Alþýðublaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 9
 ungaráðið sat, — og þar sem Cæsar var drepinn. Hátt ber Péturskirkjuna sem reist er yfir gröf Pét- urs postula, sem ekki vildi láta krossfesta sig eins og herra sinn og meistara, — með höfuðið upp, — en krafðist þess að vera negld ur upp með höfuðið niður. Á stalli stendur úlfynjan og starir steinaugum út í nóttina. Á „spönsku tröpp- unum“ hittast elskendurn- ir» °g á götunum rétta betlararnir fram hendur sínar. Á strætum og torg- um iðar líf — líf hinnar eilífu borgar. „Tími er svipstund ein, sem aldrei líður. algeimsrúm, ein sjón, einn dýrðarbjarmi.“ h. - og þar íin sæn- stt á Via íaðargoð r kvik- 1 þúsund i' dá og ígja til láltækið. margra ssa dag- yfir Ol- ir logar umstang l læðist ; óhrein Iþrótta- lskyldur píuþorp- )lympíu- ólkið ut- glæsileg i í borg- í Róma- um degi borg arnar dansa. Upplýst borg- in varpar Ijóma á rústir hins gamla tíma, á Capit- oliumhæð, þar sem öld- í Róm er mar,gt fagurra kirkna. :taði það ulus var ika kóng ; Tatius, la sinn. in þó og aldur, — eða öld- því nokk skærist í og því. >ri, — og úr hefðu Tann var guða. iðar goð- og Rom- imaborg- i borgar, íminn og Sir mæt- ;an hátt. yggingar 'ar gekk di páfa. es páfi í kaþólsk- eru fjölmargir í borginni, húka í hreysum sínum og frétta fátt af þessum mikla atburði. Feitu, kátu þjónarnir á börunum, pata út öllum öngum, snúast •£ kringum gestina eins og skoppara- kringlur, -— og vita fullvel, að þeir fá gott þjórfé núna. Þeir hrúga spag'hetti á diskana og amerísku auð- kýfingafrúrnar þyngjast um mörg kíló. Þegar kvöldar og heitt ágústmyrkrið sígur yfir borgina, berast tónar dans músikkurinnar út úr næt- urklúbbunum á Via Vene- to, skálum er klingt, meyj- íir, sem Þjónarnir eru kátir þessa dagana,. þvottavélarnar ★ Sjóða TÍr Þvo Ac Skola ■fr Þurrvinda þvctt- inn (þeytivinda). Varahlutalager Vélarnar eru nýkomn- ar Verðið kr. 9.900.C0. ÓLAFSSON & LORANGE heildverzlun Klapparstíg 10 Sími 17223. FITTINGS svart og galvinserað, nýkomið. Byggingavöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Höfðatúni 2 —. Sími 14280. VIEW MASTER MYNDAKÍKJARARNIR NÝKOMNIR Verð kr. 135.00 EINNIG MIKIÐ ÚRVAL MYNBA í ÞÁ! Verð kr. 22.00 stk. — Kr. 66.00 serían Verzlun Hans Petersen h.f. Bankastræti 4 — Sími 13213. ÚTSALA Mikið úrval drengja- og unglingafata Karlmannaföt Stakir jakkar og frakkar. ÚLTÍMA H.F. Kjörgarði — Laugavegi 59. V atnsleiðslupípur svartar og galvinseraðar fyrirliggjandi. SINDRI H.F. Sími 19422. Alþýðublaðið — 26. áigúst 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.