Alþýðublaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið — 26. ágúst 1960 §
GUÐMUNDUR I. Guð-
mundsson utanríkisráð-
herra hefur verið í opin-
berri heimsókn til Israel í
boði Israelsstjórnar. Hef-
ur hann rætt við marga á-
hrifamenn og heimsótt
merka staði. Myndin var
tekin, er Guðmundur
he'ímsótti grafhýsi Herzls
£ Jerúsalem, og gengur
hann framhjá heiðurs-
verði.
ÓVÆNTUR og leynilegur
fundur þeirra hjónanna Bar-
böru Powers og manns henn’ar
Francis varð í dag í fangaklefa
í eða í grennd við Moskvu. —
Þetta var þriðji og trúlegja síð
asti fundur þeirra síðan Pow
ers var dæmdur í 10 ára fang
elsi s. 1. föstudag. Lögfræðing-
ar frú Powers upplýstu iaðeins,
að fundurinn hefði átt sér stað
í fangelsi í eða við Moskvu.
Þeir vildu ekki gefa neinar
frekari upplýsingar um hvar
fungelsið væri, en það hcfði
bins vegar ekki verið sama
okt. næstkomandi, að flotamála
ráðuneyti Bandaríkjanna hefur
tilkynnt. í æfingu þessari munu
taka þátt flotar frá Kanada,
Frakklandi, Hollandi, Noregi,
Bretlandi og Bandaríkjunum.
Verða þar samtals rúmlega 60
skip, 400 flugvélar frá flugvéla-
móðurskipum og 35 flugvélar
frá flugvöllum í landi. Flugvél-
ar frá Keflavíkurflugvelli
munu taka þátt í æfingunni.
Æfing þessi hefur verið í bí-
gerð undanfarin briú ár.
New York, 24. ágúst.
ÖRYGGISRÁÐIÐ Sáinþykkti
í dag að mæla með aðild átta
nýrra afríkanskpa Iýðvelda að
Sameinuðu þjóðunum. Þjóðir
þær, sém liér um ræðir, eru,
Mið-Afríku-Iýðveldið, Chad,
Fránska Kongó, Dahomey, G’ab-
on, Fílabeinsstöndin, Niger, og
Efri-Volta.
Öll þessi átta ríki höfðu sam-
eigmleg meðmæli Túnis og
Frakka um aðild að SiÞ.
Með samþykkt ráðsins í dag.
bíða nú 14 ný ríki eftir aðild.
Hin, sem ráðið hefur áðux sam-
þykkt að mæla með, eru Kame-
rún, Togo, Mali, Malagasy, Som
aliland og (belgíska) Kongó. —
Búist er við því, að samþykkt
verði einnig í þessari viku að
mæla með aðild hins nýja Kýp-
ur-lýðveldis.
Við umræður í ráðinu var
mikið lof borið á Frakka fyrir
viturlega stjórn þeirra ábessum
USA í árásarhug
segír Kúbustjórn
WASHINGTON, 25. ágúst. —
Meiriháttar flotaæfing sex
NATO-ríkja mun fara fram á
N-Atlantshafinu 20. sept. til 1.
200 HEST-
AR AF HEYI
BRUNNU
Akueyri, 25. ágúst.
UM KLUKKAN hálf sex í
morgun, var Slökkvilið Akur-
eyrar kvatt að Grund í Eyja-
firði. Kviknað hafði £ heyi í
hlöðu, og var miki’ leldur, þeg
ar slökkviliðið kom á staðinn.
Ekki var búið !að slökkva ehl
inn að fullu fyrr en klukkan
rúmlega tvö í dag. Hafði þá
$llt þak hlöðunnar brunnið og
fiallið niður. Áætlað er, að um
200 hestav af heyi hafi brunn-
ið ,og er það mjög tilfinnanlegt
tjón fyrir bóndann, Snæbjörn
Sigurðsson.
Hægt var að verja fjós, sem
stendur næst íilöðunni, en
þangað hafði eldurinn kornist
Pg var hann slökktur strax.
Costa Rica, 25. ágúst.
(NTB-AFP).
UTANBíklSRÁÐHERRA
Kúbu ásakaði i dag Banda-
ríkjastjórn fyrir beinar tilraun
ir til að skapa óróa á megin-
landi Amerfku. Var það í
ræðu, er ráðherrann flutti á
fundi utaníkisráðherra Ame-
ríku-ríkjanna.
Hann sagði einnig, að ailt tal
um áásarfyrirætlanir frá kom-
múnistaríkjum á meginland
Kína væri hugarburður einn,
en tal um árásarfyrirætlanir
Bandaríkjastjórnar á megin-
landi Ameríku væri rr.unveru
leikinn sjálfur.
fyrrverandi nýlendum þei.rra,
sem nú eru flest í franska sam-
veldinu.
Norskur þáftur
Framhald af 7. síðu.
kvæði úr öllum bókum Steins
(„Tíminn og vatnið“ er þýtt í
heild eins og ljóðaflokkurinn
var birtur í heildarútgáfunni af
Ijóðum hans 1956). Þorvalddr
Skúlason listmálari hefur gert
káputeikningu.
WASHINGTON, 25. ágúst. —
Bandaríska heilbrigðisgæzlan
hefur tilkynnt, að SABIN-bólu
efnið ,,sé hæft til notkunar í
Bandaríkjunum“. Bóluefni
þetta er nýtt af nálinni og nefn
ist SABIN-bóluefnið eftir dr.
Albert Sabin við háskólann í
Cincinnati, er uppgötvaði það
þar. Bóluefni þetta hefur verið
reynt víða í Bandaríkjunum og
einnig hafa hinar árangursrík-
ustu tilraunir með það farið
fram í öðrum löndum, einkum
í Sövétríkjunum. Bóluefnið er
að því leyti frábrugðið hinu
víðfræga SALK-bóluefni, að
það er tekið inn í stað þess að
hinu síðarnefnda er sprautað
fangelsi, sem Powers heftil set'
ið £ undanfarna þrjá niámiðí.
Frúin fékk ekki að vita, hvœrt
það væri þarna, sem hann æíti
að afplána refsingu sína. ,
Frank Rogers, einn af lög-
fræðingunum, upplýsti, a®
hjónin hefðu fengið að ræðast
við í rúmleg’a klukkutíma, —*
Þau voru ein í klefanum aflani
tímann. Powers fékk hönnil
listann um þá hluti, sem hann,
vildi fá senda, þar á njeðal
sígarettur og niðursuðuvörur.
Roger kvað fundinn Íiafa
komið frúnni algjörlega á ó-
vart. Hún sat í hótelherbcrgíi
sínu, er túlkurinn komr inn
með tveim mönnum og sagði,
að hún ætti að fara með þeinii
og heilsa upp á munn sinn. —»
Síðan var henni ekið í stórimj
svötum Zim-bíl. Eftir aðihafa
hitt mann sinn, tataöi frútPow
ers við starfsmenn fangelsis-
ins, og þeir sögðu hennj, a®
hún gæti sent manni skum
alit, sem hann bæði um, ásmeJS
an hún væri í ðloskva. n 1
Lögfræðingar frú Potvers
fóru £ dag á skrifstofu forsetA
Sovéíríkjanna, Leonid Bíesn-
jev, til að aíhenda umsókn sin
náðun. Yoru þeir beðnir una
að koma aftur á föstudag, er
þeir gætu ef til vill fengið að
hitta forsetann,. Þeim var éinn-
ig tilkynnt, að ekki væri hægt
að taka við umsóknínni í dag.
Þá er sag, að frú Powe'rs sé
að skrifa Krústjov, forsætis-
ráðherra bréf, þar sem hsm
harmi að verða nii að fara
burtu frá Moskva á föstudag,
án þess að liafa hitt hann aiS
máli'. Verður bréfið afhent,
áður en hún flýgur til Briissel
ásamt lögfræðingum sinum og"
móður.
inn. Búist er við að alrúenni
framleiðsla á lyfi þessu hdfjist
í ly.fjaverksmiðjum haústið
1961 og búist er við, að leyið
verði sala og gerð lyfsins nfesta
vor. 1
3
Luntuba
n
Framhald af 3. síðu.
i’utt um hátalara á götu'ft og
'.orgum. Til uppþots lum, en.
lögregla og herlið bældu óeirð-
imar niður. Yoru il þess ribtuð
skotvopn en ekki liggja enA fyr
ir tölur um, mannslát. Tuttugu
kröfugöngumenn voru hand-
teknir.
Nýtt Iðmunar-
veikisbóiyefni