Lögberg - 08.04.1954, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.04.1954, Blaðsíða 3
3 Heimsendanna milli Alagablettir Margir eru þeir blettirnir hér a landi ,sem einhver álög hvíla á naenn mega ekki hrófla við. efir þjóðtrúin verndað marga fessa bletti, en jafnan hefir far- i illa fyrir þeim, sem gengið afa í berhögg við álögin. Ekk- art skal fullyrt um það, hvaðan Þessi þjóðtrú er upp runnin, en ^ei getur verið að hún sé hingað °min vestan um haf, því að á rlandi eru margir slíkir álaga- lettir. írskur maður segir svo frá: Víðsvegar um frland eru S°niul mannvirki, sem ýmist eru nefnd „álfaborgir," eða „virki,“ °§ samkvæmt þjóðtrúnni má a ls ekki hrófla við þeim. Þetta eru hringmyndaðar grjóthleðsl- Ur °g allmiklar um sig. ^yrir nokkrum árum var ég í sumarfríi út í sveit, og þá hjálp- a i ég til þess að rífa niður eitt af þessum virkjum, því að af einhverjum ástæðum þ ó 11 i s t andinn þurfa að losna við það. argir menn, sem höfðu unnið a þessu, höfðu orðið fyrir smá- Vegis slysum og gáfust því upp, en mér fannst þetta hjátrú, sem maður ætti ekki að láta sig nfinu skifta. Ég fór því einn til vinnu þarna og hafði mölbrjót a VoPni. En ekki hafði ég unn- í nema svo sem tíu mínútur, Pegar steinflís hrökk upp í mgra augað á mér, og var það npg til þess að ég varð að hætta 7 verkið. Spilling hljóp í meið- a ið 0g nokkru síðar neyddist ég tu þess að láta taka úr mér augað. Sumir munu segja að þetta afi verið tilviljun ein. En ég er nu,sannfærður um, að bezt er að r°fla ekki við þeim stöðfim, Sern álög hvíla á. Katiaeyan Það er mælt, að á einni af yrrahafseyum hafi orðið svo ^ikiH rottugangur, að fólk hafi e ki getað hafzt þar við. Var nað þá tekið til bragðs að flytja angað marga ketti, svo að þeir s utuðu rottunum. Þetta tókst, en þá kom önnur plágan hálfu 'erri. Kettirnir tímguðust óð- Uga og urðu allir viltir, og varð fólv-eSSU Sa stenfivargur> að allt e kið fór af eynni, og nú eru ettarnir einvaldir þar. Sömu sögu er að segja af eyu e° kurri, sem Haskell heitir og fr 1 ^an Francisco flóa. Þar er sn t af eyum og er talið að þær ,e Jafncargar og dagarnir í ár- nU- Skömmu fyrir aldamótin e fist að á Haskell-ey einsetu- aður, Sem Humphrey hét. ann hafði eitthvað komizt í a9st við réttvísina og þótti rétt- ra að hverfa. Og þarna þóttist vann óhultur. Hann lifði á ostru ei um. En ævi hans var ekki rotf^6^’ ^V1 stefnivargur af an Um,var a eynni og hvað eftir nað átu þær allan aflann út úr °ndunum á honum. n ?v° var það að fiskimaður rai ifUr ,tók eftir því að aldrei Sér , Humphrey. Hann gerði Um u *°r tlf eyarinnar að vitja kof Uann' ^egar hann kom til u ans> var hann fullur of rott- ’ en nijög lítið var eftir af Humphrey. Rotturnar höfðu etið hann. Mörgum árum seinna afréðu tveir bræður, Bruce og Wallace Mills, að setjast að á eynni. Höfðu þeir með sér 12 grimma ketti, til þess að útrýma róttun- um. Og þarna varð svo hinn grimmasti bardagi milli katt- anna og rottanna, því að rotturn ar snerust til varnar og kettirn- ir fengu mörg og stór sár af þeim. En stríðinu lauk þó með algjörum sigri kattanna. Þeir út rýmdu rottunum gjörsamlega. Eftir það tóku kettirnir að tímgast ískyggilega ört, og hin nýa kynslóð var stærri og grimmari en hin eldri hafði ver- ið. Bræðurnir höfðu ekki við að afla fæðu handa þeim. Og svo lögðust kettirnir á fuglana og útrýmdu þeim eins og rottun- um. Og í staðinn fyrir fagran fuglasöng, var nú ekki annað að heyra en ámátlegt mjálm í breima köttum. Það er fagurt þarna á eynni og nú fóru menn að sækja um að r e i s a þar sumarbústaði. Bræðrunum var tilkynnt að þeir væri þarna í óleyfi og yrði að hypja sig áburt. En þeir sátu sem fastast og treystu því að kettirnir mundu verða sín bezta vörn. Enginn mundi geta hald- izt við á eynni vegna þeirra. En þá varð það að einhver fram- takssamur maður fór um nótt til eyarinnar og eitraði fyrir kett ina. Það varð tl þess að þeir strá- drápust á stuttum tíma, þar til enginn var eftir. Og þá neyddust bræðurnir til þess að yfirgefa eyna sína, og veit enginn hvað af þeim hefir orðið. Apar gera innrás 1 friðlandinu, eða þjóðgarðin- um, sem kenndur er við Góðr- arvonarhöfða í Afríku, er mikið af hinum svonefndu „baboon“- öpum. Fyrir nokkru fundu apar þessir upp á því að fara ráns ferðir til þorpsins Siminstown, þótt þeir yrði yfir fjall að fara til þess. Einn var innrásarforingi og er þeir komu að þorpinu settu þeir einn apann á vörð til þess að vara sig við, ef hætta væri á ferðum. En hinir ruddust inn í matvæli í búrum. Apar þessir ir eru gríðar sterkir og ekki gott að lenda í klónum á þeim. Og þeir hræðast ekkert ef þeir þykj ast eiga líf sitt að verja. Þessar ferðir fóru þeir hvað eftir annað og stóð fólki mikill stuggur af þeim, se mvon var. Seinast fengu þorpsbúar góðan skotmann til þess að koma til þorpsins og reyna að ráða niður lögum apanna. En aparnir eru slóttugir og þeim tókst hvað eft- ir annað að leika á skyttuna. Nú virðist þó svo sem þess- um ófriði sé af létt, því að fyrir skömmu f u n d u s t níu apar druknaðir í tjörn skammt frá þorpinu. Þá höfðu þeir skömmu áður komið tíu í hóp til rána þar. Enginn veit hvernig á því stend- ur að þeir skyldi drukkna þarna, en menn gizka helzt á, að einn apinn hafi fallið óvart í tjörnina og hinir allir hafi ætlað að reyna að bjarga honum, en þar sem þeir eru ósyndir, þá hafi þeir allir farizt við björgunartilraun- ina. LESB. MBL. 17. janúar Who May Compete? The National Barley Contest is open to any bona- fide farmer in the malting barley areas of Manitoba, excepting all past First Prize Winners in the Inter- Provincial contest; or any barley produced on their farms. For further information write to: BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE, 206 Grain Exchange Building, Winnipeg, Manitoba. This space donated by DREWRYS MD-340 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. APRÍL 1954 Snjó og jarðskriður hafa valdið sfórfelldu tjóni hér um aldir Samt er lílið gert til að forða tjóni og hættan vex við aukna byggð Á 19. öld fórust hér á landi í skriðuföllum og snjóflóðum að minnsta kosti 160 manns. Og það sem af er 20. öldinni hafa um 100 manns farizt af sömu ástæð- um. — Hættan af skriðuföllum á landinu fer vaxandi með fjölg- un fólksins og er byggðin stækkar. Þannig komst Ólafur Jónsson, ræktunarráðunautur, að orði í stórmerkilegu erindi, sem hann hélt á Búnaðarþingi í gær. Flutti hann langt erindi blaðalaust og má af því marka hina viðtæku og traustu þekkingu, sem hann hefur aflað sér á málinu. Hefur rannsakað skriðuföll í mörg ár Erindi sitt kallaði Ólafur „Skriður.“ Hann sagði frá því í upphafi að hann hefði síðustu 8 til 9 ár snúið sér að rannsókn skriðu- falla, eftir að hann hætti rann- sóknum á Ódáðáhrauni. Hófst það með grúski í bækur, annála og aðrar heimildir. Síðar tók hann að kynna sér rannsóknir á skriðum erlendis og auk þess hef ur hann ferðast víða um land til að skoða vergsummerki í nátt- úrunni, aðallega jarðskriður, því snjóflóð skilja ekki eftir varan- leg merki. Hver er höfuðorsök skriðanna? í fyrsta lagi að sjálfsögðu bratt inn. Talið er að í bratta undir 25 stig verði ekki snjóflóð. Hins- vegar þegar brattinn verður t.d. yfir 60 stig verða ekki heldur snjóflóð, því að úyiokað er að snjó festi. í öðru lagi hefur berggerðin mikla þýðingu. Eftir því sem meira er af lausum efnum er hættara við skriðuföllum. 1 þriðja lagi skiptir verðurfar- ið miklu máli. Eru skriðuhlaup langmest í kaldtempruðu lofts- lagi, norðarlega í tempraða belt- inu. Þar er úrkoma mikil og skiptast á frost og þýður. Næst minniisl Ólafur á helztu tegundir skriðuhlaupa Bjarghrun: Þegar heilir fjalls- hlutar falla niður. Starfar það af því að laus efni hafa verið undir bjarginu og þegar þau leysast upp fellur hið fasta bjarg niður. Þau eru tæplega til hér á landi. Jarðskriður úr leir og möl: Það er algengast hér á landi. E. t. v. eru þær óvíða eins algengar og hér á landi. Leirhlaup: Eru algengt t.d. í Noregi, en ekki hér. Talið er að slíkt eigi sér stað aðallega þar sem leir hefur safnazt í sjó, síð- an orðið að þurru landi. Má þá ekkert raska honum. Ef grafið er fyrir húsi, eða lækur kemst í leirlagið getur leirinn runnið af stað. Eitthvert stærsta leirhlaup, sem sögur fara af varð 1893 í Noregi þegar heil byggð fór af stað, og ofan í fljótið. Fyrir tveimur árum rann árbakkinn við Gautelfi í Svíþjóð fram og tók með sér smábæinn Sorta, svo að húsin skekktust og lögðust á hliðina. Hér þekkist að grastorf- ur hlaupi úr stað, stundum 1 stórum mæli, en því fylgir ekki neitt leirrennsli. Skriðulandslag Stundum er talað um skriðu- landslag. Þar sem skriður hafa oft hlaupið og valdið tjóni. í því sambandi má benda á að bæir hafa sumsstaðar v e r i ð reistir hér af lítilli forsjálni. Oft standa þeir hjá skriðulækjum og það hefur tíðkazt t.d. sumsstað- ar í Eyjarfirði að reisa bæi við læki þar sem farvegur er ekki djúpur. Sumsstaðar hér á landi eru jarðlög sem valda hættu á skriðuföllum t. d. í Múlanum í Skriðdal. Þar urðu eitt ár 40 skriður og áttu allar upptök sín í þykku leirlagi milli basaltlag- anna. Jarðabók Árna Magnússonar í jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns er skýrt frá því að skriðuhætta sé þá á 1174 bæj- um á landinu eða um það bii fjórða hverju býli. — Þar af er hætta fyrir bæjarhús, fólk og búfé á 346 býlum. Þar er og sagt frá 57 býlum, sem hafi eyðst af völdum skriðufalla. Hvar eru helzlu skriðusvæðin? Ef við ferðumst um landið, sjá um við greinileg merki víða um stórkostleg skriðuföll og sjáum að skriðurnar hafa átt mikinn þátt í að spilla landinu. Helztu skriðusvæðin eru Aust- urland frá Héraðsflóa að Fá- skrúðsfirði, Vestfirðir frá Patr- eksfirði inn fyrir ísafjörð og fjallskaginn mikli milli Skaga- fjarðar og Eyjafjarðar. Auk þess eru minni svæði svo sem Eyja- fjöll, Kjós, Kjalarnes, Lundar- reykjadalur, Dalirnir, Vatnsdal- ur, ströndin út af Sauðárkróki, Höfðahverfið, Fnjóskadalur og Bárðardalur. Til hvers eru rannsóknirnar? Að lokum lagði ólafur spurn- inguna fyrir áheyrendur: Hvað þýðir nú að vera að rannsaka og ræða þetta? Með því að gera sér grein fyrir skriðuföllunum er hægl í mörgum iilfellum að forðasl þau og bægja þeim frá. For- feður okkar reyndu að forðast skriðuföll með því að reisa skriðugarða. Við höfum meiri möguleika til að gera slíka garða trausta með stórvirkum vélum. Hættan af skriðuföllum og snjóflóðum fer vaxandi hér á landi með aukinni byggð og mannvirkjagerð. Er a u k i n hætta bæði á manntjóni og eignatjóni. Er þá athyglisvert að ef mannvirkin væru byggð með forsjálni og athugun á skriðuföllum mætti forðast stórtjón. Ólafur tók sem dæmi að há- spennulínan frá Laxárvirkjun til Akureyrar hefði verið lögð á fráleitasta stað og algerlega án fyrirhyggju í Ljósavatns- skarði. Þar hefur snjóflóð sóp- að línunni burt hvað eftir ann að. Hefði línan verið lögð hin- um megin í skarðinu hefði ekkert tjón orðið. Hitaveita Ólafsjarðar hefur hvað eftir annað skemmzt af skriðuföllum. Það er vegna þess að hilaveilustokkurinn er upphlaðinn einns og hrygg- ur og skriður sópa honum burt. Ef slokkurinn væiri graf- inn niður eða fyllt upp að hon- um með j arðvegi, myndu skriðurnar renna yfir hann og ekkert tjón gera. Á Seyðisfirði er visst svæði undir Strandatindi mjög hæltulegt. Nú hefur verið reist síldarverksmiðja á sjálfu hæltusvæðinu. — Geta skriðu hlaup hvenær sem er sópað henni burtu. Þekking á skriðuföllum er mjög mikilvæg, sagði Ólafur Jónsson að lokum. Erlendis t .d. í Svisslandi éru heilar stofnanir, sem annasl rann- sóknir á þeim og vara menn við hættunum. — Við gætum einnig komizt hjá stórljóni með því að kynna okkur skriðuföllin og vara okkur á þeim. — MBL. 24. febr. You’ll Ttave a lot of worry, With the way prices are today; If you pick your cakes and dainties, From Aldo’s great display. ALDO'S BAKERY 613 Sargenl Ave. Phone 74-4843 % / Kaupið Lögberg Víðlesnasta íslenzka blaðið Business and Professiona! Cards Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC . St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Rpofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnlpeg, Man. J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgtS, bifreiSaábyrgð o. s. frv. Phone 92-7538 NR=r SEWING MACHINES Darn socks in a jiffy. Mend, weave in holes and sew beautifully. 474 Poriage Ave. Winnipeg, Man. 74-3570 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For i^uick, Reliable Service Dr. ROBERT BLACK Sérfraeöingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 92-3851 Heimasími 40-3794 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK. MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Offlce Hours: 2.30 - 6.0t p.m. Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Thorvaldson, Eggerison, Basiin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 HofiS Höfn í huga Heimili sólsetursbnrnanna. Icelandic Old Folks’ Home Soc-, 3498 Osler St.. Vancouver. B.C. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: 74-7451 Res.: 72-3917 Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations wlth- out obligation, write, phone or call 302-348 Main Sireel, Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware’’ W^'Grauam AUTOMOTIVE SERVICE Exclusive Hillman Disiribulors Sargent & Home Ph. 74-2576 Offlce Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaCur sá' beztl. StofnaC 1894 SlMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskróm yðar. Phone 92-7025 \ H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Llfe Bullding WINNIPEG MANITOBA Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Matemity Pavilion General Hospital Nell's Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers. Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker, Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Krlstjanuon 500 C&nadi&n Bank of Commerce Chambers Wlnnipeg, Man. Phone 92-3561 Lesið Lögberg SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hltaelnlngar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vitS, heldur hita frá aC rjúka út meC reyknum.—-SkrifiÖ, slmiö til KELLT SVEINSSON (25 Wall St. Wtnnlpeg Just North of Portage Ave. Simar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Slmi 92-5227 J. Wilfrid Swanson & Co. * Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWKR BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphiru, Maniíoba Eigandi ARNI EGGERTSON Jr. j S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY ðc CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg PHONB 92-4424 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL KLEij'i'itlC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-481-0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.