Lögberg - 15.12.1955, Page 15

Lögberg - 15.12.1955, Page 15
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955 15 Seinni heimssiyrjöldin Svo skall síðari heimsstyrj- öldin á. Penicilinið varð aftur dagsins mál. Milljónum á milljónir ofan var varið til að leysa Gordonshnútinn um kemiska framleiðslu penici- lins. Herskarar efnafræðinga og annarra vísindamanna börðust á þeim vígstöðvum — færakerfið. En þótt sannað væri að penicilinið gæti bjargað mannslífum, var ó- gerlegt að rækta svo mikið af því, að hægt væri að nota það sem læknislyf í teljandi mæli. Þess vegna liðu enn 10 ár, þangað til lyf þetta var notað að ráði, en Fleming hélt alltaf áfram rannsóknum sínum. og loks tokst það. Pað var hægt að framleiða efnið í stærri stíl. Fyrstu hundrað mannslífunum var bjargað með hinu nýja undralyfi — síðan þúsundum og hundruð- um þúsunda. Þarna koma mest við sögu hinir miklu efnafræðingar Chain og Florey. Þeir settu kórónuna á verkið, og með þeim varð Fleming að deila Nobels- verðlaununum árið 1945. En því má ekki gleyma, að hann hafði þegar 1929 fundið lykil- inn að leyndardómnum. Það var hann, sem hafði haft vakandi athyglisgáfu til að taka eftir því, sem var að gerast í botni óhreins til- raunaglass, sem hann ætlaði að þvo. Enn er penicilinið í sigurför. Og litli Skotinn, sem fór í þennan háskóla í London, af því að þar var svo sigursælt knattspyrnulið, gleymdi brátt slíku fótasparki af áhuga fyrir* rauða hringnum, sem hann sá umhverfis myglu- sveppinn í tilraunaglasinu. Ef til vill verður brátt hætt að nota penicilin, sagði Fleming í fyrirlestri skömmu . fyrir dauða sinn, en það verður þá aðeins vegna þess, að menn hafa fundið eitthvað betra og geta bjargað enn fleiri manns- lífum. Ég er viss um, að fram- tíðin ber marga slíka sigra í skauti sér. Alexander Fleming var annars bóndasonur og átti að verða bóndi. Hann var lítill vexti og hlédrægur en gaman- samur og glaðlegur, og þegar hann varð allt í einu heims- frægur árið 4944, hélt hann fullkomnu jafnvægi, var allt af sami góðlátlegi, hægláti og litli Skotinn. —TÍMINN IMPERIAL OIL LIMITED óskar öllum íslenzkum við- skiftavinum gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýórs. IMPERIAL OIL LIMITED May Happiness and Prosperity | Be Yours in the Coming Year! 1 OFFICE SPECIALTY LIMITED Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. 358 Donald Street We make everything we sell and guarantee what we make Frá vini íslendinga May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetria frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. GEO. D. SIMPSON BOX COMPANY LTD. WEST KILDONAN £ Arlington Pharmacy Prescription Specialists Christmas Gifts, Cards, Ribbons and Paper POST OFFICE SARGENT and ARLINGTON SUnset 3-5550 g MAIN and PARTRIDGE May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR! For FOOD You'll INNILEGAR JÓLA og NÝÁRS KVEÐJUR ELLICE Ellice Ave. at Toronto St. BARBECUED SPARERIBS DELICIOUS SOUTHERN FRIED OR BARBECUED CHICKEN S. BARDAL L I M I T E D In Part or Whole for Home or Picnics •automatic heat SARGENT HEATING and Equipment Ltd. 843 SHERBROOK ST., WINNIPEG Golden Brown1' FISH AND CHIPS Phone 74-7474 Established 1894 WE DELIVER S 623 Sargent Avenue WINNIPEG Open frcjjn 10 a.m. to 1 a.m.—Saturdays 10 a.m. to 3 a.m, Closed Mondays Except on Holidays

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.