Lögberg - 19.05.1955, Side 3

Lögberg - 19.05.1955, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. MAI 1955 3 — STRÍÐ og FRIÐUR Leo Tolstoj: STRÍÐ og FRIÐUR, I. og II. bindi; III. og IV. bindi 1954. Islenzkað hefur Leifur Haraldsson. Útgefandi: Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Reykjavík. Business and Professional Cards Þar með er komin út á ís- lenzku ein frægasta skáldsaga heimsbókmenntanna, og ekki vonum fyrr, því nú eru liðin 90 ár síðan hún kom fyrst út í heimalandi sínu, Rússlandi. Hún hefir verið þýdd á fjöl- margar þjóðtungur um víða veröld, og er enn í dag í flokki þeirra skáldsagna, sem mest eru lesnar. Stríð og friður gerist á ár- unum 1805—1820. Hún lýsir lífi aðalsins í Rússlandi, eink- um Pétursborg og Moskvu, innrás Napóleons í Rússland 1812 ,herför hans til Moskvu og undanhaldi þaðan með leif- arnar af sigruðum her sínum. Sagan er tröllaukið afrek höfundarins, hvernig sem á hana er litið, það hefir einnig verið mikið og erfitt verk að þýða hana, og jafnvel lestur svo langrar og margþættrar bókar kostar meira erfiði en andlegar liðleskjur nenna á sig að leggja. Frásagnarmáti Tolstoyjs er breiður, lygn og þungur og minnir á hin miklu fljót heimkynna hans. Sögu- persónurnar eru mjög marg- ar, en hver einasta þeirra er mótuð djúpri mannþekkingu og slíkum meistarahöndum, að lesandinn álítur sig gjör- þekkja þetta fólk allt að lestri loknum. Leo Tolstoj var greifi að tign. Hann fæddist 28. ágúst 1828, á aðalssetri ættarinnar Yasnaya Polyana, í nágrenni borgarinnar Tula, sem er ekki langt frá Moskvu. Hann missti ungur foreldra sína og ólst upp hjá einum ættingja sinna. Hann hlaut góða menntun. Gegndi ungur að árum her,- þjónustu í Kákasus og skrif- aði að því búnu sína fyrstu skáldsögu, Kósakkana, sem þýdd hefir verið á íslenzku. Áður hafði hann þó gefið út bækur, sem lýsa benrsku hans, og einnig skáldsögur frá styrjöldinni á Krímskaga, þar sem hann barðist. Eftir nokk- urra ára búsetu í Pétursborg °g ferðalög erlendis, settist hann að á ættaróðali sínu, stofnaði þar skóla fyrir bænda börn og tók að gefa út tíma- r>t um uppeldismál. Hann gerðist málsvari hinna undir- °kuðu og lítilsvirtu og snauðu. Tolstoj kvæntist 1862 og lifði næstu 20 áriri starfsömu °g rólegu lífi á Yasnaya Poly- ar>a, ritaði þá meðal annars tvær mestu skáldsögur sínar, Stríð og frið, sem kom út á arunum 1865—1869, og önnu Karenínu, sem kom út 1875— 1376. (Anna Karenína kom út a íslenzku í fjórum bindum á vegum Menningarsjóðs árin 1^41—1944, í þýðingu Magn- usar Ásgeirssonar og Karls ísfelds). Upp úr 1880 verður mikil t>reyting á andlegu lífi þessa skáldjöfurs. Hann afneitar heiminum og öllum hans lysti- semdum, yfirgefur jafnvel konu sína og heimili, og gerist siðabótamaður og andlegur kennari, og vegna frægðar hans sem listamanns barst hín nýja þrumurödd hans um allan heim og vakti geysi- athygli. Hann skrifaði mörg skáld- verk í anda þessarar breyttu lífsskoðunar, frægast þeirra er Kreutzer-sónatan, þar sem hann ræðst ofsalega á kven- fólkið og allt hjúskapar- og kynferðislíf. Hann gerði sér ákaft far um að lifa sjálfur eftir kenningu sinni. Hinir fátæku bændur urðu fyrir- mynd hans, og 28. október 1910 gerði hann tilraun til þess að hverfa inn í nafnlaus- ar raðir þeirra, samlagast þeim. En hann veiktist og dó á' járnbrautarstöð einni 7. nóvember. Ekkja hans dó 4. nóvember 1919. Leifur Haraldsson, Eyr- bekkingur að ætt, hefir þýtt Stríð og frið á íslenzku, eftir danskri útgáfu. Leifur hefir unnið sitt verk af mikilli prýði, enda málhagur í bezta lagi og samvizkusamur. Guðm. Daníelsson —SUÐURLAND, 12. marz Sift af hverju Það var Mark Twain, sem sagði, að enda þótt menn væru sífellt að tala um veðrið, væri enginn svo framtakssámur að gera neitt í málinu. ☆ Konan, sem ekur bílnum úr aftursætinu, er ekki hóti verri en maðurinn, sem stjórnar matargerðinni sitjandi á borð- stofustól. ☆ Ef þróunarkenningin er rétt og þróunin heldur áfram, mun um síðir koma fram \æg- farandi, sem getur forðað sér undan bíl með því að stökkva í þrjár áttir í senn. ☆ Hvers vegna eiga Skotar kímnigáfu? Vegna þess að hún er guðsgjöf. ☆ Sá sem hefir enn hálskirtla sína og botnlanga á miðjum aldri, er sennilega læknir. ☆ Kirkjugarðarnir eru fullir af fólki, sem hélt að heimur- inn mundi ekki standa, ef það væri í burtu kallað. ☆ Maðurinn er fæddur með tvö augu og eina tungu, og til- gangurinn er að hann sjái helmingi meira en hann segir. ☆ Tækifærið ber einu sinni að dyrum, nágrannarnir í öll hin skiptin. A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sú bezti. StofnaS 1894 SlMI 74-7474 Creators of Distinctive Printing Columbia Préss Ltd. 695 Sargent Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-3480 LET US SERVE YOU Minnist BETEL í erfðaskrám yðar s. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg PHONE 92-4624 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vit5, heldur hita frá aö rjúka út meö reyknum.—SkrifiÖ, simiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Símar 3-3744 — 3-4431 Kaupið Lögberg VH)LESNESTA ISLENZKA BLAÐIÐ COPENHAGEN Heimsins bezta munntóbak Dr. ROBERT BLACK Sérfræðingur í augrna, eyrna, nef o g hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasfmi 40-3794 G. F. Jonassop, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Sími 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargeni Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgö, bifreiöaábyrgö o.s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliahle Service DR. E. JOHNSON 304 Eveline StreeT SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hoiirs: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin. Manitoba Eigandi ARNl EGGERTSON, Jr. PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Elimiaate Condensation 632 Simcoe St. Wiimipeg, Man. Gilbarl Funeral Home Selkirk, Manitoba J. ROY GILBART Licensed Embalmer Phone 3271 Selkirk Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FOR 27 YEARS Phone 74-4422 Ellice & Home Thorarinson & Appleby Barristers and Solicitors S. A. Thorarinson, B.Sc., L.L.B. W. R. Appleby, B.A., L.L.M. 701 Somersei Bldg. Winnipeg, Man. Ph. 93-8391 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 10« Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hafið Höfn í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks’ Home Soc„ 3498 Osler St„ Vancouver, B.C. Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlington and Sargent Phone 3-5550 We Handle School Supplies We collect light, water and phone bills. Post Office

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.