Lögberg - 15.12.1955, Qupperneq 20
20
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955
Togaraútgerðarfélagið Alíiance
— 5 0 Á R A —- -------------
1 dag (18. október) er elzta
togaraútgerðarfélag landsins
50 ára. Það var stofnað þann
18. október 1905 og voru stofn-
endur þessir: Thor Jensen
kaupm., f. h. verzlunarinnar
„Godthaab", og skipstjórarnir
Halldór Kr. Þorsteinsson, Jón
Ólafsson, Jón Sigurðsson,
Jafet Ólafsson, Kolbeinn Þor-
steinsson og Magnús Magnús-
son, allir til heimilis í Reykja-
vík. Þrír af stofnendunum eru
enn á lífi, þeir Halldór Kr.
Þorsteinsson, Jón Sigurðsson
og Kolbeinn Þorsteinsson.
1. gr. félagssamningsins 18.
okt. 1905 hljóðar svo:
„Tilgangur félagsins ,er
fyrst og fremst að láta byggja
botnvörpugufuskip í Eng-
landi, er vér gerum ráð fyrir
að kosti hér um bil 125 — eitt
hundrað tuttugu og fimm þús-
und krónur, að gjöra skip
þetta út héðan til fiskveiða,
og loks ef kringumstæður
leyfa, að kaupa síðar fleiri
r
Megi hátið ijósanna vekja hvarvetna
frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið |
og góð viðskipti.
4111 WILL'S TAXI 4111
Owned and Operated by
E. MAGNUSSON and SONS
425 MAIN ST. SELKIRK, MAN. $
»>3»i9»:a>3iai9»)3}9>3)a»»i9!»»)»atatK%9)3i>i9i»»»3«aia»)9i3)9)3)%a»)0
Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna
frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið
og góð viðskipti.
9
I
i
I
NORTH AMERICAN LUMBER
AND SUPPLY CO. LTD.
SELKIRK MANITOBA
< >»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«-»
:<e«e<e<etetetc<c<«‘c<e<e‘e<e!e!e!c<e<e<e<e<ete<e!cte«e<c<c<e<ctcie!e<e<c<etc<etcictete‘e<
Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna
frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið
og góð viðskipti.
R.C.A. STORE
Owned and Operated by Spencer W. Kennedy
SELKIRK, MANITOBA
(>>)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
6te«ctc<ctctetc<ctc!ctctetet«tetc«c!ctcicte«etetctcte!etetete!etetetetetetet«tc«ete«etetetc<
Innilegustu óskir
um gleðileg jóI, til allra okkar
íslenzku viðskiftavina og allra
íslendinga, og góðs, gæfuríks nýárs.
The Selkirk Navigation Co. Ltd. :
Winnipeg Phone 52-7014 Selkirk Phone H121 >
P.O. Box 153
* SELKIRK MANITOBA í
g \
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«
skip til fiskiveiða útgjörðar á
sama hátt.“
Var síðan útvegað lán í
Landsbanka Islands, en þá
var bankastjóri þar Tryggvi
Gunnarsson, og samið um
smíði togara í Skotlandi. Tog-
arinn hlaut nafnið „Jón for-
seti“ og kom hingað til lands
23. janúar 1907. Skipið var
mjög vandað. Kjalarlengd var
130 fet og stærðin 233 smál.
brúttó, en 91,56 smál. nettó,
og ganghraði ca. 10 mílur. Var
skipið með allra fullkomn-
ustu, stærstu og beztu togur-
um, sem smíðaðir höfðu verið
fram til þessa og fyrsti togar-
inn er íslendingar létu byggja.
Fyrsti skipstjórinn var Hall-
dór Kr. Þorsteinsson.
Fyrsti framkvæmdastjóri
félagsins var Thor Jensen þar
til í árslok 1910. Hlut hans í
„Alliance" keypti þá Gunnar
Gunnarsson, kaupm., er varð
svo framkvæmdastjóri félags-
ins til ársloka 1912. Jón Ólafs-
son skipstjóri og síðar alþing-
ismaður, var framkvæmda-
stjóri frá 1. jan. 1913 til 1930.
Síðan hefir sonur hans ólafur
H. Jónson, cand. jur., verið
frakvæmdastjóri félagsins eða
í rösk 25 ár.
Þann 26. desember (annan
dag jóla) 1911 kom annar tog-
arinn til landsins, smíðaður
fyrir félagið í Selby í Eng-
landi; hann hlaut nafnið
„Skúli fógeti“, var 272 smál.
brúttu að stærð, og kostaði
kominn til Islands um 165
þúsund krónur.
Togarar þeir, sem félagið
hefir átt, er sem hér greinir:
„Jón forseti“, byggður og
keyptur 1906. „Skúli fógeti“,
byggður og keyptur 1911. —
„Skúli fógeti“ yngri (1920).
..Tryggvi gamli“ byggður 1920
og keyptur 1922. „Hannes ráð-
herra“ (1926). „Ólafur“ byggð-
ur 1926 og keyptur 1929.
„Kári“ byggður 1920 og keypt-
ur 1932. „Jón Ólafsson“
byggður 1933 og keyptur 1939.
„Kári“ byggður 1936 og keypt-
ur 1947. „Jón forseti“ byggður
1948.
Þeir sem lengst hafa verið
skipstjórar á skipum ,AHi-
ance“ eru þessir: Halldór Kr.
Þorsteinsson, sem var fyrsti
skipstjóri félagsins, og var
með „Jón forseta" eldri og
„Skúla fógeta“ eldri, Jón Sig-
urðsson, Hverfisgötu 75, Gísli
Þorsteinsson, Guðm. Markús-
son, Karl Guðmundsson, Snæ-
björn Ólafsson, Markús Guð-
mundsson og Eggert Klemenz
son, sem nú er skipstjóri á
„Jóni forseta“. Guðm. Iviarkús
son hefir lengst verið skip-
stjóri á skipum félagsins, eða
nær óslitið frá 9. sept. 1919 til
ársloka 1950, tók við skip-
stjórn á „Jóni forseta“ 9. sept.
1919, síðan „Tryggva gamla“,
þá „Hannesi ráðherra“ þegar
hann kom nýr, „Jóni Ólafs-
syni“ og síðast „Jóni forseta“
nýja frá því 1948 og til 1950,
er hann lét af sjómennsku.
2. nóv. 1912 stofnaði félagið
að hálfu á móti Pétri J. Thor-
steinsson, kaupm., lifrar-
bræðslufélagið „Bræðing“, en
því félagi var breytt í hluta-
félag 9. 'nóv. 1915. Félag þetta
keypti eignarjörðina Þormóðs
staði við Skerjafjörð og rak
þar bræðslu á lifur úr togur-
unum, þar til þeir byrjuðu
bræðslu lifrarinnar um borð,
en það var árið 1927. Byggðir
voru á jörðinni stórir fisk-
þurrkunnarreitir, og byggð
fiskverkunnarhús. Nú eru
fiskreitirnir horfnir en fisk-
etctctetctetetctetetetctctcteteteietetetetetetctetetetetctctetctetctetetetetetetctetctcteiete
Megi hátið Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
ROY STEFANSON
i
Phone 3691
SELKIRK. Man.
«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»;
tetetctctetetetctetetctetctctetetetetetctctetctetctetctetctctctetetetetetctetetetctctetctctetet
BALCAEN & SONS
Plumbing, Heating and Sheet Metal Work
Oil Burner Fumace Units - Water Systems
Nodak Cement Prefabricated Septic Tanks
Sewage Disposal Systems
Guaranteed Electric and Acetylene Welding
Farm Implements
PHONE 3771
SELKIRK. MAN.
o»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a
Bezta uppskeran
ALBERTA
WHEAT POOL
Hin bezta uppskera hefst á litlu fræi.
Þegar menn sá þessu litla fræi í vel yrkta jörð verður uppskeru
árangurinn mestur; útrýmið illgresinu, er myndi deyða fræið
og margfaldið þessa aðferð á öllum sviðum athafnalífsins.
Fræ góðviljans meðal mannanna er samvinnan. í eðli sínu
táknar samvinnan átök einstaklingsins til hins ýtrasta, og
fullnæging óumflýjanlegustu þarfa. í reyndinni útilokar
SASKATCHEWAN samvinnan tilhneigingar til ofurkepni, og gerir framleiðsluna
WHEAT POOL eins arðberandi og frekast er unt.
Er menn koma fræinu fyrir í vel yrktum akri og ryðja úr vegi
illgresinu, er myndi deyða það óg færa út kvíar samvinnunnar,
verður árangurinn á einn veg: aukin vellíðan öllum til handa.
MANITOBA
POOL
ELEVATORS
Tvö hundruð þúsund bændur í Vesturlandinu hafa gert hveiti-
samlög sín að mestu samvinnufyrirtækjum í Vestur-Canada.
I þrjátíu ár hafa þessar samvinnustofnanir veitt fram-
leiðendum, neytendum og þjóðinni allri mikið í aðra hönd.
Bezta uppskeran (í mælatali og hagnaði), er enn framundan —
því samvinnan er grundvölluð á friði og allsnægtum.
Canadian
WHEAT POOL BLDG.
Wheat Pools
WINNIPEG. CANADA