Lögberg - 14.11.1957, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.11.1957, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1957 . 3 þessum nýju atvinnutækjum verði þannig fyrir komið, að þéttbýli í sambandi við þau auki jafnvægi í byggð lands- ins og geti jafnframt orðið markaðssvæði fyrir landbún- aðarhéruð, sem nú skortir nærtækan markað fyrir bús- afurðir. Sírandferðir Fjórðungsþingið ítrekar á- skorun sína frá fyrra ári til Skipaútgerðar ríkisins um aukningu á vöruflutningum til Austurlandshafna yfir sumartímann. Er stjórn fjórð- ungsþingsins falið, að fá svör Skipaútgerðarinnar við þess- ari málaleitun. Beiri áætlunarbílar Þar sem flestar bifreiðir, sem notaðar eru til áætlunar- ferða um Austurland eru mjög úr sér gengnar og upp- fylla eigi á neinn hátt þær kröfur, sem gerðar eru til slíkra farkosta, beinir fjórð- ungsþing Austfirðinga, haldið að Egilsstöðum 14. og 15. september 1957 þeirri áskorun til sérleyfisnefndar, að hún hlutist til um, að á áætlunar- leiðum austanlands séu ekki notaðar aðrar bifreiðar en þær, sem uppfylla almennar kröfur um þægindi og öryggi farþeganna. Vegamál fjórðungsins Fjórðungsþing Austfirðinga haldið að Egilsstöðum 14. og 15. sept. 1957 vill beina þeim tilmælum til vegamálastjórn- arinnar, að flýtt verði eftir föngum vegarlagningu frá Víðidal til Skjöldólfsstaða, en þar er sem kunnugt er, enn | | I ■ | I A L • • • ÍSLENZKA MILLILANDAFLUGFÉLAGIÐ | 1 »4*. 1 | ^j * Lægstu fluggjöld • • " I : ISLANDS ! A_ einnl nóttu til Reykjavíkur . . . ágætur kvöldverður með g koníaki, náttverður ADLT AN AXJKAGREIÐSIíU MEÐ IAL. j Rúmgóðir og þa'silegir farþegaklefar með mlklu fótrýml ... áhöfnin, S Skandinavar, sem þjálfaðir hafa verið í Randarikjun- (I um, býður yður velkominn um borð. Ekkert flugfélag, sem I heklur uppí föstum flugferðum yfir Norður-Atlantshafið, býður p lægri fargjöld. _ p Eftir skamma vlðdvöl á íslandi lialda flugvélarnar áfram til p p NOREGS, SVfÞJOÐAR, DANMERKUR, STÓRA-BRETUANDS, ■ ■ ÞÝZKAUANDS. j| ■ ■ 15 West 47th Street, New Yo* 3G PL 7-8585 NEW YORK . CHIOAGO . SAN FRANCISOO ■ ■ ■ ■ aðeins um ruðningsveg að ræða. Um vegalagningu innan fjórðungsins vill fjórðungs- þingið taka fram og leggja á- herzlu á, að lokið verði sem allra fyrst eftirtöldum vega- köflum: 1. Vegur til Fáskrúðsfjarðar verði stórlega endurbættur þegar á næsta sumri og bíl- fært gert á milli Stöðvarfjarð- ar og Breiðdalsvíkur. 2. Lokið verði vegagerð frá Hrafnkelsstöðum að Hallorms stað. 3. Öxi verði gerð fær bif- reiðum sem allra fyrst. 4. Kapp verði á það lagt, að koma Vopnafirði í akvegasam- band við Fljótdalshérað um Hellisheiði aða Smjörvatns- heiði. 5. Athygli vegamálastjórn- arinnar skal vakin á því, að brúin á Eyvindará er orðin mjög hættuleg umferðar og brýn þörf á, að gera þar nýja brú nú þegar. Fjórðungsþingið vill ítreka fyrri samþykkt um að aðal- fjallveguhum, Fjarðarheiði og Oddsskarði, verði haldið ak- færum svo-lengi framan af vetri sem fært má telja og opnaðir á vorin svo snemma sem verða má, líkt og gert er á fjallvegum í öðrum lands- hlutum. Einnig telur þingið sjálfsagt, að haldið verði ak- færum aðalvegum um megin- hluta Fljótsdalshéraðs eftir því sem fært má telja allan veturinn. Fjórðungsþingið lýsir á- nægju sinni yfir því, að dag- legar flugferðir eru nú á milli Egilsstaða og Reykjavíkur allt sumarið, en vill beina þeirri ósk til flugfélagsins, að meiri áherzla vérði á það lögð hér eftir en hingað til að flugvél- arnar haldi áætlun til dLgils- staða á ákveðnum tíma hvern áætlunardag og að það sé aug- lýst snemma dags, sé ein- hverra hluta vegna ekki hægt að halda áætlun dag og dag. Á meðan ekki er lokið við að koma vegum innan fjórð- ungsins og milli Austurlands og Norðurlands í viðunandi horf telur þingið ótímabærar umræður um veg yfir há- lendið milli Suður- og Norður- eða Austurlands. —TÍMINN, 16. okt. Jón Jónsson var gestkom- andi í bænum og bjó í gisti- húsi. Kvöld eitt var hann að koma úr heimboði hjá kunn- ingja sínum, og þar sem komið var niðamyrkur og veitingar höfðu verið rausnarlegar hjá kunningjanum, villtist hann. Eftir nokkurt ráf aftur og fram mætti hann lögreglu- þjóni. — Afsakaðu, vinurinn, sagði Jón, en þú getur líklega ekki sagt mér, hvað þið kallið hin- um megin við götuna? — Hvað er þetta, maður, sagði lögregluþjóinninn. Það er auðvita þarna, beint á móti okkur. Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forsetl: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímarit íélagsins frítt. Sendist til fjármálaritara: MR. GUÐMANN UEVV, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldavörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding, Sparar eldi- við, heldur hita frá a8 rjflka út me8 reyknum.—SkrifiB, Blmi8 tll KELLY SVEINSSON 625 WaU St. Winnlpeg just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnBet 3-4481 G. F. Jonasson. Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise St. WHitehall 2-5227 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOlb BUTTONS 324 Smilh St. Wixmipeg WHitehaU 2-4624 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL MeCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890 A. S. BARDAL LTD. funeral home 843 Sherbrook Street Selur Ukkistur og annast um flt- farir. Allur útbönaSur sá bezti. StofnaS 1894 SPruce 4-7474 PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. WHitehaU 2-3561 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groln Exchonge Bldg. 147 Lombord Stroet Office WHitehaU 2-4829 Residence 43-3864 Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. WHitehall 2-8291 SPruce 4-7855 ESTIM&[eÍ J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingle* Insul-Bric Siding Vents Installed to Help EUminate Condensation 632 Simcoe St. Wlnnipeg, Man. CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: *es.: SPrnce 4-7451 SPruce 2-3917 Muir's Drug Store Ltd. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FO* 27 YEARS SPruce 4-4422 EUice St Home S. A. Thorarinson Barrlster and SoHdtor 2nd Floor Crovvn Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Res.: 40-6488 FRÁ VINI THE MODEL FUR CO. D. MINUK, PROP. Fur Coats Made To Order. Repairing, Remodelling, Relining & Storing, and Sports Wear. Tel. WHitehall 2-6619 Res. JUstice 6-1961 304 Kennedy St. Winnipeg, Man. Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants WHitehall 2-2468 100 Princess St. Winnlpeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENQRA FORT FRANCES - ATIKOKAN The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insurance JAMES CROFT & SON Phone WH 2-5012 321 Garry Stv — Winnipeg 2 Icelandic Ricords Pianos & Organs Educational Music Musieal Instrumcnts Dr. ROBERT BLACK SérfræSingur 1 augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BUDG. Graham and Kennedy St. Office WHitehall 2-3851 Res.: 40-3794 — Það datt mér í hug, sagði Jón, en rétt áðan, þegar ég var staddur þar, spurði ég mann að því sama, og hann sagði, að það væri hérna megin. —Heimilisblaðið

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.