Lögberg - 09.12.1954, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.12.1954, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. DESEMBER 1954 3 Skrá yfir nýkomnar bækur Samkvæmt beiðni, er fram kom á síðasta þjóðræknisþingi, birtist hér listi yfir nokkrar bækur og blöð, er borizt hafa íslenzka bókasafninu við Mani- tobaháskóla frá Ríkisstjórn Is- lands. Eru þetta bækur úr síð- ustu sendingu, en Ríkisstjórnin hefir, svo sem kunnugt er, sent háskólabókasafninu, reglulega bækur undanfarin 15 ár. Bækur þessar eru öllum frjálsar til afnota á bókasafninu sjálfu. Þess skal getið, að listinn er ekki tæmandi um þær bækur eða blöð, er safninu hafa borizt eða mun berast frá því tímabili, er hann nær yfir. BÆKUR: Afmæliskveðja til próf. dr. Alexanders Jóhannessonar há- skólarektors 15. júlí 1953. Frá samstarfsmönnum og nemend- um. Rvk- 1953. (Andrésdætu’r), Ólína og Her- dís Lundurinn græni Rvk. 1951. Arason, Steingrímur Ég man þá tíð Rvk. 1953. Arason, Steingrímur 100 léttir leikir fyrir heimili, skóla og leikvöll Rvk. 1950. Árnadóttir, Guðrún frá Lundi Tengdadóttirin 2. hefti Rvk. 1953. Arnfinnsson, Jón Úr huldu- heimum. Sögur og ævintýri Rvk. 1952. Bárðarson, Hjálmar B. ísland farsælda frón Rvk. 1953. Benteinsson, Sveinbjörn Stuðla- galdur Rvk. 1954. Bjarnason, Einar Lögréttu- mannatal 2. hefti Rvk. 1953. Blöndal, Björn J. Vinafundir; .rabb um fugla og fleiri dýr Rvk. 1953. Blöndal, Sigfús Islenzk-dönsk orðabók Rvk. 1920—1924. Brunton, Paul Dularmögn Egyptalands. Guðrún Indriða- dóttir íslenzkaði. Rvk. 1950. Böðvarsson, Guðmundur Kristallinn í hylnum Rvk. 1952. Craigie, Sir William A. Sýnis- horn íslenzkra rímna. Frá upp- hafi rímnakveðskapar til loka nítjándu aldar 3. hefti Rvk. 1952. Dagsdóttir, Dagbjört Sagan af Sólrúnu Rvk. 1953. Disney, Walt Mjallhvít og dvergarnir sjö. Einar E. Kvaran þýddi og endursagði. Rvk. 1951. (Einarsson, Helgi) Ævisaga Helga Einarssonar frá Neðranesi Rvk. 1954. (Einarsson), Kristján frá Djúpalæk Þreyja má þorrann Akureyri 1953. \ Einarsson, Sigurður Undir stjörnum og sól Rvk. 1953. Feigur Fallandason (dulnefni) Berjaklær Rvk. 1953. Finsen, Vilhjálmur Alltaf á heimleið Rvk. 1953. Friðlaugsson, Jóhannes Uppi á öræfum; dýrasögur og frá- sagnir Rvk. 1953. (Friðriksson, Friðrik A.) Af- mælisdagar með málsháttum Akureyri 1950. Friðriksson, Friðrik Sagan af Hermundi jarlssyni Rvk. 1950. Gíslason, Ari íslenzkt prentara- tal 1530—1950 Rvk. 1953—’54. Gogol, Nikolaj Dauðar sálir. Skáldsaga. Magnús Magnússon íslenzkaði Rvk. 1950. Gröndal, Benedikt Ritsafn 4. hefti Rvk. 1953. Guðmundsson, Barði Ljós- vetninga saga og Saurbæinga Rvk. 1953. Guðmundsson, Eyjólfur Hlíð- arbræður Rvk. 1953. Guðmundsson, Gils Drekk- ingarhylur og Brimarhólmur Rvk. 1953. (Guðmundsson), K r i s t j á n Röðuls Svart á hvítu Rvk. 1953. Guðmundsson, Kristmann Arfur kynslóðanna. Ritsafn IV. Rvk. 1953. Guðmundsson, Sigurður Á- grip af forn-íslenzkri bók- menntasögu Rvk. 1949. Guðmundsson, Tómas Fljúg- andi blóm Rvk. 1952. Guðmundsson, Þóroddur Úr vesturvegi. Ferðasaga frá Bret- landi og írlandi Rvk. 1953. Göngur og réttir 5. hefti Akur- eyri 1953. Hagalín, Guðmundur G. Ilm- ur liðinna daga; séð, heyrt og lifað Rvk. 1953. Hagalín, Guðmundur G. Úti- legumenn í Fannadal; saga handa^ þroskuðum börnum og unglingum Rvk. 1953. Hagalín, Guðmundur. G. Þrek í þrautum Rvk. 1953. Hálfdánarson, Helgi Handan um höf; ljóðaþýðingar Rvk. 1953. Halldórsson, Halldór Islenzk málfræði handa æðri skólum Rvk. 1950. Hannesson, Pálmi & Eyþórs- son, Jón Hrakningar og heiða- vegir 3. hefti Akureyri 1953. Heyderdahl, Thor Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Jón Eyþórsson íslenzkaði Rvk. 1950. Jakobsson, Pétur Sálin hans Jóns míns. Ríma Rvk. 1953. Jóhannes, Ólafur Lög og rétt- ur. Þættir um íslenzka réttar- skipun Rvk. 1952. Jóhannsson, Haraldur Utan lands og innan Rvk. 1953. _ Jón Óskar Mitt andlit og þitt; sögur Rvk. 1952. Jónsdóttir, Ragnheiður Dóra sér og sigrar; saga fyrir ungar stúlkur 5. hefti Rvk. 1952. Jónsson, Árni Frá Tilrauna- ráði jarðræktar. Skýrslur til- raunastöðvanna 1951—1952 (At- vinnudeild Háskólans. Rit Land- búnaðardeildar A-flokkur — nr. 6) Akureyri 1953. Jónsson, Ásgeir frá Gottorp Forystufé Rvk. 1953. Jónsson, Einar Ættir Austfirð- inga 1. hefti Rvk. 1953. Jónsson, Guðni Forn-íslenzk lestrarbók Rvk. 1952. Jónsson, Halldór Ljósmyndir 1. hefti Rvk. 1953. Jónsson, Sigurjón Gaukur Trandilsson Rvk. 1953. Jónsson, Snæbjörn Vísnakver Rvk. 1953. Koestler, Arthur og aðrir Guðinn, sem brást. Sex stað- reyndir um kommúnisma Rvk. 1950 . Kristjánsson, Klemenz Kr. Frá Tilraunaráði jarðræktar. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum 1928—1950. (At- vinnudeild Háskólans Rit Land- búnaðardeildar B-flokkur — nr. 4), Akureyri 1953. Kristjánsson, Lúðvík Vest- lendingar 1. hefti Rvk. 1953. Kristjánsson, Sverrir Bókin um Kína Rvk. 1950. Larsen, Martin Heilsaðu eink- úm Rvk. Lestrarbók Námsbækur fyrir barnaskóla I. flokkur nr. 1—4 II. flokkur nr. 1—4 Lestrarbók Námsbækur fyrir barnaskóla Nýr flokkur 2.—5. hefti. Laxness, Halldór Kiljan Heim- an ég fór; sjálfsmynd æsku- manns Rvk. 1952. Magnússon, Böðvar frá Laug- arvatni Undir tindum Akureyri 1953. Magnússon, Sigurður A. Grískir reisudagar Rvk. 1953. Magnússon, Sigurður Vegur var yfir Akureyri 1953. Mér eru fornu minnin kær. Söguljóð eftir íslenzk skáld á 19. og 20. öld. Valið hefir Símon Jóhann Ágústsson Rvk. 1951. Möller, Víglundur Hundrað sannanir um framhaldslíf Rvk. 1949. Nexö, Martin Andersen Ditta mannsbarn. Einar Bragi Sigur- jónsson íslenzkaði 2. hefti Rvk. 1949. Nexö, Martin Andersen End- urminningar Björn Franzson ís- lenzkaði 2.—4. hefti Rvk. 1949. Níelsson, Sveinn Prestatal og prófasta á íslandi 2. hefti Rvk. 1950. Nordal, Sigurður Islenzk lestrarbók 1750—1930 Rvk. 1947. Óla, Árni Gamla Reykjavík. Sögukaflðr Rvk. 1954. Oleson, Tryggvi Saga Islend- inga í Vesturheimi 5. hefti Rvk. 1953. Ólafsson, Eggert Kvæði Rvk. 1953. Pálsson, Halldór Áhrif þangs á fyrsta vetri á vöxt og þroska ánna (With tables, graphs and an abstract in English). At- vinnudeild Háskólans. Rit Land- búnaðardeildar B-flokkur — nr. 5) Rvk. 1953. Pálsson, Hermann Irskar forn- sögur. Islenzk þýðing og inn- gangur Rvk. 1953. Refur bóndi (dulnefni) Hnút- ur og hendingar 2. hefti Akra- nesi 1953. Reykjavík (leiðbeiningar fyrir útlenda ferðamenn). Ruskin, John Kóngurinn í Gullá. íslenzk þýðing eftir Einar Hjörleifsson Kvaran. Rvk. Rönning, Axel Bókin um bíl- inn. Þórður Runólfsson þýddi og endursamdi Rvk. 1952. Segðu mér söguna aftur. Úr- valssögur og ævintýri Rvk. 1949. Sigfúsdóttir, Kristín Rit Krist- ínar Sigfúsdóttur 1., 2. hefti Rvk. 1949. Sigurðsson, Jón á Yztafelli Bóndinn á Stóruvöllum. Ævi- söguþættir Páls H. Jónssonar. Sigurðsson, Pétur Ástarljóð Rvk. 1954. Snorrason, Örn Þegar við Kalli vorum strákar Rvk. Sóknarlýsing Vestfjarða 1., 2. hefti Rvk. 1952. Stefánsson, Davíð Litla kvæð- ið um litlu hjónin Rvk. Stefánsson, Eggert Lífið og ég 3. hefti. (Stefánsson, Jón), Þorgils gjallandi: Upp við fossa Rvk. Rvk. 1952. Stephansson, Stephan G. And- vökur 1. hefti Rvk. 1953. Sveinsson, Jón (Nonni) Ævin- týri úr Eyjum; Nonni ferðast um Sjáland og Fjón Ritsafn VI. Rvk. 1953. Sæmundsson, Jóhann Sjálf- stæði Islands á atómöld. Ræða flutt 1. desember 1953 Rvk. 1953. Sögur frá Bretlandi. Þor- steinn Jónsson gaf út. Rvk. 1949. Sögur frá Noregi. Snorri Hjartarson gaf út Rvk. 1948. Tómasson, Þórður Eyfellskar sagnir 2. hefti Rvk. 1949. Tómasson, Þórður Sagnagest- ur. Þættir og þjóðsögur frá 19. og 20. öld. 1. hefti Rvk. 1953. Tryggvason, Klemens og aðrir Alþingi og fjárhagsmálin 1845— 1944 Rvk. 1953. Vilhjálmsson, Vilhjálmur S. Kaldur á köflum; endurminn- ingar Eyjólfs frá Dröngum Hafnarfirði 1953. Vilhjálmsson, Vilhjálmur S. Sjógarpurinn og bóndinn Sig- urður í Görðunum Rvk. 1952. Þiðrikssaga af Bern. Guðni Jónsson bjó til prentunar 1., 2. hluti Rvk. 1951. Þórðarson, Agnar Ef sverð þitt er stutt Rvk. 1953. Þórðarson, Þórbergur Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni. Með eftirmála eftir Sigurð Nordal Rvk. 1949. Þorsteinsson, Bjarni íslenzka þjóðveldið Rvk. 1953. Överland, Arnulf Framtíð smáþjóðanna. Guðmundur G. Hagalín þýddi Rvk. 1949. BLÖÐ: Alþýðublaðið 1953 34. árg. Eining 1949—1953 7.—11. árg. Fálkinn 1951—1952 24.-26. árg. ísafold júlí—des., 1953; janú- ar— júní 1954. íslendingur 1949—1952 35.—38. árg. Landvörn 1949—1953 2.—6. árg. Lögbirtingablaðið 1949—1953 42.—46. árg. Morgunblaðið júlí—des. 1953; janúar—júní 1954. Tíminn 1953 37. árg. Vikan 1952—1953. Vísir 1953 43. árg. Vörður júlí—des. 1953; jan.— júní 1954. Þjóðviljinn 1953 18. árg. TÍMARIT: Andvari 18. árg. Annáll erlendra tíðina 1950 janúar—des. Árbók Barðastrandasýslu 1952. Árbók Ferðafélags Islands 1954. Ársrit Skógræktarfélags Is- lands 1953. Búnaðarrit 1953 66. árg. Dagrenning 1953 8. árg. Eimreiðin 59. árg. nr. 3—4; 60. árg. nr. 1. Embla 3. árg. Flug 4. árg. nr. 1—2. Freyr 1953 48. árg. nr. 1—24. Gangleri 27. árg. nr. 1—2. Heilbrigt líf 9. árg. nr. 1—4; 10. árg. nr. 1—2. Helgafell 5. árg. Hjúkrunarkvennablaðið 1953 29. árg. nr. 1—4. Hlín 35. árg. Islenzk fyndni 1949 nr. 13; 1953 nr. 17. Kirkjublaðið 1949—1953 7,—11. árg. Kirkjuritið 15. árg. nr. 1—4; 19. árg. nr. 1—4; 20 árg. nr. 1. Læknablaðið 1949—1953 34.— 37. árg. Melkorka 9., 10. árg. Morgunn 34. árg. nr. 2. Náttúrufræðingurinn 23. árg. nr. 1—4; 24. árg. nr. 1. Saga. Tímarit Sögufélagsins I, 4. Samtíðin 20. árg. nr. 1—10. Skírnir 1949 123. árg.; 1953 127. árg. * Stúdentabalaðið 1. desember 1953. Syrpa 3. árg. nr. 1—4. Tímarit lögfræðinga 1953 nr. 1—4. Tímarit Máls og menningar 1949 nr. 1—3; 1953 nr. 2—3. Tímarit Verkfræðingafélags íslands 37. árg. nr. 5., 6. 1952. Vinnan og verkalýðurinn 3. árg. nr. 1—4. Business and Professional Cards Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminat.e Condensatíon 832 Simcoe St. Winnipeg, Man. SEWING^ MACHINES Darn socks in a jiffy. Mend, weave in holes and sew beautifully. 474 Porlage Ave. Winnipeg, Man. 74-3570 Dr. ROBERT BLACK SérfræClngrur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Gr&ham and Kennedy St. Skrlfstofuslmi 92-3851 Heimaslmi 40-3794 Dunwoody Saul Smiih & Company Chartered Accounlanls Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hofið Höfn í huga Heimili sólsetursbarnnnna, Icelandic Oid Folks’ Home Soc 34ð8 Osler St„ Vancouver, B.C. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CUNIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg PHONE 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEU Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningal&n og eldsð.byrgC, bifreiBaábyrgC o. s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.01 p.m. L________________________ Thorvaldson, Eqgertson, Bastin & Slringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 32-8291 REIKNINGAR, SKÝRSLUR, BÓKAFLOKKAR o. fl,: Acta comitiorum generalium islandiæ. Alþingisbækur Is- lands VIII, 5 Rvk. 1953. Acta naturalia Islandica 1. hefti nr. 9. Dearnley, Ray A contribution to the geology of Loðmundarfjörður Rvk. 1954. Almanak hins íslenzka þjóð- vinafélags um árið 1954 80. árg. Alþingistíðindi 1952—1953. Árbók Háskóla Islands; há- skólaárið 1952—1953. Árbók hins Islenzka forn- leifafélags 1953 Rvk. 1954. Blanda IX, 4 Sögurit XVII Rvk. 1953. Búnaðarbanki Islands Árs- reikningur 1952. Diplomatarium Islandicum Is- lenzkt fornbréfasafn XVI, 1 Rvk. 1952. Ministry of Foreign Affairs Diplomatic List Nov. 1953. Directory of Iceland 1953 Rvk. 1953. Eimskipafélag Islands Reikn- ingur fyrir árið 1953. Hagskýrslur Islands 1952 II, 7; 1951 II, 6; 1953 II, 8. Handbók Utanríkisráðuneytis- ins 1953. Háskóli íslands Kennsluskrá. Haust- og vormisseri 1953—1954. Heilbrigðisskýrslur Public Health in Iceland 1949, 1950. Hæstaréttardómar 1953. Hæstaréttardómar registur 1950—1952. íslenzkt Sjómanna-almanak 1954. Landsbanki Islands 1952. Landsyfirréttardómar og hæstaréttardómar í íslenzkum málum 1802—1873. VII, 3. Menntaskólinn í Reykjavík Skýrsla 1948—1949; 1952—1953. Reykjavík. Reikningur Bæjar- útgerðar Reykjavíkur árið 1952. Reykjavík Reikningur Reykja víkurkaupstaðar árið 1952. Ríkisreikningur fyrir árið 1951. Safn til sögu Islands og ís- lenzkra bókmennta Annar fl. nr. I, 1, 2. Stjórnartíðindi 1952—1953. Sögufélagið Skýrsla 1953. Viðskiptaskráin 16. árg. 1953. Gert í íslenzku lestrarstofu bóka- safnsins við Manitobaháskóla 1. desember, 1954 Helga P. Sigurbjörnsson ARLINGTON PHARMACY Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargent Phone 3-55S0 Christmas Gifts, Cards, Ribbons and Paper. We collect light, water and phone bills. Post Office CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Dlrector Wholesale Distrlbutors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: 74-7451 Res.: 72-3917 Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 Elllce & Home Offlce Phone 92-4762 Res. Phone 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Thorarinson & Appleby Barristers and Solicitors S. A. Thorarinson, B.Sc.. L.L.B. W. R. Appleby, B.A., L.L.M. 701 Somerset Bldg. Winnipeg, Man. Ph. 93-8391 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur s& bezti. StofnaB 1894 SÍMI 74-7474 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Acccuntant 505 Confederatlon Life Bulldlng WINNIPEG MANITOBA Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternlty Pavilion General Hospltal Nell's Fiower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers. Funeral Designs. Corsages. Beddlng Plants Nell Johnson Res. Phone 74-0753 Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker, Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Krlstjansson 500 Canadlan Bank of Commerce Chambers Wlnnlpeg, Man. Phone 92-3501 S. O. BJERRTNG Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CEX-LULOID BUTTONS 324 Smilh St. Wlnnipeg PHONB 92-ÍÍ24 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Ixiulse Street Slmi 92-5227 Gilbart Funeral Home Selklrk, Manltoba. J. Roy Gilbart Licensed Embalmer Phone 3271 Selklrk EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Elgandl ARNI EGGERTSON Jr. SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hltaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- vi8, heldur hlta frá aC rjúka flt meB reyknum.—SkriflB, slmlB tll KKLLY 8VEINSSON 125 WaU St. Wtanlpeg Just North of Portage Ave. Simar 3-3744 — 3-4431 Van's Electric Ltd. 636 Sarganl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in aU its branches Real Estate - Mortgages - Rentals Xie POWER BUILDING Tslephone 93-7181 Bea «8-2488 LET US SERVE YOU

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.