Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 7
S1LDARVEK.TÍÐINNI er nú að ljúkii. síldarfó'lkið að fiara Iieim. og ró aS fac-rast yfir síldarplássín. SíJdin hefur brngðist í sumar, og flestir fariðlieim meólétta py»gj«. Þessj mvnd var tekin í sumar, þegar vel leit út, og margir bjuggust við að mikil síld yrði í surn ar. Söltunin stendur sem hæst I BYRJUN þessa mánaðar barzt sóknarnefnd Garðakirkju bréf,' þess efnis, að frú Þórunn J. Reykdal, Ásbergi í Garða- hrcppi, afheníi Garðakirkju sjóð þann, sem stofnaður var ti! minningar um mann henn- ar, Jóhannes J. Reykdal. Með bréfinu fylgdi viðskiptabók, og reyndist innistæða hennar vera 32.678,95 Iir. I bréfi Þórunnar Eeykdal, segir: Ósk mín er sú, að sjóð- ur þessi megi áfram bera nafn hans, og að sjóðurinn megi efl- Ferðalangar missa búnað sinn ÞRÍR erlendir ferðalangar fóru í síðustu viku norður á Kjöl. Þeir gistu í Hvítarnes- skála Ferðafélags íslands, en fóru þaðan s. 1. þriðjudag og gengu á fjöll. I skálanum skildu þeir eftir tvö tjöld, prímus, filmur o.fl., allt í einum poka. Þegar beir komu á sunnudaginn í skálann aftur var búið að taka pokann. Ekki er ólíklegt, að ferða- langar hafi tekið pokann í mis- gripum. Tjónið er tilfinnanlegt fyrir ferðamennina, sem ætla að dveljast hér enn í nokkra daga. Viti einhver um umræddan poka, er hann beðinn að gera rannsóknarlögreglunni aðvart. ast svo, að fyrir hann verði hægt að kaupa orgel til kirkj- unnar, og þannig verða eínn hlekkurinn í endurreisn Garða- kirkju. Byggingu og endurreisn Garðakirkju heíur miðað vel áfram að undanförnu. Þegar Garðahreppur var gerður áð sérstakri kirkjusókn nú í árs- byrjun, hafði Kvenfélag Garða- hrepps lokið fyrsta áfanganum í endurbyggingu Garðakirkju, og var hún þá komin undir þak. Hefur síðan verið unnið að und irbúningi frekari framkvæmda. Prestur sóknarinnar, séra Garðar Þorsteinsson, hefur að undanförnu tekið á móti mörg- om veglegum gjöfum .til kirkju byggingarinnar. 15. þ.m. veitti hann mótttöku tíu þúsund kr. gjöf frá Sigurlaugu Jakobs- dóttur, húsfreyju í Hraunholti, og systkinum hennar, Eysteini og Halldóru. Er gjöf þessi gef-. in til minningar um föreldra þeirra. Allar horfur eru á, að á þessu hausti verði aftur hægt að taka til við byggingarframkvæmdir, og er gert ráð fyrir að næsta sumar muni verkinu miða vel áfram. Það sem þegar hefur verið unnið við Garðakirkju hefur kostað hundrað þúsund. krónur, sem eru tekjur af starf- semi innan félagsins og gjafir, sem því hefur borizt til þessara framkvæmda. Prestur safnað- arins flytur öllum þakkir, sem hafa þegar stutt að frámgangi þeirrar hugsjónar, að Garða- kirkja megi aftur rísa fögur og glæst. Lýðháskólasnið unm Á ÞESSTJ sumri hefur Þjóð- kirkjan rekið sumarhúðir að Löngumýri í Skagafirði. Sum- arbúðir þessar hafa verið rekn- ar á hverju sumri, en í sumar Jhafa verið þar fjórir flokkar foarna, en í hverjum flokki hafa verið um 50 börn. Áður en Þjóðkirkjan hóf þennan rekstur, hafði Rauði Kross Islands þar barnaheimili á sumrum. Á eftir Rauða Kross inum ráku þau Ingibjörg Jó- hannsdóttir forstöðukona kvennaskólans og séra Ólafur Skúlason, bamaheimili þar tvö sumur. Húsmæðraskólinn að Löngu- mýri hefst 1. október eins og venjulega. Samhliða skólanum verða nú starfrækt fjölbreyti- leg verkleg námskeið, sem á- kveðið er að standi tíu vikur hvert, eitt fyrir áramót og tvö eftir áramót. Á námskeiðum þessum verð- ur m. a. kenndar hannyrðir, saumaskapur, vefnaður, vél- prjón og matargerð. Samhliða verknáminu fá stúlkurnar fræðslu í bóklegum greinum, þar sem aðaláherzlan verður lögð á kynningu góðra bók- mennta, sem lúta að því að þroska einstaklinginn. Húsmæðraskólinn verður rek inn með líku sniði og undanfar- in ár, en þar sem stúlkurnar fá engin próf út úr þessum nám- skeiðum, er ætlunin að hafa eins konar lýðháskólasnið á kennslunni, eins og tíðkast mikið á Norðurlöndum. Þetta fyrirkomulag er mjög hentugt fyrir peningalitlar stúlkur, har sem þær geta tekið húsmæðra- skólanámið í tveim áföngum. í fyrra var fæðiskostnaður í skól- anum 19,50 kr. Forstöðukona skólans er Ingibjörg Jóhannsdóttir RAUFARHQFN í gær. — Nokk ur skip fengu síltí í dag, Hag- barður fékk 400 mál, Pétur Jónsson fékk 300 mál, Gunnar 200, Guðrún Þorkels 500. Rún 300, Helga Re 250. 'New York, 22. ásúsí. (NTM-AFP). MIKJBB verður um dýr&ir er konungshjón Dana koma í op- inbera beimsókn til Bandaríkj- anna hinn 4. október n.. k. Stend Ur hún ti'l 7« október og 12.—21. október munii þau hjón dvelja í Kaniada. Þetta verður í . fyrsta sinn, sem ríkjandi þjóðhöíðingi í Danmörku fer í opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna, en Dan- mörk stærir sig af því, að eng- Vikuferð Sunnu MIKIL a&sókn er að viku- hlýða á heimsfræga tónlistar- ferð ferðaskrifstofunnar Sunnu menn, auk þess sem skemmt- til Edinborgar, sem hefst n. k. analíf borgarinnar 'er með mest þriðjudag, og hefur þegar ver-j um blóma þessa daga. ið leigð' ein flugvél (Viscount) Þetta er ein ódýrasta utan- til ferðarinnar. landsferð sumarsins, en far- Ferðin hefst 30. ágúst og: gjald er aðeins kr. 5400,00 og er verður dvalist á gistihúsum í þar innifalið fæði og gisting Edinborg í eina viku, en farn- — að undanskildum hádegis- ar stuttar ferðir um hálendi verði. Skotland o« börgin og nágrenni i Ferðaskrifstofan Sunna er hennar skoðað eftir því sem! nýflutt í önnur húsakynni, og óskað er. Edinborgarhátíðin svo : er nú til húsa að Hverfisgötu nefnda stendur einmitt þá sem j Tómassonar var stofnsett 20. hæst, os gefst fólki kostur á að í er opin daglega kl. 5—7. :::a konungsætt í heimi hafi set- ið samfleytt jafnlengi að völd- cas, Þau munu fara til Los Angeles, San Franci'sc.o, Chi- r go, Washington og New York. í New Yok munu þau opna stærstu og víðtækustu sýningu,. sc n haldin hefur verið um eina þjóð í Bandaríkj.unum og í Washt ington munu þau opinberlega vígia til notknnar nýja danska se diráðsbyggingu, I i'kan 14.—20 október verður yfMyat sem Ðanmerkurvika" í Nev/ York og fleiri stórborgum og runu aðalstrætin þá verða skrr tt dönskum fánum. Stqr- verzb.nirnar munu leggja kapp á að auglýsa danskar vörur og" útvar. 'S- og sjónvapsstöðv|ir mtmu flytja mikið efni um. Dani cí? bc-m*E þjóðlíf. í S1Ð/ STLEÐINNI viku lögðu togarar Bæjarútgerðar Reykja- víkur á 'and afla í Reykjavík: sem hér segir: 16. águst B’v. Þorsteinn Ingólfsson, 232 torm af ísfiski. 17. ágúst. B.v. J m Þorláksson, 193 tonn af ísfis á. 18. ágúst. B.v. 'Skúli Magm s- son, 132 tonn af ísfiski. 19. Ig. B.v. Pétur HaHdórsson, 261 tonn af ísfiski. i Alþýðublaðið — 24. ágúst 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.