Lögberg - 15.12.1955, Side 11
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955
11
haldið áfram að lifa mann-
sæmandi lífi þrátt fyrir hin
andvígustu kjör. Um það
verða mér tiltæk markviss
orð Davíðs Stefánssonar:
„Því lifir þjóðin,
að þraut ei ljóðin,
átti fjöll fögur
og fornar sögur,
mælti á máli,
sem er máttugra stáli,
geymdi goðhreysti
og guði treysti".
Við þessar lífslindir hafði
þjóð vor nærzt í blíðu og
stríðu öld eftir öld. Islend-
ingar, frumbyggjar vestan
hafs, sóttu lífsvatn í Sama
brunn, og reyndist það hollur
hreystidrykkur xí baráttu
sinni, eigi síður en feðrum
þeirra og mæðrum í þeirra ör-
lagastríði hér heima á ætt-
jörðinni. Og enn getur þjóð
vor sótt lífsvatn í brunninn
þann.
Vanræksla við ætt og erfðir
£<ecic«««'c«««t«rc«««<ctc«««««««tc«tc<«'«tcte<ctc<<<c>c>c>c<c<ctc<«tcic<ctc<c«
Megi hátið Ijósanna vekja |
hvarvetna frið og fögnuð!
\
LOVÍSA BERGMAN
VARIETY SHÖP
630 NOTRE DAME AVE.
PHONE 74-4132
hefir aldrei til langframa
reynzt einstaklingum eða
þjóðum hamingjuspor. Það
hefir alltaf hefnt sín grimmi-
lega að afneita hinu bezta í
sjálfum sér, í ætt sinni og
erfðum, og gerast hermikráka
annarra. Stephan G. Stephans
son hefir fært þá hugsun í
snilldarlegan og kjarnmikinn
búning í kvæðinu „Gróða-
brögð“. Honum skildist fylli-
lega, að það er ekki einhlítt
til varanlegrar auðstofnunar,
í venjulegum skilningi, að
afla sér fjár. Um hitt er ekki
minna vert, að menni kunni
að gæta fengins fjár, eins og
fornkveðið er. Liggur í' aug-
um uppi, að sú meginregla á
engu síður við öflun og varð-
veizlu andlegra verðmæta
Enda þarf enginn að draga í
efa, að umhyggjan fyrir and-
legum þroska, óttinn við hið
menningarlega' tap, var efst í
huga skáldsins, er hann orti
þetta ágæta kvæði sitt. Meðal
annars farast honum svo orð
„Að skreyta sig glingri úr
erlendum álfum
er örvasans fávit, en týna sér
hálfum
því tap er hvert góðyrði
gleymt.
En ráðdeild sú hagsælir
herminn og framtíð,
sem hnoss sín fékk geymt“.
Það er heilnæm kenning og
tímabær, að menn vaxi af því
að varðveita og ávaxta erfða
gull sitt og gersemar, og því
hefi ég viljað minna á þann
grundvallar sannleika við
þetta tækifæri. Það verður
aldrei of mikil áherzla á það
lögð, né of oft á það minnt, að
vér íslendingar erum, hvar
sem vér eigum dvöl, hluthafar
í margþættum og glæsilegum
menningararfi. Þau verðbréf
vor standa í gulls gildi, menn
ingarlega talað, hvað sem
líður sveiflunum á storma-
sömum heimsmarkaðinum.
En jafnframt hvílir þá einnig
á oss öllum sú ábyrgð, að
varðveita þennan menningar-
arf vorn, en kasta honum ekki
á glæ, selja hann ekki við
sviknu gjaldi.
Á ferðum okkar í alla lands-
hluta undanfarnar vikur höf-
Í»»Mtaa«ata>S)atfta)a)»»9i»it»»atss3tk»»9is«it9)9)»»)»S)9)StM)9>atitS)itkSt»3 Framhald a bls. 12
etctc«<ctctctctc<ctc<ctctctctctetetetctctc<ctetctctctctetctetctctetctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctcctctctcictctetctctctcte<cic«
f
I
The Management and Staff of |
CANADA SAFEWAY LIMITED
Wish All Their lcelandic • *
Friends and Customers
A Æerry Christmas and
A Prosperous New Year
SARGENT VARIETY SHOP í
í p 697 SARGENT AVE. PHONE 74-3411 {
í
%at»»»»»»»»»»»»»»»at»»»»»»»»»»»»st»»»»»»»»»»»»»»»»»«
:«tc«««««««««««««««tc««««««««ic««««««««tc«««tc««««««c
. ;
Innilegustu óskir ... j
«
um gleðileg jól, til allra okkar
íslenzku viðskiftavina og allra
íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs.
MytuíanGmmGSi
Komið til okkar með myndir, málverk, Petit
Point, krossaum og það annað, er setja skal í
ramma . . .
LITTLE GALLERY hefir í þjónustu sinni sér-
fræðinga, sem að öllu þessu lýtur, og stofnun
okkar, með fimmtíu ára reynslu getur sparað
ykkur frá 20% til 40%. Við önnumst um hið rétta
val og sönnum það með árangrinum. Allar myndir
þurfa að vera í viðeigandi ramma.
LITTLE GALLERY
39B Notre Dame Ave.
402 Notre Dame Ave.
Phone 92-4620
WINNIPEG, Man.
HEADQUARTERS FOR FRAMING
Megi hótið Ijósanna vekja hvarvetna
frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið
og góð viðskipti.
I
ÍTHE ELECTRICIAN
^ Jochum ÁsgeirsHon Guímann Levy
Electrical Wiring — Supplies — Repairs
685 SARGENT AVE. WINNIPEG
Verzlunarsími 74-8572
Heimillssimar 83-4654 —- 40-5360
E»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»k»»»»»»»S
A PERFECT GIFT
A Speciaí
CHRISTMAS GIFT BOND
from
MACDONALDS
Christmas Gift Bonds are available at
Macdonalds for all men’s and women’s
shoes, overshoes and slippers. Bonds
at all prices ... for all styles . . . for
all sizes.
A gift that will be
appreciated and
remembered.
á^easott’ö jj
(^reettngö 5
to mi
Hll 3
492-494 MAIN ST.
'•JUST SOUTH OF THE CITY HftU"
Y 0 U N G
Y 0 U R
««««*c«tc«««««««««««««««««tc«tctctc««««««««««««icictctctctc«
£
Innilegustu óskir . . .
um gleðileg jól, til allra okkar
íslenzku viðskiftavina og allra
íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs.
BOOTH FISHERIES j
Canadian Co. Ltd.
2nd Floor, Baldry Building
PHONE 92-2101 WINNIPEG. MAN.
■St»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»aö)»»*»»»»»»»»»»*«