Lögberg - 16.12.1954, Side 15
1
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. DESEMBER 1954
15
RÆÐA
Framhald, af hls. 11
hægt að koma á einhverjum
samskiptum milli héraða á ís-
landi og íslendingabyggða
vestra,1) og yrðu mannaskipti
að sumarlagi eflaust hið verk-
legasta, er unnt væri að gera.
Mundu slík kynni reynast ómet-
anleg báðum aðilum og hvorir-
tveggju þekkja sjálfa sig betur á
1) Á 8.1. sumri komst á vinabæja-
samband milll Selfoss í Árnessýslu og
Lunda i Manitoba fyrir tilstutilan sr.
Braga Friðrikssonar, gott spor I þessa
átt og vonandi, aS fleiri slík verSi
stigin.
l ^*******************************************^
i
»
s
»
i
9
Megi hátið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
Phone 74-3353
ROBERTS & WHYTE
DRUGGISTS
SARGENT at SHERBROOK WINNIPEG
l:9>a)3)3)9)a>a)a)a)ai9)3)ai9iað)»ai3i»9i9i3i3iaiSia)%3iSi9i9iatM»a«>i3i%3i9)9iaiaia)3tst9i3i9i»e!
Greetings . . .
for the Festive Season!
May Happiness and Prosperity
Be Yours in the Coming Year!
BUILDING MECHANICS
L I M I T E D
636 SARGENT AVENUE
GENERAL CONTRACTORS
PAINTING AND DECORATING CONTRACTORS
‘Phone 72-1453
K. W. JOHANNSON, Manager
Hagsýnf fólk situr jafnan
við þann eldinn sem
bezt brennur.
Af þessum ástceðum er það
að viðskiptavinum v orum
fjölgar óðfluga dag frá degi.
Það kaupir enginn Köttinn
í sekknum sem gerir sér það
að reglu að verzla í
Home of Bonded Baby Beef
eftir og þau lönd, er þeir byggja.
Vort verður tjónið engu síður en
þeirra, ef vér aðgerðalaust látum
þá reka frá landi vestur á hið
mikla þjóðahaf.
Aðstaða íslendinga í heima-
landinu nú er ekki ósvipuð að-
stöðu landanna, er vestur flutt-
ust, að því leyti, að þeir hafa
lent í iðukasti erlendra strauma
og vinda, er gnauða á þeim héð-
an og handan. Reynsla vesturfar-
anna getur því orðið oss hollur
skóli, ef vér viljum gefa henni
gaum og rannsaka, hvað af því
nesti, er landarnir fluttu með
sér, hefur reynzt þeim nota-
drýgst í lífsbaráttunni og hvar
þeim var hættast.
Mundu 30 þúsundir manna, er
gripnar væru nú upp af handa-
hófi hér heima og slengt niður
einhvers staðar vestan hafs,
standast jafnvel þá raun og þær
þúsundir, er vestur fóru á síð-
ustu öld?
Að vísu malar tímans kvörn
hraðar nú en hún gerði þá og
sambræðingsöflin eru sterkari,
en þá er á það að líta, hve núlif-
andi kynslóð stendur á marga
lund betur að vígi.
Það veit enginn, nema sá sem
reynt hefur, hvað það er að rífa
sig upp með rótum og setjast að
í öðrum löndum meðal framandi
þjóða, hver viðbrigði það eru að
hverfa úr þaulkunnum átt-
högum sínum í ónumið land, af
fjallajörðum á kornsléttur og frá
hafi inn á mitt meginland; eða
af söguríkum slóðum á nafnlaus
og ótroðin landflæmi.
Vitna ég enn einu sinni í
Stephan G., kvæðabók hans Á
ferð og flugi, þar sem hann
segir m. a.:
Því siðir og hugsanir dagsins í
dag
þar drottna með óskoruð völd,
sem frumbyggðin sprettur upp
fortiðarlaus
og fóstruð af samtíðar öld.
Og framförin mikla og
menningin hér
við minningar ei hefur töf,
ef endistu að plœgja, þú
akurland fcer,
er uppgefst þú: nafnlausa gröf.
— En saga og ævintýr öll hefir
skreytt
með örnefnum hændanna lönd,
og hæina óskírða upp vaxa lét
ei öldin um dal eða strönd
á föðurleifð minni. í mýrk-
nættið út,
er minningar tendra sín bál,
um vallgróna haugana blossana
ber,
svo bjart er um feðranna sál.
Enginn veit hvað átt hefur
fyrr en misst hefur. Með saman-
burði þeim, er Vestur-íslending-
ar hafa stöðugt gert á öllu vestra
og því, er þeir þekktu að heiman,
hafa þeir skerpt mjög sjón
hinna, er heima dvöldust, á þeim
auði, er vér eigum í landi voru,
sögu og tungu.
Mér hefiir orðið tíðvitnað til
Stephans G. Stephanssonar, ekki
sökum þess, að aðrir hafi ekki
túlkað margar þær tilfinningar,
er hér hafa komið fram, heldur
vegna hins, að enginn hefur gert
það jafnskáldlega né lýst við-
horfi landanna veátra af slíkri
yfirsýn og reynslu sem hann.
Spái ég, að Stephani muni, er
fram líða stundir, verða að trú
sinni, að kraftur beztu kvæða
hans eigi eftir að hverfa heim í
faðm ættjarðarinnar — yngri,
stærri, endurskaptur. Og eins
mun um góðhug íslendinga er-
lendis, hvar sem þeir dveljast,
hann mun komast heim eftir sín-
um leiðum og eiga sinn sýnilega
eða ósýnilega þátt í því fram-
tíðar íslandi, er rísa skal bjart-
ara og betra fyrir trú og starf
vor allra.
Kaupið Lögberg
VIÐLESNESTA
ISLENZKA BLAÐIÐ
@teie*»eiete«e*«<«!«ieiei«*eieie«ew<e«<eieieieie«ew«ie*e<e<*<«<e<síe«ic<«i«íe«s«ici««etet€íe«<e«;
ð«tc«eteic«eicieieieietetcteieicieietetctc«etetcieietc«eicie«eicicic«eicieiciet«ieieteicteici
I
wdetcic^
Megi hótið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
NORTH AMERICAN LUMBER
AND SUPPLY CO. LTD.
SELKIRK
MANITOBA
£»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»9
Megi hótið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
THE S.O.S. STORE
Phone 3101
“Shoe Fitting Is Our Specialty”
IKE TENEHOUSE, Manager
SELKIRK
1
3
8
#5
g
«
I
1
«
1
1
I
I
"a»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3i»3t9i3i3*»3i3i3>s®i***>a2>‘s-
Complimenfs of .
JUBILEE
COAL
C O M P A N Y
L I M I T E D
Phone 42-5621
CORYDON and OSBORNE
WIN NIPEG
ctt. R. O'UÁÍtuj', Matuufefi
r r
HUGHEILAR JDLA UG NYARS KVEUJUR
Megi hátíðir þær, sem nú fara í hönd veita
birtu og yl inn á hvert einasta íslenzkt
heimili austan hafs og vestan og veita
börnum jarðar farsæld og frið.
KEYSTONE
FISHERIES LIMITED
60 Louise Street
G. F. JÓNASSON. eigandi og forsljóri
Sími 92-5227
WINNIPEG, Manitoba