Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 4
Jón Þotsfeinsson alþingismaður: HINN kunrii brezki verka- . lýðsleiðtogí Sir Vincent Tew- son, sem um langt skeið var framkvæmdastjóri brezka al- i þýðusambandsins, TUC, hef- j ur eitt sinn ritað eftirfarandi: i „Verkalýðshreyfingin er ; ekki stjórnmálahreyfing. Hún ; fjallar ekki um pólitík, heldur ' um fagleg málefni, um fjár- : hagslega og félagslega hags- ; m,uni meðlima sinna. Brezk ; verkalýðsfélög hafa fvrir ’ löngu síðan lært hvernig beri að greina á milli pólitískra og faglegra vandamála. Þessi aðgreining er viðurkennd irieð sjálfstæðri tilveru stjórn málflokks, Verkamanna- flpkksins, sem oft er ruglað saman við brezka alþýðu- sámbandið, TUC. 'Verka- mannaflokkurinn og TUC eru aoskildar stofnanir, sem 'hvor hefur sitt skýrt afmark- aða starfssvið. Þar eð flest 511 fagleg málefni koma nú i dögum fyrr eða síðar til sasta þingsins (Parlaments- 'ns), stundum sem löggjafar- : nalefni, þá er brezka alþýðu- uambandina nauðsynlegt að uð hafa takmörkuð afskipti af scjoramálum. En sambandið meðj öndlar þau út frá sínum eigiu sjálfstæðu sjónarmið- um og er óháð í afstöðu sinni til h\aða ríkisstjórnar sem er viö völd, hvort sem það er Verkaniannaflokkurinn eða í- haldsfk-Kkurinn. Það hefur um langc skeið verið venja brezka aiþýðusambandsins að hafa samvinnu við hvaða ríkis bandinu hverju sinni. — Margt í þessum kosningum er verkalýðshreyfingunni til lít- ils sóma. Þarna hafa verið viðhöfð ýmis konar bolabrögð — mönnum hefur ranglega haldið utan kjörskrár, kjör- stjórnir verið hlutdrægar, klögumálin hafa gengið á víxl. Alþýðusambandsþing hef ur aldrei viljað eyða tíma sín- um í að taka nógu einarða og heiðrlega afstöðu til kosningakæra, og þar með boðið ósómanum heim á nýj- an leik, í stað þess að reyna að uppræta hann í eitt skipti fyrir öll. Verkalýðshreyfinguna hef- ur skort sjálfstæði og þrek gagnvart stjórnmálaflokkun- um til að hrinda ásókn þeirra af höndum sér og eru því miður ekki líkur tii að þetta breytist neitt að ráði til batn- aðar á næstunni a. m. k. ekki meðan skipulag Alþýðusam- bandsins er óbreytt. Kosning- arnar í haust verða því sjálf- sagt pólitískar sem fyrr, en þess er að vænta, að Alþýðu- flokksmenn í verkalýðsfélög- unum telji það hlutverk sitt að beina þessum kosningum fremur inn á braut verkalýðs- málefnanna sjálfra, heldur en hasla þeim völl á vettvangi flokkspólitískra ágreinings- mála. Viðhorf Alþýðuflokks- manna innan verkalýðssam- takanna í þessum kosningum ætti að mínum dómi að vera eitthvað á þessa leið: nýjar leiðir til kjarabóta svo sem aukin ákvæðis- vinna og hlutdeild verka- fólks í arði atvinnufyrir- tækja. Áherzla verði lögð á að kjarabæturnar verði ein göngu greiddar úr vasa at- vinnurekenda, en fólkið verði ekki látið endur- Jón Þorsteinsson greiða þær eins og átt hefur sér stað áður. Þessi viðhorf skýra sig að mestu sjálf. Verkalýðshrevf- ingin verður að fylgjast með tímanum og vera vakandi fyrir nýjum ráðum til að leysa vandamál kaupgjaldsbarátt- unnar, T. d. hafa menn, sem hafa mikla reynslu í frysti- húsarekstri, sagt mér, að með því að taka upp ákvæðis- vinnufyrirkomulag, væri auð velt að auka tekjur verka- fólks í hraðfrystihúsunum a. m. k. um 2ð% án þess að auka framleiðslukostnaðinn, Verkalýðshreyfingarinnar bíða nú mörg og mikilvæg ó- leyst verkefni, er lítið sem ekkert eiga skylt við flokks- pólitísk deilumál. Auk hinn- ar almennu kjarabaráttu, sem jafnan er á dagskrá, má nefna, skipulagsmálin, launa- jafnrétti kvenna, aukna fræðslustarfsemi og blaðaút- gáfu, byggingu orlofsheimil- is o. fl. o. fl. Öll þessi mál verða að meira og minna leyti vanrækt og hverfa í skugg- ann, ef haldið verður áfram að eyða orkunni í pólitísk hjaðningavíg. Ef kosningarn- ar og þinghaldið í haust yrðu til þess að opna augu manna betur fyrir þessum hlutum, skapaðist von um að íslenzk verkalýðshreyfing yrði hlut- verki sínu betur vaxin eftir- leiðis en hingað til. Jón Þorsteinsson, Rifið úr vasabók: tHMMtHmMmmwMwnw árantót WASHINGTON, 22. ág., NTB-AFP. — Fulltrúi hjá Geimferðastjórninni bandarísku hefur skýrt frá því, að fyrir lok þessa árs nluni Bandaríkin reyna að senda mann út í geiminn. Verður geimfar- inu skotið upp með eld- flaug af gerðinni Bed- stone. Einn þeirra sjö manna, er fyrir mörgum mánuðum síðan hófu þjálf un undir geimflug, verður sendur upp í 12 þúsund kílómetra hæð og fara þangað með 7' þúsund kíló metra hraða á klukku- stund. 17.5 mínútum síð- ar mun geimfarið verða losað frá eldflauginni og síga til jarðar í fallhlíf. — Heppnist þessi tilraun verður hún upphaf að öðru meira: Cury-áætlun- inni, sem fjallar um að senda mann í geimfari í hringferð um jörðu. Mun eiga að framkvæma hana á næsta ári. — Ekki er enn ákveðið hvenær Ked- stone-eldflauginni verður skotið upp, en búist er við að það verði gert nokkr- um dögum fyrir jól. Um kappreiðar hesta stjórn, sem að völdum situr, og leitast eícir með viðræðum við ráðherra — eins og at- 'vinnurekendur — að finna raunhæfa lausn á hinum efna hagslegu og féiagslegu vanda- málum, sem þurft hefur að sigrast á.“ Þessi athyglisverðu um- .næli hins reynda verkalýðs- oringja eru í rauninni full- uægjandi svar til handa þeim jnönnum, sem halda að hlut- veri< Alþýðusamhandsins hér sé fyrst og fremst það, að styðja ríkisstjórnir eða fella Þair. fNú hefur verið boðað, að kosningar fulltrúa á þing Al- þýðusam'bands íslands í haust skuli fara fram á tímabilinu frá 17. september til 9. októ- ber. Kosning fulltrúa á þing til Alþýðusambands íslands v?kja jafnan þjóðarathvgli vegna hinnar áköfu flokks- pélitísku baráttu, sem þar er háð. Menn fylgjast af áhuga nieð hvaða flokkur eða f lokkar komi til með að hreppa yfir- r^ðih yíir Alþýðusam- 1.. Vinna að kosningu sambandsstjórnar á breið- um, faglegum grundvellf, þar sem menn af öllurn flokkum eiga sæti, en eng- inn einn flokkur eigi meirihluta. 2. Að skapa einhug og sarn- stöðu um róttækar og tíma bærar breytingar á skipu- lagi verkalýðslireyfingar- innar. 3. Að veita Landssambandi verzlunarmanna inngöngu í Alþýðusambandið og stefna að því marki, að öll íslenzk stéttafélög verði skipulögð innaa Alþýðu- sambandsins. 4. Að vinna að sem víðtæk- astri samstöðu allra verka- lýðsfélaga í þcirri almennu kjarabaráttu, sem væntan- lega verður háð á næsta ári og stuðla að þv að sú barátta verði eimvörðungu háð á ábyrgum stéttarleg- um hagsmunagrundvelli, en póiitísk misnotkun for- dæmd, Athugaðar verði G r á n i ! Þú hefur fylgt okkur síðan forfeður okkar fluttu þig með sér til landsins, lifað með okkur súrt og sætt, dáið með okkur og fyrir okkur, Þú hefur átt rúm í hjörtum okk- ar. Það rúm verður vandfvllt þegar þjóðin þekkir þig ekki lengur. Það er ekki ýkja langt síð- an ég sá í blaði auglýstar kappreiðar hesta á tilteknum stað. Síðan ég las þessa au-glýs- ingu, hefur það öði’u hvoru verið að hvarfla að mér, áð nógu gaman væri að vita á hverju hestar ríða, þegar þeir fara í kappreiðar, en ég er engu nær, Enginn blaðaljósmyndari virðist hafa verið viðstaddur þessar einkennilegu kapp- reiðar. I það minnsta hef ég ekki séð neina mynd af bess- um viðburði. Er þó óhætt að fullyrða, að einhvern tíma hafi verið birt fréttamyr.d af ómerkara fyrirbæri. Og nú eru blöðin farin að birta frásagnir af hestaskít á götum. Þetta er náttúrlega á- kaflega meinlaust og enginn getur neitað því, að það er hestaskítur, sem dettur und- an taglinu á hestunum. En á sveitamann, sem umgengist hefur hesta síðan fyrir sitt minni, verkar þetta orð hlægi legast allra orða, ekki sízt á prenti. Næst verður kannske skrifað um hænsnamykj n, og' ilugnatað, — Hver veit? Svo var sagt frá því á dög- unum í blaði, að tiltekin stofnuu hefði hesta til leigu og frá þessari stofnun vrðu farnar hestferðir. Eg býst við að það hafi verið fólk, sem átti að fara þessar hestferðir. Já, því ekki það. Það er farið í bílferðir. Má sveitamaðurinn minns á, að í hestferðir er ráðlagf að taka með eins og eina tylft af skrúfulyklum og nóg af varahlutum, MuniQ að að- gæta smurninguna, vatnið og benzínið og gleymið ekki að fá yður nýjan pólaris raf- geymi. Ef hesturinn hitar sig of mikið er það auðþekkt á því, að hann blotnar að utan. Ef maður, sem líka er í hestferð, kemur á móti yður, skuluð þér nota bremsurnar, en munið, að það er togað í þær á hesturn. Þær eru þess- ir spottar, sérðu, sem liggja úr græeríinu, sem látið er upp í raufina neðan á stuðaran- um! Framhald á 14. síðu. 4 24. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.