Lögberg - 20.05.1954, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.05.1954, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. MAÍ 1954 Úr borg og bygð — Police Oíficer Commended — A report to Chief J. H. Baudry of St. Boniface, Man. from the R. C. M. P. College at Ottawa on the attainments of Elmer Nordal who took a six week police course at the college recently. Assessed on the attitude to work, personality, as well as academic standing Constable Nordal secured the highest standing in the classes among police Officers from all over Canada. With the following marks: fingerprinting 96, Photo- graphy 96 Scenes of Crime 981/2, plastic casts 92, prime index 92 or an all over average of 95%. Mayor Hansford of St. Boni- face, Man. remarked “that the City of St. Boniface is proud of this Officer. He is a credit to the Police and to the City, and will be an excellent indentification man.” —From the Norwood Press Prófessor S. K. Hall frá Wyn- yard, Sask., lagði af stað heim- leiðis síðastliðið föstudagskvöld, . að afstaðinni útför konu sinnar, frú Sigríðar, sem gerð var frá Fyrstu lútersku kirkju að við- stöddu miklu fjölmenni daginn áður. Báðar dætur prófessors Halls, sem búsettar eru í Wash- ington, D.C., brugðu sér vestur með föður sínum til nokkurrar dvalar. ☆ Mr. Sivert B. Johnson frá Page, N. Dak., kom til borgar- innar á laugardaginn var og hélt heimleiðis á mánudaginn; hann hyggur á Islandsför næsta haust að loknum uppskeruönnum. — DANARFREGN — Þriðjudaginn þann 13. mai "A Realisiic Approach io ihe Hereafier" by Winnipeg aulhor Ediih Hansson Bjornsson's Book Siore 702 Sargenl Ave. Winnipeg HAMBLEY Quality counts rnost in extro t eggs per hen. We specialize I in R.O.P Bred and R.O.P. ’Sired. Highest Govt. Grades produced in Commerciol Hatcheries. Over $10,000 R.O.P. Wing Banded stock supplied our Hatching Egg Flocks last season. Vou shouid reap the benefit when you buy Hambley uectric Chicks. One extra egg per hen per month. An extra grade on your birds next foll. Reserve your supply now, with deposit or payment in full. R.O.P. Sired (Canodian) R.O.P. Bred 100 50 25 100 50 25 20.00 10.50 5.50 Sussex 21.50 11.25 5.75 33.00 17.00 8.75 S. Pull 36.00 18.50 9.50 18 50 9.75 5.00 W. Leg 20.00 10.50 5.50 36.00 18.50 9.50 WLPull 39.00 20.00 10.25 20.00 10.50 5.50 B Rock 21.50 11.25 5.90 33.00 17.00 8.75 BRPull 36.00 18.50 9.50 20.00 10.50 5.50 N Hmp. 21.50 11.25 5.90 33.00 17.00 8.75 NH Pull 36.00 18.50 9.50 Approved R.O.P. Sired 19.00 10.00 5.25 Sussex 20.00 10.50 5.50 31.00 16.00 8.25 S. Pull 33.00 17.00 8.75 19.00 10.00 5.25 W. Rock 20.00 10.50 5.50 31.00 16.00 8.25 WR Pull 33.00 17.00 8.75 20.00 10.50 5.50 Black Austrolorps Ask re 33.00 17.00 8 75 B. Austra Pullets Other 19.00 10 00 5.25 Hvy. Cross Breds Breeds 31.00 16.00 8.25 Heavy Cross B. Pullets 20.00 10.50 5.50 Col PÍy Rocks 33.00 17.00 8.75 Col Ply R. Pullet Cockerels April May June 100 50 100 50 100 50 W. leg $5.00 $3.00 $6.00 $3.50 $6.00 $3.50 Hvy. 18.00 9.50 20.00 10.50 20.00 10.50 25 Cockerels are V2 of 50 plus 1*c each Approv. Turkeys 100 50 25 10 Broad B. Bronze 85.00 43.00 22.50 9.00 Wh. Hollands 80.00 41.00 21.00 8.50 Beltsville 80.00 41.00 21.00 8.50 Ducklings 45.00 23.00 12.00 5.00 Toul Gosslings 175.00 87.50 44.00 18.50 Wh. Embdens 175.00 87.50 44.00 18.50 Guarantee 100% Live Arr. Pulls 96% Acc. Elec. Brooders, Feeders, Drinkers. Supplies, New FREE Catologue now ready. J. J. HAMBLEY HATCHERIES LTD. Winnipeg, Brandon, Regina, Saskatoon, Edmonton, Portage, Dauphin, Swan Lake barst sú frétt frá fslandi, að Björn Guðmundsson kaupmaður hefði látist sama dag að heimili sínu í Reykjavík, 78 ára gamall. Björn var sonur hjónanna Helgu Jónsdóttur og Guðmundar Árna- sonar óðalsbónda á Grímsstöðum á Fjöllum, síðar í Syðra-Lóni á Langanesi. Systkinin voru fimm: Aðalbjörg, dó í æsku; séra Jón heitinn prófastur, þjónaði yfir 40 ár í Norðfirði; Friðrik heitinn flutti til Canada skömmu eftir aldamótin og var lengi bóndi við Mozart, Sask.; ólöf, ekkja Sig- fúsar heitins Sveinssonar kaup- manns frá Norðfirði, er nú bú- sett í Reykjavík. Björn rak lengi verzlun og útgerð á Þórshöfn á Langanesi, auk þess sem hann tók við stórbúi foreldra sinna. Árið 1812 fluttist hann til Reykjavíkur og stundaði þar verzlun og útgerð í mörg ár. Kona Björns, Guðlaug Stefáns- dóttir frá Norðfirði, dó árið 1942 eftir langvarandi veikindi. Þau hjónin áttu engin börn en tóku til fósturs tvo drengi, Björn Snæbjörnsson heildsala í Reykja vík og séra Jóhann Friðriksson í Glenboro. — 17. JÚNÍ — Þótt ekki sé mikill hávaði hafður um kveldskemmtun þá, er Þjóðræknisdeildin „Frón“ hefir ákveðið að efna til það kvöld, þá er það að segja — að allt er í lagi: Skemmtiskráin er vel fyllt með ræðum, kvæðum, söng og hljóðfæraslætti. Tveir ágætis ræðumenn eru nú niður- sokknir í sjálfstæðisbaráttu ís- lendinga fyrr og síðar. Tvö af beztu núlifandi skáldum okkar Vestur-íslendinga hafa lagt höfuð sín í bleyti og koma fram með það bezta, sem hægt er að finna hjá þjóðinni fyrr og síðar. Sungnir verða þrír alíslenzkir söngvar eftir mikilsmetin skáld. Hljóðfærasláttur verður sleginn af þeim er bezt kunna. Munið því kvöldið 17. júní 1954. Kvöld þetta verður helgað sjálfstæðis- baráttu Islendinga jafnframt 10 ára afmæli hins íslenzka lýð- veldis. — Takið eftir auglýsingu í íslenzku vikublöðunum þann 9. júní. FRÓNS-nefndin * Þökk til Rósm. fyrir „ÁTTUNDA MAÍ" Drjúgur verður varminn frá, vinarljóði þínu. — Þetta’ er spáný upphefð á afmælinu mínu! Lúlli ☆ Mr. Ólafur Hallsson frá Eriks- dale var staddur í borginni í borginni í vikunni, sem leið. ☆ — Card of Thanks — We wish to thank all of our friends and neighbours for their many acts of kindness and ex- pressions of sympathy and con- dolence during our recent bereavment. S. K. Hall, Sylvia and Evelyn Mrs. Edgar Kaeding lézt á sjúkrahúsi að Devils Lake, North Dakota hinn 8. þ. m., 45 ára að aldri; hún var Steinunn Solveig, dóttir Guðjóns og Stein- unnar Finnsson, sem heima áttu í grend við Chuchbridge, Sask. Útförin var gerð frá lútersku kirkjunni að Penn, N. Dak. og jarðsett í Penn grafreit. — Auk manns síns og þriggja barna, lætur hin látna eftir sig tvær systur, Mrs. Jón Thorsteinsson í Tantallon-bygð og Mrs. Svein- björn Anderson að Yorkton, Sask. Mrs. Helga-Björnson Brogger frá Minneapolis, Minn., er kom hingað norður á miðvikudags- kvöldið til að vera við útför móðursystur sinnar, frú Sigríðar Hall, hélt heimleiðis á laugar- daginn. ☆ * Búslaðaskipli Þau Mr. og Mrs. J. S. Gillies, er um langt skeið hafa búið að 680 Banning St. hér í borg, eru nú flutt til 971 Dominion St. Sími 33 147. Þetta eru þeir beðnir að at- huga, sem bréfaviðskipti hafa við Mrs. Gillies viðvíkjandi ársritinu „ÁRD1S“. ☆ Séra Bragi Friðriksson frá Lundar var staddur í borginni um miðja fyrri viku. ☆ Mr. og Mrs. K. S. Austford frá Lundar eru nú flutt til Gypsum- ville og hafa tekið að sér rekstur hótelsins þar í bænum. Gifts to Betel Contest Extended The Playwriting Contest, sponsored by the Jon Sigurd- son Chapter I.O.D.E., is being extended for one year. An award of $50.00 will be given for the best play if, in the opinion of the judges, the play is of sufficient merit. The Rules Governing the Contest Are as Follows: 1. The play must be in English, in three acts, with a time limit of two hours. 2. The play must be based on Icelandic pioneer life in North America. 3. The contest is open to anyone except members of the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. 4. The name of the author and postal address should be placed in a sealed envelope and attached to the entry. 5. The plays will be judged by a committee of three quali- fied judges appointed by the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. 6. The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. reserves the right to first performances of the winning entry. 7. Entries should be submitted on or before December lst, 1954, to the chairman of the play award committee. MRS. E. A. ISFELD, 575 Montrose St., River Heights, Winnipeg, Manitoba. Mr. M. G. Gudlaugson, White Rock, B.C., $5.00 in memory of Dr. Baldur Olson; Mr. Joseph Olafson, Morrisville, Pa„ USA, $20.00 in memory of Miss Rose Olafson, formerly of Leslie, Saskatchewan; Ladies Aid, First Lutheran Church, Winnipeg, $260.00. Harold Bjarnason, Gimli, Man. $100.00 in memory of his mother Gudveig Egilson and his step- father Egill Egilson; Mrs. K. r Reykalin, Langenburg, Sask., $10.00; Lutheran Ladies Aid, Baldur, Man., $25.00; Mrs. Hall- dora Peterson, $5; Mrs. Kristin Anderson, $1; Miss Rebekka Anderson, $1; Mr. and Mrs. J. A. Sveinson, $3; Miss A. Sveinson, $1; Mr. Arni Sveinson, $1; Mr. and Mrs. K. J. Johnson, 50c; Mr. and Mrs. H. Jonasson, $1; Mr. and Mrs. S. Antonius, $1; Mr. and Mrs. John Davidson, $1; Mr. and Mrs. S. A. Anderson, $5; Mrs. Borga Magnusson, $1; Mr. and Mrs. Johann Johnson, $2; Mrs. Borga Isberg, $1; Mr. and Mrs. Trggvi Johnson, Sr„ $2; Mr. and Mrs. Magnus Johnson, $1; Mr. and Mrs. Trggvi Johnson, Jr„ $1; Mr. Chris Johnson, $1; Mr. and Mrs. Einar Isford, $1; Mr. and Mrs. A. Sigvaldason, $2; Mr. and Mrs. H. Christofferson, $1. Mr. and Mrs. Chris Skardal, $1; Mr. and Mrs. Lloyd Gordon, $1; Mr. E. A. Anderson, $5; Mr. Helgi Breidal, $1; Mr. and Mrs. Mundi Johnson, $1; Mr. Magnus Skardal, $2; Mr. and Mrs. M. G. Martin, $4; Mr. and Mrs. B. Thor- leifson, $1; Mr. and Mrs. Kristjan Dalman, $1; Mr. and Kari S. Johnson, $1; all of Baldur, Man. Minerva Ladies Aid, $1 to each resident, a total of $59.00. Flin Flon Ladies Aid, Flin Flon, Man: 6 hot water bottles, 18 bars toilet soap, 22 hand towels, 11 tea towels, 1 pair pil- low cases, 34 dresser scarfs, 12 boxes Kleenex, 7 face cloths, 5 yards dusting cloth, 1 buffet set, 1 tea cloth. Central Bakery, Gimli, 10 doz. cookies, 5 doz. hot cross buns, 1 large cake for Easter. Mrs. Olyarnick, Gimli, chicken for Easter dinner for staff. Miss J. Johnson and Mrs. W. J. Burns, Winnipeg, Easter Lily. Mrs. J. A. Tallman, Hornby, Ont„ cut flowers. S. M. BACHMAN, Bessborough Apts. Féhirðir. Nokkrir bréfkaflar Framhald af bls. 4 mennina. — Þegar hvítir menn komu hingað var talið að blökku mennirnir mundu hafa verið um 200.000 talsins. Þeir skiptust í flokka eftir ætterni og svo er það enn. Þeim hafa verið fengin sérstök landsvæði, þar sem þeir geta haldið óbreyttum lifnaðar- háttum sínum, og inn á þessi svæði má enginn hvítur maður koma, nema með sérstöku leyfi. En lögreglumenn eru þar til eftirlits. En það er mjög hæpið, að þetta fyrirkomulag geti hald- izt framvegis og blökkumenn- irnir látnir ráða háttum sínum eins og áður. Menningin þrengir að þeim. Þess vegna voru sett lög í fyrra í norðurhéruðunum um að veita blökkumönnum al- menn mannréttindi og borgara- rétt í þjóðfélaginu. Jafnframt hafa verið gerðar ráðstafanir til að veita þeim menntun og breyta smám saman þessum frumstæðu mönnum í þegna hins menntaða þjóðfélags. Áður hafa blökkumenn ekki haft kosningarétt nema í einstöku til- fellum og með sérstakri undan- þágu. Með hinni nýju löggjöf er ætlast til þess að allir fái kosn- ingarétt, aðrir en þeir sem ríkið verður að sjá fyrir, vegna fá- kunnáttu þeirra. Önnur lög hafa nýlega verið gefin út um það, að kynbelndingar, sem hafa samið sig að háttum hvítra manna, skuli þegar öðlast kosn- ingarrétt. , --------☆---- VEGNA einangrunar Ástralíu um aldaraðir, var dýralíf þar mjög frábrugðið því sem er annars staðar. Þar er til dæmis nefdýrið og refurinn fljúgandi, sem hefir fimm feta vænghaf. Yfirleitt eru þarna engin rándýr og dýrin öll mjög meinlaus að undanteknum krókódílum, sem eru í nokkrum ám nyrzt í álf- unni. Enda þótt nær helmingur af álfunni sé í hitabeltinu, þá eru þar engir hitabeltissjúkdómar á borð við það sem er í öðrum löndum á sama breiddarstigi. Miklu fremur mætti segja, að hitabeltishéruðin væri heilsu- bótarstaður fyrir þá, sem ekki þola kalt loftslag, og þar sem álfan liggur í tempraða beltinu, eru margir staðir svo, að þeir geta keppt við Californíu og Mið- jarðarhafsströnd. Margir dásamlega fagrir stað- ir eru hér og mjög rómaðir af aðkomumönnum. . — Gúmtréð (eucalyptus) setur sinn svip á landið, en af því eru taldar rúm- lega 300 tegundir eða afbrigði. Þá eru hinir miklu skógar í Vestur-Ástralíu, sem kallaðir eru Karri og Jarrah. Þar fá íbú- arnir timbur sitt. HEIM AÐ HÓLUM ÁSTRALÍUMENN eru nú um 8.750.000, en þeim er það mikið í mun að fólkinu geti fjölgað og íbúarnir verði helzt orðnir 20 milljónir um næstu aldamót. Mannskortur í landinu kom til- finnanlega í ljós í seinni heims- styrjöldinni, þegar Japanir ætl- uðu að ráðast á Ástralíu, vegna þess að of þröngt var orðið um þá heima fyrir. Gegn ofurefli þeirra höfðu Ástralíumenn ekki nema einni milljón hermanna á að skipa og var þá talinn hver maður er vopni gat valdið. Japönum fjölgar nú um 1.400.000 á ári, en á árunum 1941—1951 fjölgaði Ástralíu- mönnum ekki nema um 17%. Fólkinu verður að fjölga hraðar, og það er ekki hægt nema því aðeins að margir flytjist þangað á ári hverju. En Ástralíumönn- um er ekki sama hvaðan þeir innflytjendur koma. Þeir hafa einsett sér að vera „hvít þjóð“. Þeir hafa séð hvílíkt öngþveiti hefir skapazt í Suður-Afríku vegna þess að þar eru menn af mörgum kynþáttum. — Ástralíu menn vilja hvorki gula menn né Indverja. Þeir vilja fá hvíta inn- flytjendur. Og þeir þyrftu að fá um 200.000 innflytjendur á ári til bess að þjóðin verði orðin 20 milljónir um næstu aldamót. —Lesb. Mbl. Framhald af bls. 5 í haust kom ég á heimleið að öðrum merkum og sögufrægum stað, Þingeyrum í Húnaþingi. Hafði ég þar aldrei komið fyrr. Fannst mér mikið til um kirkj- una þar, sem áreiðanlega er ein af fegurstu og merkilegustu kirkjuhúsum landsins, og ekki ólíklegt, að hún sé önnur í röð- inni, næst á eftir Hólakirkju. Kirkjan var byggð af þeim mæta manni Ásgeiri Einarssyni alþingismanni á Þingeyrum, með miklum tilkostnaði og erfið- leikum. Bygging kirkjunnar stóð yfir um 13 ár, enda var grjótið í hana t. d. sótt yfir Hópið á ísi á vetrum og ekið heim frá Hóp- inu á vögnum, eftir 700 faðma löngum vegi, er hann lét gera heim á staðinn, en Hópið sjálft mun vera frek vika sjávar þarna á breidd. Þarna var ekkert til sparað og mun kirkjan hafa kostað 16.000 krónur, sem þá hefur verið mikið fé. Ásgeiri hefur verið mikið í mun að koma fram hugsjón sinni og áformi í sambandi við þetta mikla þrekvirki, bygging kirkj- unnar. Þar hefur verið að verki mikill stórhugur og ríkur skiln- ingur á slíkri nauðsyn, hefur hann sýnilega hugsað að þetta skyldi gert, hvað sem það kost- aði, og takmarkinu náð, aðeins ef það væri fullgert áður en hans missti við. Allt þetta má glögglega sjá af ræðu þeirri, er hann sjálfur hélt í kirkjunni, þegar hún var vígð af prófastin- um síra Eiríki Briem, 15. sunnu- dag eftir trín. 1877. Ræðu sína byrjar Ásgeir með þessum orðum: „Dorttins orð er sannarlegt, og hverju sem hann lofar, það efnir hann vissulega“. Ásgeir hefur verið mikill og einlægur trúmaður, og heil- steyptur hugsjóna- og framfara- maður. Um það ber Þingeyra- kirkja varanlegt og virðulegt merki. Alls staðar, — eða mjög víða, — má því miður sjá trassa- skap og virðingarleysi okkar kynslóðar fyrir helgum dómum og sögulegum minjum og heiðri mikilla staða á landinu. Get ég ekki orða bundizt um það, er ég sá einmitt á Þingeyrum í sumar og særði okkur mjög, sem þarna vorum, en það voru: Gísli Jóns- son, alþingismaður og frú hans, Kristmundur Guðmundsson, prentari, kona mín og ég. í tún- inu, milli kirkju og bæjar, hefur verið lagður niður gamall kirkju garður. í honum hafa þá verið nokkrir legsteinar, þ. á m. nokk- urra mjög merkra manna. Þeim hefur þá verið safnað saman á ákveðinn stað, er sléttað var yfir garðinn, og um þá sett all- myndarleg járngirðing. 1 sumar var þarna hins vegar svo um- horfs, að nokkur hluti girðingar- innar var niðurbrotinn, og marg- ir steinarnir „lagstir útaf“ hver utan í öðrum, algerlegá um- hirðulaust, sýnilega. Það ér víta- vert, að þetta skuli eiga sér stað á eldgömlu mennta- og frægðar- setri, með svo veglegan og óbrot- gjarnan minnisvarða sem Þing- eyrarkirkja er. En þetta á ekki aðeins við um Þingeyrar, svona er það yfirleitt í okkar kæra landi ,hvar sem er. Margir menn þurftu t. d. ljóst og leynt að minna á vanræksluna við höf- und hins dýrðlega þjóðsöngs okkar. Enginn veit nú lengur um grafarstæði foreldra Jóns Sig- urðssonar í Otradal og svona mætti lengi telja. Okkar þjóð á því mðiur mikið eftir að læra í þessum efnum. Til þess að það megi eitthvað lagast, þurfa að vaxa upp í hverju héraði þeir menn, sem telji það skyldu sína að vera vökumenn í þessum efnum og minna stöðugt á þessar miklu vanrækslusyndir hverrar kyn- slóðar. Þetta er nefnilega ekkert hégómamál, né nöldur einstakra „skýjaglópa“. Það er alþjóðlegt menningarmál, sem hefur þjóð- hagslega þýðingu fyrir samtíð og alla framtíð. —AKRANES MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja 1 Sunnud. 23. maí: Árborg kl. 2 Riverton kl. 8 báðar á ensku. Sunnud. 30. maí: Víðir kl. 8.30, á ensku. Robert Jack ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 23. maí: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi Islenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ — MESSUBOÐ — Langruth, sunnud. 23. maí: Á íslenzku kl. 2 e. h. Á ensku kl. 7 e. h. Vogar, sunnud. 30. maí: Á ensku kl. 2 e. h. Silver Bay, sunnud. 30. maí: Á ensku kl. 4 e. h. Steep Rock, sunnud. 30. maí: Á ensku kl. 7 e. h. Séra Bragi Friðriksson Free Sheels & Bags For COTTON & WOOLEN BAGS Please write for full information. New prints. Pieces size approxi- mately 36 x 40, very good quality cotton, but mipsrints and grue- some colors, cheap, each 15c. Thick chenile rugs, pastel colors, 24 x 36". Special .....................$2.49 Unbleached Flour, 100 lbs. 23c Unbleached Feed, extra large 22c Unbleached Sugar, 100 lbs. 23c Bleached Flour, 100 lbs. 29c Same, slightly damaged 22c Bleached Feed, extra large 28c Bleached Sugar 29c Turkish Towels, pastel colours, half price, 21"x41", sale price 49c each Print Bags, 50 lb., perfects 23c Coloruful Print Perfects, 100 lbs.. 39c Damaged, extra large 100 lb. prints, all different colours, special 25c 36" Colourful Dress Prints, yard 33c Good quality white flannelette, 36" wide, 10 yds. for $3.85. 20 yds. heavy unbleached cotton, 40" wide, sale price $6.00. Unbleached double sheets, heavy cotton, sale price $1.69. Same bleached $1.89. Cotton pieces, 26" x 26", 12 for $1.00 98-lb. flour, slightly dmaaged.. 17c Towels, bleached 16c Towels, bleached, extra large....... 18c Bleached Sheets, single 94c Winnipeg Bag Co. 975 Maln St. Dept. W Winnipeg Rate and Date of Seeding Tvhe rate of seeding will depend upon the fertility of the land, the amount of moisture, and the date of seeding. In Manitoba it' may vary from 1 Vá bushels to 2 bushels per acre. Summerfallow, with plenty of moisture and later seeding will give best results with the heavier seeding. The date of seeding will depend largely on the wild oat problem. When wild oats are not a problem, early seeding will produce the best results. Where one or more crops of wild oats have to be destroyed, later seeding must be practised. For further information write to: BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE, 206 Grain Exchange Building, . Winnipeg, Manitoba. This space donated by MD-346

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.