Lögberg - 09.12.1954, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.12.1954, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. DESEMBER 1954 Hrói Höttur Filipseyja situr í fangelsi fyrir rón og manndróp Nýlega var dæmdur í 10 ára fangelsi á Filippseyjum, Luis Taruc, leiðtogi HUK-hreyf- ingarinnar, sem var and- spyrnuhreyfing gegn Japön- um meðan á hernámi þeirra á Filippseyjum stóð. Á slríðs árunum var Taruc hetja í augum fólksins fyrir bar- áttu sína gegn Japönum og efíir stríðið var litið á hann sem Hróa Hött Filipsseyja, sem rændi frá hinum ríku og gaf ránsfenginn þeim, er fálækastir voru. þótti mega lengur við svo búið sitja. Þeir héldu með sér fund 1948 og var þar samið vopnahlé. Á fundinum var Taruc hylltur af miklum mannfjölda. báru menn fremur ótta en elsku til hans. Vald hans virtist hafa stigið honum til höfuðs og hann var orðinn réttur og sléttur Dómur Taruc hefir leitt af sér miklar deilur milli forseta eyj- anna, Ramon Magsaysay, og hæstaréttar, þar eð forsetinn heldur því fram, að hann sé allt of vægur, jafnvel þó að Taruc hafi sjálfur gefið sig fram og með því sparað ríkinu fleiri hundruð þúsunda króna, sem heitið hafði verið þeim, er hefði hendur í hári hans. Forsetinn hefir því krafizt þess, að mál þessarar fyrrverandi hetju verði tekið fyrir á ný. í sljórnmálum fyrir stríð Luis Taruc situr nú í 'fangelsi í Manila. Þegar fyrir stríð stóð hann framarlega í stjórnmálum Filippseyinga. Þegar Japanir tóku stærstu eyjuna, Luzon, her- skildi, stóð hann fyrir stofnun sterkrar andspyrnuhreyfingar, er aðllega var skipuð bændum úr innhéruðum eyjarinnar. Hreyfing þessi gerði djarflegar og að því er virtust vonlausar árásir á japanska hermenn og herbúðir, þegar tækifæri gafst, og fyrir það var hún hötuð af yfirstjórn hersins, sem jafn- framt óttaðist hana. Þegar herir MacArthurs komu til Luzon, árið 1945, var þessi hreyfing, ásamt annarri, er stjórnað var af núverandi forseta, Magsaysay, einhver öflugustu vopnin í bar- áttunni gegn Japönum, sem tíð- um glöptust á hinum lævíslega lögðu gildrum, er eyjarskeggjar höfðu lagt fyrir þá. Einnig áttu hreyfingarnar mikinn þátt í því að eyjarnar fengu frelsi, og fyrstu kosningarnar fóru fram þar í apríl 1946. Fyrsti forseti eyjanna var kosinn Roxas, en bæði Taruc og aðalaðstoðar- maður hans, Jesus Lava, voru kosnir á þing, en fengu ekki leyfi til að sitja þingið, þar eð and- stæðingar þeirra héldu því fram að þeir hefðu notað þvingunar- aðferðir í kosningarbaráttunni. Sannanir fengust aftur á móti aldrei fyrir því að svo hefði verið. Eftir þetta héldu þeir Taruc og Lava til fjalla á ný og endurreistu hreyfinguna. Þeir höfðu þá ekki látið af hendi vopn þau, er þeir höfðu undir höndum á stríðsárunum, og voru því ekki í vandræðum hvað það snerti. Blóðsúthellingar á ný Eftir þetta hófust tímar blóðs- úthellinga á ný. Taruc barðist fyrir þeim órétti, sem bændur á leigujörðum voru beittir og sveifst einskis í baráttu sinni. Roxan forseti sá, að brýn nauð- syn var á að koma sem fyrst í veg fyrir blóðsúthellingarnar, og réði það af að reyna að ná samkomulagi við hreyfingu Tarucs með því að innleiða það, að framvegis skyldu bændurnir á leigujörðunum fá 70% af upp- skeru jarðanna en eigendur þeirra hitt, og var það miklu meira en bændurnir höfðu feng- ið áður. Þetta var samt alls ekki nóg til að friða Taruc og menn hans, sem gerðust nú öllu ólmari en fyrr og höfðu í hótunum að beita vopnavaldi. Þá lýsti for- setinn yfir því, að þeir væru út- lægir og réttdræpir. Skömmu seinna kom nýr for- seti til valda og reyndi hann þegar að vinna sér hylli með því að ná samkomulagi við Taruc, sem þá var farinn að ógna jarðeigendum svo, að ekki Stult vopnahlé Friðurinn stóð þó ekki lengi, því að skömmu eftir fundinn hélt Taruc til fjalla til að „stilla til friðar innan hreyfingarinn- ar“. Hann kom ekki aftur, því að orðrómur var kominn á kreik um það, að stjórnin ætlaði að svíkja hin gefnu loforð, og bar- dagarnir hófust á ný af tvö- földum krafti. Stórir hópar her- manna voru sendir á stúfana, til að hafa hendur í hári hans. Stundum bárust þær fregnir út um landsbyggðina, að hann hefði náðst, en svo var þó ekki, því að hann smaug alltaf úr greipum yfirvaldanna. Að lok- um var sett stór peningafúlga til höfuðs honum, en þrátt fyrir þetta hafði hann enn hina miklu almenningshylli sem fyrr. Gerði skyssu Þá gerði Taruc stóra skyssu. Til þess að efla hreyfingu sína, hóf hann að þvinga fólk til þess að gerast meðlimir, og er það neitaði réðist hann oft á heil þorp með ránum og morðum. Eitt sinn gekk hann svo langt að ráðast inn í úthverfi Manila til þess að ná í fólk í flokk sinn. Þessi árás hans kostaði 30 manns lífið og frá þeirri stundu Nýr móisiöðumaður Einmitt þegar veldi Tarucs stóð á hápunkti, kom nýr maður fram á sjónarsviðið, sem bauðst til að skipuleggja baráttuna gegn Taruc. Það var fyrrverandi samherji hans frá stríðsárunum, Ramon Magsaysay. Tilboði hans var tekið tveim höndum og þar með hófu tveir jafnskæðir bar- áttuna sín á milli. Það sýndi sig, að Magsaysay var í engu eftir- bátur hins, og smám saman tókst honum að hrekja Taruc lengra og lengra inn í landið. Uh hríð heyrðu menn ekkert frá ódæðisflokknum, en þar kom að þeir drýgðu sitt síðasta verk. Það var þegar þeir skutu á bif- reið og drápu með því amerískan kaupsýslumann, sem tveim klukkustundum áður hafði kom- ið til Manila. Taruc hefir sjálf- sagt verið orðinn hræddur um, að honum mundi ekki takast að halda þessu áfram mikið lengur, og tók því þann kost að gefa sig fram, vitanlega í þeirri von að þá mundi hann fá vægari dóm. Magsaysay er, eins og fyrr getur, á þeirri skoðun að þessi „óvinur ríkisins“, eins og hann nefnir Taruc, verðskuldi hina þyngstu refsingu, en Taruc sagði, þegar dómurinn var kveð- inn upp: „Þetta er ríki voru til ævarandi skammar“. —TÍMINN, 20. okt. Við verðum að sprengja þjóðernis- einangrun norrænu ríkjanna Calls Trygve Lie’s New Book Challenging Trygve Lie's new book, "In ihe Cause of Peace/' based on his observaiions during seven years as secreiary - general of ihe Uniled Naiions' is reviewed for ihe Grand Forks Herald by Dr. Richard Beck, professor of Scan- dinavian Languages and Liter- atures and head of the deparl- ment of Modern and Classical Languages, University of Norih Dakota. The book is a 1954 pub- licalion of The MacMillan Com- pany, New York, and sells for $6. This reviewer has a personal interest in the important book under consideration, for during our memorable visit in Norway the past summer, Mrs. Beck and I were privileged to spend a de- lightful evening in Trygve Lie’s summer home near the mining town of Roros in east-central Norway. It was for us an occasion to be long remembered, and it was most enlightening to hear the former Secretary-General of the United Nations comment on in- ternational questions and dis- cuss leading international per- sonalities with whom he had been closely associated. This was all the more pertinent, as he was then at work on his book here reviewed. In his new book, entitled “In the Cause of Peace,” which has as its sub-title “Seven Years with the United Nations,” Mr. Lie renders a public accounting of his stewardship as the first Secretary-General of the world organization during that crucial period in its history. His is a well-written, timely and challenging story, rich in dramatic events, for those first years of the United Nations were indeed filled with chal- lenges demanding for their sol- utions statesmanship of the high est order on the part of the Secretary-General himself and others most vitally concerned. Mr. Lie brought to his history- making position in the United Nations wide experience in in- ternational affairs, for he had previously, among other things, served as Foreign Minister of the Norwegian Government-in- Exile in London during World War II, and headed the Nor- wegian delegation to the San Francisco Conference in 1945. This experience stood him in good stead in his formidable task as Secretary-General. And whether one agrees in all respects with his attitude and approach to the great problems facing him in his exposed and highly responsible post, no one can justly deny that he served the world organization, and thereby humanity and the cause of peace, faithfully and in a forthright manner during his tenure. Rætt við Jörgen Bukdahl rit- höfund um handrilamálið, norska málstríðið og Suður-SIésvík Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu dvelur danski rit- höfundurinn, Jörgen Bukdahl, hér á landi núna í boði Norræna félagsins. Hefir hann flutt hér einn fyrirlestur um handritamál ið. Blaðið náði snöggvast tali af Bukdahl í fyrradag, er hann var að leggja af stað til ísafjarðar. 1 viðtali þessu ræðir hann m.a. um íslenzku handritin, málstríð- ið í Noregi, Suður-Slésvík og fleira. —- Á hinni norrænu vegferð minni í lífinu kom ég seint til íslands, sagði Bukdahl, en það bezta kemur ætíð síðast, eins og þér vitið. Ferðin hefir verið mér mikil opinberun, bæði til Sögueyjarinnar og íslands nú- tímans. Ég sé, að ísland á sér nýja landnámstíð um þessar mundir með hjálp tækninnar. Moldin bíður eftir höndum og plógi. — En handritin, ætluðum við ekki að minnast á þau? — Jú, gjarnan, en sem Dani og gestur á íslandi vil ég, eins og ég hef áður sagt, ekki ræða um stjórnmálalega hlið þess eða deiluna, eins og hún horfir við, en sem er hliðstæð málstríð- inu norska og öðrum norrænum deiluefnum, svo sem málinu í Suður-Slésvík. Og gjarnan vildi ég vinna að gagnkvæmum skiln- ingi. Aðalatriðið er að þ j óðer niseinangr un ríkjanna, byggja brýr á milli þeirra til að ganga eftir og mætast á í þeim stjórnmála- deilum, sem á milli landanna eru. Norrænu þjóðirnar hinar verða að fá upplýsingu og þekkingu um þær sögulegu staðreyndir, sem að handrita- málinu liggja. Og ísland mundi einnig komast nær öðr- um Norðurlöndum, ef íslend- ingar kynntu sér af alúð þau þjóðernislegu vandamál, sem erfiðust eru þar. Sunnan landamæranna eigum við 11 þúsund börn í dönskum skólum, og nýir skólar eru sí- fellt byggðir. Ég vil leyfa mér að minna hér á hinn mikla áhuga, sem Jón Sigurðsson og séra Matthías sýndu í þessari dönsku þjóðabráttu og stóðu þar hvik- lausir í fylkingu dönsku þjóðar- innar í baráttunni við ófreskju einræðisstjórnar en fyrir lýð- ræðislegu frelsi. Samlíkingin hæfir kannske ekki alveg, en þó er það svo, að handritin eru ykkur það, sem Suður-Slésvík er okkur. Hvorugt þessara vandamála verður leyst með pólitísku valdboði. Til þeirrar lausnar verður að koma þjóðareining og þjóðarvilji, gagnkvæmur skilningur. I Slésvíkur-málinu höfum við á engan hátt reynt að færa okk- ur í nyt ósigur Þýzkalands, þótt önnur lönd hafi flest gert það. Það, sem ekki er hægt að vinna á innri vígstöðvum, verður held- ur ekki haldbær vinningur á hinum ytri. Hér á Islandi get ég‘ raunar ekki rætt handritamálið, en í huga mínum er það hliðstætt norska málstríðinu og Slésvík- urdeilunni, og í föðurlandi mínu hefi ég tengt þessi mál saman. Það er á þeim grundvelli, sem ég bið Norðurlandaþjóðirnar — og í dag íslendinga eina — um þann skilning og áhuga, sem getur orðið bakhjallur þess þjóð arbrots, sem heyr baráttuna á syðstu vígstöðvum fyrir þeim sprengja freisis_ 0g réttarhugsjónum, sem norrænu ejga ag gera norrasnt samstarf að lýsandi fordæmi að samstarfi þjóðanna í Vestur-Evrópu. — TÍMINN, 3. okt. Adheres ío Principle For instance, it is indicative of his adherence to principle and courage of conviction that, when North Korea had m a r c h e d across the 38th parallel, he did not hesitate calling on the Se- curity Council to take action to stop the aggression. This, in turn, brought upon him the wrath of the Soviet Union, and later led to his resignation in what he considered the best in- terests of the United Nations. Mr. Lie’s book constitutes basic contribution to the history of the world organization. It is an authoritative account of the first order, for as he says in his Forward: ‘This volume is based in large and memoranda and on my own notes and letters. It is my hope that, by making the United Nations better understood, it may in some measure contribute to an increased support of the world organization in its striv- ing for peace.” Is Peace Contribution Rightly read and interpreted, it does just that, vand in that sense is in itself a contribution to the cause of peace. Using the word “peace” to mean “peace with freedom,” Trygve Lie, after surveying present-day world conditions soberly and realistically, comes to the following conclusion: “In the end, then, it is prob- ably wise to be prepared for the worst, at the same time never ceasing to struggle toward the best in the form of lasting peace. Perhaps one, or possibly several Þar er norska málstríðið, verk Ivars Aasen, sem af brotunum í norskri þjóðmenningu og gamla norska ríkismálinu, sem dönsk áhrif höfðu kurlað, gaf norsk- unni nýja reisn í nokkurri lík- ingu við það, sem verið hefði, ef danskra yfirráða hefði aldrei gætt á norskri grund. Og að lokum er mér efst í huga Suður-Slésvík af norræn- um vandamálum. Ég vil biðja Islendinga að hugleiða þessi mál, leiða þau ekki hjá sér, heldur taka þátt í því að skapa norræna samstöðu og verða bakhjarl, því að landar mínir þar syðra, sem a eiga þar í höggi við þýzk menn- ingaráhrif, eru útverðir skjald- borgar okkar um þær lýðræðis- legu réttarhugsjónir, sem nor- ræn lönd eiga að einu máli. Nei, þetta er ekki skandinavis- minn afturgenginn. Það er measure on official documents |^eldur ekki dansk-norræn hern- aðarpólitík dulbúin visnuðum laufum gamallar rómantíkur. Það er þjóðbarátta, sem á sér stað í hjörtum og mannshugum. Á yfirborði biðum við ósigur í síðustu kosningum en á innri vígstöðvum héldum við stöð- unni, jafnvelstyrktumst. í lok októbermánaðar nam fisk aflinn á öllu landinu frá áramót- um 354.000 lestum, en það er um 38.000 lestum meira en á sama tíma í fyrra. Af þessum afla hafa 163 þúsund lestir verið frystar, 82.000 saltaðar og 48.000 hertar. ☆ Á fundi í Sameinuðu alþingi var í fyrrakvöld rædd tillaga ríkisstjórnarinnar til þingsálykt- unar, þess efnis, að alþingi sam- þykki að utanríkisráðherra gefi sendinefnd Islands á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna fyrir- mæli um að sitja* hjá við at- kvæðagreiðslu á allsherjarþing- inu um ályktun gæzluverndar- nefndarinnar varðandi það, að Dönum beri ekki lengur að senda skýrslur um Grænland til Sameinuðu þjóðanna. Miklar umræður urðu um málið og komu fram fjórar breytingartil- lögur. Umræðunni lauk ekki fyrr en skömmu fyrir kl. tvö um nóttina. Atkvæði verða greidd í fyrramálið, en umrædd ályktun gæzluverndarnefndarinnar mun koma fyrir allsherjarþingið á morgun. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Það er borið fram FEIS-EL I þessu felast aukin þægindi, því þessir pappírs-klútar eru kunnir að mýkt og fara vel með nefið. KAUPIÐ Tac^dle VASAKLCTA Veljið í öryggi hjá Tip Top Tailors Gamlir og nýir viðskiptavinir njóta hlnna sömu kjörkaupa, hinnar sömu persönulegu afgreiöslu hjá elztu og frægustu fatagerCarverzlun I Canada eftir máli, jafnt fyrir konur sem karla. Búöir og umboCsmenn 1 hverri borg frá strönd til strandar. r jy TiP Top tailors "WHEN IT HAPPENS T0 Y0U THAT'S AN0THER ST0RY" Im snreglad Ihelongh BLUECROSS dictators together, can suddenly abandon even the semblance of reason, and—as before in history —unleash the hell of a new war. But the danger of such an in- ferno is steadily being reduced, every month and every day. If the peace-loving world makes full use of the United Nations’ capacity for collective security, peaceful settlement, and eco- nomic and social advance, the dangers of a Third World War will be reduced still further.” — Grand Forks Herald Nov. 28. 1954 Er þér heyriC um einhvern, sem þér ekki þekkiS, er lent hefir í bílslysi, látitS þér ySur venjulega fátt um finnast. En séuð þér maCurinn kem- ur annaC hljóö í strokkinn. Fyrir nokkrum mánuSum meiddist ég I bílaárekstri og lá á spítala í nokkra daga; kostnaöurinn hljóp upp á $82.50, og þaö munar um minna fyrir. verkamann og ekki sízt, er slík (itgjöld koma manni aö óvöru. Mér leiö betur er ég varö þess vísari, aÖ Blue Cross greiddl $73.50, svo ég þurfti aöeins aö greiöa $9.00 fyrir sjúkra- vagn. Jú, meö hliÖsjón af hinum mörgu bílaslysum nú á dög- um, þarf hver einasti og einn aö njóta Blue Cross verndar til aÖ setja undir lekann varöandi greiöslu ófyrirsjáan legra spltalareikninga. Úr skýrslum Mamitoba Blue Cross Megið þér við spítalareikningi eins og ástalt er? Megið þér við því að vera án Blue Cross verndar? FOR DETAILS MAIL TODAY MANITOBA HOSPITAL SERVICE ASSOCIATION 116 Idmonton Sfreot, Winnipog . PLEASE SEND ME COMPLETE DETAILS ON HOW I MAY JOIN THE BLUE CROSS. 1 om employed os NAMF. AnnnFss A-3 . I I I J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.