Lögberg - 15.12.1955, Qupperneq 23
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER 1955
23
I
E 1
Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna
frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið
| og góð viðskipti.
Phone 74-3518
SARGENT ELECTRIC
& RADIO CO. LTD.
m 609 Sargenl Avenue
WINNIPEG
C. G. ANDERSON — P. W. GOODMAN
Heilhuga jóla og nýársóskir til íslendinga
CHARLES RIESS & CO
FUMIGATORS
r 372 Colony Sl„ WINNIPEG PHONE 3-3529 |
>»»»3»i»»»»»»»»»»»»»»»»»»ai»»»»»»»at»»»»»»»»*»»»»»»<iS
NuMíbesi?
When calling Long Distance you will save time if you tell the
operator the NUMBER you want. Otherwise, she has to obtain
it from “Information” in the distant city, with consequent delay.
Keep a note of the
out-of-town number
when the operator
gives it to you.
NEXT TIME
CALL BY NUMBER
TELEPHONE SYSTEM
MANITOBA
Fjölsótt og yirðuleg hátíð í Ólafsdal
Frá fréttaritara Tímans
í Dölum.
Á sunnudaginn, 28. ágúst,
var afhjúpaður í Ólafsdal
minnisvarði um þau Ólafs
dalshjón, Guðlaugu Sak-
aríasdóttur og Torfa
Bjarnason. Var athöfn
þessi mjög fjölmenn, sótti
samkomuna full 400
manns, þrátt fyrir rign-
ingu. Var athöfnin öll hin
hátíðlegasta og til mikils
sóma öllum forgöngu-
mönnum þessa máls.
Samkoman hófst kl. 3.30
síðdegis með því að blandað-
ur kór söng Island ögrum
skorið, og stjórnaði séra Pétur
T. Oddsson í Hvammi söngn-
um. Þá setti Ásgeir Bjarna-
son, bóndi og alþingismaður í
Ásgarði samkomuna með
ávarpi, lýsti dagskrá og til-
drögum hennar.
Minnismerkið afhjúpað
Síðan var minnismerkið af-
hjúpað og gerði það Guðlaug
Torfadóttir, ung dóttir Torfa
cie<6tetctc<c!ctet6!e!cteict«tctctc<c!eteie!etctctctctctc!c«ctc!«t«<e«
I
Best «
Christmas Wishes
FROM
The Gimli Medical Centre
DR. A. B. INGIMUNDSON
DR. C. R. SCRIBNER
DR. G. JOHNSON
DR. F. E. SCRIBNER
Markússonar, og því sonar-
sonardóttir Torfa í ólafsdal.
Var síðan sungið, Blessuð
sértu sveitin mín. Þá flutti
Ríkharður Jónsson, mynd-
höggvari, sem gert hefir
minnismerkið, ávarp og lýsti
gerð þess. Er minnismerkið
fagurt listaverk og er vel
staðsett í brekku vestan við
skólahúsið. Horfa hjónin þar
fram dalinn. Stallur, hlaðinn
sem varða er undir eirmynd-
inni, og er einn steinn hennar
úr smiðju Torfa. Áletrun er
á fótstallinum svo og mynd
af sáðmanni. Eftir ávarpi
Ríkharðs var sungið: Yfir
voru ættarlandi.
Síðan flutti Geir Sigurðsson
bóndi á Skerðingsstöðum aðal
ræðu dagsins, lýsti ýtarlega
starfi og lífi ólafsdalshjón-
anna. Var það afbragðsgóð
ræða. Var síðan sungið lagið:
Á sælu sumarkvöldi.
Næst flutti Einar Kristjáns-
son, kennari, kvæði ort í til-
efni þessa atburðar, og að því
loknu var sungið: Ó, dalur,
hlíð og hólar.
Ólafsdal haldið við
Næst flutti Steingrímur
Steinþórsson, landbúnaðar-
ráðhera, ræðu. Ræddi hann
fyrst hið merka brautryðj-
endastarf Torfa í búnaði og
skýrði síðan frá því, að ríkið,
sem á nú ólafsdal, mundi sjá
um að gamla skólahúsinu og
öðrum húsum í Ólafsdal yrði
við haldið, og síðan yrði reynt
að safna þangað gömlum verk
færum, sem Torfi hefði gert
eða kent að nota og hotuð
hefðu verið á þeim tíma, og
þannig gæti skapazt búnaðar-
safn. Á eftir ræðu landbúnað-
arráðherra var sungið: Ætt-
jörð allt.
Ættmenn ólafsdalshjóna
Á hátíð þessari voru stadd-
ir allmargir ættmenn þeirra
ólafsdalshjóna, enda var þeim
öllum boðið. Fyrir hönd af-
komenda þeirra flutti Markús
Torfason, sem er eini sonur
þeirra á lífi, ávarp. Friðjón
Þórðarson, sýslumaður, flutti
kveðju frá Breiðfirðingafé-
laginu í Reykjavík og skýrði
frá því, að félagið hefði
safnað nokkru fé til stuðnings
við gerð minnisvarðans.
Um kvöldið var boð inni í
Ólafsdal og sátu það um 150
manns. Voru þar ræður flutt-
ar og góður fagnaður. 1
nefnd þeirri, sem séð hefir um
framkvæmdir í minnisvarða-
málinu og leyst hefir verk
sitt af hendi með mikilli
prýði áttu sæti, auk Ásgeirs
Bjarnasonar alþingismanns,
sem var formaður nefndar-
innar, Halldór Sigurðsson,
Staðarfelli, Geir Sigurðsson á
Skerðingsstöðum, Þórólfur
Guðjónsson í Fagradal og
Kristinn Guðmundsson á
Mosfelli.
—TÍMINN, 30. ágúst
jpeteteieietetetctetcteteietctetcteteieteieteietctcteictetetcteicieteictetctetetetctctcietctctc!
I
YFIR 1000 RED AND WHITE
| MATVÖRUVERZLANIR
■
» til afnota fyrir fólk í Sléttufylkjunum
Þér hafið Red and White matvörubúðir
í yðar næsta umhverfi, þar sem á boðstólum
eru fyrsta flokks matvörur við sanngjörnu
verði — og það, sem meira er um vert, að
sérhver kaupmaður á og starfrækir sjálfur
búðina.
Prófið Red and While kaffi. Það er
óaðskiljanlegur skerfur góðra hlula, er
menn leggja sér iil munns.
Þér þurfið ekki að bíða eftir vikuloka
kjörkaupum. Þér getið verzlað og sparað
hjá hvaða Red and White búð, sem er, nær,
sem vera vill.
L
gátetetctctctctcteietctetcictctctcictetctctctetctctctetetcteicictctctctctctetctctctctctctctctetet:
w
I
f
E
|
I Innilegustu óskir . . .
um gleðileg jól, til allra okkar
íslenzku viðskiftavina og allra
I /
íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs.
RED and WHITE
FOOD STORES
NATIONAL GRAIN CO.
CALGARY
EDMONTON
SASKATOON
| WINNIPEG
| REGINA
I !—-------------------