Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 14
þeir Framhald af 1, síðu. fiokki launasamþykktar o<> ynnu vaktavinnu. í bréfi til vag'nstjóranna um þetta mái sagði borgarstjóri Gunnar Thoroddsien svo m. a.: „Fari svo, að starfshópur f 10. launaflokki, er á vökt ■um vinnur, fqi kjarabætur umfram það, sem vagnstjór án er ætlað, samkv. ibréfi dagís, 30. nóv. $1., mun ég beita mér fyrir því, að vagn stjórar fái bætur I sömu eða sambærilegum hlutföllum“. Á þessum tíma voru slökkvi femenn og lögregluþjónar einu starfshóparnir, er fengu lau'n samkvæmt 10. flokki launasamþykktar og unnu vaktavinnu. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti 5. nóv. 1956, að fast ráðnir lögreglumenn skyldu fá áhættuþóknun, 6% af launum sínum frá 1. jan. ‘56. Á sama fundi samþykkti bæjarstjórn- 1 in sömu áhættuþóknun skyldu þeir starfshópar bæjarins fá, er að dómi 2ja manna, er Hæstiréttur tilnefndi, ynnu störf, sem jafnmikil áhætta væri samfara að vinna og störf lögreglumanna. 12. des. 1957 var úrskurðað, áð slökkviliðs menn ynnu jafnáhættusöm störf og lögregluþjónar en samkvæmt álitsgerðum hinna 'dómkvöddu manna 2. október 'og 15. nóv. 1958 voru störf strætisvagnabílstjóra ekki tal in eins áhættusöm og þeim því NfJAR BÆKUR Framhald af 16. síðu. kemur út úrval ljóða eftir Bjarna Grímsson og fleiri 17. aldar skáld í útgáfu Jóns M. Samsonarsonar. Meðal fræði- rita er Menningarsjóður gefur út vierður rit eftir Finnboga Guðmundsson prófessor um . þýðingar Sveinbjarnar Egfls- sonar, og er þetta doktorsrit- igerð sem Finnbogi hyggst verja við Háskóla íslands í haust eða á vetri komanda. Ennfremur rit hafnarháskóla, — er fjallar gerð eftir Bjarna Einarsson fyrrum lektor við Kaupmanna >' úin. skáldskap í nokkr- um Islendingasögum. einkum jitHalIfreðssöigu, Kormákssögu, ; Gunnlaugssögu Ormstu'ngu og Björns Hítdælakappa. Ritgerð þessa sendi Bjarni Háskóla ís íands í fyrra til doktorsvarnar, en Háskólinn vísaöi henni frá. Loks er að igeta um ísl'enzk snannanöfn, eftir Þorstein Þor steinsso'n fyrrv. hagstofustjóra, og bókar um íslenzkan jarðveg eftir dr. Björn Jóhannesson. Kappreiðar Framhald af 4. síðu. Jæja, Gráni minn! Þá ert nú orðinn ýmsu vran ur. Eg ætla að biðja þig að kippa þér ekkert upp við það, þótt þú uppgötvir einn góðan veðurdag, aQ búið er að leggja hnakkinn öfugan á þig, tcpða volkanum upp í þig, en setja mélin undir taglið og upp á þig hafi klifrað einn spekingur, sem segist ætla í hestferð að gamni sínu og segir ho, ho. Eg ætla að minnsta kosti að biðja þig að ausa ekki og enn síður að prjóna. Eg er nefnilega svo á- kafiega hræddur um að garp urinn gleymi ag halda .sér. Nú leggurðu kollhúfur vfir því, sem ég er að segja. — O, blessaður karlinn! S i g g i . Helgafell hefur nýlega sent frá sér nýja bók eftir Halldór Kiljan Laxnss, Paradísar- heimt, og síðar á árinu er vænt anleg endurpretntun á Sjálf- stæðu fólki. og þá kemur enn f fremur út síðari hluti ævisögu Kiljans, eftir Peter Hallberg. Af öðrum bókum Helgafells má nefna síðara bindi af kvæða- safni Magnúsar Ásgeirssonar, Oo nýja málverkábók með myndum eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Hlaðbúð gefur út Endur- minningar dr. Siigfúsar Blön- dal bókavarðar, ritaðar af hon um sjálfum, og munu þær eink um fjalla um æsku hans, skóla lífið og samferðamenn harns hér heima áður en hann fluttist tii Kaupmannahafnar. Iðunn gefur út bók eftir Gest Þorgrímsson frá Laugar- nesi, og er það fyrsta bók höf undar. Þá er væntanlegt þriðja bindi af íslenzku mannlífi, sem Jón Helgason ritstjóri hef ur tekið saman. Guðiaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. synjað um áhættuþóknun. Vagnstjórar SVR töldu hins vegar, að með því, að borgar 'stjóri hefði heitið þeim hinum sömu kjarabótum og slökkviliðsmönnum og lög- regluþjónum, bæri þeim einn ig áhætuþóknunin. Hinir dóm- ' kvöddu menn höfðu þó sagt í úrskurði sínum 2. októíber 1958, að „starf strætisvagnabíl stjóra væri áhættusamara en : almiennt gf.>rði:s!t. Etnnig var bent á við flutning málsins, að í reglugerð nr. 167 frá 1946 um áhættuiðgjöld og flokkun starfsgreina og starfa almanna frygginga væru lögreglumenn >Og bifreiðastjórar í sama á- .hættuflokki. Ennfremur var á það bent, að allir lögreglumenn hefðu fengið áhættuþóknunina ,og þar á meðal þeir, ler unnu venjulega skrifstofuvinnu. Hefði því í rauninni verið um nokkurs konar launauppbót að ræða. Féll dómurinn á þá leið að borgarstjóra bæri að gjreiða Guðmundi Halldórssyni fram angreindar upphæðir. PRÓFMÁL. Hér er um mikilvægt próf mál að ræða fyrir strætisvagna .bílstjóra, þar eð þeir munu að sjálfsögðu allir njóta góðs af áhættuþóknuinni, fáist hún ígreidd. Egill Sigurgeirsson hrl. fór mieð málið fyrir Guðmund Halldórsson f undirrétti. Hann skýrði blaði-nu svo frá í gær, að upphæðin, sem bærinn yrði að borga, ef málið ynnist í Hæstarétti væri í kringum ein milljón krcna núna. Hann kvaðst reikna með að Hæsti réttur afgreiddi naálið ein- hvern tímann í haust. Drengjamót Framhald af 11. síðu. Stangarstökk: Kristján. Eyjólfsson, ÍR, 3,00 Magnús Jóhannsson, ÍR, 2,87 Steindór Guðjónsson, ÍR, 2,64 Þrístökk: Kristján Eyjólfsson, ÍR, 13,54 Jón Ólafsson, ÍR, 13,43 Þorvaldur Ólafsson, ÍR, 11,91 1500 m. hindrunarhlaup: Helgi Hólm, ÍR, 5:00,2 Friðrik Friðriksson, ÍR, 5:09,3 Þakkarávaíp Mínar beztu þakkir til allra þeirra nær og fjær, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og áttræðisafmælisdegi mínum, 4. ágúst sl. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Bergsteinsdóttir. Selvogsgötu 3, Hafnarfirði. £4 24 ágúst 1960 — Alþýðublaðið miðvikiitiagur SSysavaröstolaa er opin allan sóiarhrtngiim Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030 -------------------------- Gengisskráning- 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-iþýzkt mark 911,25 913,65 •----------------------o Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer iii Glasgow og Krrh. kl. 08,00 i dag. Væntan leg aftur tú R vikur kl 23.30 i kvöld. Gull faxi fer til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanleg aftur til Rvk ki. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kmh. kl 08,00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Róm kl. 07,00 í dag Væntan leg aftur til Rvk kl 22,30 á morgun. —• Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavík ur, ísafjarðar, Siglufjarðar, og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, ísafjarðar, — Kópaskers, Patreksfjarðar, — Vestmannaeyja (2 ferðir)’og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluosn er vænt anlegur kl. 6.45 frá New York — Fer til Amsterdam og Lux emburgar kl. 8,15. Leifur E; ríksson er væntanlegur k’>. 23,00 frá Stafangri Fer til New York kl. 00.30. Eimskipafélag íslands li.f.: Dettifoss fer frá Bíldudal í dag 23 8. til Patreksfjarð ar, Stykkishólms, Hafnarfjarðar og Rvk Fjallfoss fór frá Stettin 22.8. til Gdynia og Hamborg ar. Goðafoss fór frá Hull 22. 8 til Rostock, Helsingborgar GauJtiajborgar, Ofelo, Rotter dam og Antwerpen. Gullfoss fór frá Leith 22.8. til Rvk. —- Lagarfoss fór frá Vestmannu eyjum í nótt væntanlegur til Rvk kl. 15.00 í dag. Reykja íoss kom til Rvk 21.8. frá Leitb. Seifoss fór frá Nevv York 18.8. til Rvk Tröllafoss fer frá Keflavík í kvöld 23.8. til Hafnarfjarðar og Vestm. eyja og þaðan til Rotterdam og Hamborgar Tungufoss fór frá Leningrad 22.8. til Rvk. Skipaútgerð ríkisins: til Kmh Esja er á Austfjörð Hekla er á ieið írá Bergen um á suðurleið. Kerðubreið fer frá Rvk kl 15 í dag vest ur um land í hringferð. Skjld breið er á Húnaflóa á vesíur leið. Þyrill er á Eyjafjarðar höfnum. Herjólfur fer frá R vík í kvöld til Vestmanna eyja og Hornafjarðar Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell er væntanlegt til Gdansk í dag frá Onega. — JökuHfell fer í dag frá Ro- stock til HuU. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litla- fell er í olíufiutningum í Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt ti Leningrad í dag. — Hamrafell fór 22. þ. m. frá Rvk til Hamhorgar. Jöklar h.f.: Langjökull fór væntanlega frá R:ga í gær á leið hingað til lands. Vatnajökull er ái Akranesi. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girð ingar og skilja eigi vírspotta eða vírflækjur eftir á víðá- vangi. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. Tilkynning frá Tæknibóka- safni IMSÍ. — Yfir sumar- mánuðina frá 1. júní til 1. sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá kl. 1-7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1-3 e.h. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga BryiE jólfssonar, Bókaverzlun Snæbjörns Jónssonar, Verzl Miðvikudagur 24, ágúst: 12.55 „Við vinn- una“. 15.00 Mið- degisútvarp. — 19.30 Óperettu. lög 20.00 Frétt- ir. 20.30 íslenzk ónlist. 20.50 Er- indi: Mærin frá Orleans (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri) — 21.10 Tónléikar: Dalarapsódía eft ir Huga Alfvén. 21.30 ,,Eng inn segir flýttu þér“, ferða þáttur frá Suður-Ameríku, eftir Arne Falck Rönne (Ó1 afur Þ. Kristjánsson skóiastj. þýðir og les) 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðar maður í Havana“, 4. (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 Um sumarkvöld: Létt músík. 23.00 Dagskrárlck. LAUSN HEILABRJÓTS: Talan 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.