Lögberg - 15.12.1955, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.12.1955, Blaðsíða 6
 6* LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955 AHLGA/HAL IWENNA í Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Minnstu bræðurnir Bill Smith var liðsmaður á herskipi, er var sökkt af neðansjávarsprengju fram- undan strönd Norður-Afríku 1942. Fjöldi særðra manna var um borð og fórust þeir flestir. Bill náði í fleka og komst upp á hann; þar var fyrir einn fé- lagi hans, og varð honum að orði: „Hér liggja nú margir á sjávarbotni; hvað skyldi valda því að við erum ofansjávar en ekki þeir, líkast til er það einstakt lán okkar; ég strengi þess heit, að komist ég lífs af, skal ég reyna að gera eitthvað fyrir einhvern, hjálpa ein- hverjum, sem í nauðum er staddur.“ Bill) misti stuttu síðar meðvitundina og vissi ekki af sér fyrr en hann vakn- aði um borð í skipi, er hafði bjargað honum ásamt nokkr- um fleirum, en félagi hans á flekanum var ekki einn af þeim; hann hafði farist. Eftir þetta var Bill sendur í sjóherþjónustu í Kyrrahafs- stríðinu við Japani og marg- oft' skutu óvinirnir á skip hans. Hann horfði upp á dauða margra vina sinna, en slapp sjálfur ósærður. Þegar skammt var bilið milli lífs og dauða varð honum oft hugsað til orða félaga síns á flekan- um, að hann myndi vilja launa lífgjöf sína með því að hjálpa öðrum, en á hvern hátt vissi hann ekki enn. Loks var hann leystur úr herþjónustu og fór þá til heimilis síns í Missouriríkinu. Hann tók við umboðssölu bíla Greetings 1 I 1 I I I 1 I To All Our Customers from RUSSELL MOTORS LTD. Your PLYMOUTH-CHRYSLER-FARGO DEALER Phone 74-4581 730 Porlage Ave. WINNIPEG »»»»»»9H>i af föður sínum og honum lán uðust viðskiptin svo vel, að innan skamms tíma var hann orðinn vel efnum búinn, en honum fanst alltaf að for- sjónin hefði lengt líf sitt til annars meira, en aðeins að auðga og hugsa um sjálfan sig. Hinar miklu mannraunir, er hann hafði komist í, höfðu þroskað hann; gert hann að manni, er þráði að verða öðrum að liði. Af hendingu heyrði hann sakadómara í St. Louis segja, að í öllu Missouriríki væru engar stofnanir til fyrir af- vegaleidda drengi, aðrar en venjuleg hegningarhús. Þarna gafst honum verkefnið: heim- ili fyrir munaðarlausa drengi, er hrasað höfðu. Ekki hafði hann ráð á því að stofna slíkt heimili einn; hann leitaði því til félaga sinna úr hernum, er voru svo lánsamir að komast heilir heim, en valdi þá, sem voru hlaðnir störfum, því að hann vissi, að þeir myndu ekki eyða tíma í orðalengingar, heldur til framkvæmda. Átta aftur- komnir hermenn slóust í lið með honum. Þeir gengu hús úr húsi til að safna fé. Ekki voru undirtektirnar góðar fyrst í stað. Fólk taldi þetta vera draumóra eina og sagðist verða að nota aflögufé sitt til að styrkja sín eigin félög, en loks gátu þeir þó keypt lands- spildu fyrir heimilið. Og nú fóru þeir ekki einungis fram á fjárframlög, heldur vinnu og byggingarefni; þeim varð þá vel ágengt. Byggingamenn gáfu cement, plastur og timb- ur. Þeir fengu múrstein á framleiðsluverði ennfremur rafleiðsluvíra. Margir fag- menn gáfu vinnu sína við að >*««««!«>« i««c «««««< «< ««««>« !€«<!« «e’€w»« «< ««««««’«>«««««««««««««««««*««««««««!««€ !«!e «e««!««««««<««!« «««««<« sewwwwwíe««««'«'«««««?; INNILEGAR JÓLA~ OG NÝÁRKSVEÐJUR . . . til íslenzka þjóðarbrotsins í þessu landi, með þökk fyrir ónægjuleg og óbyggileg viðskifti. D0MINI0N TEXTILE (0. LTD. PARK-HANNESSON LTD. DRUMMONDVILLE DIVISION BOX 6250—MONTREAL. Que. Mills al DRUMMONDVILLE, Que. The Manufaclurers of /Zluenode Nelting and Twine WINNIPEG. Maniioba EDMONTON, Alberta The Western Canada Distributors of Blue*to£e Netling and Twine f I 1 I 8 1 | i 1 1 I 1 8 8 8 i i I 8 f 8 í i 8 !»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>;« leggja rafleiðslurnar, mála húsið og leggja þakspænina. Járnbrautin flutti byggingar- efnið ókeypis og flutninga- bílar voru lánaðir. Heimilið tók til starfa 1949, og síðan hafa mörg hundruð drengir, sem engan áttu að, notið þess, gengið þar í skóla og orðið menn með mönnum, drengir, sem annars hefðu orðið úrhrök mannfélagsins. Þessir níu menn beittu sér fyrir þessari mannúðarstofn- un í þakklátri minningu um lífgjöf sína. Við eigum öll þakkir að gjalda fyrir líf okk- ar og gæði þess. Þá skuld get- um við leitast við að greiða með því að þjálpa þeim, sem Buy Christmas Seals Fight Tuberculosis He’s ivearing Blue-and-Silver this year . . in honour of his bagful of 0 Blue-and-Silver Gifts from HOLT RENFREW ♦ ♦ ♦ Every gift purchased at HOLT RENFREW’S is wrapped . . gratis . . in H.R.’g Blue-and-Silver Christmas glitter. HOLT RENFREW i Portage at Carlton :««!«!«««!««€ <«««««««««««<€««!« ««*««€«€ «€!««€«€' r | Innilegustu óskir . um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs. Vér höfum einn hinn allra fullkomnasta útbúnað til þess að veita móttöku öllum tegundum . korns um uppskerutímann. Ábyggileg og skjót afgreiðsla Parrish & Heimbecker Ltd. | 661 GRAIN EXCHANGE BLDG. Sími 92-2247 WINNIPEG Gimli Agent Moosehorn Agent B. R. McGIBBON R. A. ALTMAN ■tia»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.