii er eldfjallið Mauna Loa, eitthvert mesta eldfjall í heimi og gaus seinast árið 1952. Lengi hefir verið talið að hin- ir upprunalegu eyjarskeggjar séu komnir frá Asíu, Malaja- löndum eða Java, en síðan Hejerdahl fór á Kontiki yfir Kyrrahafið, þykist hann hafa sannað, að þeir séu komnir frá Suður-Ameríku. Núverandi íbúar eyjanna eru af ýmsum ættum. — Þangað hafa streymt hvítir menn, Jap- anar, Filipseyjamenn, Kínverj- ar, Kóreumenn og menn frá Puerto Rica. Sjöundi hver mað- ur er talinn kynblendingur, en aðeins einn af hverjum 42 af hreinum frumbyggjastofni. ☆ REGLULEGT skólahald byrjaði þar 1820 þegar trúboðarnir komu þangað og nú kunna allir að lesa og skrifa. Trúboðarnir urðu auðvitað að byrja á því að læra mál eyjaskeggja og koma því á prent. Þá komust þeir að því, að í málinu voru ekki nema 12 stafir: a, e, i, o, u, h, k, 1, m, n, p og w. Nú er skólamálum þar vel fyrir komið og háskólinn á Hawaii er á borð við háskóla í Bandaríkjunum, og í sambandi við hann er rannsóknardeild fyrir landbúnaðinn. Um það bil helmingur þjóðar- innar á heima í Honolulu, höíuð borginni á eynni Hawaii. Hinn helmingurinn vinnur að jarð- rækt og verkamenn á búgörð- um þar fá hærra kaup en greitt er annars staðar fyrir daglauna- vinnu, eða sem svarar 150 ís- lenzkum krónum á dag. Þarna er aðallega ræktaður sykurreyr, énda þrífst hann þar betur en annars staðar. Bandaríkin hafa jafnan keypt framleiðsluna, og því var það 1876, er Bandaríkin ætluðu að leggja innflutnings- toll á hana, að eyjarskeggjar buðu þeim að fá herskipahöfn- ina Pearl Harbour, ef þeir vildu hætta við að leggja á tollinn. Varð það að samkomulagi. Arið sem leið keyptu svo Bandaríkin af þeim fyrir 138,9 milj. dollara, enda er sjöundi hlutinn af syk- urneyílu þeirra kominn frá Hawaii-eyjum. Á eyjunum er lítið um renn- andi vatn og þess vegna er ekki hægt að reisa þar rafmagns- stöðvar, er nægi handa iðnaði. — Þess vegna verða iðnrekendur þar að notast við olíu eða kol, sem aflgjafa, og hvort tveggja verður að flytja inn í landið. Þó eru þar litlar rafmagnsstöðvar, svo að í flestum húsum er raf- magn til ljósa og eldunar, og þar er líka útvarp, kæliskápar og önnur þægindi. — Er orðinn stór munur á vistarverum eyjar- skeggja frá því sem áður var, er þeir bjuggu í strákofum og voru að drepast úr kulda meðan á rigningatímanum stóð. Nú eru þar komin nýtízku hús með járn þökum og hafa flest af þeim nýjustu kostað sem svarar rúm- lega 200 þús. íslenzkra króna. ☆ FERÐAMANNASTRAUMUR er mikill til eyjanna og í fyrra komu þangað 60.000 gestir, lang- flestir frá Bandaríkjunum. — Síðan flugvélarnar komu er ekki nema átta stunda ferð þangað frá San Francisco. — Þessir ferðamenn koupa mikið af minjagripum og eru sérstak- lega ginkeyptir fyrir strápilsum, sem stúlkur á Hawaii gengu í hér áður. En þeir vara sig ekki á því, að þetta er ekki innlend framleiðsla, heldur eru strápils- in framleidd í New Jersey og send til Honolulu til þess að amerískir ferðamenn geti keypt þau. Hér á landi kannast menn bezt við eyjarnar vegna hinnar alkunnu Hawaii-músíkur og allir hafa heyrt getið um Hawaii gítar. Hann kallast „ukulele“ á máli þeirra, en það þýðir „hin stökkvandi fló“. Þessi gítar er þó ekki fundinn upp af Hawaii- búum. Það voru PortúgaTar, sem komu með hann til eyjanna og kenndu mönnum að leika á hann. Hawaii-búar iðka mjög íþrótt- ir, sérstaklega sund og sigling- ar. Þeir eru og góðir knatt- spyrnumenn og fólk hefir geysi- mikinn áhuga fyrir þeirri íþrótt, svo að stundum koma 25.000 manna til að horfa á kappleik. Og þótt ótrúlegt megi virðast, þá stunda þeir einnig skíða- íþrótt, en það er hvergi hægt nema á jöklinum á Mauma Kea. Margir stunda veiðar, því að þar í fjöllunum eru rádýr, skógar- birnir og fjallageitur. ☆ FARI SVO, að Hawaii-eyjar verði gerðar að 49. ríkinu í Bandaríkjunum, þá hafa þeir leyfi til þess að kjósa sinn eigin ríkisstjóra, en nú er hann skip- aður af stjórninni. Þeir íá þá einnig leyfi til þess að kjósa þingmenn, tvo í öldungadeild- ina og einn í þjóðþingið. Og svo fá þeir auðvitað leyfi til þess að taka þátt í vali forseta Banda- ríkjanna þegar þar að kemur. (Úr “Pathfinder”) —Lesb. Mbl. Kaupið Lögberg Víðlesnasta íslenzka blaðið qA Greeting Delivered at Special 75th Anniversary Service of The First Lutheran Church, Winnipeg, October 25th, 1953. By Professor Richard Beck It is both a great honor and a privilege to bring a greeting on this auspicious occasion, the 75th anniversary of The First Lutheran Church of Winnipeg. Many bonds link me personally to its congregation. It was my first church home in America; my immediate family and other close relatives have for years worshipped here and still do so; I have rejoiced in the warm friendship of its immediate past pastor, Dr. B. B. Jonsson, and its present pastor, Dr. V. J. Eylands, and I have numerous other cherished friends among its membership. Mindful of these elose ties, I extend to The First Lutheran Church and its pastor my heartiest congratulations on this great milestone in its history, its 75th anniversary, and my most sincere wishes for its continued progress and fruitful work in future years. I extend those congratulations and good wishes in deep appreciation of what the work of this church has meant in the life of the Icelandic # people of Winnipeg and for this great city generally; and through various channels, such as its services over the radio, the influence of this church has, of course, reached still farther afield. I heartly congratulate The First Lutheran Church on the honor which has come to it through the high and deserved distinction which this evening has been conferred on its pastor, in the form of an Honorary Doctor of Divinity Degree granted by United College of Winnipeg. Dr. Valdimar Eylands, my old and dear friend and splendid co-worker in many good causes, I salute you, and express to you and yours, on behalf of Mrs. Beck and myself, our heartiest con- gratulations. I also bring you equally sincere felicitations from your many Icelandic friends in North Dakota, and from my uni- versity, The University of North Dakota, and from its President, Dr. John C. West, a great friend of the Icelandic people and an Honorary Member of the Icelandic League of America, of which you, Dr. Eylands, are the distinguished President. As its Past President, I know that its Executive and its general membership take due pride in the high honor that has come to you and felicitate you upon it. We are indeed met here in an auspicious and historic hour. We are assembled at a notable church anniversary, which is bound to remind us of the fundamental mission which the Christian Church, with its life-giving message, has in our turbulent world of today. Seldom, if ever, in history has the challenge to the Church, to all of us as Christian men and women, been greater than it is in this awesome Atomic Age. Milton’s stirring words come ringing upon my ears: “The hungry sheep look up and are not fed”. Humanity is crying from the very depths of its collective heart for a new vision, for leadership which lifts it out of the dark valley of fear unto the sunlit high plain of lasting peace and progress. May our leadership, religious and secular, be granted such vision and wisdom! In that spirit I bring this congregation and its pastor my sincerest wishes for God’s richest blessings, and I close with in- spiring verses from one of the great hymns of the Icelandic poet and pastor, Matthias Jochumsson, a close friend of the great leader and pastor of this church, Dr. Jon Bjarnason. The translation is by a famed and a great admirer of Icelandic literature, Professor Kemp M^lone of The Johns Hopkins University; to be sure, it is from a New Year’s hymn, but then this church is marking the beginning of a new era in its history: Fear not, though here be cold today And wordly joys a feast foredone And all thy strength as driven spray, For God is Lord of earth and sun. He hears the tempest’s minstrelsy, He hears the sleeping babe draw breath, He hears the very heart of thee And knows each throb from birth to death. Ay, God is Lord in every age: He speaks, His creatures but give ear. His words excite, His words assuage The mighty deep, the secret tear. Within the hollow of His hand Lie cradle, home, life’s pathway, grave, The weal, the woe of this our land From topmost peak to utmost wave. O may Thy succor by our sun And hallow us for this new year. O Lord most high, O Holy One, O living God, we pray Thee, hear. Business and Professional Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 Phone 74-1855 ESTIMATES FREh J. M. Ingimundson Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs Country Orders Attended To 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. ------------------------1 Dr. A. V. JOHNSON i Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 92-7932 Home Telephone 42-3216 Dr. ROBERT BLACK SérfræBingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstoíuslmi 92-3851 Heimasími 40-3794 \ . Creators of Distinqíive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 Hofið Höfn í huga Heimili sólsetursbarnanna. Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St., Vancouver, B.C. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations with- out obligation, write, phone or call 302-348 Main Street, Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware” Gundry Pymore Ltd. British Quality Fish Netting 58 VICTORIA ST. WINNIPEG Phone 92-8211 T. R. THORVALDSON Manager Yonr patronage will be appreciated A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaóur sá bezti. StofnaC 1894 SÍMI 74-7474 Minnist BETEL ■ erfðaskróm yðar. Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternity Pavilion General Hospital Nell's Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Buildlng WINNIPEG MANITOBA Lesið Lögberg Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker. Q.C. B. Stuart Parker. A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chamhers Winnipeg, Man. Phone 92-3561 SELKIRK METAL PR0DUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- viö, heldur hita frá aö rjúka út meÖ reyknum.—Skrifiö, slmiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Slmar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Slmi 92-5227 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in aU its branches Real Estate • Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Maniloba Eigandi ARNI EGGERTSON Jr. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CET.I.ULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg PHONE 92-4624 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.