Alþýðublaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 14
- Fram
Framhald af 11. síðu.
anola. Það má segja það með
sanni, að fátt var um íína
drætti í sambandi við mark-
skot. Tvö má þó telja í fyrri,
hálfleiknum. Annað frá Guð-j
jóni Jónssyni, hörkuskot, sem|
átti upptök sín fyrir utan víta-
teig, en knötturinn small í
þverslánni og var síðan spyrnt
frá, hitt í lok hálfleiksins, frá
Þ'órólfi Beck, sem hann skap-
aði sér sjálfur og skaut mjög
fast og vel með vinstra fæti.
Kuötturinn flaug að markinu
og stefndi á það rétt innan við
að'rá súluna, en Geir varði
mjög glæsilega, með því að
varpa sér í veg fyrir knött-
inh og fékk slegið hann frá.
Önnur tækifæri, á báða bóga,
komu og fóru, svo sem skallar
Sveins Jónssonar og Ellerts
hátt yfir, bæði eftir sendingu
og aukaspyrnu. Tvívegis má
þó segja, að hurð hafi skoílið
nærrí, við KR-markið, eink-
um þó í síðara skiptið, en í
því fyrra bjargaði Hreiðar á
línu, hárri sendingu að mark-
inu, en í því síðara náði Bald i
ur Scheving að senda knött-1
inn fyrir alveg út við enda-!
mörkin. Knötturinn skreið fast I
v:ð stöng, fyrir markið, þurfti j
ckki annað en rétt að komaj
við hann til þess að hann]
htykki í markið, en samherj-
um Baldurs tókst ekki að nýta
þstta einstaka færi, sem var
eitt hið bezta í leiknum.
SEINNI HÁLFLEIKUR-
INN.
Þéssi hálfleikur var öllu
snarpari en sá fyrri, einkum af
h.tlfu KR. Þórólfur á fast skot
að' marki út sendingu frá Ell-
ert, þegar á 2. mínútu, en fram
hjá. Gretar miðherji Fram,
stuttu síðar annað, en hátt. yf-
ir. Guðmundur Óskarsson
hafði Iagt knöttinn fyrir hann.
Sókn KR nokkru þar á eftir
skapar Ellert góða aðstöðu,
kemst hann í gegn með knött-
inn, en Geir er snar út og
grípur hann, svo að segja af
tánum á honum. Eftir horn-
spyrnu, sem KR fær, kemur
há sending að markinu. Geir
er kominn út, en Sigurður Ein
arsson nýliði úr II. fl. sem
þarna lék sinn fyrsta meist-
araflokksleik, bjargaði mjög
vel á línunni. Á siðustu mín-
úfcum leiksins herða KR-ingar
sóknina og gera hvert áhlaup-
ið af öðru, en allt kemur fyrir
ekki, þeim tekst ekki að skora
og leikurinn endar í markleysu
og jafntefli.
Vörn Fram var langsterkasti
hluti liðsins og átti yfirleitt
góðan leik. Geir í markinu
bjargaði oft mjög glæsilega og
Rúnar Guðmannsson sannaði
eftirminnilega hversu ágætur
miðframvörður hann er, bæði
í spyrnum og snjall að skalla.
Er hann tvímælalaust okkar
sterkasti miðframvörður nú.
Guðjón Jónsson og Hinrik
Lárusson útverðir voru báðir
mjög traustir og öruggir.
Fylgdu fast fram sókninr.i, og
fljótir til baka til aðstoðar
vörninni. Sigurður Einarsson
II. fl. pilturinn, sem þarna fékk
sína eldskírn í meistaraflokki,
átti góðan leik og lét hvergi á
sig ganga málin, þó ungur sé.
Veikasti hlekkurinn í vörn-
inni var Birgir Lúðvíks-
son, en slapp þó furðu vel frá
leiknum. Sem sé vörnin var
yfirleitt mjög góð. Hins veg-
ar var framlínan heldur slippi
feng. Útherjarnir voru þar
snarpastir, þeir Ragnar og
Baldur Scheving. Ragnar varð
að fara út af vegna meiðsla
og lék ekki í síðari hálfleikn-
um, en inn kom Hörður Ein-
arsson og lék miðherja, en
Björgvin Árnason útherja. Er
þetta sannast sagna einn léleg
asti leikur Björgvins um leng-
ri tíma. 'Vantaði hann mjög
skerpu og sóknardirfsku. —
Hins vegar sýndi Hörður góð-
an vilja og nokkurn skaphita,
en þetta mun vera annar leik-
ur hans með meistaraflokki.
Guðmundur Óskarsson vann
mikið allan leikinn, svo hann
hefur ekki í annan tíma gert
hetur. Gretar Sigurðsson er
harðfengur og fljótur, en nýt-
ist þó ekki af þessum hæfi-
leikum sem skyldi. Hann kann
illa þá list að fara beinustu
cg stytztu leið að marki. Er
gefinn fyrir að „plata náung-
ann“ alls að* óþörfu, tefur tím-
ann með því og gefur mótherj
unum tækifæri, sem oft er með
öllu ástæðulaust. Aukin róleg-
heit og yfirvegun mundi gefa
betri árangur. Ef framlínan í
heild væri sínu starfi eins vel
vaxin og vörnin, ætti Fram
traust lið.
Framlína KR er bezti hluti
liðs þess. Þar ber Þórólfur
Beck ægishjálm yfir samherja
sína. Hann er lykillinn að
gengi KR undan farið. Það er
hann sem aðallega „byggir upp
sóknina“, skapar tækifærin,
sjálfum sér og öðrum. Knatt-
leikni hans er viðbrugðið og
skot hans mjög góð, eins og
dæmin sanna. Án hans og
Arnar Steinsen, sem er bezti út
herji íslands í dag væri fram-
lína KR ekki nema svipur hjá
sjón. Þeir Garðar og Helgi
Jónsson eru fjarri, annar veik-
ur og hinn erlendis. Má segja
að þar sé skarð fyrir skildi, en
þeir, Gunnar Felixsson og
Reynir Smith, sem léku í þeirra
stað nú, skiluðu báðir mjög vel
sínum hlutverkum og áttu yfir
leitt ágætan leik, þó lítt hafi
komið við sögu meistaraflokks
KR fram að þessu. Hörður Fel-
ixson er alltaf traustur, en
átti þó fullt í fangi með nafna
sinn í Fram í síðari hálfleikn-
um. Sömuleiðis Bjarni bak-
vörður með Ragnar meðan
hans naut við, í fyrri hálf-
leiknum. Hreiðar er alltaf
fljótur, en veldur þó ekki hlut-
verki bakvarðar eins vel í
seinni tíð og áður fyrr. Heim-
ir markvörður var ekki með,
hann er enn ekki leikfær eftir
meiðslin, sem hann hlaut við
Þjóðverjana, Gísli Þorkelsson
úr II. fl. lék í markinu í hans
stað. Hann stóð sig ágætlega
og bjargaði m. a. tvívegis mark
inu upp á eigin spítur, með ör-
uggu úthlaupi.
Magnús Pétursson dæmdi
leikinn og var ákveðinn að
vanda.
E. Bj.
Mesta átak...
Framhald nf 16. síðu.
vinnu sem aðgerðir S.Þ. hafa
kostað, berast þær fregnir frá
Kanó í Nígeríu, sem er lend-
ingarstaður gæzluliðs S.Þ. í
Kongó, að starfslið frá Níger-
íu, Bandaríkjunum, Bretlandi
og S.Þ. vinni allan sólarhring
inn til að koma herafla og vist
um sem fyrst til Kongó. Þegar
mest var að gera lentu 42
flugvélar daglega í Kanó.
Hjartkær ei.ginmaður minn,
SÍMON SÍMONARSON,
bifreiðastjóri, Þorfinnsgötu 8
lézt 24. þ. m. í Hailsuverndarstöð Reykjavíkur.
Ingibjörg Gissurardóttir.
Haustsýningin
í Frankfurt
verður haldin 28.8. — 1.9.
Helztu vöruflokkar:
Vefnaðarvörur
Glervörur
Snyrtivörur
Skrifstofubúnaður
Pappírsvörur o. s. frv.
Upplýsingar og aðigöngu
skírteini hjá oss.
FERÐASKRIFSTOFA
RÍKISINS.
Siysavarðstofan
er opin allan sólarhrtngiim.
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Síml
15030
o------------------------•
Gengisskráning 15 ág. 1960.
Kaup Sala
£ 107,07 107,35
US $ 38,00 38,10
Kanadadollar 39,17 39,27
Dönsk kr. 551,70 553,15
Norsk kr. 533,40 534,80
Sænsk kr. 736,60 738,50
Viþýzkt mark 911,25 913,65
a----------------------o
Eimskipafélag
fslands h.t.:
Detufc js er vænt-
anlegur lil Akra-
ness kl. .17.00 í
dag 24.í>. fer það-
an til Hafnarfj.
og Rvk. Fjallfoss fer frá Gdjm
ia í dag 24. 8. til Hamborgar.
Goðafoss fór frá Hu1! 22.8.
til Rostock, Heísingborgar, - —
Gautaborgar, Oslo, Kotter-
dam og Antwerpen. Gúllfoss
fór frá Leith 22.8. væntanleg-
ur til Rvk, í nótt, skipið kem-
ur að bryggju um kl. 08,30 í
fyrramálið 25.8. Lagarfoss
fer frá Keflavík kl. 22.00 í
kvöld 24.8. til New York. —
Reykjafoss kom til Rvk 21.8.
frá Leith. Selfoss fór frá New
York 18.8 til Rvk. Trölla-
íoss fer frá Hafnarfirði í
kvöld 24.8. til Vestmannae.vja
og þaðan til Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór
frá Leningrad 22.8. til'Ham-
borgar og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvaissafell losar á Eyja-
fjarðahöfnum Arnarfell kem
ur til Gdansk 27. þ. m. frá
Onega. .Tökulfell er væntan-
legt til Hull í dag Dísarfeli
losar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell fer í dag frá Rvk til
Hornafjarðai. Helgafell er í
Leningrad. Hamrafelll fór 22.
b. m frá Rvk til Hamborgar.
Skipaútgerð ríkistns:
Hekla fer frá Gautaborg í
kvöid áleiðis til Kristiansand.
Esja er í Rvk. Hcröubreið ei
á Austfjörðum í suðurleið.
Skjaldbreið r e;, til Rvk í
gær að ves'íii 'xé Akureyil.
Þyrill er væntamegur til R-
víkur í dag f>-ú r orðurlands-
höfnum Hei jo’íur fer é:á
Hornaíiröi í r!t g til Vestm -
eyja
Jöklar h.f.:
Langjökull fór frá Riga í
gærmorgun á leið hingað til
lands Vatnajökull fór frá
Akranesi í gær á leið til Len-
ingrad.
Ilafskip h.f.:
Laxá er væntunleg til
Hornafjarðar á laagardag.
-o-
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar er
flutt á Njálsgötu 3 Síml
14349.
mh.
Flugfélag
fslands h.f.:
Millilandafiug:
G.ullfaxi fer til
Gasgow og K-
mh. kl 08,00 í
dag Væntan-
leg aftur tl R-
víkur kl. 22.30
í kvöld Flug-
véiin fer til
Glasgow og K-
08,00 í fyrramálið.
Sólfaxi fer til Osio, Kmh. og
Hamborgar kj. 08,30 í fyrra-
máiið. — lnrianlandsflug: í
deg er áætlað að fljúga tii
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Flat-
eyrar, Hólmavíkur, Hornafj.,
ísafjarðar, Krkjubæjarkiaust
urs, Vestmannaeyja_(2 ferðir)
og Þingeyrar. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðár, Sauð-
árkróks, Skógasands og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir h.f.:
Leifur Eiríksson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York.
Fer til Glasgow og Lopdon
kl. 8,15. Edda er væntahleg
kl 19.00 frá Hamborg, Kmh.
og Oslo. Fér'tií New Ýp”2i kl.
20.30 Leifur Eiríksson • er
væntanlegur kl. 23.00 frá
London og Glasgow. Fer til
New York kl. 00,30.
Verndið dýr
gegn meiðslum og dauða
með því að hirða vel um girð
ingar og skilja eigi vírspotta
eða vírflækjur eftir á víða-
vangi. — Samband Dýra-
verndunarfélags íslands.
Tilkynning frá Tæknibóka-
safni IMSÍ. — Yfir sumar-
mánuðina frá 1. júní til 1.
sept. verður útlánstími og
lesstofa safnsins opin frá kl.
1-7 e. h. alla virka daga
nema laugardaga kl. 1-3 e.h.
Föstudagur
26. águst:
12.00 Hádegisút-
varp. 13.25 Tón-
leikar: „Gamlir
og nýjir kunn-
ingjar“. •— 15.00
Miðdegisútvarp.
20.30 Erindi: —
Sel og selfarir;
— fyrrihluti (ÓI
afur Þorvaldss.
þingvörður). —
20.50 Frá píanó -
tónleikum í Aust
í sumar: Rich-
ard Óass frá aBndaríkjunum
leikur. 21.30 Útvarpssagan:
„Djákninn í Sandey“ 16. —
22.00 Fréttir 22.10 Kvöldsag
an: „Trúnaðarmaður í Hav-
ana“. 6. — 22.30 Harmoniku-
þáttur (Henry J. Eyland hef-
ur umsjón á heodi) 23.00
Dagskrárlok.
LAUSN HEILABR.JÓTS:
Það er hægt til dæmis
með því, að ganga yfir brú
með vatnskrukku á höfðinu.
urbæjarbíói
26. ágúst 1960 — Alþýðublaðið