Lögberg - 15.12.1955, Page 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955
Frá Genova 27. nóvember 1955
Góði Einar Páll og þið öll,
sem Lögberg færið í letur
og lesið!
Um þetta leyti í fyrra
vorum við hjónin á ykkar
vegum og annara góðra
manna í Vesturheimi. Nú
skjóta minningarnar upp koll-
inum, því að heimurinn er
orðinn svo lítill og svo víða
liggja vegamót — frá Gimli
og Blaine til Genova og
Rómar.
Nú erum við á heimleið,
fórum um hádegi frá Róma-
borg með flugvél til Milanó,
en þangað lét ræðismaður
íslands hér í borg Hálfdán
Bjarnason frá Steinnesi í
Húnaþingi, sækja okkur í
einkabifreið sinni, hann er
sannkallaður Grettir Jóhanns-
son Islendinga hér í landi, og
er þá á hvorugan hallað um
höfðingsskap.
í Róm erum við búin að
vera rúmar 3 vikur, því þar
sat ég 8. þing FAO samtak-
anna sem fulltrúi Islands. Þar
voru mættir um 430 fulltrúar
frá 71 þjóð, og í fylgd með
þeim 143 konur, og þar að
auki 72 áheyrnar-fulltrúar frá
margvíslegum alþjóðastofn-
unm og samtökum og 19
konur í fylgd með þeim, alls
um 665 manns. Mjög er mis-
skipt liðskosti landanna á
slíku þingi, sem vonlegt er,
allt frá 1—2 fulltrúum, frá
smálöndum og dvergríkjum
eins og íslandi og Lúxenborg
og upp í 25 fulltrúa (7 konur)
frá Bandaríkjunum, með að-
stoðarlandbúnaðarráðherra
Earl L. Butz í broddi fylk-
ingar. Frá Canada voru
mættir 14 fulltrúar og 3
konur. Þar átti ég góðum
málkunningjum að mæta, því
að formaður Canada sendi-
nefndarinnar var Mr. J.
Gordon Taggart aðstoðar-
landbúnaðarráðherra Canada,
sömuleiðis má nefna H. H.
Hannam forseta canadiska
bændafélagsins — (President,
Canadian Federation of Agri-
culture, Ottawa). Einhvern
veginn er það svo með Canada
menn og Islendinga á slíkum
mótum, að þeir dragast sam-
S
|KC>C<C<CtCtC'C'C!l
Greetings . . .
May Happiness arid Prosperity
Be Yours in the Coming Year!
I
ctctctctctctctctctctctctctctctctctctctc<c<etctcic<ctetctctctctctctctctctctctctcci
1
I
1
1
j
I
8
8
I
1
MUIR'S DRUG STORE
JOHN CLUBB
FAMILY DRUGGISTS
Home and Ellice Phone 74-4422
UMkat»»a>»i>it>tatSi3)Ma>9i»>!»S}S>9i»BiS)3)at>)»3)Si3)9i3)aiSi3iaia>ai»S)3)>i»a)Si«
itctctctetetctctctetctetctctetcictctcteictctctetctctctctctctei
:tctcte<|
rceun
f
I
st
I
i
i
V
We pause o moment on the threshold
of a New Year to exchange greetings
with our lcelandic friends . . .
It is a pleasure to wish them a full
measure of happiness at this time—
and for the years ahead.
S
Western PublisKers Ltd.
Publishers of
“WINNIPEG AND WESTERN GROCER”
also
“WESTERN MOTOR TRANSPORTATION”
an, eða þannig hefir mér
reynst það. Menn beggja
þjóðanna líta á sig sem Norð-
urbyggja, og þjóðtengslin
vegna ykkar landanna vestra
bera oft á góma. Að þessu
sinni bjuggu Canadamennirn-
ir allir á sama hóteli eins og
við hjónin. Sá sem ég
kvaddi síðast af gestum á
hótelinu í Róm í dag var J. F.
Booth forstjóri hagfræði-
deildar landbúnaðarráðuneyt-
isins í Ottawa. „Ég held þetta
sé að verða Canada og íslands
veður“, Sagði Booth. Það
gránaði sem sé í fjöll við
Róm síðustu nótt, og okkur
fannst hálfgerð kuldanepja í
morgun, enda óvanalega kalt,
til að vera í Róm, og á þessum
árstíma.
FAO er nú búið að starfa í
10 ár. Mjög luku fulltrúar
allra landa upp einum munni
um það að stofnunin hefði
miklu góðu til vegar komið,
og að hana beri að efla. Sér-
staklega er talið að hin tækni-
lega aðstoð, sem látin er í té
þjóðum, sem skammt eru á
veg komnar, geri mikið gagn
og eigi drjúgan þátt í að auka
matvælaframleiðsluna í hlut-
aðeigandi löndum, þar sem
þess er mikil þörf. Að sjálf-
sögðu munar ekki mikið um
hlut Islands í þessum sam-
tökum, en alltaf munar þó um
mannsliðið, og það lýðræði
ræður, að atkvæði Islands við
afgreiðslu mála vegur jafn-
mikið og hvaða stórþjóðar
sem í hlut á. Vel erum við
einnig af því sæmdir, að
ásamt Canada greiðum við
allra þjóða mest til samtak-
anna miðað við fólksfjölda.
Einnig erum við í tölu hinna
veitandi þjóða við tæknilegu
aðstoðina. Einn Islendingur
Hilmar Kristjónsson vinnur
sem deildarstjóri í fiskideild
FAO í Róm við góðan orðstír.
Hilmar er menntaður vestan
hafs. Þrír fiskiveiðaskipstjór-
ar íslenzkir vinna fyrir FAO,
að leiðbeiningum við fiski-
veiðar, í Tyrklandi, Indlandi
og á Ceylon. Einn verkfræð-
ingur, Einar Kvaran (í raun-
inni Winnipeg-Islendingur að
uppruna) vinnur að vélfræði
leiðbeiningum á Ceylon, og
annar (Eirik Eylands) vinnur
að skipulagningu vélanotkun-
ar við búnaðarframkvæmdir
í Pakistan.
Annars átti þetta nú ekki að
vera neinn búnaðarfyrirlest-
B. E. M.
Television Service
• Factory Trained
Technicians.
• All Work Guaranteed.
• Swift Eöicient Service.
Phone 75-2875
*
1786 Logan Ave.
WINNIPEG 3
LÆGSTA FLUGFAR TIL
með Douglas Skymasters, er
hver um sig hefir 7 skandi-
naviskra manna áhöfn, sem
fengið hafa flugæfingu í
Bandaríkjunum.
C. A. B. skrásettar, reglu-
bundnar flugferðir frá New
York.
ÍSLANDS
$265°°
BAÐAR LEIÐIR
Knupið far hjá næstu ferðaskrifstofu.
n r-\ n
ICELANDICi AIRLINES
uzAal±j
1S West 47th Street, New York 36
Pl 7*8585
V
tr
TO 2 Mllim CAHADIANS
B<m
. . . flytur
kveðjur
og hamingjuóskir
vegna jóla
og nýjárs
Bank of Montreal
Elzti banki í Canada
í SAMVINNU VIÐ CANADAMENN í ÖLIiUM STÉTTUM S f Ð A N 18 17