Lögberg - 16.12.1954, Síða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. DESEMBER 1954
5
Úr borg og bygð
— Jólaóskir —
Á undanfömum árum höfum
við vanlega sent vinum okkar og
kunningjum kort með hátíða-
óskum fyrir jólin (jólakort) en
af gildum ástæðum getur ekki
orðið af því í þetta sinn.
í gegnum blaðið „Lögberg“
viljum við því óska öllum vinum
og kunningjum okkar GLEÐI-
LEGRA JÓLA og NÝARS og
hugheilar hamingjuóskir um alla
ókomna tíð. Hátíðaóskir einnig
til allra tslendinga, austan hafs
og vestan, og hvar sem eru í
heiminum. Guð og hamingjan
blessi og varðveiti íslenzku þjóð-
ina á þessum jólum, og um alla
tíð, í samrœmi við jólaboð-
skapinn.
Glenboro, Manitoba, 10. des. 1954
Mr. og Mrs. G. J. Oleson
☆
— HEIMBOÐ —
Þann 31. desember næstkom
andi eiga gullbrúðkaup Sigurður
og Sigríður Hólm, að Lundar,
Manitoba. Synir þeirra og dætur
minnast þessa atburðar með
samsæti, er þau halda til heiðurs
foreldrum sínum í samkomuhús-
inu á Lundar, sunnudaginn 2.
janúar, kl. 2 e. h. Þau bjóða hér
með ættingjum, vinum og góð-
kunningjum að sækja heimboð
þetta og samgleðjast gullbrúð-
hjónunum þennan dag.
☆
Úrval af íslenzkum hljóm-
plötum nýkomið í Björnsson’s
Book Store, 702 Sargent Avenue,
Winnipeg, Man.
☆
SAY:
In loving memory of my dear
daughter, Margaret Christine,
who passed away December 5th,
1950.
The years may wipe out many
things,
But this they’ll wipe out never:
The mem’ry of those happy days
When were all together.
I think of her in silence.
Her name I oft recall.
But there’s nothing left to
answer
But her picture on the wall.
Just when her life was brightest,
Just when her hopes were best,
God called her from among us
To a home of eternal rest.
Dearly remembered and so
sadly missed by her son Charlie,
mother, Gudrun (Erickson) and
brothers and sisters.
— "ODES and ECHOES" —
Ný ljóðabók eftir Pál Bjarna-
son er komin á markaðinn. —
Fæst nú í Björnsson’s Book
Store, að 702 Sargent Ave.,
Winnipeg3,’ Manitoba, og kostar
aðeins $3.50.
|
5
*
v
V
r
|
I
y
I
I
I
í
:*i«wte<e«e«i«ie«i«te(eie!c!eie(ei«tcieícte(eieíef«ieici«i8taíe*sg«««ieieie!e'€i2!««í«ie<««««es
Innilegustu óskir . .
um gleðileg jól, til allra
okkar íslenzku viðskiftavina
og allra íslendinga, og góðs,
gæfuríks nýórs.
The Selkirk Navigation Co. Ltd.
Winnipeg Phone 52-7014 Selkirk Phone H121
P.O. Box 153
SELKIRK
MANITOBA
laiiatMtaiagxaiitKKkMiitaiaikkSiataiaikSiaiatsiBtsiaiaisikitaistDkxs:*
GIFTS TO BETEL
during Sept., Oct. and November
Riverton Lutheran Ladies
Aid, $25.00; Kvenfélagið Freyja,
Geysir, Man., $50.00; Icelandic
Ladies Aid, Langruth, Man.,
$25.00; A Friend at Betel, ice
cream and cookies for residents
and staff; Einar Sigurdson, Betel
25 pounds pickerel fillets; J. J
Clubb, Muirs Drug Store, Win-
nipeg, 10 pounds coffee; Hjör
leifur Martin, Wynyard, Sask.,
in memory of his wife, Guðrún,
who passed away Jan. 12, 1953,
$50.00; Sólskin, Ladies Aid,
Foam Lake, Sask., $50.00; Mr.
and Mrs. W. H. Olson, Winnipeg,
fruit cake for residents and
staff; Mrs. Kristín Kristjánsson,
Gimli, kæfa for residents and
staff; Thorarinn Gíslason 2 bags
potatoes; Haraldur V. Ólafsson,
Reykjavík, Iceland, 75 Icelandic
records; Mrs. Katie Lachuta, ice
cream for residents and staff;
Mrs. Kristín Kristjánsson, Gimli,
kæfa for residents and staff;
Lutheran Ladies Aid, in mem-
ory of Kristjana Bjarnason,
$10.00; Federated Ladies Aid,
Oak Point, Icelandic library
books; Mr. and Mrs. J. R. John-
son, Wapah, Man., in memory
of a dear friend, Sigríði Kjartans
son, Reykjavík P.O., who passed
away Nov. 14, ,1954, $20.00; Mrs.
M. Ethel Jolly, Madison, Conn.,
in loving memory of her mother,
Mrs. Thos. H. Johnson and her
grandmother, Mrs. Friðjón
Frederickson, $25.00.
S. M. BACHMAN,
Ste 40, 380 Assinibone Ave.,
Winnipeg, Man.
— Veitið athygli! —
Kaupendur Lögbergs í Argyle,
sem skulda fyrir blaðið, eru vin-
samlega beðnir að sjá undir-
ritaðan við fyrstu hentugleika
og greiða, ef kostur er, árs-
gjaldið.
Vinsamlegast,
G. J. OLESON,
Glenboro, Man.
☆
Mr. Skúli Sigfússon frá
.Lundar, fyrrum þingmaður St.
George kjördæmis, var staddur í
borginni um síðustu helgi.
☆
Mr. Bergur Johnson vist-
maður á Betel var staddur í
borginni í fyrri viku.
☆
Mr. Kristinn Thomasson frá
Beaver, Man., var nýlega hér á
ferð og sat ársþing sameinuðu
bændasamtakanna í Manitoba.
☆
Séra Bragi Friðriksson og frú
frá Lundar og Ólafur Hallsson
kaupmaður að Eriksdale voru í
borginni á þriðjudaginn.
*
Mr. Sigbjörn Sigbjörnsson frá
Leslie, er nýkominn hingað til
vetrardvalar.
☆
Granaför á nautgripum
í Suður Dakota fer nú fram at-
hugun á nýrri aðferð til að
þekkja einstaklinga í stórum
nautgripahjörðum. A sama hátt
og lögreglan notar fingraför við
rannsókn afbrota, eru notuð
granaför gripanna til að þekkja
úr ákveðna einstaklinga, og er
talið að aðferðin sé örugg.
Væri fróðlegt að athuga hvort
nota mætti sömu aðferð við
sauðfé og gæti slíkt komið sér
vel til úrskurðar, þar sem um
sammerkingar er að ræða hjá
fleiri eigendum.
— JÓLIN 1954 —
í Fyrstu lútersku kirkju
Sunnudaginn 19. des. kl. 7.
Jólasöngvar — Kórsöngur
Safnaðarsöngur — Einsöngur
Föstudaginn 24. des. kl. 8
Jólatréssamkoma sunnudaga-
skólans.
Sunnudaginn 26. des.
kl. 11 /. h. og kl. 7 e. h.
Hátíðarguðsþjónustur, árdegis
á ensku, en að kvöldinu á
íslenzku svo sem venjulega.
Allir ævinlega velkomnir!
☆
Messur og samkomur í Selkirk-
söfnuði um jólin
Sunnudaginn 19. des.
Pre-Christmas Service, kl. 11
árd. Eldri söngflokkur,
—Anthem
English Service, kl. 7, undir
stjórn Luther League og eldri
flokka Sunnudagaskólans. —
Yngri söngflokkur.
Ávarp, Mr. Holman Olson.
Aðfangadagskvöld, kl. 8
Jóla-concert yngri flokka
Sunnudagaskólans. S. S. söng-
flokkur. — Jólatré.
Næsta blað Lögbergs kem-
ur út á miðvikudaginn hinn
29. þ. m.
Jóladag, kl. 11 árd.
Ensk jólamessa. Anthem, eldri
söngflokkur.
Sunndaginn 26. des.
Islenzk jólamessa kl. 7 síðd.
Hátíðasöngur.
S. Ólafsson
☆
Messur í Norður-Nýja-lslandi
Sunnud. 19. des.
Hnausum, kl. 2
Riverton, kl. 8
Báðar messurnar fara fram á
ensku.
Robert Jack
☆
Á LUNDAR:
Aðfangadgskveld, kl. 7 e. h.
Samkoma barnanna.
Jóladag, kl. 2 e. h.
Hátíðaguðþjónusta á íslenzku.
Nýársdag, kl. 7.30 e. h.
messað á ensku.
Sunnud. 2. jan., kl. 11 f. h.
messað á íslenzku.
VOGAR: Messað á ensku
sunnud. 26. des.
kl. 1 e. h.
SILVER BAY: Messað á ensku
kl. 11 f. h.
STEEP ROCK: Messað á ensku
á jóladag
kl. 10 f. h.
Séra Bragi Friðriksson
> t«««!« * te’ei«<c!« (««€ ie "€<«>€•’«««« «eie««!e!€!«!6!«!« tete*!«!«!«!«teseieíe*!*1
Megi hótið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
SARGENT TAXI LIMITED
TRANSIT TAXI LIMITED
SILVERLINE TAXI LIMITED
Phones 20-4845 - 20-3069
WINNIPEG
1
MANITOBA
ik9iaiMlkSlS>Mt>lSt»l>l>iSl9lSlSta)3l>l3l9l9ia»3l3i9l>}3t9l>ilOl9ia«l)>lSiai9lk>t»Mi:
'm/
Cnitr To G«t To
«»«« To Útop At
tohf To Pw* At
O ) * L 1 « 2
66Santa’s
First Clioiec”
ls happy once again to extend to
its lcelandic Friends, best wishes for
Z'1 MeWuf, GU’Uitm&i
and
/í JtGupfui Netu Ijeasi
Our long association with the people of lcelandic stock has resulted
in many friendships which we value highly. We are glad of this
opportunity to wish you all happiness this festive season and prosperity
in the coming year.
INCORPORATED 2?? MAY 1670
ang.